Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1996, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 9 Utlönd Stríösátök í fyrrum Júgóslavíu gætu endurtekiö sig: Vilja hindra fram- tíðarátök barnanna Grípa verður til fyrirbyggjandi að- gerða til þess að koma í veg fyrir að hörmungarnar í ríkjum fyrrum Júgóslavíu endurtaki sig eftir mannsaldur. TO þess að koma í veg fyrir átök í framtíðinni verður að beina sjónum að börnunum og hjálpa þeim að komast yfir hatrið og þann sálfræðilega skaða sem þau hafa beðið af stríðsátökum síðustu ára. Fullorðnir voru skotmörkin í stríðinu, en það eru bömin sem þurfa að þola þjáningarnar. Þetta er skoðun flóttamannanefnd- ar Sameinuðu þjóðanna sem vill að gripið verði í taumana áður en það verður of seint. Það eru ekki bara stríðsátökin sem sáð hafa fræjum haturs í hjörtu barnanna heldur hef- ur þeim verið innrætt það í skólum og fjölmiðlum. Fylgjast verður því náið með því hvemig skólakerfið verður byggt upp og hvaða stefna tekin í fjölmiðlum í samskiptum þjóðarbrotanna. Þessi vandamál eru nú rædd á sérstakri ráðstefnu UN- ICEF, Barnahjálpar SÞ. Reuter SEMENTSBUNDIN FLOTEFNI Uppfylla ströngustu gæöakröfur PRONTO PRESTO RENOVO • Rakaheld án próteina • Níðsterk • Hraðþornandi • Dælanleg • Hentug undir dúka og til ílagna EJ •k IONABARGÓLF Smiðjuvegur 70, 200 Kópavogur Simar; 564 1740, 892 4170, Fax: 554 1769 Þessar glæsilegu sýningarstúlkur taka þátt í sumarauglýsingaherferðinni fyrir ofurbrjóstahöldin Wonderbra. Á loftbelgnum er mynd af ofurfyrirsæt- unni Evu Herzigovu. Símamynd Reuter una- aðar xx einn ii — pann kr. Bankastræti 10, sími 552 2201 Húsnæði fyrir námsmenn við Háskóla íslands Umsóknir um vist á stúdentagörðum fyrir skólaárið ‘96 - ‘97 þurfa að hafa borist skrifstofu Stúdentagarða fyrir 20. júní 1996. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofunni. Allar nánari uppiýsingar eru veittar í síma 561 5959 kl. 8 -16 alla virka daga. W Stúdentagarðar Stúdentaheimilinu v/Hringbraut • 101 Reykjavík JAPANSKUR VEITINGASTAÐUR Erum nú komin með nýjungar á matseðil, og (oar á meðal bjóðum við upp á hvalkjöt og ál, grillað og í sushi. Mjög fjölbreyttur smáréttamatseðill. Opið alla daga frá kl. 12. Nýtekinn er tíl starfa hjá okkur kokkurinn Yin Shuqing. mun INGÓLFSSTRÆTI 1A, SÍMI 551-7776 ...er kosflurinn fyrir þá sem vilja mikið fyrir litið! 28" LITASJÓNVARP Kolster litasjónvarp með Black Line myndlampa, fjarstýringu, 2x20 W Nicam Stereo með Surround hát. tengimögul., aðgerðir á skjá, textavarp með ísl. stöfum, 2x Scart tengi, Pal möttaka. ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS STGR. Gísli B.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.