Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Page 40
48 DV 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 1 ÞS heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir S ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ÞS færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Y Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færð þú að heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. yT Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [MKq)K]QJ^I]2£\ 903 • 5670 A&eins 25 kr. mínútan. Sama verft fyrir alla landsmenn. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 Jj'V ffi Húsnæðiíboði Tvær aöskildar 3-4 herb. íbúðir í sama húsi í Hafnarfirði. Hentar vel stórfjöl- skyldu eða vinafólki en ekkert skil- yrði. Önnur laus 1. sept. en hin 1. jan. ‘97. Sanngjöm langtímaleiga. Uppl. með nafni, fjölskyldustærð og með- mælendum sendist á fax 478 8104. 60 m2 (búð með sérinngangi til leigu í rólegu einbýlishúsahverfi í Hamar- firði, frá 1. sept. Aðeins reyklaust og reglusamt fólk kemur til greina. Svör sendist DV, merkt „MK 6033._________ Búslóðaflutningar og aðrir flutningar. Vantar þig burðarmenn? Við emm tveir menn á bíl og þú borgar bara einfalt taxtaverð fyrir stóran bíl. Pantið í síma 892 8856._____________ Einstaklingsíbúö, 2 herbergi með eldhúskráki, á Langholtsvegi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 553 2171.___________________________ Falleg 2ja herbergja íbúð í Hafnarfiröi til leigu. Laus nú þegar. Leiga 37 þús. á mán. m/hússjóði og hita. Úpplýsing- ar í síma 555 1393 e.kl. 18. Góð 2ja herb. íbúö með þvottahúsi til leigu í norðurbæ Hafnarfjarðar. Laus nú þegar. Uppl. í síma 555 4706 eða 482 2217._____________________________ Hólahverfi. 35 fm smáíbúð með einhveijum húsgögnum til leigu fyrir reyklausan og reglusaman einstakl- ing. Uppl. í síma 557 2804.___________ Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem em að leigja út húsnæði og fyrir þá sem em að leita að húsnæði til feigu. Verð 39,90 mín. Lítil einstaklingsíbúð til leigu á Öldu- götu 54 (101). Leiga kr. 30.000 á mán- uði m/hita, rafhaagni og hússjóði. Fyrirframgr, S. 567 9481/896 1681. Snotur 2ja herbergja ibúð í kjallara fyrir einhleypa stúlku, reglusama og reyklausa. Svæði 105, Teigahverfi. Uppl. í síma 553 4433 e.kí. 17._______ Til leigu herbergi á fallegum stað, fyrir reykfausa, rétt hjá Hl, sérsnyrtmg. Svör sendist DV fyrir 31. júlí, merkt „Litli Skeijafjörður 6035. Til leigu í Hafnarfirði innréttaður bílskúr, ekki baðaðstaða en snyrting og eldunaraðstaða. Upplýsingar í síma 565 6940 e.kl. 19._______________ f Hlíöunum er til leigu rúmgott herbergi m/aðgangi að eldhús) og baði, hentugt fyrir námsfólk, KHI eða HI. Leiga 20 þús. á mán. Uppl. í síma 553 5319. 2ja herbergja íbúð i Kópavogi leigist frá 16. ágúst. Leiga 30 þús. Upplýsingar í síma 854 6067.__________ Lítijl einbýlishús að Esjugrund 10, Kjalamesi til leigu, 2 svemherbergi. Upplýsingar í síma 567 6616.__________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Pverholti 11, síminn er 550 5000.___________________ Mjög góð 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. ágúst á svæði 111. Upplýsingar í síma 487 8880.______________________ Rúmgóður bílskúr til leigu í vesturbænum. Upplýsingar hjá Heiðu í síma 557 3228 eða 4312208.__________ Til leigu 2ja herbergja kjallaraíbúð á svæði 105. Laus. Leigist reyklausum. Svör sendist DV, merkt „EE 6041.______ Til leigu 3ja herb. íbúð í Kópavogi, laus frá og með 23. ágúst. Upplýsingar í síma 564 3361. 