Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Page 7
J! V LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 fréttir Formaöur Alþýöuflokksfélags Hafnarfjaröar: Engin spurning að Jóhann á að víkja „Mér finnst ekki spurning að Jó- hann á að víkja. Við verðum ekki með í næstu kosningum ef menn ætla að haga sér svona. Við getum ekki tekið ábyrgð á gjörðum Jó- hanns Bergþórssonar. Dómur er fallinn og menn verða að spyrja sig þessarar siðferðilegu spurningar. Þau símtöl sem ég hef fengið benda eindregið til að kjósendur í Hafnar- firði vilji slíta samstarfinu," sagði Magnús Hafsteinsson, formaður Húsavík: Geysileg fjölgun í hvala- skoðunar- ferðum DV, Akureyri: „Það hefur gengið mjög vel hjá okkur í sumar. Ferðirnar eru orðn- ar yfir 100 talsins síðan í maí og um- talsverð fjölgun farþega," segir Hörður Sigurbjarnarson sem stend- ur ásamt fleiri að hvalaskoðunar- ferðum frá Húsavík. í ferðimar er farið á Knerrinum sem er 33 ára gamalt tréskip, smíð- að á Akureyri en hefur verið endur- nýjað þannig að það er sem nýtt og ákaflega vandað. „Við getum tekið 44 farþega í hverri ferð og erum í þrjá tíma. Við förum yfir að Kinnarfjöllum og það bregst ekki að við sjáum einhverjar tegundir hvala í hverri einustu ferð. Þeir sem koma í þessar ferðir eru bæði útlendingar og íslendingar og það gleðilega er að um 25% aukning er á því að íslendingar sigli með okkur, miðað við siðasta ár,“ segir Hörður. Þeir á Knerrinum fara þrjár ferð- ir á dag, kl. 9.30, kl. 13 og kvöldferð kl. 20. Verðið er 2.500 krónur fyrir fullorðna og eru veitingar innifald- Húsbóndinn á Stekk, Erlingur Hann- esson. DV-mynd ÆMK Stekkurtekur stakkaskiptum DV, Suðurnesjum: „Við erum alltaf að bæta aðstöð- una við tjaldsvæðið sem er orðið eitt það glæsilegasta á landinu. Við erum að snyrta umhverfið og setja upp huggulegan skjólvegg. Þá ætlum við að gróðursetja tré og þegar því er lokið verður afar glæsilegt að líta yfir svæðið,“ sagði Erlingur Hannesson, rekstraraðili tjaldsvæðisins Stekks í Njarðvík, sem er í eigu Reykjanesbæjar. Hann hefur rekið svæðið undanfarin fjög- ur ár. „Það er búið að vera ágætt að gera en mætti þó vera meira. Við höfum upp á ýmislegt að bjóða sem ferðamenn þurfa á að halda," sagði Erlingur. -ÆMK stjórnar Alþýðuflokksfélags Hafnar- fjarðar, sem samþykkti samhljóða í fyrrakvöld að óska þess við stjórn fulltrúaráðs alþýðuflokksfélaganna í bænum að þegar í stað verði boð- að til fundar í fulltrúaráðinu vegna refsidóms yfir Jóhanni Bergþórs- syni. Jóna Ósk Guðjónsdóttir, formað- ur fulltrúaráðsins, sagði við DV að hún ætlaðist til þess að Alþýðu- flokkurinn stæði við það samkomu- lag sem gert var við sjálfstæðis- mennina Jóhann Bergþórsson og Ellert Borgar Þorvaldsson um meirihlutasamstarf á síðasta ári auk þess sem meirihluti sé ekki fall- inn þótt Jóhann víki. „Ég er ekki tilbúin að hlaupa frá hlutunum ókláruðum. Menn vissu nákvæmlega hvað þeir voru að fara út í fyrir ári, samþykktin á þeim tíma var líka í fulltrúaráðinu,“ sagði Jóna Ósk. -Ótt Höröur og Heimir sonur hans um borö í Knerrinum, hvalaskoðunarskipinu sem gert er út frá Húsavík. DV-mynd gk LykiUinn að sögu og sétkennum landsins ( island er meira en narmd eitt Aukin og endurbætt útgáfa með sérstakri leiðsögn um Reykjavík, en óbreytt verð kr. 2.980,- ISLENSKA. BÓKAÚTGÁFAN Síðumúla 11 - Sími 581 3999 FRÓÐLEIKUR - FERÐAGLEÐI - fARARHEILL KENWOOD kraftur, gœöi, ending Stefnu m ót við ísland Njóttu þess að dvelja á Hótel Eddu í sumar og eigðu stefnu- mót við landið þitt í hlýlegu og heimilislegu umhverfi. Boðið er upp á fjölbreyttar veitingar frá morgni til kvölds þar sem veittur er sérstakur barnaafsláttur. Hægt er að velja milli gistingar í uppbúnum herbergjum eða svefnpokaplássi. ( næsta nágrenni hótelanna eru ótal möguleikar á skemmti- legri útivist þar sem öll fjölskyldan getur fundið eitthvað við sitt hæfi. Fimmta nóttin er frí! 5 Ef dvalið er í uppbúnu herbergi í fjórar nætur l á Hótel Eddu í sumar er fimmta nóttin án l endurgjalds sem jafngildir 20% afslætti af ! hverri gistinótt. Tilboðið gildir út árið 1996. Ferðaskrifstofa Islands • Skógarhlíð 18 • 101 Reykjavík • Sími 562 3300 Heimaslða: httpV/www.arctic.is/itb/edda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.