Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI 1996
37
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Húsbílar
Allt í húsbílinn.
Sérverslun með húsbflavörur.
Gasmiðstöðvar í bfla, báta, vinnuvélar
o.fl. Tökum að okkur smíði húsbfla
og breytingar. Sendum um allt land.
Afl ehf. - húsbflar,
sími 462 7950, fax 461 2680.
SKjoA&w CbaiMÁ
Fyrirliggjandi pallhús. Nýtt! 7’ lúxushús.
Pallhús sf., Borgartúni 22, s. 561 0450
og Armúla 34, sími 553 7730.
Varahlutir
Verðhrun
Níösterk plastklæðning inn í pallinn.
ísetning ekkert mál. Verð:
• Toyota d/cab............19.900 stgr.
• Isuzu pickup............19.900 stgr.
• Nissan pickup...........19.900 stgr.
• Mazda pickup............19.900 stgr.
• Ford Ranger.............19.900 stgr.
Bflabúð Benna, Vagnhöfða 23,
sími 587-0-587.
Bílar til sölu
Benz C220 Elegance, árg. ‘96, ekinn 4
þús. km, Skipti koma til greina á ódýr-
ari, helst Benz 190E, 230E eða jeppa.
Upplýsingar í síma 482 1670, 482 2574
eða 852 4425.
Honda Prelude Si, árg. ‘92, til sölu,
rauður, ekinn 30.000 mflur, 2,31,
160 hö., sjálfskiptur, þjófavöm.
Tbppeintak, fluttur inn írá USA
síðasthðinn febrúar. Upplýsingar í
síma 553 3152 eftir kl. 16.30.
Toyota touring 4wd, árg. ‘90, með
sídrifi, ekinn 120.000. Toppbfll. Verð
790.000, staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 896 3633 og vinnusíma 437 1295.
Til sölu VW Golf '95, blár aö lit, meö
GT-útliti og á álfelgum, mjög vel með
farinn. Bein sala. Upplýsingar í síma
896 0089.
Jeppar
Nissan Patrol '95 til sölu, ekinn 30 þús.
km, turbo, intercooler, grænn og
gullsans., upphækkaður, 33” dekk, ál-
felgur, krókur, 4 aukaljós og grind að
ffaman, flarst. samlæsingar, grind á
toppi + stigi. Athuga skipti. Uppl. í
síma 557 5612 eða 854 4337 e.kl. 17.
Toyota 4Runner, árg. ‘91, til sölu,
ekinn aðeins 67 þús. km. Litur grár,
sjálfskiptur, einn eigandi, reyklaus.
Bfll í sérflokki! Upplýsingar í síma
567 3061 á kvöldin.
Sendibílar
Til sölu þessi sendibíll í góöu lagi, yfir-
farið hedd, klæddur þykkum kross-
viðarplötum aftur í. Verð 280 þúsund
með vsk. Upplýsingar í sfma 852 3899.
Vörubílar
Íslandsbílar ehf. auglýsa:
Eigum á lager eða getum útv. eftirf.:
• Scania R142H ic., 6x4 ‘87, dráttar-
bfll í góðu lagi og gleiðöxla malarvagn
m/hbðarsturtum.
• M. Benz 2448 6x4, ‘89, 480 hö., á
grind. Mjög vel útbúinn, t.d. EPS,
ABS, ASR, lyftihásing, olíumiðst. o.fl.
• Volvo F10 ic. ‘85, 6x2, finn dráttarb.
• NBRKO, 40 feta, ‘85 frysti- og
kælitrailer m/Thermo King ffystivél,
2ja gleiðöxla, opnanleg vinstri hlið.
Scania R143H, 450 hö., 6x4, ‘89, á gr.
MAN 15-200 ‘75, 4x4, m/kassa og lyflu,
tilv. í hesta- og heyfl. Góður m/v aldur.
Ódýr sorppressukassi á 10 hj. bíl.
MAN 22-190 getur fylgt.
Norfridge 7 metra plast-ffysti- og kæli-
kassi, tvöföld pallettubreidd.
Vélarvagn 2ja öxla, ódýr.
Flatv. 3ja ö., loftfj., einf. hjól, skjólb.
Flatvagnar, 2ja öxla, ódýrir, o.fl.
Vinsaml. hringið eða komið við eftir
frekari uppl. Aðstoð við fjármögnun.
Islandsbflar hf., Jóhann Helgason
bifwm., Eldshöfða 21, Rvk, s. 587 2100.
Vinnuvélar
Bíldregin körfulyfta sem nær 11 m í
vinnuhæð, ásamt keyranlegri skæra-
lyftu sem nær 9 m í vinnuhæð. Uppl.
í síma 553 1792.
Ýmislegt
Hjá okkur ert þú í betri höndum
Snyrtistudio Palma & RVB
Listhúsinu Laugardal - Sími 568 0166
Reyndu eitthvaö nýtt og gott.
Veisluþjónusta
Til leigu Nýr glæsilegur veisiusalur.
Hentar fyrir brúðkaup, afmæli, vöru-
kynningar, fúndarhöld og annan
mannfagnað. Ath. sérgrein okkar eru
brúðkaup. Nokkrir laugardagar lausir
í sumar. Listacafdé, sími 568 4255.
Þjónusta
Bílastæöamerkingar og malbiksvið
gerðir. Allir þekkja vandann þega:
einn bfll tekur tvö stæði. Merkjun
bflastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög
notum einungis sömu málningu oj
Vegagerð ríkisins. Látið gera við mal
bikið áður en skemmdin breiðir ú:
sér. B.S. verktakar, s. 897 3025.
Vinnulyftur ehf.
Fyrir iðnaðarmenn o.fl. Höfum til
leigu og sölu sjálfkeyrandi vinnulyft-
ur. Vinnuhæð allt að 14 m. S. 554 4107.
Veggjakrotiö burt. Ný og varanleg
lausn, þrif og glær filma gegn veggja-
krotinu. Ný efni og vel þjálfaðir menn
gegn úðabrúsum, tússi og öðru veggja-
kroti. Málningarþjónusta B.S. verk-
taka, s. 897 3025, opið 9-22.
Fréttir
Bára Kristín viö eitt verka sinna á sýningunni.
DV-mynd
Sextán ára með
myndlistarsýningu
DV, Fljótum:
Bára Kristín Skúladóttir, Siglu-
firði, hélt málverkasýningu fyrir
skömmu. Þar voru 18 myndir mál-
aðar á striga og tré og áttu það sam-
eiginlegt að vera allar af þekktu tón-
listarfólki, í flestum tilfellum var
um andlitsmyndir að ræða.
Bára Kristín er aðeins 16 ára og
stundar nám í 10. bekk Grunnskóla
Sigluíjarðar. Hún hefur fengist við
að teikna frá barnsaldri en sl. sum-
ar hóf hún að mála myndir og af-
rakstur þeirrar vinnu var á sýning-
unni.
Bára sagði að Guðmundur Dav-
íðsson, eigandi Alþýðuhússins,
Margir
námsmenn
án atvinnu
Flestir námsmenn hafa nú lokið
eða eru um það bil að ljúka prófum.
Fleiri en 1.000 hafa leitað aðstoðar
Atvinnumiðlunar námsmanna við
leit að sumarvinnu. Hafa 200 þeirra
fengið starf. 150 atvinnurekendur
hafa leitað til miðlunarinnar og eru
þeir eitthvað fleiri en á sama tima í
fyrra.
Töluvert hefur verið um að náms-
menn eigi erfitt með að fá vinnu og
á þetta sérstaklega við um aldurs-
hópinn 16 til 20 ára. í þessum hópi
eru margir efins um að fá vinnu í
sumar þrátt fyrir að nú heyrist að
færri séu án atvinnu en undanfarin
ár. Þrátt fyrir þetta er enn ekki öll
von úti og vonast er til þess að at-
vinnurekendur taki betur við sér.
Námsmönnum bjóðast ýmiss kon-
ar störf, allt frá verkamannastörfum
upp í sérhæfð störf þar sem fagþekk-
ing þeirra nýtist. Virðist þeim síðar-
nefndu fjölga ár frá ári.
Atvinnumiðlunin mun áfram leit-
ast við að veita atvinnurekendum
skjóta og góða þjónustu. Telja menn
þar á bæ að fullyrða megi að at-
vinnurekendur hafi í langflestum
tilvikum verið mjög ánægðir með þá
starfsmenn sem þeir hafa fengið í
gegnum Atvinnumiðlunina.
Þá þykir þeim sérstök ástæða til
að þakka forráðamönnum ná-
grannabæjarfélaga Reykjavíkur og
Félagsmálaráðuneyti þann stuðning
sem veittur hefur verið námsmönn-
um í atvinnuleit. -SF
hefði hvatt sig til að halda sýningu.
Viðtökur bæjarbúa hefðu farið fram
úr björtustu vonum því á fjórða
hundrað manns hefðu komið og
nokkrar myndir selst. Þá hefðu und-
irtektir gesta verið mjög hvetjandi
fyrir hana að mála.
Utleiga - barnaafmæli
götupartí - ættarmót o.fl.
Verð frá kr. 4.000 á dag án vsk.
Herkúles
Sími 568-2644, boðsími 846-3490
^-Tjaldaleigan .. , „
Skemmtilegt hf.
Krókháls3, 112 Reykjavik
[í% Sími 587-6777 ____j j
AMMNN
mmMWR
BELTAGROFUR OG VAGNAR
Til afgreiðslu nú þegar:
B19 (2tonn) og B08 (0,8tonn).
Einnig notaður beltavagn með
850 kg burðargetu.
v Skútuvogi 12A, s. 581 2530