Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Síða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1996 r Iþróttir unglinga______________________________________________________________________________________pv Knattspyrna - 6. flokkur karla: Frábært Leikbæjarmót Hauka HK sigraði í B-liði á Haukamótinu. Frá vinstri: Bjarki, Snorri Freyr, Þórhallur, Andri, Ingi, Eiríkur, Guðmundur, Sigurð- ur, Guðmundur, Hjalti, Daníel, Elvar og Ásbjörn þjálfari. Nýlega fór fram á Ásvelli við IIafnarf]örð hið vinsæla Leikbæj- armót Hauka í knattspyrnu 6. flokks stráka og var þátttaka mjög góð. Keppt var í A-, B- og C-liðum. í A-liði sigruðu Haukar og í B-liði urðu HK- strákarnir meistarar. í C- liði vann síðan Keflavík. Úrslit leikja urðu sem hér segir. Keppni A-liða: Haukar-HK 6-0 Haukar-ÍR 1-0 Keflavík-ÍR 1-0 HK-ÍR 3-5 Víkingur-ÍR 0-3 V íkingur-Keflavík 2-4 Víkingur-HK 0-1 V íkingur-Haukar 1-3 Haukar-Keflavik 5-0 HK-Keflavík 1-4 Lokastaðan: 1. Haukar 8 stig 2. Keflavík 6 stig 3. ÍR 4 stig 4. HK 2 stig 5. Víkingur Haukar meistarar. 0 stig Umsjón Halldór Halldórsson Keppni B-liða: Haukar-HK 1-3 Haukar-ÍR 1-2 Keflavík-ÍR 1-3 HK-ÍR 2-1 Vikingur-ÍR 0-1 Víkingur-Keflavík 1-3 Víkingur-HK 1-2 Víkingur-Haukar 1-0 Haukar-Keflavík 4-0 HK-Keflavík 4-1 Lokastaðan: 1. HK 8 stig 2. ÍR 6 stig 3. Haukar 2 stig 4. Víkingur 2 stig 5. Keflavík 2 stig HK meistari. Keppni C-liða: Haukar (1)-Keflavík 3-3 Haukar (1)-HK 1-0 Keflavík (1>-HK 5-2 Haukar (2)-ÍR 0-1 Keflavík-ÍR 2-3 Haukar (2)-Keflavík (2) 1-3 Leikið um sæti, C-lið: 1.-2. Keflavík-ÍR 4-0 3.-4. Haukar (1)-Keflavík (2) 4-2 5.-6. HK-Haukar (2) &-0 Keflavík meistari. Allir þátttakendur fengu verð- launapening og bikarar veittir fyrir 1. sæti í A-, B- og C-liðum. Einnig fengu allir þátttakendur húfu og Lego-kassa. Mótshald Haukanna þótti takast með miklum ágætum. Landsbanka- hlaupið 1996 Landsbankahlaupið 1996 fór fram um allt land 18. maí. Mjög góð þátttaka var því samtals hlupu 4.420 krakkar á 35 stöðum á landinu, þar sem Landsbanki is- lands hefur útibú. Markmiðið með þessu hlaupi er að vekja áhuga æskufólks á íþróttum og hollri hreyfingu. Úrslit á eftirtöld- um stööum urðu þessi. Reykjavík Stelpur, 10 ára: Gréta Þórisd. Björnss. 4,42 Magnea Þórðard. 4,44 Guðrún Ómarsdóttir 4,45 Tinna B. Páslsd. 4,53 Sonja Alexandersd. 4,55 Stelpur, 11 ára: Valgerður Kristjánsd. 4,23 Kristín Ólafsdóttir 4,29 Dagmar Ýr Arnardóttir 4,31 Linda B. Hilmarsd. 4,34 Hrönn Kristjánsd. 4,38 Stelpur, 12 ára: Helga B. Pálsdóttir 5,53 Hiidur S. Pálmad. 6,02 Fanney B. Kjartansd. 6,02 Ásta B. Gunnarsd. 6,10 Stelpur, 13 ára: Eva R. Stefánsd. 5,12 Eygerður I. Hafþórsd. 5,12 Guðrún Þ. Hálfdánard. 5,35 Margrét Markúsd. 5,37 Lilja Smáradóttir 5,40 Strákar, 10 ára: Bjarki Eysteinsson 4,07 Ragnar T. Hallgrímss. 4,14 Guðjón Baldvinss. 4,15 Margeir Ásgeirsson 4,16 Arnór Aðalsteinss. 4,22 Strákar, 11 ára: Viðar Jónsson 4,10 Ólafur G. Ólafsson 4,12 Ari G. Gíslason 4,15 Haukur Óttar Hilmiss. 4,18 Grétar Guðmundsson 4,21 Strákar, 12 ára: Ólafur Dan Hreinsson 5,05 Ásgeir Þór Másson 5,25 Davíð Helenarson 5,26 Birkir M. Sævarss.5,33 Einar Þór Sigurðss. 