Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Qupperneq 28
40
ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1996
Hringiðan
Þær Alice Katla og Agnese Fer-
ro voru aö leika sér fyrlr utan
Listasafn Ásmundar Sveinsson-
ar. Á laugardaginn var opnuð
sýning frá mótunarárum lista-
mannsins.
Urslitakeppnin um fulltrúa islands í SIFA, fata-
hönnunarkeppnina 1996, fór fram i Loftkastalan-
um á laugardagskvöldlö. Systurnar Gunnhildur
og Hulda Guömundsdætur voru mættar ásamt
Þurtði Slgurþórsdóttur til aö fylgjast meö keppn-
Innl.
i Jóhannes Jóhannesson opnaöl á laugar-
f daglnn sýningu á verkum sínum í Gallerí
Fold vlö Rauðarárstíg. Meö Jóhannesl á
myndinnl er Höröur Ágústsson.
j
Fegurðarsamkeppni Islands fór fram á Hótel Islandi á
föstudagskvöldlö. Aö þessu slnni keppti 21 stúlka til
úrslita um þennan eftirsótta titil. Þau María Rós Skúla-
dóttlr, Inga Fríöa Guðbjörnsdóttlr, Guöjón Jóhannesson,
Kjartan Páll Guömundsson og Kolbrún Róberts fylgdust
með keppninni. DV-myndlr Hari
Fatasamkeppni Burda og
Eymundsson fór fram ann-
an í hvítasunnu og var þaö
hún Guörún Árdís sem
sigraði i keppni lengra
kominna meö glæsibrag
því aö hún var bæöi meö
sigurflikina og einnig í
. þriöja sæti.
Sýningln Hár, tíska og lífsstíll
var haldin í Perlunnl um helg-
Ina. Þar bauðst fólki aö skoöa
allt það nýjasta í hárgreiöslu,
tísku og lífsstíl og Jafnvel aö
láta snyrta slg í leiölnni, elns
og hún Valdís Gunnarsdóttir
geröi þegar Hildur Blumensteln
kiippti á henni háriö.
I / Feguröar-
W samkeppnln
/ fór fram á
föstudagskvöldið
á Hótel islandi. Þess-
ar stúlkur eru ekki ókunn-
ar keppnlnni, þær Nanna
Guöbjartsdóttir, Ijós-
myndafyrirsæta árslns
1993, og Svala BJörk Am-
ardóttir, feguröardrottnlng
íslands þaö sama ár.
Verð aðeins
39,90 mín.
/ Þaö þarf oft aö hugsa
, / mlklö áöur en mennirnir
y eru hreyföir í skák. Jó-
/ hann HJartarson íhugar hér
j næsta lelk slnn vel á Skák-
' þlngi íslands sem haldlö var
í Fjölbrautaskólanum í Garöa-
bæ um helgina.
Þú þarft aðeins eitt símtal I Iþróttasíma
DV til að heyra nýjustu úrslitin í fótbolta,
handbolta og körfubolta. þar er einnig
að finna úrslit í NBA deildinni og í enska,
ítalska og þýska boltanum.