Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Qupperneq 25
Fportrett/ ■ SKOPMYNDIR I Komdu á óvart og | gefðu persónulega gjöf sem slær í gegn. Gunnar Júlíusson graf. hönnuður/myndskreytir Nánari uppl. í hs: 551 2491 vs: 568 8077 símboði: 845 3441 LAUGARDAGUR 27. JULI 1996 Tossalistinn yfirfarinn fyrir ferðalagið: HELSTU KOSTIR: • Sparar mannskap, tíma og dyrt efni. • Tryggir rétta dýpt og hámarks afköst - engin tvíverknaður. • Einfaldur í uppsetningu og notkun. V Skútuvogi 12A, s. 581 2530 Er bíllinn í lagi? OCALA dýptarmælir fyrir skurðgröfur Murneyrarmót - byggjum upp fyrir framtíðina, segja formenn Sleipnis og Smára „Það var ekki endanlega ákveðið að hætta með Murneyrarmót en þær raddir komu upp í vetur að Murneyrarmótin væru of dýr og að- sókn væri slök svo það kom til greina að hætta með mótin,“ segir Sigurður Steinþórsson, formaður Smára í Hreppum og á Skeiðum. „Þegar þessar hugmyndir komu upp varð strax vart við óánægju- raddir og var í framhaldi af því ákveðið að skipa fimm manna nefnd frá hvoru félagi sem sæi um fram- kvæmd Murn- eyrarmótsins að þessu sinni og sú nefnd myndi i framhaldi af því skila skýrslu um mót- ið skaði ef þvi samstarfi yrði hætt,“ segir Sigurður Steinþórsson. Fjölgun landsmóta mun hafa áhrif á minni mót „Það standa öll hestamannafélög í basli og við munum taka ákvörðun um framtíð Murneyrarmóta á aðal- fundum í vetur,“ segir Páll Stefáns- son, formaður Sleipnis. „Hér þarf að framkvæma mikið og það er spurning hvort það er hægt fjárhagslega. Fjölgun landsmóta mun hafa áhrif á minni mót svo það er spuming hvað er skynsamlegt að gera. Minn draumur er að Formenn hestamannafélaganna Smára og Sleipnis í Árnessýslu eru bjartsýnir á framtíð Murneyrarmóta. Frá vinstri Sigurður Stein- þórsson og Páll Stefánsson. DV-mynd E.J. nefna hvað helst þyrfti að gera svo hér verði framtíðarað- staða. Sleipnir og Smári hafa haft sam- starf í rúm þrjátíu ár svo það væri öll hestamannafélögin í Árnessýslu sameinist í eitt félag og haldi veg- legt mót árlega. Stórar einingar gefa styrk,“ segir Páll Stefánsson. Neyðarbúnaður Kíkiö ofan í sjúkra- Aukahlutir brúsi fyrir vatn/eldsneyti kassann og end- urnýið það sem þarf. Athugið slökkvi- tæki ef til er. Birgðaskoðun varaperur . rafmagnsöryggi kerti og platínur (eftir tegund og búnaði bíls) einangrunarband viftureim gúmmíbætur gúmmítappar á slöngulaus dekk neyöarrúða Tól og tæki tjakkur felgulykill ekki við Bjargvætta- búnaður loftdæla verkfærasett dráttartóg startkaplar hosuklemmur útblásturskerfaviðgerðar- sett vírspottar til ýmissa nota tyggigúmmí utan á bensíntank við smáleka -ingo staðgreiöslu- og greiðslukortaafsláttur og stighœkkandi ö ^ Smaaugiýsmgar birtingarafsláttur 550 5000 Taktu þátt í spennandi maraþonleik og þú getur átt von á glæsilegum vinningum. Það eina sem þú þarft að gera er að svara spurningunum hér að neðan og senda inn svarseðilinn til DV og þú ert kominn í pottinn. Vikulega verða dregnir út 5 heppnir vinningshafar sem fá fría skráningu í Reykjavíkur maraþonið sem er þann 18. ágúst næstkomandi. Nöfn vinningshafa munu birtast í Helgarblaði DV. If&iíiyiáSfM Lcv ÍO'lM* íoi'1/^10.1111 cAoonir lit 0 loosLloo lv wmmímeM't 3 íþróttagallar og bolir frá Mizuno 3 líkamsræktarkort frá líkams- ræktarstöðinni Mætti 5 kassar af heilsudrykknum Aquarius frá Vífilfelli 5 Barilla pastakörfur frá SS 2 pitsuveislur fyrir 3 frá Pizza 67 Sendu inn svarseíilinn núna og þú ert me8 í pottinum fri byrjun. t>ú getur sent inn eins marga seSla og þú vilt. (Ekki er tekið viS íjósritum.) Utanáskriftin er: DV-maraþon, Þverholti n, 105 Reykjavík. l) HvaSa dag er Reykjavíkur maraþon í ágúst nk.? 2) Hvað er skemmtiskokkið margir km? 3) Hvað fá allir þátttakendur í Reykjavíkur maraþoni þegar þeir koma í mark ? Nafn: /Kizuia Heimilisfang: Póstnúmer/staður: laaiK I KcnnitaU: þetti er ekki skráning í Reykjavíkur maraþonið Þegar mesta ferðahelgi ársins er fram undan er ekki úr vegi að að- gæta hvort bílarnir séu í nógu góðu ásigkomulagi til að flytja mann og mús á áfangastað. Það er heldur óskemmtileg reynsla að sitja uppi með bilaðan farskjóta miðja vegu á áfangastað. Við leituðum til Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, eftir ráðlegg- ingum til ferðamanna og komum þar ekki að tómum kofunum frekar en fyrri daginn. Þar hefur nefnilega verið útbúinn svokaflaður GÁT-listi eða tossalisti fyrir bifreiðaeigendur. Gott er að vita að afgreiðslumenn á bensínstöðvum aðstoða yfirleitt við að skipta um perur og hafið í huga að eineygðir bílar skapa villu- ljós. Einnig eyðir bíllinn meira bensíni ef of lítið loft er í dekkjun- um. Góða ferð! Vikan fyrir ferðalagið (áður en fagmenn fara í frí) Athuga olíustöðu á vél vatnshæð á kassa og rafgeymi loftþrýsting í hjólbörðum - (líka varadekkið) ástand ljósa þurrkublöð 1-2 dögum fyrir fríið (á meðan búðir eru enn opnar) Allt endurtekið frá fyrri viku Hættum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.