2ja og 3ja herb. íbúöir á svæði 108 til leigu. Uppl. í síma 553 2101.____________ Bílskúr til leigu í Álftamýri. Upplýsingar í síma 553 8741. Húsnæði óskast 3ja manna reyklaus og reglusöm fjölsk. óskar eftir 3-4 herþ. íbúð/húsi. Helst langtímaleiga (1 ár eða meira). Óska- staðsetning er Framnesvegur, vestur- bær en allt kemur til greina. Skilvísi og góðri umgengni heitið. S. 587 4182. Erum tvær 23 ára stúlkur í námi og bráðvantar 3ja herb. íbúð sem fyrst á sv. 108, 101 eða 105. Við erum reglus., reyklausar og endalaust þægilegar. Vinsaml. hafið samband við Auði 1 síma 561 7822 eða Gerði í s. 553 2766. Féðgar, tónlistamemi og iðnaðar- maður, óska eftir 3 herb. íbúð miðsvæðis, þó ekki skilyrði, frá og með 1. ágúst eða 10. ágúst. Góð umgengni og ömggar greiðslur. S, 561 1933 fyrir hádegi og á kvöldin. Hæ! Við erum tvær austan af landi, 21 og 24 ára, á leið í skóla. Okkur bráðvantar 3ja herb. íbúð, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. 1 síma 552 2761 milli ki. 15 og 17 eða 475 1264 milli kl. 17 og 19._________________________ Hæ., Ég er tvítug og er að hefja nám í HI í haust, mig og son minn, 2 ára, vantar herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, kjallari kemur ekki til greina. Algjör reglusemi. Greiðslu- geta 18- 20 þús. S. 557 6142. Elísabet. 100% öruggar greiðslur + góö umgengm. Ég er á leið í 3. bekk Fóst- urskóla Islands og vantar góða 2 eða 3 herb. íbúð fyrir mig og dóttur mína, endilega hringdu, 462 4293. Linda. Hæglátan, öruggan mann um fertugt vantar litla einstaklingsíbúð eða her- bergi með aðgangi að baði, eldavél og helst þvottavél á svæði 101, 104, 105 eða 108. S. 552 7911, símboði 842 1890. Reglusöm, 5 manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð í norður- eða vesturbæ Hafnarfjarðar. Höfúm meðmæli. Vinnusími 555 0448 eða heimasími 565 5284. Viktor og Katrín. Stúlka utan af landi óskar e. snyrtil. 2ja herb. íb. í Rvík f. mánaðam. júlf/ág. eða ág./sept. Greiðslug. 25-30 þ. Reglusemi og skilv. gr. heitið. 2-3 mán, fyrir fr, S. 473 1167 eða 552 3808. Til ykkar sem viljið leigja litlu ibúðina ykkar í vetur. Við erum ungt par vest- an af ijörðum og setjumst á skólabekk í Rvík í vetur. Ökkur bráðvantar íbúð fyrir 1. sept. Uppl. í s. 456 2117 e.kl. 17. Óska e. sólríkri og þrifal. 3ja herb. íbúð á sv. 101 eða 107 frá 1. sept. á verðb. 30-40 þ., til eins árs eða lengur. Reglu- semi og skilv. gr. Hafið samband í vs. 5510110 oghs. 552 4238. Birgitta. 2 reyklausar og reglusamar stúlkur aö norðan óska eftir 2-3 herbeijga íbúð frá og með 1. sept. Upplýsingar í síma 466 2308 eða 466 2199.________________ 22 ára rólega stúlku vantar einstakl- ings- eða 2ja herbergja íbúð nálægt HI. Reykir hvorki né drekkur og heitir skilvísum greiðslum. S, 567 2753._____ 2ja herb. íbúð óskast, helst í vestur- bænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið ásamt öruggum greiðslum. Meðmæli ef óskað er. Sími 5614316. 3-4 herbergja ibúð óskast til leigu strax fyrir þijá reglusama og skilvísa drengi, 17-33 ára. Vinsamlegast hringið í síma 562 1782,______________ 45 ára kona með 18 ára son óskar eftir 3 herbergja íbúð. Aliir staðir koma til greina. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 587 9328.