Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Blaðsíða 1
:i>r ¦ -..... ¦ !sO ir\ DAGBLAÐIÐ - VISIR 119. TBL - 86. OG 22. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Gríðarlegir þungaflutningar á malarvegi um Landsveit og Holt: Umferðin samsvarar 546 þúsund fólksbílum á dag - hver 18 hjóla vikurflutningatrukkur slítur vegum á við 6.500 heimilisbíla - sjá bls. 4 gSLoffQQS Tvennt slasaðist alvarlega þegar bíll valt við Digranesbrúna í Kópavogi síödegis í gær og hafnaöi á toppnum á einum brúarstólpanum. Fernt var í bílnum og sluppu farþegar legra meiðsla en þau sem sátu frammi í brotnuðu illa. Þau fóru í aðgerð á SJúkrahúsi Reykjavíkur í gær. í aftursæti án alvar- DV-mynd S Fyrsta deildin: Aðalfundur Langholtssafnaðar: Buist við ataka fundi í kvöld - sjá bls. 2 Jeltsín semur um frið við uppreisn- armenn Tsjetsjena - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.