Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Side 34
42 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 J[> "^T iónlist I' ■ .. Topplag Allt er þegar þrennt er. Emil- íana Torrini heldur fyrsta sæt- inu af alkunnum yndisþokka þriðju vikuna í röð með hið kraftmikla lagi, Lay down, úr leikritinu Stone Free. Kannski Verður hún þarna að eilífu? Það gæti verið verra. Hástökkið Þú hélst kannski að Emiliana Torrini myndi láta sér nægja að drottna yfir íslenska listanum með laginu Lay Down? Ef svo er þá hafðir þú rangt fyrir þér því að hún þeytist með ógnarkrafti upp um tíu sæti. Lagið Candy Man er hástökk vikunnar. Hæsta nýja lagið í siðustu viku var það banda- ríska hljómsveitin Garbage sem var með hæsta nýja lagið en núna er það Pionaman sem á hæsta nýja lagið. Lagiö heitir Blurred og það er kannski ekk- ert skrýtið að það skuli fara beint upp í 13. sæti. Þetta er jú býsna gott lag... Óviss framtíð Smashing Pumpkins Bandaríska hljómsveitin Smashing Pumpkins varð fyrir gífurlegu áfalli á dögunum er tónleikahljómborðsleikari sveitarinnar, Jonathan Mel- voin, lést á hóteli í New York vegna ofneyslu eiturlyfja. Ekki varð áfallið minna þegar trommuleikari sveitarinnar, Jimmy Chamberlin, var hand- tekinn, grunaður um að hafa átt þátt í dauða Melvoins með því að útvega honum heróín. Billy Corgan og aðrir liðsmenn Smas- hing Pumpkins voru enn frem- ur teknir til yfirheyrslu en sleppt að því loknu. Corgan af- lýsti þegar tónleikum hljóm- sveitarinnar næstu vikurnar og lýsti því yfir að Chamberlin væri ekki lengur liðsmaður Smashing Pumpkins. Hver leys- ir hann af hólmi eða hver verð- ur framtíð Smashing Pumpkins er enn óljóst. Svínslegt nafn Breska hljómsveitin Long- pigs er lent í sérkennilegum vandræðum austur í Asíu vegna nafns sveitarinnar. Yfirvöld í Malasíu og Indónesíu hafa til- kynnt útgáfufyrirtæki Longpigs að þau muni ekki leyfa útgáfu á plötum með þessu svínslega nafni þar sem það stríði gegn trúarvitund þjóðanna! Mú- * hameðstrú er ríkistrú í báðum löndunum og svin eru afar illa séð meðal fylgismanna spá- mannsins. íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ts L EI ísin 1:11 SvLi’ 1 i\v nr. 1 180 v 9 7 7 Lt iL L ii_ L ■- LnOe c' L1 i ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á USTANUM 1 •p 4 G) 1 1 4 LAY DOWN ...3. VIKA NR. 1... EMILIANA TORRINI (UR STONE FREE) G) 2 3 4 NO WOMAN NO CRY FUGEES CD 5 6 4 GIVE ME ONE REASON TRACYCHAPMAN 4 3 4 3 BORN SLIPPY UNDERWORLD (TRAINSPOTTING) CD 6 12 3 OPNAðU AUGUN þlN KOLRASSA KROKRIðANDI G) 7 - 2 ONLY HAPPY WHEN IT RAINS GARBAGE 7 4 2 10 TONIGHT TONIGHT SMASHING PUMPKINS CD 9 19 8 SOMEBODY TO LOVE JIM CARREY 9 12 _ 2 WHERE IT'S AT BECK 8 5 8 UNTIL IT SLEEPS METALLICA (5) 15 - 2 FREE TO DECIDE CRAMBERRIES 12 10 9 6 ILLUSIONS CYPRESS HILL ... NÝTT Á USTA ... <3D NÝTT 1 BLURRED PIANOMAN 14) 17 - 2 MINT CAR CURE 15 11 8 9 CHARITY SKUNK ANANSIE 16 13 11 10 THEME FROM MISSION: IMPOSSIBLE ADAM CLAYTON & LARRY MULTEN (Í2) 27 2 CANDY MAN ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... j EMILÍANA TORRINI <s> 18 25 5 THAT GIRL MAXI PRIEST 8. SHAGGY (3> 22 - 2 WHAT GOES AROUND COMES