Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Qupperneq 30
42 ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1996 Afmæli Magnús Guðjónsson Mjólkursamlagsins og er nú varaformaður Mjólk- urbús Borgfirðinga. Hann hefur m.a. verið fulltrúi á aðalfundum Landssambands kúa- bænda og Mjólkursam- sölunnar í Reykjavík. Magnús var um árabil formaður björgunarsveit- arinnar Hnapps á Snæ- fellsnesi, eða þar til hún var sameinuð Slysa- Magnús Guðjónsson. Magnús Guðjónsson, bóndi og skólabifreiðarstjóri, Hrútsholti H, Eyja- og Miklaholtshreppi, er fertug- ur í dag. Starfsferill Magnús er fæddur í Hrútsholti í Eyjarhreppi og ólst þar upp. Hann ■lauk grunnskóla frá Laugargerði, Snæfellsnesi. Magnús var til sjós á bátum frá Ólafsvík og Rifi af og til í sex ár, lengst á Hamri SH 224 frá Rifi. Einn- ig stundaði hann landbúnaðar- og vinnuvélastörf og fleira sem til féll. Magnús hóf búskap að Hrútsholti 1.9. 1980 ásamt konu sinni og skömmu síðar byggði hann nýbýlið Hrútsholt II og hefur búið þar síðan með kýr, vinnuvéla- og skólabílaút- gerð. Þá hóf Magnús eldi á bleikju á Snæfellsnesi 1991. Hann rekur nú fiskeldisstöðina Auðlindina í Hrúts- holti II sem auk bleikjueldis rekur seiðastöð, reykhús og ýmsa vinnslu á flski því samfara. Magnús var um árabil formaður Búnaðarfélags Eyjarhrepps, formað- ur Félags kúabænda á sunnanverðu Snæfellsnesi, í stjórn Félags kúa- bænda á svæði Mjólkursamlags Borgfirðinga, átti sæti í samlagsráði varnasveitinni Elliða. Hann hefur verið skoðunarmaður sveitarsjóðsreikninga í Eyjarhreppi og síðar Eyja- og Miklaholtshreppi frá 1990. Magnús hefur setið í skóla- nefnd Laugargerðisskóla á Snæfells- nesi frá 1990 og verið formaður frá 1994. Fjölskylda Kona Magnúsar er Björk Sigurð- ardóttir, f. 12.7. 1960, húsmóðir, bóndi og skólabifreiðarstjóri, en þau hófu búskap 1.9.1980. Foreldrar hennar: Sigurður Kristjánsson og Helga Haraldsdóttir. Börn Magnúsar og Bjarkar: Guð- jón, f. 1.11. 1979; Þórarinn, f. 22.8. 1981; Heiðar Snær, f. 21.3. 1989; Freyja Mjöll, f. 27.10.1990. Systkini Magnúsar: Anna, f. 21.6. 1942, verka- kona, maki Jónas Jónas- son, þau eru búsett í Borgarnesi og eru börn þeirra Guðmundur Kjart- an, Guðjón og Elísabet; Inga, f. 26.6. 1943, bóndi, maki Halldór Ásgríms- son, þau eru búsett að Minni-Borg, Eyja- og Miklaholtshreppi, og eru börn þeirra Helga, Erla Hulda, Ásgrímur og Guðjón; Helgi, f. 23.7. 1945, bóndi, búsettur í Hrúts- holti, Eyja- og Miklaholtshreppi; Sesselja Hulda, f. 6.9. 1946, kennari, maki Björgvin Svavarsson, þau eru búsett í Mosfellsbæ, börn Sesselju Huldu og Lárusar Þórðarsonar, fyrri manns hennar, eru Steinunn Ásta og Guðjón Ýmir; Steinunn Guðrún, f. 3.11. 1947, þvottakona, maki Jón Atli Jónsson, þau eru bú- sett á Akranesi og eru börn þeirra Jón Axel, Davíð og Erla; Jenný, f. 16.11. 