Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Blaðsíða 8
8 sælkerinn LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ1996 Prinsessan af Taílandi snæddi taílenskan mat á íslandi: Kjúklingur í karríi og lambakótelettur Prinsessan af Tailandi, Galyani Vadhana, systir konungsins, var á ferö hér á landi fyrir skömmu ásamt tæplega 50 manna fylgdarliði, meðal annars einum þekktasta mat- reiðslumanninum í Taílandi. Prins- essan ferðaðist vitt og breitt um landið og heimsótti marga staði. Meðan á dvölinni í Reykjavík stóð fór hún á taílenska veitingastaðinn Me Nam Kwai, eða Kwai-fljótið, og snæddi þar kvöldverð. Bogi Jónsson og eiginkona hans, Narmon Sawangjt- ham, reka Me Nam Kwai og voru þau svo vinsamleg að upplýsa DV um hvaða rétti prinsess- an pantaði og gefa nokkrar uppskriftir. /HatsediU ^ptinsessu V2 tsk. þriðja kryddið 1 bolli sojaolía Kóteletturnar eru hreinsaðar, fita og skinn skorið af. Hvítlaukur er af- hýddur og marinn eða hakkaður. Kryddinu er blandað saman. Kjötið er marið létt með buffhamri, velt upp úr kryddblöndunni og látnar standa þar i 10 min. Olía er sett á pönnu og hituð þar til fer að rjúka úr henni. Kótelet- turnar eru þá settar á pönnuna og kjötið steikt. Rétt- urinn er borinn fram með hrásal- ati og jasmín- grjónum. Hvítlauks- steiktar kótelettur -fyrir fjóra 10 lambakótelett- 1 stór hvítlaukur V3 tsk. hvítur pip- cHvítlartkssteíktai laméakótelettrt'i Kjúktiyx^rti í ýiœnrt krtitíl ‘^Zaílensk ovneLetta. H.rtvna’i C osttrtsósrt y2 tsk. salt Kjúklingur í grænu karríi -fyrir fjóra 1 úrbeinaður kjúklingur skor- inn í bita 100 g lítið eggaldin 1 msk. basillauf 1 msk. sojaolía 400 ml kókos- hnetumjólk 400 ml vatn 1 msk. fiskisósa V2 tsk. salt 1 tsk. þriðja kryddið 2 msk. sykur 25 g grænn karrímassi Olía er hituð á pönnu og karríi hrært saman við. Kókoshnetumjólk er bætt út í og hrært saman við. Af- gangurinn er settur út í og soðinn í 10 mín. Rétturinn er borinn fram með jasmín hrís- grjónum. -GHS Bogi Jónsson og eiginkona hans, Narmon Sawangjtham, reka veit- ingastaðinn Me Nam Kwai í Reykja- vík. Þau fengu taílensku prinsess- una, sem var hér á landi nýlega í einkaheimsókn, í mat og birta hér nokkr- uppskriftir að réttum sem prinsessan p a n t a ð i . DV-mynd GVA matgæðingur vikunnar Radísur í steinseljusoði Á sumrin er skemmti- legt að taka grænmetið- jafnóðum upp úr garðin- um og nota ferskt. Marg- ir, sem hafa sáð radísum í vor, eru um þessar mund- ir að taka fyrstu radís- urnar upp úr görðunum. Hér kemur athyglisverð uppskrift fyrir þá. 3-4 búnt af radísum V21 vatn 2 tsk. grænmetiskraft- ur 1 steinseljurót 1 búnt steinselja Sósa 1-2 skalotlaukar 1 msk. smjör eða smjör- líki 100 g rjómi salt grófur svartur pipar y2 búnt steinselja Radisumar eru hreins- aðar og radísumar skorn- ar í sneiðar. Vatn og grænmetiskraftur er sett í pott. Steinseljurótin er afhýdd og skorin í ten- inga og steinseljan er hreinsuð og skorin niður. Seyðið er soðið á miklum hita í tíu mínútur og síað. Radísusneiðarnar eru soönar í steinseljusoðinu í 5 mín., síað og sett til hliðar til að þorna. Skalotlaukurinn er skor- inn niður og snöggsteikt- ur í smjöri. Radísusneið- unum er bætt út í og snöggsteiktar smástund. Rjómanum og steinselju- soöinu er bætt út í. Rétt- urinn