Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1996, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 19. JUNI 1996
Utlönd
9
Búlgörsk fyrirsæta sýnir hér framúrstefnulegan klæðnað, búinn til úr marg-
litum smokkum, í tískukeppni sem nú stendur yfir í Sofíu. Hönnuðurinn er
kona, Pavlina Nikolova. Símamynd Reuter
GLÆSI
IFREIÐ
BMW 740ÍA
árg. 1993
Sjálfskiptur, leður-
innrétting, sóllúga,
álfelgur, ræsivörn,
loftpúðar, sólvörn,
aksturstölva,
ABS-bremsukerfi.
NOTAÐIR BILAR
SUÐURLANDSBRAUT 12,
SÍMI 568 1200,
BEINN SÍMI 581 4060
Hönnuður
VHS
VHS-C MYNDAVÉL
Varðveitir góðar stundir
JVC GR-AX400
Helstu eiginleikar:
0 Innbyggt Ijós.
0 Innbyggð klippitölva, 8 minni.
0 Textavél, nokkrir textar í minni.
0 12 x aðdráttur (zoom)
0 2 luxa Ijósnæmi.
0 730 grömm.
0 Teiknimyndamöguleiki með tímastilli.
0 Hljóðsetning.
0 Myndinnsetning.
0 Innbyggð linsuhlíf.
0 Lokara hraðar.
Fylgihlutir:
Hleðslurafhlaða, snælduhylki,
axlaról, afritunarkapall, hleðslutæki
með afhleðslu og þráðlaus fjarstýring.
Við erum sérfræðingar í VHS - Myndavélum
íW |/,T, l^-jKringlunni, sími 568-1000
Þessi frábæra vél frá JVC
kostar aðeins Kr.
69.900,-
JVC
KEA Akureyri sími 463-0300
Tækniverslun
Faxafen 12,108 Reykjavik,
sími: 588-0444
Amnesty International gagnrýna bandarísk fyrirtæki:
Selja pyntingatól til
mannréttindabrjóta
Mannréttindasamtökin Amnesty
International gagnrýndu í gær harð-
lega 27 bandarísk fyrirtæki sem
samtökin fullyrða að framleiði og
flytji út pyntingatæki og -tól og
gagnrýndu um leið bandarísk
stjómvöld fyrir að leyfa slíkan út-
flutning til landa þar sem mannrétt-
indi eru ekki í hávegum höfð eða
fótum troðin.
Amnesty International fyllyrða
að umrædd fyrirtæki framleiði og
flytji út stuðkylfur, straumbyssur,
rafræna óeirðaskildi, straumbelti og
þumalskrúfur sem notaðar eru til
að binda hendur fómarlamba sam-
an fyrir aftan bak og valda miklum
sársauka.
William Schulz, talsmaður sam-
takanna, sagði að umrædd tæki
hefðu oftsinnis verið notuð til pynt-
inga í sumum löndum og veittu
möguleika á slíkri notkun þeirra
annars staðar. Hann sagði að að-
gerðaleysi bandaríska viðskipta-
ráðuneytisins vegna þessara við-
skipta ylli verulegum áhyggjum.
Vitnaði hann í því sambandi til sér-
staks útflutningsskjals ráðuneytis-
ins sem „tæki sérstaklega hönnuð
til pyntinga" væm á lista yfir leyfð-
ar útílutningsvörur.
En Bandaríkin urðu ekki ein fyr-
ir barðinu á gagnrýni Amnesty
International vegna framleiðslu og
útflutnings á pyntingatólum. Bret-
ar, Frakkar, Þjóðverjar, Kínverjar
og Rússar voru einnig gagnrýndir
fyrir sömu sakir. Reuter
Svíar orðnir
allt of feitir
og latir
Svíar em að verða sifellt feitari
vegna þess að þeir stunda líkams-
rækt í minni mæli en áður og þeir
horfa meira á sjónvarp. Þá borða
þeir líka meira en góðu hófi gegnir.
Samkvæmt rannsókn sem kynnt
var í Gautaborg eru 15 og 16 ára
unglingar nú þremur til fjórum
kílóum þyngri en fyrir fimmtán
árum. Tíu prósent fullorðinna eru
svo mikið of feitir að það er heilsu-
spillandi. Reuter
„Eg fæ allar rekstrar-
og hreinlætisvörur
hjá Rekstrarvörum"
Jón Grétar hótelstjóri Hótel Eddu Skógum
REKSTRARVÖRUR
Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík
Sími 587 5554, Fax 587 7116