1949, bóndi, maki Hallsteinn Haraldsson, þau eru búsett að Gröf, Breiðuvik, og eru börn þeirra Erla, Guðrún, Haraldur, Inga og Sigríður; Guðríður, f. 15.7.1954, gangavörður, maki Stefán Þorsteinsson, þau eru búsett i Borgarnesi og eru synir þeirra Sigurður Einar, Þorsteinn og Hinrik; Erla Jóna, f. 21.7. 1958, kjöt- iðnaðarmaður, maki Ómar Hauks- son, þau eru búsett í Borgarnesi, börn Erlu Jónu og Eyjólfs Gíslason- ar eru Helgi og Elín. Foreldrar Magnúsar: Guðjón Magnússon, f. 15.8. 1913, bóndi, og Erla Hulda Valdimarsdóttir, f. 12.4. 1923, húsmóðir, þau voru búsett i Hrútsholti en nú í Borgamesi. Ætt Guðjón er sonur Magnúsar Þórar- inssonar og Önnu Sigurbrandsdótt- ur, bænda í Hrútsholti. Magnús var sonur Þórarins Þórðarsonar, Jóns- sonar, hreppstjóra og dannebrogs- manns á Rauðkollsstöðum, og Guð- rúnar Sigurðardóttur, vinnukonu. Erla Hulda er dóttir Valdimars B. Hersis og Ingu Eiríksdóttur, Jóns- sonar, bónda á Ökrum. Magnús tekur á móti gestum eftir mjaltir í félagsheimili Fiskeldis- stöðvarinnar Auðlindarinnar, Hrútsholti II, fóstudagskvöldið 31. maí. Hjalti Jósefsson Hjalti Jósefsson bóndi, Hrafna- gili, Eyjafjarðarsveit, er áttræður i dag. Starfsferill Hjalti er fæddur að Vatnshóli í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann gekk í barnaskóla sem þá var og um tví- tugt var Hjalti einn vetur í Hauka- dalsskóla í Biskupstungum. Þá var hann við refahirðingu og nám á Bændaskólanum að Hvanneyri 1940-42. Hjalti stundaði venjuleg sveita- stöif á heimili foreldra sinna í æsku. Hann starfaði hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga á Hvamms- tanga 1945-46 og við byggingastörf í Reykjavík veturinn 1946-47. Vorið 1947 hóf Hjalti búskap að Melstað í Miðfirði, V- Hún., með konu sinni. Þau bjuggu að Melstað til 1954 er þau keyptu jörðina Hrafnagil í Eyja- firði og hafa búið þar síðan. Fjölskylda Hjalti kvæntist 29.3. 1947 Pálínu Ragnhildi Benediktsdóttur, frá Efra- Núpi í Miðfirði. Foreldrar hennar: Benedikt H. Líndal, bóndi og hrepp- stjóri, og kona hans, Ingibjörg Guð- mundsdóttir. Börn Hjalta og Pálínu: Bergur, f. 20.2.1948, verslunarmaður í Reykja- vik, maki Guðrún Júlía Haralds- dóttir gjaldkeri, Bergur var áður kvæntur Ragnheiði Austfiörð; Þóra, f. 18.5. 1951, húsmóðir á Akureyri, maki Sigurjón H. Jónsson trésmíða- meistari, Þóra var áður gift Gunn- Hjalti Jósefsson. ari Austfiörð; Ingibjörg, f. 21.5. 1953, húsmóðir og verslunarmaður í Fella- bæ, maki Þorsteinn Maack; Benedikt, f. 11.8. 1962, bóndi að Hrafna- gili, maki Margrét Bald- vina Aradóttir; Ragnhild- ur, f. 28.10. 1967, maki Al- freð Garðarsson. Barnabörnin eru fiórtán og barnabamabörnin fiögur. Systkini Hjalta: Jóhannes, f. 13.4 1911, d. 1995; Ingibjörg, f. 12.3. 1912; Katrín, f. 28.2. 1914, d. 1994; Zophon- ías, f. 19.1. 1920; Þóra Guðrún, f. 2.3. 1924; Dýrunn, f. 27.6. 1930; Aðal- steinn, f. 27.6. 