__________ Feðga vantar 3-4 herb. húsnæði í vesturbænum (í grennd við Haga- skóla). Öruggar greiðslur. Reyklausir. S. 562 6796 eða 892 9282. Róbert. Feðgar óska eftir ibúö eða litlu einbýlishúsi á leigu, helst vestan Kringlumýrarbrautar. Erum með hund. Símar 566 7160 og 552 8866. Fertug kona í háskólanámi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept., helst á svæði 101. Uppl. gefúr Adda í síma 552 2313 (á daginn) eða 551 5154 (á kvöldin), Fósturskólanemi með 9 ára barn óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á svæði 101, 105 eða 107, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 4211146. Hafnarfjörður. Óska eftir 3ja herb. íbúð, helst í Setbergshverfi eða góðu hverfi hvað varðar bamaskóla. Með- mæh ef óskað er. S. 555 0178 e.kl. 17. Hjón með eitt barn óska eftir 3 herb. íbúð, helst í Bökkunum, frá 1. sept. Halldóra og Freyr í síma 567 8608 eða 553 5325. Háskólanema á 3. ári, stúlku, vantar einstaklingsíbúð til leigu, frá 1. sep. ‘96, helst á svæði 105. Greiðslugeta 25-28 þús. Uppl. í síma 456 3829 .____ Læknisfjölskylda óskar eftir leiguhús- næði í 6-12 mánuði, a.m.k. 3 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi. Upplýsingar í síma 568 0012.__________ Nemar utan af landi óska eftir 3 herbergja íbúð. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 477 1274 eða 477 1613._________ Námsmaöur utan af landi óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu og baði eða einstaklingsíbúð í austurhluta Rvfkur. Reykir ekki. S. 453 6583._____ Reglusamar og reyklausar stelpur utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík í vetur. Góðri umgengni heitið og skilv. greiðslum. S. 587 2690. Hulda. Reglusamir og reyklausir nemar óska eftir 3-4 herb. íbuð á sv. 101 eða 105. Skilv. greið. heitið, meðmæh. Sigrún í s. 421 1582 eða Kjartan í 421 2268. Reglusamur kennari með tvö börn óskar eftir 3ja herbergja íbúð, helst í Melaskólahverfi. Upplýsingar í síma 562 6807 eftirkl. 17, Sif_____________ Reyklausa 4ra manna fjölskyldu bráð- vantar 3-4 herb. íbúð á höfúðborgar- svæðinu frá 1. ágúst. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 557 2828.__________ Reyklaus, róleg og reglusöm blaða- kona óskar e. 2-3 nerb. íbúð, helst á sv. 101. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. S. 551 2005/569 1262 e. helgi. Rúmgott herb. m/eldunaraöst. eöa litil íbúð óskast, nærri HI, frá 25. ág. Reglus. og skilv. gr. S. 464 3555/464 3556, Stefania, eða 554 3309, Þórdís. Tvö systkini óska eftir 3 herbergja íbúö, helst í Breiðholti. Greiðslugeta ca 40 þús. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 557 6132 milli kl. 17 og 20.___ Ung og reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir einstaklings- eða htilh 2 herb. íbúð sem næst FB, frá 1. sept. Er reyklaus og skilvís. Sími 464 1488. Ung reglusöm hjón f læknanámi óska eftir 3ja herb. íbúð í vesturbæ Reykja- víkur eða á Seltjamamesi. Uppl. í síma 5610006. Hilma og Haukur. Ungt par með eitt barn bráðvantar 3-4 herb. íbúð í Rvík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 5514556 eftir kl. 19.____________ Ungt par óskar eftir íbúð á leigu frá og með 1. sept. Skilvísum greiðslum heit- ið. Upplýsingar í síma 557 3054 eða 562 9797. Hákon og Heiða._____________ Ungt, áreiðanlegt par óskar eftir bjartri og fallegri íbúð í miðbænum. Greiðslu- geta 40 þús. Upplýsingar í síma 421 3719 eða 421 4952. Friðrik eða María. Ungt par óskar eftir að taka á leigu íbúö i gamla bænum. Reglusemi og skilvls- um greiðslum heitið. Uppýsingar í síma 5610121 e.kl. 16.________________ Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar eftir 2 herb. íbúð á svæði 108, 104, 103 eða nálægt Tækniskólanum. Éyrir- framgr. ef óskað er. S. 4212434 e.kl. 20. Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, frá 1. sept., skilvísum greiðslum heit- ið. Sími 565 3369. Asta og Maggi._____ Við erum tvær einstæðar mæður í leit að 3-4 herbergja íbúð sem fyrst til langs tíma. Uppl. í síma 568 8111 eftir hádegi. Berglind eða Stella.__________ Við erum ungt par í leit að 2-3 herb. íbúð til leigu á svæði 101, 105 eða 107. Ef þig vantar trausta, reyklausa leigj- endur hafðu þá samband f s. 587 7661. Óskum eftir aö taka á leigu 2ja herbergja íbúð. Erum reglusöm og reyklaus. Erum tvö í heimili. Upplýsingar í síma 552 4603.__________ Óskum eftir til leigu 4-5 herb. sérhæö eða htlu einbýli í Kóp. (þó ekki skil- yrði), helst með bílskúr. Öruggar greiðslur. S. 554 4884 eða 897 0002. 3ja herbergja ibúö óskast frá og með 15. ágúst. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 80071.______________ Hafnfirðingar. íbúð óskast í Hafnar- firði, allt kemur til greina. Reykleysi og reglusemi, Uppl. í síma 587 5883. Þrjú reglusöm systkini úr Rangárvalla- sýslu oska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í nágrenni Háskólans. Sími 487 5093. Rúmgott herbergi eða lítil ibúð óskast á leigu. Allar upplýsingar í síma 562 1939._____________________________ Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar eftir 2 herbergja íbúð í nágrenni við HI. Uppl, í síma 565 4613 eða 555 2826. Þrítugur, reglusamur maður óskar eftir einstaklingsfbúð frá og með 1. ágúst. Upplýsingar í síma 564 3319.__________ Óskum eftir 2 herbergja íbúö á höfuð- borgarsvæðinu, erum reyklaus og reglusöm, Upplýsingar í síma 456 4213. Óskum eftir 4 herbergja íbúö frá 1. ágúst. Uppl. í síma 588 2416. Sumarbústaðir Sumarbústaðalóðir í Skorradal. Sumarbústaðalóðir til leigu að Dagverðamesi í Skorradal, skógi vax- ið land sem snýr móti suðri. Lóðimar em tilbúnar til afhendingar með frágengnum akvegum, bílastæðum og vatnslögnum, raftn. er á svæðinu. Uppl. í síma 437 0062 og 852 8872. Sumarhúsalóðir í Borgarfirði. Vantar þig lóð? Höfúm yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Gúmmíbátur meö utanborösmótor, verð frá kr. 105.000, Mercury utanborðs- mótorar: 2,5, 4, 5, 8, 9,9, 10, 15, 20, 25, 30, 40 ha. á lager. Quicksilver gúmmí- bátar: 260, 270, 330, 380 og 430. Höfúm einnig fyrir sumarhústaði mikið úrval af 12 volta vatnsdælum. Vélorka hf., Grandagarði 3, Rvík, s. 562 1222._____ Til sölu er sumarbústaður í Ölveri und- ir Hafúarfjalli, 53 fm, og skiptist í stofu, eldhús, 2 herb., húr og wc. Kalt vatn og rafm. er í honum. Nánari uppl. í s. 4314144 á skrifstt, og 482 3183. Ca 60 m2 sumarhús í mjög góðu ástandi til sölu, lagnir fyrir hitaveitu. Auðvelt í flutningum. Upplýsingar í síma 421 1986 eða 421 1998.___________ Eignarlóö til sölu nál. vatni, mjög góður staður, stutt í alla þjónustu, heitt og kalt vatn, rafm. v/lóðamörk. Ca klst. akstur frá Rvík. S. 567 3434 e.kl, 18. Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvali. Éramleiðum allar gerðir af reykrörum. Bhkksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633. _______ Kjarri vaxið sumarbústaðarland til sölu, 120 km frá Reykjavík, selst ódýrt. Uppl. í síma 554 4327 eftir hádegi á sunnudag og næstu daga._______________ Lóö i landi Dagveröarness í Skorradal, undirstöður, rotþró, rafmagn, renn- andi vatn o.fl. Fallegt útsýni. Sími 431 2229.________________________ Nýl. 49 m2 sumarb. í Skipasundi 23 f Hraunborgum, Grímsnesi, til sölu, m/svefnlofti, rafm., vatn og innbú fylg- ir, Til sýnis 13-17 lau. og sun. 27.-28.7. