Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Page 35
LAUOARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 ________________________ spurningakeppni
STIG STIG STIG Stjómmálamaður Rhhöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir
Nú er spurt um júgóslavneskan stjórnmálamann sem var uppl frá 1892-1980. í seinni heim- styrjöldinni stofnaöi hann og stýröi skæruliöaher sem var slg- ursæll gegn þýska hernámsliö- Inu og tókst aö frelsa stór land- svæöi. Spurt er um íslenskan rithöfund fæddan 1925. í skáldsögum hans er flestum þáttum hefö- bundinnar sagnalistar hafnaö. Sögusviöiö er oft erlent og und- irorpiö miklum myndbreytingum og víöa er beitt aöferöum kvik- myndalistar. Málnotkun einkenn- ist af orögnótt og íburðarmiklum stíl. Spurt er um þekkta íslenska leikkonu. Hún er fædd áriö 1954 og hefur leiklö mörg stór skap- gerðarhlutverk. Spurt er um byggingu sem reist var í Reykjavík á árunum 1925- 1930. Það voru íslensk kvenna- samtök sem ákváöu áriö 1915 aö minnast nýfenginna stjórn- málaréttinda m.a. meö því aö efna til fjársöfnunar til aö koma byggingunni upp. Spurt er um frægt brúökaup sem haldiö var áriö 1981. Þá giftist nánast óþekkt stúlka frægum manni sem var töluvert eldri en hún. Spurt er um íslenskan kvik- myndaleikstjóra. Hann fæddist á Akureyri áriö 1947 og er kvænt- ur flugfreyju. Hann er jafnframt myndlistarmaöur og hefur haldlb flórar einkasýningar og tekiö þátt í flölda samsýninga erlend- is.
Maðurinn var aöalritari júgóslav- neska kommúnistaflokksins frá 1937-1966 og formaöur fram- kvæmdanefndar flokkslns frá 1966 til dauðadags. Hann stjórnaöi ennfremur uppbygg- Ingu í landinu aö stríöinu loknu. Rithöfundurinn var í stjóm Birt- ings og er einn helsti nýsköpun- armaöur í íslenskri sagnagerö. í fyrstu bókum hans eru sögur og nokkur Ijóö í anda tilvistar- stefnu, t.d. Maöurinn er alltaf einn (1950) sem einkennist af augnabliksmyndum úr vegferö einstakiingsins. Leikkonan lék m.a. Snæfriöi í ís- landsklukkunni eftir Halldór Lax- ness og tltllhlutverk í Yermu (1987) eftir F. García Lorca. Alexanderine drottning lagöi hornstein aö byggingunni áriö 1926 þegar konungshjónln voru hér í helmsókn. Byggingin var reist eftir uppdráttum Guöjóns Samúelssonar húsameistara rík- isins og henni var fenglö lóö úr túni Grænuborgar. Hjónln eru bæöi af breskum ætt- um og elga í dag tvo syni, tólf og fjórtán ára gamla. Hann hefur 2svar fengiö verö- laun á Stjörnumessu DV fyrir besta sjónvarpsþáttinn og hlaut mennlngarverölaun DV og kvlk- myndaverölaun í Belgíu fyrir Húsiö 1983. Hann er jafnframt höfundur og leikstjóri rúmlega 800 sjónvarpsauglýsinga og tón- iistarmyndbanda.
Stjórnmálamaöurinn var helsti leiötogi Júgóslavíu frá 1945- 1980, þar af forsætisráöherra frá 1945-1953 og forseti 1953- 1980. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Noröurlandaráös 1988 fyrir skáldsöguna Grámosinn glóir (1986) sem byggist á íslensku sakamáli frá lokum 19. aldar. Hann hefur einnig samiö leikrit og Ijóö og þýtt skáldverk. Hún hefur einnig leikiö aðalhlut- verk í nokkrum kvikmyndum, m.a. Atómstööinni (1984) og í skugga hrafnsins (1988). Hún er gift þekktum íslenskum leik- ara og söngvara. Þótt húsiö væri vel viö vöxt kom fljótlega aö því aö aörar bygg- ingar voru reistar á lóöinni, bæöi sérstök hús og miklar viöbygg- ingar. í þeim byggingum sem til- heyra lóöinni störfuöu áriö 1987 um 1900 manns, sumir í hluta- starfi, og telst þaö vera fjöl- mennasti vinnustaöur landsins. Vangaveltur um hjónabandserfiö- leika þeirra hafa veriö í nær öll- um Qölmiölum og á allra vörum allt til dagsins í dag. Hann hefur veriö lelkstjórl ým- issa skemmtidagskráa og rokk- sýninga í Reykjavík. og var um- sjónarmaöur þátttöku íslands i Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva fjórum sinnum.
