Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Side 37
JjV LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Kjólaleiga Jórunnar tilkynnir! Fjöl-
breytt úrval samkvæmiskjóla við öll
tækifæri. Verð frá kr. 4.000. Alltaf
opið. Uppl. í síma 5612063.___________
Til sölu svartur leöurjakki, Agnes b.,
stærð medium, hentar bæði dömu eða
herra. Einstaklega fallegt og mjúkt
leður. Uppl. í síma 552 3757.
A Heimilistæki
Siemens ísskápur, 259 I, m/frysti, 67 1,
hæð 148 sm, og 200 1 ísskápur með
frysti, 1501, hæð 175 sm, til sölu.
Einnig reiðhjól og sófab. S. 554 6319.
1 árs Philco ísskápur til sölu, vel meö
farinn, verð 30 þús. Upplýsingar í síma
551 6566,_____________________________
Eldavél til sölu.
Eldavél og vifta til sölu, selst saman
á 15 þús. Upplýsingar í síma 893 1733.
Eldhúsinnrétting með vaski, ofni og
helluborði til sölu, selst á 30 þús.
Upplýsingar í síma 564 1510.__________
ísskápur og frystikista. Til sölu
ísskápur, 156x60x60, og frystikista,
89x98x65. Uppl. í síma 551 3649.______
Stór General Electric þvottavél, 7 ára
gömul, til sölu. Uppl. í síma 568 3028.
Til sölu Sanuzzi Isskápur + frystir,
170x55 cm. Uppl. í síma 565 1083.
_____________________Húsgögn
2 mán. Ikea-svefnsófi til sölu, einnig
gamall svefnbekkur með rúmfata-
skúfíu. Selst ódýrt. Uppl. í síma
5519772 milli kl. 17 og 19 alla daga.
50 ára gamalt sófasett, 3+1+1+1, og
skamel, mjög vel með farið, til sölu,
nýlega bólstrað. Verð 170 þús.
Sími 553 1660 og sb. 846 4096.________
Queen size vatnsrúm til sölu,
mjög vel með farið, sanngjamt verð.
Hafið samband milli kl. 13 og 17 í síma
553 8126._____________________________
Seljum nokkur stórglæsileg sófasett á
stórlækkuðu verði í bakhúsi.
GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hafnaf-
irði._________________________________
Sendiráö Bandarikjanna hefur sölu
á notuðum húsgögnum að Smiðshöfða
1 (bakhús, ekið inn í portið) í dag,
milli kl. 11 og 14.___________________
Sófastólar, eldhúsborö, ódýrt. Til sölu
5 stk. sófastólar m/flauelsáklæði, upp-
hátt bak og sporöskjulagað eldhús-
borð. Sími 557 3151 e.kl. 15.
Tveir svartir 2ia sæta leöursófar
og einn stóll til sölu. Verð 60 þús.
Uppl. í síma 554 4105.________________
Vel með famar furukojur frá Ikea til
sölu, 1 dýna getur fylgt. Upplýsingar
í síma 553 2612.
n^i Parket
Slípun og lökkun á viöargólfum.
Parketlögn og viðhald.
Gerum fóst tilboð.
Uppl. í síma 55-345-11.
ÞJÓNUSTA
+4 BókhaU
Bókhald, endurskoöun, framtalsaöstoð.
Reikniver, bókhaldsþjónusta,
Knarrarvogi 4, Reykjavík, s. 568 6663.
\JJ/ Bólstmn
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Garðyrkja
Túnþökur- nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehf., braut-
ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér-
ræktaðar, 4 ára vallarsveiftúnþökur.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax-
ið, er einstaklega slitþolið og er því
valið á skrúðgarða og golfvelli.
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Garöyrkja - Hellulagnir. Tökum að
okkur að klippa tré og runna, hellu-
lagnir, hleðslur, gróðursetningu,
þökulögn, sólpalla, girðingar, slátt og
útvegum allt efni. Látið fagmenn
\dnna verkin. Fljót og góð þjónusta.
Garðyrkja. Jóhannes Guðbjömsson
skrúðgarðyrkjum. S. 562 4624 á kv.