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1500-25.000 htra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgaiplast, Seltjam- amesi & Borgarnesi, sími 561 2211. Rotþrær, allar stærðir, heitir pottar, vatnstankar, bátar o.fl. Gerum við flesta hluti úr trefjaplasti. Búi, Hlíðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867, Sumarbústaðalóðir til leigu skammt frá Flúðum í Hmnamannahreppi. Heitt og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs- ingar í síma 486 6683.________________ Tilboð óskast. Sumarhúsalóð, 1/2 hekt- ari, kjarri vaxin, rafm. og vatn komið í lóð. Á landinu er ca 11 m2 hús, rúm- pláss fyrir 3-4 og eldhúskr. S. 567 0252. í landi Stóraáss f Borgarfirði eru til leigu sumarbústaðalóðir í kjarrivöxnu landi með heitu og köldu vatni og stórkostlegu útsýni. Sími 435 1394. Leigulóöir viö Svarfhólsskóg. Örfáar lóðir eftir á þessum vinsæla stað. Fáið frekari upplýsingar í síma 433 8826. Krakkaleikhús til sölu. Stærð 120x120. Upplýsingar í síma 562 2791. Góðir tekjumöguleikar - sfmi 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Tre íj agl ersnegl u r. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefúr Kolbrún. Laghentur starfsmaöur óskast í silki- prentun. Reynsla æskileg en ekki skil- yrði. Um er að ræða framtíðarstarf og eru þau sem áhuga hafa beðin að leggja inn umsókn til DV, merkt „Silkiprentun 6038. Hársnyrtir - sölustörf. Heildverslun óskar að ráða hársnyrti til sölustarfa 2-3 daga í viku. Umsókn- ir ásamt launakröfú sendist DV, merkt „sölustarf-6027, fyrir 30. júh. Starfskraftur óskast í vetur, sept.-júm, vinna við mjaltir og hirðingu naut- gripa ásamt öðrum sveitastörfum. Húsnæði fyrir hross getiu fylgt. Uppl. í síma 453 6610 og 453 6609. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Óskum aö ráða i tvö hálf störf í sölu- tum/videoleigu, vaktavinna. Skrifleg- ar umsóknir sendist f. 1. ágúst nk. Gunnar Haraldsson hagfræðingur, Hverfisgötu 4a 101, Reykjavík. Alþjóða-atvinnumöguleikar. Sendið nafn og heimilisfang tdl: MAT, PO Box 450, Gíbraltar. Sími/Fax 00-350-51477._________________ Atvinnutækifæri. Er með Toyota Hi-Ace sendibíl og vil ráða einhvem tlmabundið til að keyra fyrir mig. Sími 567 7679 e.kl. 18.________________ • Barngóð manneskja óskast til að gæta ungbams allan daginn í að minnsta kosti 1 ár. Uppl. sendist til DV, merkt „Kópavogur 6029”. Stórir dyraverðir oa glæsilegir barþjón- ar með reynslu óskast á glæsistaðinn Vegas. Upplýsingar á staðnum milli kl. 20 og 21, öll kvöld. Trésmiðir óskast. Vantar duglega trésmiði strax í upp- slátt með handflekamótum. Uppl. í síma 892 4680 eða 567 2051.__________ Vantar fólk til starfa við kynninqu á félagsstarfsemi, þarf að hafa áhuga á félagsmálum. Uppl. í síma 562 1407 á milli kl. 15 og 18. Óskum eftir starfskrafti í búsáhalda- verslun. Æskilegur aldur 40 ára eða eldri. Þarf að geta byijað strax. Upp- lýsingar í síma 551 7771. Málarar óskast. Upplýsingar í síma 557 6405 eftir kl. 19. Atvinna óskast 22 ára reyklaus, dugleg og áreiðanleg stúlka óskar eftir atvinnu í Reykjavlk undir lok ágúst. Upplýsingar hjá Maríu í síma 4213719. Sænsk stúlka óskar eftir vinnu við ferðaþjónustu eða í sveit. Hefur áhuga á hestum. Uppl. í síma 486 3349 eða 482 3393. Ungur meiraprófsbilstjóri óskar eftir vinnu, er vanur og getur byijað fljót- lega. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81400._________________________ Blóm. Vantar vinnu í blómabúð. Hef próf í skreytingum. Svör sendist DV, merkt „Blóm-6030”. Smiður óskar eftir vinnu. Stundvís og verkkunnátta til staðar. Upplýsingar í sfma 554 6972 eða 892 8192. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.