Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Síða 25
FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 1996 37 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Electrolux ryksuga, Sony græiur, glersófaborð, telpnareiðhjól og 175 lítra frystikista til sölu. Upplýsingar í síma 554 1733 eftir kl. 18. Frímerki, _ númerastimplar, slaí kórónu- stimplar, Zeppelin umslag og Zeppelin Öórblokkir til sölu, fóstudag. Markaður aldraðra, Mjódd._____________ Fyrirtæki - heimili. Hillukerfi, panel- plötur, fataslár, saumagíniu’, mátun- arspeglar, plastherðatré, körfustand- ar. Rekki ehf., Síðumúla 32, s, 568 7680. Góö kauplMálning, 2% glans, 295 kr. 1, gólfkorkur, 1150 kr. fm, WC handl., baðker og blöndunart., kr. 32.900. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s, 568 1190. Hindraðu öldrun húðar með rakakrem- inu Banana Boat Faces með sólvöm 8-23 í vönduðum sólbaðsst., apótek- um, Heilsuvali, Barónsst. 20,551 1275. Húsbyggjendur. 3 ónotaóir ofnar til sölu með góðum afslætti: einfaldur 240x55 cm, einfaldur 160x55 cm og tvöfaldur 270x15 cm, S. 562 5260._____ Nýkomið! 15 litir filtteppa, 310 kr. fin, gólfdúkar frá 595 kr. fm, veggflísar frá 1200 kr. fm og parket, 1675 kr. fm. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Vorum aö fá ódýrt parket, Merbou, 2.700 kr. fm, eik og beyki, 2.500 kr. fm. Takmarkað magn. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, sími 568 1190.________ Til sölu notaðir GSM/NMT-símar. Vantar GSM/NMT-síma í umboðss. Mikil eftirspurn. Viðskiptatengsl, Laugavegi 178, s. 552 6575.___________ Ódýrar barnagallabuxur, kr. 750, herra- vinnuskyrtur, kr. 650, 3 stk. baðhand- klæði, kr. 900. Sængurfatn. í úrvali. Smáfólk, Ármúla 42, s. 588 1780.______ Notuð eldhúsinnrétting úr eik til sölu. Uppl. í síma 565 7042 á kvöldin.______ Spennubreytir, 3x220 í 3x380, til sölu. Upplýsingar í síma 554 5075. Óskastkeypt Oskum eftir sófasetti, bókahillu og hill- um í geymslu. Uppl. í síma 588 7480 til kl. 18 ogí síma 557 5605 e.kl. 19. Heitur pottur óskast. Uppl. í síma 567 2526 eða 852 5026. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka cíaga kk 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Hlíöarpizza - 4ra ára. Afmælistilboð: 16” pitsa, 3 álegg, 2 1 af kók: 1100 kr., heimsent. 18” tilboðið: kr. 1300. Ef þú sækir hana sjálf/ur, færðu 9” hvít- lauksböku m/osti að auki. Hlíðarpizza, Barmahlíð 8, s. 552 2525. Barnavörur Simo tvíburakerra til sölu, einnig 2 Britax bamabílstólar, 9-18 kg, og Hokus Pokus stóll. Upplýsingar í síma 581 4748.______________________________ Óska eftir að kaupa litla kerru, einnig tvo bílstóla fyrir 0-2 ára og 2 ára og eldri, systkinasæti og hjólabretti fyrir vagna. Upplýsingar í síma 568 9406. Óska eftir kerruvagni, helst Emmaljunga, þó ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 567 1104. Hljómtæki Ný sambyggð JVC hljómtækjasam- stæða til sölu, einnig nýr þráðlaus Sanyo sími með símsvara. Upplýsingar í síma 896 2644 eða 567 2728. Wn> Tónlist Æfingarhúsnæði. Mjög gott æfinga- húsnæði til leigu miðsvæðis í borg- inni. Upplýsingar í síma 511 2300 eða 892 9249 Teppaþjónusta Alhliða teppahreinsun. Smá og stór verk. Teppaþjónusta E.I.G. ehf., Vest- urbergi 39, sími 557 2774 eða 893 9124. * Húsgögn Hjónarúm til sölu. Glæsilegt hjónarúm, ónotað, til sölu á mjög góou verði. Stærð, gafl 3 m, dýna 180 cm. Uppl. í síma 551 2136 frá kl. 10-18.__________ Til sölu gullfalleg basthúsgögn, tilvalin í sólskálann eða sumarbústaðinn. Einnig til sölu leðursófi og sófa- og stofuborð. Uppl. í síma 5611531.