Túnþökur, trjáplöntur. Úrvals túnþök-
ur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn.
Enn fremur fjölbreytt úrval tijá-
plantna og runna, mjög hagstætt verð.
Magnafsláttur. Greiðslukjör. Tún-
þöku- og tijáplöntusalan, Núpum, Olf-
usi, s. 892 0388,483 4388 og 483 4995.
Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar
túnþökur af sandmoldartúnum. Gerið
verð-/gæðasamanb. Útv. mold í garð-
inn. Fljót og góð þjón. 40 ára reynsla
tiyggir gæðin. Túnþökusalan sf.
Alhliöa garðyrkjuþjónusta. Úöun, tijá-
klippingar, hellulagnir, garðsláttur,
mosatæting, sumarhirða o.fl. Halldór
Guðfinns. skrúðgarðyrkjum., 553 1623.
Almenn garðþjónusta. Hef upp á að
bjóða sumarklippingu, þökulagningu,
hellulagnir, gróðursetningu, slátt o.fl.
Upplýsingar í síma 893 1940.__________
Garðvinna, frágangur ióöa.
Hellulagnir, nleðslur, sólpallar, skjól-
veggir. Snyrting lóða, jarðvegsskipti,
hitalagnir. Ami, sími 551 6006.
Getum bætt viö okkur verkefnum viö
umhirðu garða og allri almennri
garðavinnu. Fljót og góð þjónusta.
Garðaþjónustan Björk, s. 552 7680.
Gæðatúnþökur á góöu veröi.
Heimkeyrt og hift inn í garð.
Visa/Euro-þjónusta.
Sími 897 6650 og 897 6651.____________
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, sími 566 6086
og 552 0856.
Hreingemingar
Alþrif, stigagangar og fbúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og öragg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.
TSt Húsaviígerílir
Hvers konar viögeröir og viöhald..
Parket, flísar, þök o.fl. Ábyrgð á
vinnu. Tímavinna eða tilboð.
Upplýsingar í síma 557 1562._____
Alhliöa málningarþjónusta, viðgerðir
og viðhald. Sími 557 2288 eftir kl. 19.
Sigurður.
$ Kennsla-námskeið
Fornám - frarnhaldsskólaprófáfangar:
ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Auka-
tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
Bifhjólaskóli lýöveldisins aualýsir:
Ný námskeið vikulega. Haukur 896
1296, Snorri 892 1451, Hreiðar 896
0100, Jóhann 853 7819 og Guðbrandur
892 1422. Skóli fyrir alla.
551-4762. Lúövík Eiðsson. 854-4444.
Óku- og bifhjólakennsfa, æfingatímar.
Kenni á Hyundai Elantra ‘96. Öku-
skóli og öll prófgögn. Euro/Visa.
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku-
kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Visa/Euro.___________
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160,852 1980, 892 1980.___________
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur, S. 892 0042, 852 0042,566 6442,
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Ökukennsla Skarphéðins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TÓMSTUNDIR
Byssur
0 Nudd
Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun -
svæðameðferð - orkubrautarmeðferð
(kinesiologi). Láttu líkamann lækna
sig sjálfan, hann er besti læknirinn.
Nuddstofa Rúnars, Sogavegi 106,
tímapantanir í s. 588 2722 og 483 1216.
£_________________________ Spákonur
Sjöfn spákona-spámiöill. Skyggnist í
kúlu, kristal, knstaltært vatn, spáspil
og kafíibolla eins og áður, með aðstoð
að handan. Símaspádómar hvert á
land sem er, hérlendis og erlendis.
Sjöfn, sími 553 1499.
#_________________________Þjónusta
Húsaþjónustan. Tökum að okkur aUt
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun úti og inni, steypuviðgerðir,
háþiýstiþvottur og gleijun o.fl. Sjáum
um lagfæringar á steinsteyptum
þákrennum og bemm í. Erum félagar
í M-V-B með áratuga reynslu.
S. 554 5082,552 9415 og 852 7940.
Jámsmíöi. Tek að mér smíði á
handriðum, hliðarfellihurðum,
stigum, hliðgrindum o.m.fl., einnig
alla almenna jámsmíði. Upplýsingar
í síma 561 0408. Jónas Hermannsson.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Vönduð vinnubrögð.
Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í
síma 566 6135 eða 897 3455.
Pípulaqnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Súnar 893 6929,553 6929 og 564 1303.
Háþrýstidæla, 460 bar, til leigu.
Háþrýstitækni Garðabæ, sími 565
6510, 854 3035.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag fslands auglýsir:
Látið vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Bifhjólakennsla.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95,
s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjólak.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Allt fyrir hreindýratimabiliö 1/8-15/9.
Rifílar STEYR Mannlicher cal. 270,
308.30- 06.
Skot SPEER (20) cal. 243, kr. 2.090.
270.308.30- 06, kr. 2.390.
„Skinner hnífar, riffilhreinsisett, riff-
iítöskur, grisjur, plastfötur (f/hjörtu/
lifur/tungu), vigtar, kviðristuhnífar.
Sportbúð, Seljavegi 2, s. 551 6080._____
Gæsaveiöimenn, athugiö! Við erum
byijuð að taka við pöntunum í eitt
besta gæsaveiðiland á Islandi, að
Skeggjastöðum í V-Landeyjum. Að-
eins 1 1/2 tíma akstur frá Reykjavík.
Verð er 6000 kr. á mann. Innifalið í
verði er: aðgangur að landi, leiðsögn,
gervigæsir, fæði og gisting. Tbkið er
við pöntunum í síma 487 8576.___________
Remington-rifflar i miklu úrvali, cal. 243,
270 og 308, með þungum/léttum hlaup-
um og viðar/fiberskeftum. Hagstætt
verð. Veiðihúsið, sími 562 2702.________
Óska eftir hálfsjálfvirkri haglabyssu
Benelli eða Remington. Upþlýsingar
ísíma 557 7105.
• Ferðaþjónusta
• Hótel Djúpavík býöur ykkur velkomin
á Strandir. Við bjoðum m.a. upp á:
• Gistingu og allar veitingar.
• Bátaleigu.
• Fallegt umhverfi.
Sími 4514037 og fax 4514035.
• Skeljungsstöðin sér um:
• Bensín og olíuvörur.
• Ferðavörur og viðgerðarþjónustu.
Sími 4514043.
X) Fyrir veiðimenn
Gæsaveiðimenn, athugiö! Við erum
byijuð að taka við pöntunum í eitt
besta gæsaveiðiland á Islandi, að
Skeggjastöðum í V-Landeyjum. Að-
eins 1 1/2 tíma akstur frá Reykjavík.
Verð er 6000 kr. á mann. Innifalið í
verði er: aðgangur að landi, leiðsögn,
gervigæsir, fæði og gisting. Tbkið er
við pöntunum í síma 487 8576.
Neopren vöölur, 4,5 mm, kr. 9.900-
12.500. Tvær gerðir af vönduðum
Neopren vöðlum, virtur framleiðandi.
Fyrstur kemur, fyrstur fær. Afgreitt
til 1. ágúst frá kl. 9-21. Nýibær ehf.,
Álfaskeiði 40, sími 565 5484.
Reynisvatn. Veiði- og útivistarperla
Reykjavíkur er opin alla daga frá kl.
07-23.30. Seljum flestar veiðivörur og
ánamaðka. Reynisvatn er þar sem fólk
kemur aftur og aftur. S. 8 543 789.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bflas. 852 8323.
Jóhann Davíðsson, Toyota Corolla,
s. 553 4619, bflas. 853 7819. Bifhjólak.
Hannes Guðmundsson, Ford Escort
‘95, s. 5812638.
Hiessir maökar meö veiöidellu óska
eftir nánum kynnum við hressa lax
og silungsveiðimenn. Upplýsingar í
síma 587 3832.
Langadalsá - Skógarströnd.
Ein af skemmtilegri silungsám lands-
ins. Upplýsingar um veiðileyfi hjá Sig-
þóri í síma 562 4214.
Valur Haraldsson, Nissan Sunny
SXL ‘94, s. 552 8852 og 897 1298.
Bergur M. Sigurðsson, Volvo 460 ‘96,
s. 565 1187, bflas. 896 5087.