5,35 Strákar, 13 ára: Björgvin Víkingsson 5,02 Halldór Lárusson 5,07 Kristján Guðbjartsson 5,08 Atli Freyr Kristóferss. 5,19 Alls tóku þátt 1757 krakkar. Bíldudalur Stúlkur fæddar 1983 og ’84: Óttar Ösp Jónsd. 7,46 Herdís Hreinsd. 8,11 Anna B. Guðlaugsd. 11,42 Stúlkur fæddar 1985 og ’86: Vigdís Hreinsd. 5,34 HOdur Magnúsd. 5,40 Ásdís Smárad. 5,44 Drengir fæddir 1983 og ’84: Simon Jónsson 6,51 Þórður Birgisson 7,40 Helgi Magnússon 7,47 Drengir fæddir 1985 og ’86: Andrés G. Andrésson 5,18 ívar Örn Hlynsson 5,38 Agnar Pálmason 5,51 Fjöldi þátttakenda 20. Sandgerði Stúlkur fæddar 1983 og ’84: Kristín Jónsdóttir 4,41,50 Sigrún Helga Hólm 4,53,66 Jóna K. Sigurjónsd. 5,03,65 Stúlkur fæddar 1985 og ’86: Nína Ósk Kristinsd. 3,28,60 Telma Þorvaldsd. 3,40,44 Tinna Friðþjófsd. 3,42,38 Drengir fæddir 1983 og '84: Guðjón Á. Antoníuss. 4,19,05 Jóhannes Haraldsson 4,27,42 Halldór Jóhannsson 4,44,47 Drengir fæddir 1985 og ’86: Þór Ríkarðsson 3,25,51 Hjálmar Benónýsson 3,27,59 Hafsteinn Helgason 3,28,57 Fjöldi þátttakenda var 92. Hlynur þjálfar ÍR-liöiö Mistök urðu á unglingasíðu DV sl. þriðjudag í texta með mynd af íslandsmeisturum ÍR í 4. flokki karla í handbolta. Það er nefnilega Hlynur Jóhannesson sem þjálfar liöið en ekki Frosti Guðlaugsson. Frosti er Hiyni tfl aðstoðar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Borðtennis unglinga: Reykjavíkurmót grunnskóla Reykjavíkurmót grunnskóla í borðtennis fór fram í TBR- húsinu um sl. mánaöamót. Mjög góð þátt- taka var í mótinu frá öllum skól- um í Reykjavíkurborg sem sýnir að mjög mikill áhugi er fyrir borö- tennis meðal unglinga. Aðalstyrkt- araðili mótsins er unglingaklúbb- urinn Start fyrir vaxandi fólk. Keppt var í yngri og eldri flokki drengja og stúlkna. Sigurvegari í flokki stúlkna var Kristín Bjamadóttir frá Fella- skóla. Sigurvegari í yngri flokki drengja var Matthías Stephensen frá Laugarnesskóla. Sigurvegari í eldri flokki stúlkna (8.-10. bekk) var Kolbrún Hrafnsdóttir frá Hvassaleitisskóla. Sigurvegari í eldri flokki drengja (8.-10. bekk) varð Guð- mundur Stephensen frá Lauga- lækjarskóla. Bestu strákarnir í eldri flokki, frá vinstri, Guðmundur E. Stephensen (1. sæti), Markús Árnason (2. sæti), ívar Hreiöarsson (3. sæti) og Jónas Að- alsteinsson (4. sæti). Eldri flokkur stúlkna, sigurvegarinn, Kolbrún Hrafnsdóttir, Hvassaleitis- skóla, er önnur frá vinstri. Haukastrákarnir í 6. flokki urðu Leikbæjarmótsmeistarar 1996. Aftari röð frá vinstri: Hilmar Trausti, Brynjar Berg, Dagur Ingi og Sigursteinn. - Fremri röð frá vinstri: Jónas, Brynjar, Hilmar E., Egill. Þjálfari er Vignir Stefánsson. Karfa, unglingaflokkur karla: Njarövíkurstrákarnir Islandsmeistarar - Keflavík fylgdi fast á eftir Njarðvík varð íslandsmeistari í körfubolta í unglingaflokki karla 1996. Aft- ari röð frá vinstri: Hrannar Hólm, þjálfari, Ásgeir Guðbjartsson, Kári V. Rúnarsson, Páll Kristinsson, Ægir Gunnarsson, Örvar Kristjánsson og Páll Þórðarson. - Fremri röð frá vinstri: Skúli Sigurðsson, Einar Jó- hannsson, Sverrir Þór Sverrisson, fyrirliði, Ragnar Ragnarsson og Sæv- ar Garðarsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.