Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Page 43
JL>V LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 51 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ymislegt Grillvagn meistarans. Hentar viö ýmis tækifæri og uppákomur. Gerum fóst verðtilboð í stærri og smærri grill- veislur fyrir fyrirtæki, starfsmannafé- lög, félagasamtök, ættarmót, opnun- arhátíðir, afmæli, einstaklinga o.fl. Hafið samb við Karl Omar matreiðslu- meistara í s. 897 7417 eða 553 3020. Þaö er alltaf einhver spennandi á línunni. Hringdu núna. Smáauglýsingar 550 5000 I draumi Margan húsfriðunarsinnann hefur örugg- lega rekið í rogastans á dögunum þegar auglýst var að einum elsta steinbæ borgarinnar, sem hýst hefur Gallerí Stöðlakot í vel uppgerðum húsakynnum og við góðan orðstír, hefði nú ver- ið breytt í alþjóðlegt nútímalistasafn og friðað útlit hússins rústað í þágu heimslistarinnar. Von bráðar kom þó í ljós að hér var einungis á ferð fjölmiölauppákoma tengd tímabundnu úti- listaverki - falskri framhlið á húsið - og inn- setningu eftir Illuga Eysteinsson, sem nefnir sig Illan. Illugi heimfærir ljóðlínuna úm að í draumi sérhvers manns sé fall hans faliö upp á kotið og gerir því skóna að draumur þess sé að verða höll er hýsi einungis rjómann af heims- listinni. Þar er Illugi að koma við auman blett á þjóðarsálinni, sem sumir vilja kalla smásál. í inngangi í sýningarskrá rekur hann nokkur dæmi um herfileg mistök í skipulagsmálum Reykjavikurborgar frá fyrri tíð sem eru til vitn- is um smáborgaraskap og minnimáttarkennd gagnvart erlendum straumum og stefnum. Háðskur broddur Þai- nefnh' hann m.a. bygginguna sem reist var á milli Reykjavíkurapóteks og Hótel Borg- ar, tveggja húsa sem Guðjón Samúelsson teikn- aði. Sú bygging var byggð samkvæmt alþjóðleg- um stíl sem er í hróplegu ósamræmi við bygg- sérhvers - Iltugi Eysteinsson í Stöðlahöll Myndlist Ólafur J. Engilbertsson ingar Guðjóns, er reyndi eftir mætti að endur- spegla i verkum sínum íslenskan anda og sögu. Nú má að vísu ætla að slík slys væru ólíkleg í dag, en ef betur er að gáð hafa þau einungis aðra birtingarmynd. Hvað með t.d. götumyndir Aðalstrætis eða Lækjargötu? Illugi, sem er menntaður úr bandarískum háskólum í innan- hússhönnun, umhverfishönnun og arkitektúr, er greinilega að koma hér á framfæri sýn sinni á hérlendan arkitektúr og bakland hans. Hann gerir þó gott betur, því innsetningin innan dyra felur í sér háðskan brodd gagnvart menningar- lifinu almennt. Tvíhöfða tvískinnungur Við gestinum blasir rauður dregill um leið og gengið er inn um falskt fordyrið. Inni halda velúrklædd bönd á gullhúðuðum stöplum gest- um í hæfilegri fjarlægö frá heimslist í gyUtum römmum og mynd af tilvonandi forsetahjónum. Þegar vel er að gáð kemur í ljós að meistara- verkin eru einungis póstkort og rammamir kots... gerðir úr ódýrum skrautpappír. Hér má segja að Illur sé með nýdadaíska uppákomu á hátúr- hestatímanum sem ætti að hreyfa við þeim sem á annað borð eru bifanlegir. Til að undirstrika menningarpólitíska rýni sýningarinnar hefur Illugi sett uppstoppað tvíhöfða lamb innan um hey á lofti salarins, eins og til að benda á tví- skinnungshátt og kleyfhug íslensku þjóðarsál- arinnar gagnvart alþjóðahyggjunni. Hér er á ferðinni þörf áminning og útsjónarsöm og stór- huga framkvæmd listamanns sem er með þeim athafnaglaðari hér á landi. Siðustu tvö árin eða svo hefui' Illugi sett upp fjölda umhverflslista- verka og innsetninga sem hafa vakið athygli, þ. á m. stórt trönuverk framan við Háskólann á liðnu sumri og álpappírsklædda sundlaug á Gullkistunni á Laugarvatni. Það verður fróð- legt að vita hvar hann ber niður næst. Sýning- unni lýkur á sunnudag, 28. júlí. Smáauglýsingar 550 5000 550 5000 STEYPUSOGUN - MURBROT MURBROT-FLEYGUN VEGGSÖGUN-GÓLFSÖGUN MALBIKSÖGUN-VIKURSÖGUN RAUFARSÖGUN-KJARNABORUN HREINSUN-FLUTNINGUR ÖNNUR VERKTAKAVINNA SNÆFELD VERKTAKISF Sími 5512766 Bílasími 853 3434 Boðsími 845 4044 F ax5610727 E Eldvarnar- hurðir IÐNAÐARHURÐIR Öryggis- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA42-SÍMI553 4236 Loftpressur - Traktorsgröfiir - flellulagnir fií SV- Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Kemst inn um meters breiöar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum meö fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutningur, jarövegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guöbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Askrifendur fá a'it mllli himi,,, Smáauglýsingar aukaafslátt af smáauglýsingum DV HHI CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 Þorsteínn Garðarsson Kérsnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.S. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA , ALLAN SOLARHRINGIN 10ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki aö grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvæman hátt. Cerum föst verbtilboö í klœbningar á gömlum lögnum. Bkkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis iisnwg Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn E Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrastmakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamt viögeröum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboöi 845 4577 fWT FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- —mm föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. i RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja —J skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON v j=N DÆLUBILL 568 8806 IU\ Hreinsum brunna, rotþrær, isSSÉji niðurföll, bílaplön og allar jSSI stíflur ífrárennslislögnum. 3” VALUR HELSAS0N Er stíflaö? - stífluþjónusta VISA Virðist rennslið vafaspil, vandist lausnir kunnar: bugurinn stejhir stöðugt til stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.