Og gettu nú? Hvaö þýöir aö standa einhverjum á hálsi? Hvaö þýöir aö fara á vonarvöl? Hvar er Surtshelllr? Hvar er Bjarkalundur? Hvaö heitir umhverfisráöherra?
Lesendum DV gefst hér kostur á
að spreyta sig á spurningum úr
hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr
er spurt um þrjár persónur -
stjórnmálamann, rithöfund og
þriöja þekkta einstakling-
inn. Þá er spurt um
byggingu í Reykjavík,
sögu og kvikmyndir.
Loks eru þrjár stað-
reyndaspurningar.
Svörin birtast
svo fyrir neöan
spurningarnar en
neðst á síðunni getur
fólk skráð stig sín kjósi það
að keppa sín á milli.
-ingo
SAMT:
•uoseujEfa jnpunuiQtiQ ja ejjanQEjsjjjaMjiun uinQjo(jjsa/\ uinQjoAueuuns e jeQjejjnjoa |pue|
i ja jnpun|B>|jefa '}nj}S ubqjou J|jXj |unejL|jepunui||eH i jo j|||Oi|S}jns e3je[qj|efso bqjoa ‘uujsneq e ejej qb J|QÍtj ioajbuoa e bjbj qv 'uiaAQUia egn>| qe J|V|jaui |S|ei| e uin[j8Aqu|a epuejs qv 'uossqjbaq3 |||33 Ja uu|jo[}S>||a|epuXui
->||A)| nuoiQ 3o s|JBM dne>|Qnjq ja mungos i uuunQjnq;v 'uu||e}idsspue-| ja u|3u|33Xa 'euo>|)||a| J!))ops3ne|uung euuu ja ueuosjad 'uossiu|e[q|jA Joqj ja uuijnpunjqqjiy -(zoja djsof mjeu n))aj) 0)|j ja uuijnceuie|euiujo[)s :joas
VERTU MEÐ í SPENNANDI
ÓLYMPÍULEIKDV OG
BRÆPRANNA ORMSSON
ÞAÐ EINA 5EM ÞÚ ÞARFTAÐ
CERA ER AÐ 5VARA ÞREMUR
LAUFLÉTTUM 5PURNINCUM OC
5ENDA 5VAR5EÐILINN TIL DV.
ÞÁ ERTU KOMINN í POTTINN
00 CETUR ÁTT MÖOULEIKA Á
AÐ VINNA 0LÆ5ILE0A
VINNINOA.
CLÆSILE6IR VINNIN6ARI BODI FYRlRÞ)
HEPPNUFRÁ SHARP 06 TEFAL
DREOIÐ VERÐUR ÚR INN5ENDUM 5EÐLUM
( LOK ÓLYMPÍULEIKANNA 00 HLÝTUR
VINNINOSHAFINN OLÆSILEOT SHARP 29'
SJÓNVARPSTÆKIAÐ VERDMÆTI KR. 149.900.
ÞAÐ ER MEÐ 100 RIÐA (HZ) DIOITAL SCAN
TÆKNI SEM OEFUR OLAMPAFRÍA MYND ÁN
TITRINOS. HÆOTERAÐ HORFAÁTVO ÞÆTTI í
EINU ÞAR SEMMINNI MYND BIRTISTÁ 5KJÁNUM.
HLJÓÐTÆKNIN ER DIOITURBO SOUND.
ÞRlR AÐRIR ÞÁTT-
TAKENDUR
EIOA
MÖOULEIKA
ÁAÐ VINNA
OLÆSILEO TEFAL
RAFMAONSORILL
TILADNOTAINNIAD
VERDMÆTI KR.9Í50 FRÁ
BRÆÐRUNUM 0RM550N
AL
HVAR VORU SÍDUSTU ÓLYMPÍULEIKARNIR HALDNIR (1992)? _
í HVADA ÍÞRÓTTACREIN KEPPIR EYDÍS KONRÁÐSDÓTTIRÁ ÓL* _
HVAD KEPPA MARCIR ÍÞRÓTTAMENN FYRIR ÍSLANDS HÖNDÁÓL?
BRÆÐURNIR
Lágmúla 8 - Sími 533 2800
Sendlst tll DV merkt: Ólympíulelkur DV,
Þverholtl 11,105 Reykjavik.
Skllafrestur er tll 6. ágúst.
HEIMILI:
PÓSTNR.: