Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Side 33
ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ1996 45 DV Ein Ijósmynda Lauren Piperno á sýningu hennar í Gallerí Úmbru. Síga- rettu- stúlk- urnar í Gallerí Úmbru á Bemhöfts- torfu stendur nú yfír sýning á verkum bandaríska ljósmynd- arans Lauren Pipemo. Á sýn- ingunni eru verk úr ljósmynda- seríu hennar, The Cigarette Girls (Sígarettustúlkurnar), sem hlotið hefur verðskuldaða at- hygli á sýningum í Bandaríkj- Sýningar unum og í bókum og tímaritum. Verkin sýna stúlkur sem hafa þann starfa að selja sælgæti, sí- garettur og vindla í klúbbum og á krám. Þær eru nokkurs konar gangandi sölubásar og skemmti- kraftar í skrautlegum klæðnaði. Lauren Pipemo hefúr bæði haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum í Bandaríkjunum og Evrópu, þar á meðal í Museum of Modern Art í New York. Frá því á síð- asta hausti hefur Piperno unnið aö gerð ljósmyndabókar um ís- lenskar konur í ýmsum starfs- stéttum. Endurvinnslu- iðnaður á fslandi Umhverfisráðuneytið og Sam- band íslenskra sveitarfélaga halda ráðstefnuna Endur- vinnsluiðnaður á íslandi að Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerð- inni) í dag kl. 13.00. Frummæl- endur eru fulltrúar sveitarfé- laga og fyrirtækja á sviði endur- vinnslu. Samkomur Matreiðslunámskeið Náttúrulækningafélag Reykjavíkur stendur fyrir nám- skeiði í matreiðslu, meðferð og gejnnslu á baunum, komi og framandi grænmeti í dag frá kl. 14.00-19.00 í Matreiðsluskólan- um okkar, Bæjarhrauni 16. Leiðbeinandi er Gunnhildur Emilsdóttir. Andleg umbreyting er yfirskrift fyrirlesturs sem Bahá’ísamfélagið í Hafnarfirði stendur fyrir í kvöld kl. 20.30 í Góðtemplarahúsinu v/Suður- götu. Fyrirlesari: Margrét Gísla- dóttir. Sólon íslandus: Djass og söngleikjamúsík Margrét Sigurðardóttir söng- kona og Kjartan Valdimarsson pí- anóleikari endurtaka tónleika sína frá því fyrir viku á Sóloni ís- landusi í kvöld. Á dagskrá hjá þeim er blanda af blús, djassi og söngleikjamúsík og hefja þau leik- inn kl. 22.00. Skemmtanir Margrét hefur þótt ung sé nokkra reynslu af söng. Hún sigr- Margrét sigurðardóttir er annar helmingur aði í Söngvakeppni framhalds- déetts sem skemmtir á Sófoni íslandusi í skólanema árið 1993 og hefur ver- kvö|d ið að koma af og til fram síð- an, meðal annars með hljóm- sveitinni Yrju. Þá var hún einnig þátttakandi í upp- færslunni á Hárinu í ís- lensku óperunni. Hún er nú í söngnámi í Tónlistarskólan- um í Reykjavík. Kjartan Valdimarsson er þekktur og reyndur djasspí- anisti sem hefur í mörg ár verið í fremstu víglínu ís- lenskra djassmanna og leikið víða. Þau Margrét og Kjartan munu endurtaka tóníeikana að viku liðinni. Stykklshólmur Húsafell Akranes Hvammsvík 5 Laugarvatn OFIúöir Keflavík Ondvei )Kiðjaberg ’j o Hella Grlndavíl Vestmannaeyjar 1. GR Grafarholti 2. GR Korpu 3. Golfkl. Ness 4. Golfkl. Kjölur 5. Golfkl. Bakkakots 6. Golfkl. Keilir 7. Golfkl. Kópav/Garöab 8. Golfkl. Setbergs 9. Golfkl. Oddur Elísa og Ingólfur eignast