1930. Foreldrar Hjalta: Jósef Jóhannes- son, f. 1886 á Hörgshóli, bóndi, og Þóra Guðrún Jóhannsdóttir, f. 1889 á Hofi í Hjaltadal, húsfreyja. Jósef var sonur Jóhannes- ar Guðmundssonar, f.' 1850, b. að Auðunarstöð- um í Víðidal, V-Hún. Guð- mundur var Guðmunds- son, f. 1805 á Króksstöð- um. Móðir Jóhannesar var Dýrunn Þórarinsdótt- ir, f. 1806 á Reykjum í Hrútafirði. Kona Jóhann- esar var Ingibjörg Ey- steinsdóttir, f. 1856 á Refsstöðum í Laxárdal, Jónssonar, f. 1818 á Skor- haga í Kjós. Móðir Ingibjargar var Guðrún Erlendsdóttir, f. 1820. Þóra Guðrún var dóttir Jóhanns Jóhannssonar, f. 1847 á Hrólfsstöð- um í Blönduhlíð, og Katrínar Lárus- dóttur, f. 1854 á Æsustöðum í Kjós. Hjalti er að heiman á afmælis- daginn. Birgir Jónsson Birgir Jónsson jarðverkfræðing- ur, Seiðakvísl 24, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Birgir er fæddur í Stykkishólmi en ólst upp í Langholtshverfinu. Hann varð stúdent frá MR 1966, lauk B.Sc. prófi í jarðfræði frá há- skólanum í Manchester 1969, M.Sc. prófi í jarðverkfræði frá háskólan- um í Durham, Englandi, 1971 og prófi í viðskipta- og rekstrarfræði frá Endurmenntunarstofnun HÍ 1994. Birgir starfaði á vatnsorkudeild Orkustofnunar í námsleyfum 1966-70 og svo samfellt frá 1971. Hann hefur einnig kennt sem Starfslaun listamanna Auglýst er eftir umsóknum um starfslaun listamanna hjá Reykjavíkurborg. Menningarmálanefnd borgarinnar velur þá listamenn er starfslaun hljóta. Þeir einir koma til greina viö úthlutun starfslauna sem búsettir eru í Reykjavík. Starfslaun skulu veitt í allt aö 12 mánuði. Þeir listamenn sem starfslaun hljóta skuldbinda sig til aö gegna ekki fastlaunuðu starfi á meðan þeir njóta starfslaunanna. Starfslaunin veröa kunngerö á afmælisdegi Reykjavíkur hinn 18. ágúst nk. og hefst greiðsla þeirra 1. október eftir tilnefningu. Umsóknum um starfslaunin skal skila til Menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar, Kjarvalsstööum v/Flókagötu, fyrir 1. ágúst nk. stundakennari við jarð- fræðiskor og bygginga- verkfræðiskor við HÍ frá 1976. Birgir var formaður Jarðtæknifélags íslands 1978-96, formaður Sam- taka stundakennara í HÍ 1987-91, formaður Jarð- gangafélags íslands 1988-94, formað- ur Verkefnastjómunarfélags íslands 1990-92 og ritstjóri Árbókar Verk- fræðingafélags íslands 1988-95. Fjölskylda Kona Birgis er Dagrún Þórðar- dóttir, f. 6.3. 1946, viðskiptafræðing- ur og skrifstofustjóri hjá Vinnueftir- liti ríkisins. Foreldrar hennar: Þórður Auðunsson, bóndi í Eyvind- armúla í Fljótshlíð og síð- ar þingvörður í Reykja- vík, og Njóla Jónsdóttir, húsfreyja í Eyvindarm- úla og síðar Reykjavik. Böm Birgis og Dagrúnar: Inga Guðrún, f. 11.7. 1968, ferðaráðgjafi, maki Ómar Guðmundsson, f. 7.10. 1966, framkvæmdastjóri, dóttir þeirra er Helena Sól, f. 8.11. 1995; Hjalti, f. 29.3. 1973, rafvirki. Bræður Birgis: Stefán, f. 18.11. 1942, d. 20.6. 1943; Gylfi, f. 21.5. 1944, skrifstofustjóri, hann er búsettur í Hafnarfirði; Kári, f. 27.2. 