er léttkryddaður og steinselju stráð yfir. Bor- iö fram með hörpuskel eða svínalundum steikt- um í smjöri. -GHS Svala Benediktsdóttir er matgæðingur vikunnar: Grillaður humar með hvítlaukssósu Humarinn er skelflettur og lagð- ur í löginn góða stund en einni má skera í hann og pensla hann á grillinu. Humarréttur- inn er borinn fram með „Við höfum prófað að láta hum- arinn liggja í leginum og pensla hann beint á grillinu. Okkur finnst best að láta hann liggja í leginum áður. Það verður betra bragð,“ seg- ir Svala Benediktsdóttir, húsfreyja á Akranesi, en hún er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Svala gefur hér athyglisverða uppskrift að grilluðum humri með kaldri hvítlaukssósu og kjúklingi í súrsætri sósu. Grillaður humar í kryddlegi —fyrir fjóra 500 g humar 100 g brætt smjör safi úr 1 sítrónu 1 tsk. paprikuduft 2 tsk. sitrónupipar y2 tsk. salt Hvítlaukssósa 1 dós sýrður rjómi 2 msk. majonnes 1 msk. sætt sinn- ep 1 msk. sítrónag»> 4 marin hvít- lauksrif V2 tsk. pipar Vi tsk. engifer 1V2 dl ananas Laukur, paprika og gulrætur eru látin krauma í smjörinu. Sojasósu og tómatsósu er bætt út í og sömu- leiðis ediki, hvítlauksdufti, engifer, salti og pipar. Ananaskurl er sett út í síðast og kjúklingurinn svo settur út í síðast. Réttinn má hita í ofni en þess þarf ekki. Kjúklingarétturinn er borinn fram með hrísgrjónum og brauði. Svala skorar á Jóhönnu Kristínu Maríusdóttur í Sandgerði. -GHS Svala Benediktsdóttir gefur upp- skrift að grilluðum humar með kaldri hvítlaukssósu og kjúk- lingarétti í súrsætri sósu. DV-mynd DÓ laukssósunni kaldri og ristuðu brauði. Kjúklingur í súrsætri sósu 1 soðinn eða steiktur kjúklingur, beinlaus 1 dl brætt smjör V/2 dl laukur 1V2 dl niðurskorin paprika iy2 dl rifnar gulrætur 2 msk sojasósa 1 dl r tómatsósa |BHMi 2 msk. edik 3 msk. púðursykur y2 tsk. lauksduft y2 tsk. salt Hóstarkirtlar úr kálfum eða öðru ungviði eru sjaldfengnir á íslandi þó að um algert lostæti sé að ræða og borða íslendingar þá sjaldan enda eru hóstarkirtlamir með því hráefni sem er hent í sláturhúsunum en eins og marg- ir vita heita hóstarkirtlarnir öðru nafni bris og eru brjóst- kirtlar i hryggdýrum. Jónas Þór, kjötverkandi hjá Gallerý Kjöt, segir að hóstarkirtl- ar séu gjarnan á boðstólum á frægum veitingastöðum erlendis enda séu réttirnir rándýrir. Hóstarkirtlarnir séu bestir úr ungum kálfum sem séu enn á mjólk og reyni hann að eiga þá til í gallerýinu. Hér kemur góð aðferð til að búa til spennandi böku úr þessu sjaldséða hráefni og fersku græn- meti. Hóstarkirtlamir eru hreinsað- m og himnan tekin af, settir í sjóðandi vatn, til dæmis salt vatn, ásamt V, sítrónu, 1 gulrót, lauk, 3 piparkomum 1 tsk. salti. Skipt um vatn og soðið aftur. Hóstarkirtlamir eru pressaðir i 2-3 klst. og svo skornir niður í bita. Deigið er sett innan í form og grænmeti og kjöti raðað ofan á og eggjasósu svo hellt yfir. -GHS Frosið grænmeti, t.d. 300 g asp- as, 150 g brokkolí, baunir, gul- rætur, er látið þiðna í isvatni. Deig úr 300 g hveiti, V2 tsk. lyftidufti, salti, 4-5 msk. ísvatni, múskati og 150 g smjöri er hnoð- að saman og sett í form. Hrært saman i eggjasósu úr 1 bolla rjóma, 4 eggjum, salti, pipar og smá múskati.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.