bróður Litli drengurinn á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítal- ans 15. maí kl. 00.24. Hann var við Barn dagsins fæðingu 3.765 grömm að þyngd og 54 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Bryndís Sigurjónsdóttir og Eðvarð Ingólfsson. Hann á tvö systkini, Elísu, sem er tíu ára, og Ingólf sem er að verða sjö ára. dagsC®)* Félagarnir Kyle (Eric Lloyd) og Dun- ston eiga yfirleitt ekki samleið með öðrum gestum á hótelinu. Apaspil Regnboginn sýmr um þessar mundir bandarísku gamanmynd- ina Apaspil (Dunston Checks in) sem er ærslafull og fyndin barna- og fjölskyldumynd. Apaspil gerist á Majestic gistihótelinu þar sem viðkunnanlegur og hjálpsamur hótelstjóri, Robert, býr ásamt tveimur sonum sínum og hann tel- ur að ekkert vandamál sé það mik- ið að hann geti ekki leyst úr því. Það sem hann veit ekki er að út- smoginn órangútanapi er búinn að koma sér fyrir á hótelinu og er þar með orðinn einn af hótelgestunum. Apinn kynnist vel öðrum sona hót- elstjórans, Kyle, og veröur þeim vel til vina en hann erfitt með að Kvikmyndir hemja leikgleöi apans sem fljótlega breytir fimm stjörnu hótelinu í einn allsherjar sirkus. I hlutverki hótelstjórans er Jason Alexander, sem margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum Seinfeld, Faye Dunaway leikur hina snobbuðu frú Dubrow, sem er eigandi hótelsins, og Eric Lloyd leikur soninn Kyle. Nýjar myndir Háskólabíó:Lán i óláni Laugarásbíó: Tölvurefir Saga-bíó: Stolen Hearts Bíóhöllin: Last Dance Bióborgin: Executive Decision Regnboginn: Barist i Bronx Stjörnubíó: Spilling Gengið Almennt gengi LÍ nr. 103 24. maí 1996 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollgenqi Dollar 67,440 67,780 66,630 Pund 102,020 102,540 101,060 Kan. dollar 49,000 49,310 48,890 Dönsk kr. 11,3290 11,3890 11,6250 Norsk kr. 10,2180 10,2740 10,3260 Sænsk kr. 9,8530 9,9070 9,9790 Fi. mark 14,2070 14,2910 14,3190 Fra. franki 12,9230 12,9970 13,1530 Belg. franki 2,1274 2,1402 2,1854 Sviss. franki 53,3600 53,6600 55,5700 Holl. gyllini 39,0900 39,3200 40,1300 Þýskt mark 43,7400 43,9700 44,8700 ít. líra 0,04321 0,04347 0,04226 Aust. sch. 6,2180 6,2570 6,3850 Port. escudo 0,4259 0,4285 0,4346 Spá. peseti 0,5246 0,5278 0,5340 Jap. yen 0,63310 0,63390 0,62540 írskt pund 105,210 105,870 104,310 SDR/t 97,02000 97,60000 97,15000 ECU/t 82,6400 83,1400 83,3800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan Lárétt: 1 þjáning, 5 hestur, 8 tröll, 9 róta,10 hökuna, 12 greina, 13 kliða, 15 hörfuðu, 16 sjór, 17 karlmannsnafn, 19 botnfall, 20 mælir. Lóðrétt: 1 knæpa, 2 löngun, 3 þröng, 4 leynd, 5 fugla, 6 tjón, 7 frækorn, 11 fúski, 12 eftirgefanleg, 14 mjög, 16 ábata, 17 þegar, 18 óreiða. Lausn á síöustu krossgátu: Lárétt: 1 pjátur, 8 hó, 9 vænar, 10 eða, 11 rauð, 12 illt, 13 efa, 14 malli, 16 il, 18 urtinni, 20 reið, 21 nam, Lóðrétt: 1 krá, 2 vilji, 3 ös, 4 launung, 5 erni, 6 skaða, 7 sáð, 11 káki, 12 svög, 14 afar, 16 hag, 17 er, 18 rú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.