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni alían daginn a Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Laxmaökar.
Silungsmaðkar.
Uppl. í síma 586 1171. Ólöf.
Geymið auglýsinguna.__________________
Maökar til sölu.
Laxamaðkar, 20 kr. stk.
Silungamaðkar, 10 kr. stk.
Upplýsingar í síma 562 7755.
Meðalfellsvatn.
Veiðitíminn er frá kl. 7 til 22.
Hálfur d. 1100 kr., heill d. 1700 kr.
Veiðil. seld á Meðalfelli. S. 566 7032.
Reykjadalsá. Ódýr laxveiðileyfi. 2
stangir. 5-7 þús. stöngin. Gott veiði-
hús, heitur pottur. Ferðaþjónustan
Borgarfirði, s. 894 3885 og 435 1262.
Yeiðileyfi í Sýöri-Brú, Bíldsfelli,
Ásgarði, Ölfusá og Hvítársvæðinu frá
10.-19. ágúst. Veiðisport, Eyrarvegi
15, 800 Selfossi, sími 482 1506.______
Lax- og silungsveiöi í Breiödalsá. Sum-
arbústaðafeiga. Uppl. í síma 475 6770.
Hótel Bláfell, Breiðdalsvík.__________
Veiðileyfi í Sogi fyrir landi Þrastalundar
til sölu í Veiðinúsinu, Nóatúni 17.
Upplýsingar í síma 562 2702,__________
Andakílsá. Silungsveiði í Andakflsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
Hestamennska
Vindheimamelar ‘96
um verslunarmannahelgina, 2.,3. og
4. ágúst. Gæðingakeppni, unglinga-
keppni, kvennaflokkur, opin
íþróttakeppni (mótið gildir til alþjóð-
legrar stigasöfhunar World Cup).
Kynbótasýning, kappreiðar (peninga-
verðlaun: Verðlaun í 250 m skeiði:
1. verðlaun 35 þ., 2. verðlaun 20 þús.,
3. verðlaun 10 þús. 150 m skeið: 1.
verðlaun 25 þús., 2. verðla.un 15 þús.,
3. verðlaun 10 þús.) Á laugardags-
kvöldi útreiðartúr, grill og Hörður
G. Ólafsson skemmtir. Skrán. hjá Þór-
ami í síma 453 5866 dagana 29.7. og
30.7. frá kl. 14-22. Aðgangaseyrir 1500
kr„ 1000 kr. e.kl. 19 laugardagskvöld.
Hryssueigendur. Stóðhesturinn
Hamur 92188801, frá Þóroddsstöðum,
er hæst dæmdi 4. vetra stúðhesturinn
á þessu ári. Eink. B 826, H 821, Mt.
823. Hann verður á kafloðnu landi á
Þóroddsstöðum frá 28.07. Það mættu
vera fleiri merar. Upplýsingar gefur
Bjami Þorkellsson í sfma 486 4462.
1. v. stóðhesturinn Sjóli 90165803 frá
Þverá, sem varð í 4. sæti 6 v. stóð-
hesta á fjórðungsm. Hellu, verður til
afnota í girðingu í Efra-Langholti,
Hrun., frá 30. júlí. Dómur 1996: Sköpu-
1. 8,13, hæfib, 8,52. Uppl. gefur Magnús
Rúnar í símum 486 6789 og 898 0373.
Hesthús. Vil kaupa 6-10 hesta hús í
Víðidal eða FaxaDÓli. Skipti á 2ja-12
hesta plássi í mjög rúmgóðu og vönd-
uðu húsi í Víðidalnum. S. 587 2040 eða
854 3737 um helgina og á kvöldin.
Standard poodle hvolpar
(kóngapoodle) til sölu, tilbúnir til af-
hendingar efir 1-2 vikur. Einnig til
sölu á sama stað gotkassi fyrir stóra
tík, 110x60x30 á hjólum. S. 483 4046.
Tamin 7 vetra meri, brún, undan Garði
frá Litla-Garði í Eyjafirði, er til sölu,
viljug og með allan gang. Sanngjamt
verð. Einnig stór, bleikur, taminn, 5
vetra hestur. Sími 552 4274 eftir kl. 21.
