Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Page 9
LlV LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 9 Ung stúlka aö kaupa disk hjá Pétri Kristjánssyni. DV-mynd Jóhann Seyðisfjörður: Turnbræður í sögufrægu húsi DV, Seyðisfirði:__________________ Turnbræður er nafn verslunar sem var opnuð að Hafnargötu 34 hér í bæ í desember sl. Pétur Kristjáns- son kennari er annar eigandinn og annast daglegan rekstur. Hinn er Pétur Jónsson húsasmiður. Þetta er mjög sérkennilegt hús. Það var, eins og mörg önnur hér, flutt inn tilhöggvið til samsetningar og reist 1908. Eigandi var Eyjólfur Jónsson, fyrsti útibússtjóri íslands- banka. Vegna lögunar sinnar var húsið nefnt Tuminn eða söluturn- inn, enda var verslað þar frá upp- hafi. Ættingjar og afkomendur Eyj- ólfs seldu þar sælgæti, öl, gosdrykki og tóbak auk margs konar innfluttr- ar pakkavöru. Þetta var vinsæll og vel sóttur viðkomustaður unglinga um árabil. Harald Johansen, danskur maður sem hér dvaldi í fjóra áratugi og hafði margvísleg umsvif, rak versl- un í Turninum í rúma tvo áratugi. Koma í þá verslun varð mörgum minnisstæð - bæði kaupmaðurinn sjálfur - og einnig hversu ótrúlega fjölbreytt vöruval var í þessu tak- markaða húsrými. Þarna fékkst flest, nema landbúnaðarvara og álnavara, allt pláss innandyra var gjörnýtt. Eftir brottfór Johansens rak Vélsmiðja Seyðisfjarðar veiðar- færa- og byggingarvöruverslun þarna i 15 ár. Turnbræður taka því upp þráð- inn í sögufrægu húsi við að tengja saman tímabil. Nú er verslað þarna með hljóðfæri, nótur, geisladiska og hvers konar rekstrarvörur fyrir tónlistarfólk. Litaljósritunarvél er starfrækt og fást þar stækkaðar myndir - ódýr hágæðaþjónusta. Pétur - bróðir Ellenar og KK - hefur komið upp ítarlegum vöru- lista á Internetinu. Þar geta væntan- legir viðskiptavinir kynnt sér vöru- framboð og lagt inn pantanir. Fólki standa einnig til boða ráðleggingar í sambandi við hvers konar bygging- arframkvæmdir og húsaviðgerðir, bæði aðstoð, útvegun og sala bygg- ingarefnis. -JJ Aheúv ■ lisseti | Sértilboð 13. ágúst tii Benidorm frá kr. 29.932 Við bjóðum nú ótrúlega lágt verð á nokkrum sætum í eina viku þann 13. ágúst þar sem þú getur notið hins besta á Benidorm í góðum íbúðum með einu svefnher- bergi fyrir hreint ótrúlegt verð og notið um leið öruggr- ar þjónustu fararstjóra Heimsferða. Allar íbúðir með einu svefnherbergi, baði, stofu og eldhúsi. Verð kr. 29.932 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, 13. ágúst, 1 vika, Central Park. Verð kr. 39.960 M.v. 2 í íbúð, Central Park, 13. ágúst, 1 vika. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 562 4600 GRUÍ1DIG : • HHHH 8 II Litasjónvarp Kr. 89.900 stgr. Flatur Black Matrix myndkimpi Emfóld og þœgileg farstýring CTI litastýrikerfi (aukin litaaðgreining) Valmyndakerfi 30WNicam Stereo hljóðkerfi Textavarþ 2Scart-tengi, S-VHStengi í 5T 7E-151 Kr. 119.900 stgr. Kr. 169.900 stgr. Svartur, flatur Megatron myndlampi Alltað 35% meiri skerpa. Órykdrœgur (óstatískur) CTI litastýrikerfi (aukin litaaðgreining) 40WNicam Stereo hljóðkerfi Einfiöld og þœgilegfiarstýring 2 Scart-tengi, S-VHS tengi Valmyndakerfii Textavarp Svartur, filatur 100 HzMegatron myndlampi Alltað 35% meiri skerpa. Óiykdrægur (óstatískur) CTI litastýrikerfi (aukin litaaðgreining) 40WNicam Stereo hljóðkerfi Einfióld og þœgilegfiarstýring 2 Scart-tengi, S-VHS tengi Valmyndakerfii Textavarp Svartur, filatur Megatron myndlampi Gefur allt að 35% meiri skerpu. Órykdrœgur (óstatískur) CTI litastýrikerfii (aukin litaaðgreining) Dolby Prologic hljóðkerfi með 5 rása 120WNicam Stereo magnara -J Tveir bakhátalarar Einfióld og pœgilegfiarstýring íslenskt textavarp Valmyndakerfi 2 Scart-tengi, S-VHS tengi j j ' , f r i, • r </4 r ( i j i' t p rJ r) ? ) 17 f —/ I J____/—I J _/_J-----1 ----1 J___I_______________I J_-/_____'___l_l J SÍÐUMLILA B • SÍMI 5E8 90 90 Umboösmenn um land allt: REYKJAVlK: Heimskrínglan, Kringlunni. VESIURLAND: Hljómsýn, Akrnnesi. Kaupfélag Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarliröi.VESIEIRBIH: Ralbúð Jónasar Þórs, Patreksfiröi. Póllinn, Isaliröi. NDRÐURLAND: fF Steingrimsfjaröar, Hulmavik. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. KF Húnvetninga, Rlönduósi. Skagfiröingabúð, Sauðárkróki. KFA, Oalvik. Hljumver, Akurevri. Öryggi. Húsavík. Urð. Raufarhöfn.AUSTURlAND: KF Héraðsbúa, Egilsstöðum. KF Vopnfíröinga. Vnpnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. KF Fáskrúðsljarðar, Fáskrúðsliröi. KASK, Djúpavogi. KASK, Hóln Hornafiröi. SUÐURLAND: KF Arnesinga .Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Heimstækni, Seliossi. Radiórás. Selfossi. KF Árnesinga, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Stapafell, Keflavík. Rafeindabjónusta Guðmundar, Grindavík. Rafmætti, Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.