Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 35 Lalli og Lína Hvers vegna tekurðu ekki barinn hans Artúrs i fóstur? DV Sviðsljós Dudley Moore vill losna Leikarinn og grínistinn Dudley Moore hefur farið fram á lögskilnað frá fjórðu eiginkonu sinni. Eins og aliir hin- ir, segir Dudley ástæðuna vera óbrúanlegt bil milli þeirra hjóna. Konan heitir Nicole Rothschild og er 29 árum yngri en hann. Dudley er 61 árs og ku hafa lúskrað á stúlkunni áður en þau giftu sig í apríl 1994. Woods með Fiorentino James Woods, sá mæti leikari, fær loksins tækifæri til að leika á móti Lindu Fiorentino, sem hefur orðið fræg fyrir að leika í eldheitum, sumir myndu segja erótískum, tryllum á borð við Jade. Það verður í ódýrri gamanmynd, Spark í hausinn, sem segir frá hálfgerð- um lúsablesa í New York. Sá verður ástfanginn af flugfreyju. Leikaramir verða á lúsarlaun- um en fá dógóðan hlut af ágóðan- um, ef einhver verður. Nicolas verk- laus um stund Nicolas Cage hefur verið atvinnulaus frá því hann vann til ósk- arsverðlaun- anna í mars fyrir að leika fyllibyttu í myndinni Leaving Las Vegas. Nýjasta myndin hans, Kletturinn, var tekin upp áður en verðlaunaaf- hendingin fór fram. Nicolas hafði gert sér vonir um að end- urgerð Þunna mannsins yrði næsta mynd hans en hann nennti ekki að leika brennivíns- svelgi eina ferðina enn, því í Þunna manninum er jú alltaf verið að drekka martíní. Andlát Bergþór Ólafsson Theódórs húsa- smíðameistari, Bólstaðarhlíð 9, lést á heimili sínu 9. júní. Helga Soffía Þorgilsdóttir, fyrr- verandi yfirkennari, áður til heimil- is að Víðimel 37, Reykjavík, andað- ist á Droplaugarstöðum 11. júní síð- astliðinn. Sigurjón Davíðsson, Álfhólsvegi 34, Kópavogi, andaðist í Landspítal- anum 11. júni. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48, lést í 'Sjúkrahúsi Reykjavíkur 11. júní. Jarðarfarir Sigurður Helgason, dvalarheimil- inu Höfða, Akranesi, sem lést í Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 9. júní, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju fostudaginn 14. júní kl. 14. Ragnheiður Magnúsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstu- daginn 14. júní kl. 13.30. Þórir G. Ólafsson bifreiðastjóri verður jarðsunginn frá Víðistaða- kirkju fostudaginn 14. júní kl. 13.30. Kristinn Erlendur Kaldal Micha- elsson leigubifreiðastjóri, Suður- götu 45, Keflavík, verður jarðsung- inn frá Kálfatjarnarkirkju fóstudag- inn 14. júní kl. 13.30. Friðsteinn G. Helgason verkstjóri, Dalbraut 27, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Áskirkju í dag, fimmtu- daginn 13. júní kl. 15. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 7. júní til 13. júni, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, sími 568 0990, og Reykja- vlkurapótek, Austurstræti 16, simi 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opiö mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum -og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 13. júní 1946. Bætt samband Breta og Rússa strandar á stirðleika Rússa. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 11117 Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki f síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðals'afn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. - Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10—li. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Leyndardómurinn við góða fjárhagsafkomu felst í því að lifa jafn sparlega fyrstu dag- ana eftir útborgunardaginn og síðustu dagana á undan honum. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opiö alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn Islands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa ‘ aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þeir, sem í kringum þig eru, em mjög hjálpsamir. Þetta er mjög hagstætt þar sem brýnt er að taka mikilvæga ákvörðun. Láttu ekki ráðskast með þig. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Ef þér finnst velvild þinni illa tekið er ástæaðn sennilega sú að þú ert of ákafur. Sjálfstraust þitt virðist með minnsta móti um þessa mundir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Athygli þin er með minna móti og þú ert fremur stressaður. Af þessum sökum er skynsamlegt að reyna að taka það rólega ef hægt er. NautiO (20. april-20. maí): Þú færð tækifæri sem þú hefur beðiö eftir og í kjölfarið þarft þú að taka skjóta ákvörðun ef þú ætlar að nýta þér það. Fjöl- skyldan treystir á þig. Tviburamir (21. mai-21. júni): Þú gleöst yfir að finna að þú ert í miklu áliti hjá þeim sem þú berð virðingu fyrir. Þú reynir fyrir þér á nýju sviði. Happa- tölur eru 1, 17 og 32. Krabbinn (22. júní-22. júli): Notfærðu þér sjálfstraust þitt til þess að vinna vel það sem þér er treyst fyrir. Síðari hluta dags þarft þú að sinna áríð- andi verkefnum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Rómantíkin er mjög áberandi um þessar mundir og ástfangn- ir eiga góðar stundir saman. Þeim gengur lika vel að skipu- leggja framtiðina. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Kringumstæður eru þér hagstæðar og góður tími til að koma þínum málum í framkvæmd. Þú sinnir bráðum verkefnum. Happatölur eru 2, 14 og 27. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður viðburðaríkur dagur og verulegt krydd í tilver- una hjá voginni. Ef þú er að vinna að nákvæmnisverkum er mikilvægt að fara eftir leiðbeiningum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert í mjög góöu skapi og nú er hagstætt aö sinna alls kon- ar verkefnum. Þú verður sannarlega reynslunni ríkari eftir atburð sem gerist í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færð tækifæri til þess að nýta hæfileika þína þér til hags- bóta. Þú ættir að leggja þig fram við að hlusta á ráðleggingar annarra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hefðbundin störf virka ekkert sérlega spennandi en þú færö mest út úr því að vinna störf þin vel. Þú þarft að vanda þig í samskiptum við hitt kynið. )

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.