AROUND BOB MARLEY dö) NÝTT 1 A DESIGN FOR LIFE MANIC STREET PREACHERS NÝTT 1 CHANGE THE WORLD ERIC CLAPTON (THE PHENOMENON) 22 16 18 4 LIGHT MY FIRE MIKE FLOWERS POPS dD NÝTT 1 GOLDFINGER ASH (2) 24 29 4 TAKE A RIDE ROB'N' RAZ 25 20 20 5 WE'RE IN THIS TOHETHER SIMPLY RED 26 19 16 6 LUðVIK STEFAN HILMARS & MILLARNIR dz) 28 _ 2 ROCK WITH YOU QUINCY JONES 28 14 7 6 þAð ERU ALFAR INNI þÉR SSSOL (29) 35 - 2 ÆSANDI FÖGUR SIXTIES 30 23 15 5 DON'T STOP MOVIN' LIVIN' JOY @i) 31 33 6 MYSTERIOUS GIRL PETE ANDRE 32 21 19 9 JUSTAGIRL NO DOUBT 33 30 31 4 DINNER WITH DELORES PRINCE 34 29 22 5 FORGET ABOUT THE WORLD GABRIELLE 38 - 2 HEY GOD BON JOVI 36 25 14 7 HVERSVEGNA VARSTU EKKI KYRR REAGGIE ON ICE dz) NÝTT 1 HUðFLURAðAR KONUR REGGAE ON ICE 8. HELGI SKULASON 38 26 27 4 FAUS VINIR VORS OG BLOMA 39 32 13 4 NAKED LOUISE 40 34 35 3 EYJOLFUR SNIGLABANDIð Jackson bannað- ur í Kóreu? Michael Jackson er ekki bú- inn að bíta úr nálinni meö ásak- anir þær sem á hann voru born- ar fyrir að áreita unga drengi kynferðislega hér um árið. Áhrifamikil mannréttindasam- tök í Suður-Kóreu hafa farið þess á leit við þarlend yfirvöld að þau banni Michael Jackson að koma til landsins um alla framtíð vegna gruns um að hann hafi áreitt barnunga drengi kynferð- islega. í Suður-Kóreu gilda þær reglur að útlendir listamenn sem koma til landsins verða að fá samþykki yfirvalda fyrir komu sinni og taki yfirvöld þann pól í hæðina sem um er beðið gæti far- ið svo að Jackson yrði „persona non grata“ í landinu fyrir lifstíð. Nate Dogg í grjótinu Ekkert lát er á glæpamálum rappara vestur í Bandaríkjunum og brátt freistast maður til að álykta sem svo að þetta séu mis- indismenn upp til hópa. Nú er það rapparinn Nate Dogg eða Natan Hale, réttu nafni, sem er í vörslu lögreglu vegna gruns um vopnað rán. Söngvarinn sem sungið hefur með Warren G heldur því fram að vitni, sem báru kennsl á hann sem ræningj- ann, fari mannavillt. Ef honum tekst ekki að sannfæra kviðdóm um að svo sé syngur hann inn- an múranna næstu árin. lan Astbury í átökum Ian Astbury, fyrrum söngvari Cult og núverandi söngvari hljómsveitarinnar The Holy Barbarians, var á dögunum hnepptur í varðhald vestur í Flórída. Málsatvik voru þau að á miðjum tónleikum tók Astbury eftir því að öryggisvörður var að abbast upp á konu hans til hlið- ar við sviðið. Sem góðum eigin- manni sæmir stökk Astbury úr miðju lagi, konu sinni til hjálp- ar, og lúðraði öryggisvörðinn en tók siðan til við sönginn að nýju eins og ekkert hefði í skorist. Ör- yggisvörðurinn náði hins vegar í lögguna og var Astbury hand- tekinn að tónleikunum loknum og yfirheyrður. Síðast þegar fréttist hafði ekki verið lögð fram ákæra í málinu. -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islcnski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVihverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist a hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "Worfd Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla^Dódó - Handrit: Sigurður Helqi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson tf&X&DSl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.