______ Til sölu - dánarbú. Húsgögn og húsmunir, s.s. bækur, málverk o.fl. til sölu. Upplýsingar í síma 551 4056 milli kl. 17 og 20._____ Úr dánarbúi. Sófasett og svefnherberg- issett frá um 1950, borðstofusett, göm- ul saumavél, svefhsófi, eldhúsborð og stólar, ryksuga o.fl. Sími 552 2461. Bólstrun 7 Ath. Klæðum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett/homsófa. Gerum verðtilb. Ódýr og vönduð vinna. Sækj- um/sendum. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020. o Antik Antikvörur. Úrval af smámunum og fágætum húsgögnum t.d. bókahillur, sófaborð og margt fleira. Opið mánud.-fost. 11-18 og laugard. 11-14. Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977. Málverk Rammamiðstööin, Sigt. 10, 511 1 §16. Isl. myndlist e. Atla Má, Braga Asg. Þ. Hall, Magdal. M, J. Reykdal, Hauk Dór, Tolla o.fl. Op. 8-18, lau. 10-14. rQ$ Klukkuviðgerðir Sérhæfður í viðgerðum á gömlum klukkum. Kaupi gamlar klukkur, ástand skiptir ekki máli. Guðmundur Hermannsson úrsmiður, Laugavegi 74. S. 562 7770. D lllllllll EB| Tölvur Megabúö/Skífan kynna: Gömlu, góðu og ódýru leikina frá Electronic Arts í fullum pakkningum og á CD. 1.599. Magic Carpet ....1.599. Theme Park 1.599. Strike Commander 1.599. Syndicate Plus.............,....1.599. NHL Hockey 95...................1.599. Þessir titlar, á þessu verði, í þessum pakkningum aðeins í Megabúð/ Skífunni og hjá söluaðilum hennar. Megabúð ...flottir, lítið verð, Laugavegi 96, s. 525 5066. Sendum hvert á land sem er!!!! Tökum í umboössölu og seljum notaðar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar pentium tölvur velkomnar. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Bráðvantar allar Macintosh tölvur. • Vantar alia prentara, Mac og PC... Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Macintosh Quadra 610 - uppfærð í Power Macintosh 6100/66 MHz, með 24 Mb vinnsluminni, 240 Mb harð- diski, 16 bita stereo-hljóði, innbyggðu geisladrifi, 14” Apple-skjá með hágæðaupplausn og stereohátölurum. Forrit og leikir fylgja. Verð aðeins 100.000 kr. Upplýsingar í síma 566 6945. Gateway 2000 og Jetway tölvur, CTX- skjáir, módem, örgjörv., minni, diskar, CD-ROM, hljóðk., móðurborð, tölvu- kassar o.fl. Breytum tölvum í öflugar 486/Pentium. Gerið verðsamanb., Tæknibær, Skipholti 50C, s. 551 6700. Aðstoðum PC-tölvueigendur v/mo- dema, prentara, intemets, heimasíðu eða hugbúnaðar. Við komum og lög- um. Hugráð, s. 588 4870 eða 896 4076. Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468. Heimasíðugerð á goðu verði. Internet aðg. á 0-1.700 kr. á mán., aðeins 1.400 kr. á Visa/Euro. Sími 525 4468. Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Pentium 100 MHz. 1200 hd, 17” skiár, Ms natural lyklaborð, Office ‘95 plus, mikið af hugbúnaði og yfir 70 nýir tölvuleikir. S. 561 0185. Skúli. Macintosh. 7100/66, 16/500/CD 15” skjár og LC 475, 8/160 14” AV skjár til sölu. Uppl. í síma 562 9262 á daginn. □ Sjónvörp Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 562 7474. Notuð sjónvörp og vídeo. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfir- farin. Gerum við allar tegundir, ódýrt, samdægurs. Góð kaup, s. 588 9919. Radíóverk. Viðgerðarþjónusta, video, sjónvörp, örbylgjuomar, , bíltækja- ísetningar og loftnetsþj. Armúli 20, vestanmegin. S. 55 30 222, 89 71910. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Loftnetsþjónusta. S. 552 3311. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. rærum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Til sölu ársgamalt Panasonic NV HD 90 stereo myndbandstæki. Mjög vel með farið. Verð aðeins 42 þús. stgr. Uppl. í síma 565 3807. V Hestamennska Fákskrakkar! Undirbúningsnámskeið fyrir Reykjavikur- og hvítasunnumót hefjast fimmtudaginn 2. maí. Ungl./ungmenni kl. 18.30. Böm kl. 20.00. Ath. námskeiðin em fh'. Unglingadeild. Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um allt land. Sérútbúnir bílar með stóðhestastíum. Hestaflutninga- þjónusta Ólafs og Jóns, sími 852 7092, 852 4477 eða 437 0007. Einstakl./par óskast í árs tamningav. á sunnlensku hrossaræktabúi. Góð kjör í boði, fæði og húsnæði á staðnum. Svor sendist DV, merkt „Z 5602. Til sölu er 12 vetra hestur undan Her- vari frá Sauðárkróki og Freistingu frá Bárðartjöm. Tilboð óskast. Upplýs- ingar í síma 475 1167 milli kl.18 og 21. Til sölu 12 hesta hesthús á félagssvæöi Andvara í Garðabæ. Gott verð. Uppl. í síma 567 0170 e.kl. 21. Reiðhjól iir. Gemm við og lagfæ’rum állar gerðir reiðhjóla. Fullkomið verkstæði, vanir menn. Opið mán.-fós. kl. 9-18. Bræðurnir Ólafsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489. Öminn - reiðhjólaviðgeröir. Bióðum 1. flokks viðgerðaþjónustu á öllum reið- hjólum. Opið 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Öminn, Skeifunni 11, verkstæði, sími 588 9891. Reiöhjól.Tökum allar gerðir af góðum reiðhjólum í umboðssölu, mikil eftir- spurn. Sportmarkaðurinn, Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290. 4 stk. reiðhjól til sölu, (tvö 5 gíra, tvö 10 gíra), þarfnast lagfæringar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 567 2402 e.kl. 13. Mótorhjól Hjólamenn. Fullkomið verkstæði. Reynsla og traust í 12 ár. Varahlutir- auk'.hlutir. Michelin dekk, olíur og síur. Hjálmar, hanskar, skór. Sérpant- anir. Vélhjól & Sleðar Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 587 1135. Snialar - enduro - krossarar. Hjálmar - gleraugu - jakkar - buxur - hanskar - brynjur - hlífar - skór - bremsuklossar - tannhjól - keðjur - dékk - aukahl. JHM Sport, s. 567 6116. Suzuki Savage 650, rautt, skráö 1989, ekið 12.000 mílur, mjög gott hjól í fullkomnu lagi, til sölu á 300.000. Upplýsingar í síma 587 3099.____________ Óskum eftir góöri skellinööru eða vespu. Staðgreiðsla fyrir gott hjól. Uppl. í síma 567 5555 eða 551 9040. Flug Flugmenn - flugáhugamenn. Vommdurinn um flugöryggismál verður í kvöld, 2. maí, á Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 20. Fundarefni: • Atburðir vetrarins skoðaðir - SJS. • Flugfræði frá sjónarhomi flugslysa - Haraldur Baldursson. • Sumarstarf Fml. • Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjóm,, Öryggisnefnd FÍA. Kerrur Góö jeppakerra óskast. Staögreiösla. Upplýsingar í síma 565 6401. Tjaldvagnar Tjaldvagnar, hjólhýsl, felllhýsi. Bílasalan Hraun, Hafnarfirði, auglýs- ir eftir öllum gerðum á skrá. Eldri skrár óskast endumýjaðar. Markað- urinn er hjá okkur sem fyrr. Bílasalan Hraun, sími 565 2727, fax 565 2721. Sumarbústaðir 950 þús. staðgreitt. Hús til sölu á Austfj., 56 m? að grunnfl., kjallari, hæð og ris, 4 herb., eldh., bað og þvottah. S. 553 9820 eða 553 0505. Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1800-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, sími 561 2211. : Fyrir veiðimenn Reykjadalsá. Ódýr laxveiðileyfi. 2 stangir. 5-7 þús. stöngin. Gott veiði- hús, heitur pottur. Ferðaþjónustan Borgarfirði, s. 435 1185 og 435 1262. Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044. Brynjudalsá. Sala veiðileyfa er hafin. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770. Byssur Riffilskot, skammbyssuskot. CCI cal. 22. short, long og magnum. Ódýr æfingaskot. 9 m/m, 357 og 40 S/W skammbyssuskot. SPEER hágæða riffilskot, cal. 270, 243, 308, 30-06. Góð- ur magnafsláttm, sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Fasteignir Jörö við Eyjafjörð til sölu. Upplýsingar í síma 462 5352. Fyrirtæki Söluturn með mjög góöan hagnað til sölu. Nætursala. Verð aðeins 6 m. Góður pöbb í miðbænmn. Fyrirtækjasala íslands, Ármúla 36, s. 588 5160. Gunnar Jón Yngvason. Kvenfataverslun til sölu. Góður sölutími fram undan. Aðstaða fyrir sauma. Verðhugmynd 950.000 + lager (hagstæð lagerstaða). Sími 588 8488. Erum meö mlkiö úrval fyrlrtækja á skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. & Bátar • Alternatorar & startarar, 12 og 24 V. Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára frábær reynsla. Ný gerð, Challenger, 24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi. • Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð- lausar, gangöruggar, eyðslugrannar. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Perklns bátavélar, 82 hö-130 hö og 215 hö, til afgreiðslu strax, með eða án skrúfubúnaðar. Gott verð og greiðslu- kjör. Vélar og tæki hf., Tlyggvagötu 18, s. 552 1286 og 552 1460. Sjóskíöl, seglbretti, hnébretti. Full búð af vatna- og sjósportvörum. Blaut- og þurrgallar, björgunarvésti, blöðrur, hanskar, hettur o.fl. o.fl. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Nanni bátavélar. 10-62 hö. Eigum til afgreiðslu strax eða fljótlega flestar stærðir. Vélar og tæki ehf., Tryggva- götu 18, símar 552 1286 og 552 1460. Suzuki utanborösvélar. Fyrirliggjandi á lager, hagstætt verð. Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Híj., sími 565 1725 eða 565 3325. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara- hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra. Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633. Óska eftlr aö kaupa endurnýjunarrétt upp að 50 m3. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61134. Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89—’91, Audi 100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. • Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Japan. Erum að rífa MMC Pajero ‘84-’91, L-300 ‘87-93, L-200 ‘88-’92, Mazda pickup 4x4 ‘91, TVooper ‘82-’89, LandCruiser ‘88, Terrano, Rocky ‘86, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant ‘86-’90, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87 og ‘88, 323 ‘89, Micra ‘91, Sunny ‘88-’95, Primera ‘93, Civic ‘86-’90 og Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87, Pony ‘93. Kaupum bíla til niðurr. ísetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr. Opió 9-18.30. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400.___________ 565 0372, Bílapartasala Garöabæjar, Skeiðarási 8. Nýlega rifhir bílar, Su- baru st., ‘85-’91, Subaru Legacy ‘90, Subaru Justy ‘86-’91, Charade ‘85-’91, Benz 190 ‘85, Bronco 2 ‘85, Saab ‘82-’89, Topas ‘86, Lancer, Colt ‘84-’91, Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90, Sunny ‘87-’91, Peugeot 205 GTi ‘85, Opel Vectra ‘90, Chrysler Neon ‘95, Re- nault ‘90-’92, Monsa ‘87, Uno ‘84-’89, Honda CRX ‘84-’87, Mazda 323 og 626 ‘86, Skoda ‘88, LeBaron ‘88, BMW 300, 500 og 700 og fl. bílar. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka daga og 10-16 laugardaga. Urval á næsta blaðsölustað Utgerðarvörur Ysunet, grásleppunet, togvir 2 1/4”, 2x1000 finl, og vinnuvettlingar til sölu. Eyjavík heildsala, sími 481 1511 eða heimasími 481 1700. Utleiga - barnaafmæli götuparti - ættarmót o.fl. Verð frá kr. 4.000 á dag án vsk. Herkúles Sími 568-2644, boösími 846-3490 Ágætu landsmenn og konur Það að sofa vel qetur skipt höfuðmáli fvrir annríki daosins IDE BOX fjaðradýnurnar leysa málin hvort sem er fyrir einstaklinga eða hjón. Frábær framleiðsla og samsetning dýnanna gerir það að verkum að maður vaknar úthvíldur og hress á morgnana. IDE BOX PRIMA Fjaöradýna með tvöföldu fjaörakerfi. Mlllistff dýna sem hentar flestum. Yfirdýna fylgir í verði og 15 ára ábyrgð. Kr. 23.990,- m/meiðum Ide Box fjaðradýnurnar fást í mörgum gerðum og stærðum| og allir geta fundið dýnu við sitt hæfi. Hvernig væri nú að líta til okkar og prófa þessar frábæru fjaðradýnur ? Verið velkomin HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfði 20 - 112 Rvik - S:587 1199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.