íslandsmót i hestafþróttum 1996.
Lokaskráning fer fram 27. og 28. júlí
hjá Brynjari í s. 566 8098 frá kl. 11 til
14. Skráningin er öllum opin en einn-
ig verður öðmm fyrirspumum svarað.
4 vetra rauöskjótt hryssa, 4 vetra mós-
óttur foli og vakur, 5 vetra, brúnn
klár, fallegar hreyfingar. Öll frumtam-
in. Upplýsingar í síma 483 1017.______
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir unj allt land. Hestaflutninga-
þjónusta Ólafs og Jóns, sími
852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Orri.
Til sölu 2 vetra hryssa undan Orra frá
Þúfu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 80211._________________
Til sölu 3 vel ættaöar hryssur og 1 hest-
ur. Hryssurnar henta mjög vel sem
fjölskylduhross og/eða kynbótahross.
Verð ca 100-200 þús. Sími 463 1416.
Vanan tamningamann vantar til að
temja vel ættuð trippi. Þarf að geta
hafið störf nú þegar. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80102.
Óska eftir aö kaupa graöhestsefni, fol-
ald eða veturgamalt, undan Gáska,
Pilti eða Hervari og undan 1. verð-
launa eða mjög góðri meri. S. 435 1141,
Óska eftir þægum og góöum hesti í
skiptum fyrir nýlega Scheppach
sambyggða trésmíðavél. Uppl. í síma
566 7496.________________________________
Sööull. Er kaupandi að nýjum söðli
eða söðli sem þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 555 3418 eða 892 2346.
Gott 12 hesta hús til sölu á svæöi
Andvara. Uppl. í síma 897 0599.
Ijósmyndun
Canon EOS 1000, fullkomnasta mynda-
vél sem er á markaðnum, til sölu,
ónotuð. Uppl. í síma 557 8405.
^ Líkamsrækt
Weider Multi Station æfingabekkur til
sölu. Verð 45.000. Upplýsingar í síma
555 3758._______________________
A Útilegubúnaður
Til sölu kúlutjald, 3-4 manna, létt og
meðfærilegt, gott fyrir verslunar-
mannahelgina, einnig bakpoki og
gamalt DBS-hjól. Sími 553 3883.
3ja manna Tjaldborgartjald til sölu.
Upplýsingar í síma 564 1273 eftir
kl. 16 í dag og næstu daga.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
Bátar
• Alternatorar & startarar, 12 og 24 V.
Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára
frábær reynsla. Ný gerð, Challenger,
24 V, 150 a„ hlaða mikið í hægagangi. %
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM.
• Gas-miðstöðvar, Tmmatic, hljóð-
lausar, gangömggar, eyðslugrannar.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700,
Þeirfiska sem róa!
Viltu selja bátinn þinn? Erum með
biðhsta af mjög ákveðnum kaupend-
um sem bjóða staðgreiðslu. Hringdu
strax - við vinnum fyrir þig af lífi og
sál. HóII, skipasala, sími 551 0096.
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Alt. 24 V-65 A. m/reimsk„ kr. 21.155).
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Til sölu 15 feta skutla með 115 ha.
Yamaha-utanborðsm., Power trim/tilt.
• Einnig til sölu Yamaha 150 ha. utan-
borðsm. Power trim/tilt, árg. ‘88, ný-
uppt., öll skipti ath. Uppl. í s. 896 5494.
Þegar þú vilt sofa vel
skaltu velja Serta,
mest seldu amerísku
dýnuna á Islandi.
Serta dýnan er einstök
að gæðum og fylgir
allt að 20 ára ábyrgð
á dýnunum.
Serta dýnan fæst í
mismunandi gerðum
og stærðum á hagstæðu
verði. Allir geta fundið
dýnu við sitt hæfi.
r Komdu og prófaðu amerísku
Sérta dýnurnar en þær fást
| aðeins í Húsgagnahöllinni !
Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur
vel á móti þér og leiðbeinir um
val á réttu dýnunni.
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bildshofði 20-112 Rvik • S:587 1199