1952, loft- skeytamaður og nemi í HÍ, hann er búsettur í Reykjavík. Foreldrar Birgis: Jón Kárason, f. 9.2.1920, fyrrum aðalbókari Pósts og síma, og Bjarghildur Stefánsdóttir, f. 28.5. 1920, fyrrum blaðamaður á Tímanum, Efstasundi 83, Reykjavík. Birgir er að heiman. Birgir Jónsson. Magnúsína Olsen Magnúsína Olsen (fædd Richter), Hlíf II, ísafirði, er áttatíu og fimm ára í dag. Fjölskylda Magnúsína er fædd á ísa- firði. Auk húsmóðurstarfa vann hún lengi sem mats- maður og verkstjóri í rækjuverksmiðju sonar Magnúsína Olsen. Þau bjuggu í Karmöy í sins, O.N. Olsen á ísafirði. Noregi. Magnúsína giftist 21.12. 1931 Börn Magnúsínu og Simon: Inga Simon Andreas Olsen, f. 22.7.1898, d. 25.9.1961 (drukknaði ásamt Kristjáni syni sínum), upphafsmanni rækju- veiða við ísland og starfaði við það til dán- ardags. Foreldrar hans: Ole Simonsen og Marthea Simonsen. Tíl hamingju með afmælið 28. maí 85 ára_____________________ Jón Ingibjartur Zófóníasson, Kópavogsbraut la, Kópavogi. Guðmunda Ólafsdóttir, Hjallaseli 55, Reykjavík. 80 ára Ögmundur Guðmundsson, Hrafnistu v/Skjólvang, Haínar- firði. 75 ára Sigurbjörg Einarsdóttir, Nýbýlavegi 78, Kópavogi. Kristin Þórðardóttir, Krummahólum 8, Reykjavík. 70 ára Jóhanna Guðjónsdóttir, Langholtsvegi 82, Reykjavík. 60 ára Viktoría Guðmundsdóttir, Pólgötu 4, ísafirði. 50 ára Guöni Kolbeinsson, Miðstræti 3a, Reykjavík. Guðrún María Harðardóttir, Kveldúlfsgötu 6, Borgarbyggð. Svanhvít Ingjaldsdóttir, Engihjalla 11, Kópavogi. Hrafn Guðmundsson, Hrannargötu 10, ísafirði. Kristján Vagnsson, Huldugili 19, Akureyri. Anna J. Hallgrímsdóttir, Þinghólsbraut 71, Kópavogi. Benedikt Gröndal, Hátúni lOa, Reykjavík. 40 ára Vera Siemsen, Lágholti 9, Mosfellsbæ. Vilhjálmiu- Ragnarsson, Kambsvegi 27, Reykjavík. Guðmundur Víðir Magnús- son, Efri-Torfustöðum, Ytri-Torfu- staðahreppi. Kristján Guðmundsson, Austurtúni 3, Hólmavík. Ingibjörg Sverrisdóttir, Fífubarði 4, Eskifirði. Ásta Guðleifsdóttir, Njarðargötu 1, Keflavík. Kristinn Karl Ægisson, Álftarima 12, Selfossi. Birna Sigurbjörnsdóttir, Frostaskjóli 43, Reykjavík. Halldór Guðmundsson, Óðinsvöllum 5, Keflavík. Sonja Guðmundsdóttir, Fossheiði 62, Selfossi. Ruth Olsen, f. 1931, maki Jón Her- mannsson, þau eiga þrjú börn; Ole Nordman Olsen, f. 1935, d. 1984, maki var Finna Elly Bottelet, þau eignuðst tvær dætur; Kristján Ragn- ar Olsen, f. 1938, d. 1961, maki var Snjólaug Guðmundsdóttir, þau eign- uðust einn son sem lést af slysfórum 10 ára; Marthen Elvar Olsen, f. 1945, d. 1973, maki var Lilja Sigurgeirs- dóttir, þau eignuðust þrjú börn. Barnabarnabörnin eru þrettán. Magnúsína átti níu systkini en þau eru öll látin nema Jakob Richt- er skipásmiður og Aðalsteinn Richt- er, fyrrverándi skipulagsstjóri. Þeir eru báðir búsettir í Reykjavík. Foreldrar Magnúsínu: Stefán Ric- hter skipasmiður og Ingibjörg Magnúsdóttir Richter húsmóðir. Þau bjuggu á ísafirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.