Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Síða 46
54 afmæli LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 T>V Guðbjörg J. Guðbjörg J. Runólfs- dóttir, bóndi og húsmóð- ir, Auðsholti, Ölfusi, verður áttræð á morgun. Starfsferill Guðbjörg fæddist á Dýrfinnustöðum í Skaga- firði og ólst þar upp. Hún hlaut þar almenna grunnskólamenntun sem þá var í boði, í formi heimakennslu. Guðbjörg vann frá blautu barnsbeini við ýmis sveitastörf en þó aðallega við umönnun og uppeldi bama, bæði heima og heiman. Vetur- inn 1942-43 vann Guðbjörg á Vífils- stöðum við ýmis sveitastörf, rak hænsnabú í Fossvogi 1944-59, ásamt Gísla manni sínum, sem einnig var kennari, en þá keyptu þau Auðsholt í Ölfusi þar sem Guðbjörg hefur starfað og búið síðan. Fjölskylda Guðbjörg giftist 3.1. 1946 Gísla Hannessyni f. 11.3.1917, d. 7.12. 1972, kennara og bónda. Þau hófu sambúð vorið 1944. Gísli var son- ur Hannesar Gíslasonar, bónda á Stórahálsi í Grafningi, og k.h., Mar- grétar Jóhannsdóttur húsfreyju. Böm Guð- bjargar og Gísla eru Magnús f. 13.7. 1944, byggingameistari í Hveragerði, kvæntur Karlinnu Sigmundsdótt- ur, gæslumanni á Sogni, en böm þeirra era Sig- mundur Kristberg, Krist- ín og Gísli; María f. 19.2. 1947, saumakona, gift Birgi Guðmundssyni tré- smið en böm þeirra em Elvar Már, Gísli Sævar, Sæþór og Guðmundur; Hannes f. 25.3. 1948, fjármálastjóri, en sambýl- iskona hans er Hulda Ósk Granz dagvistarfulltrúi og er dætur þeirra Alma Rún og Ásta Lind en börn Hannesar frá fyrra hjónabandi með Eddu Agnarsdóttir eru Heiða, Hrund Ýr og Högni, auk þess sem Hannes á tvo stjúpsyni, Ómar og Egil, sem eru synir Huldu frá fyrra hjónabandi; Margrét f. 15.6. 1949, leikskólakennari, gift Guðmundi Guðbjörg J. Runólfs- dóttir. Runólfsdóttir Karli Guðjónssyni tæknifræðingi og eru börn þeirra Guðbjörg Helga, Gerður, Grétar Karl og Auður; Kristin f. 27.12. 1950, bankastarfs- maður, gift Valgarði Stefánssyni tré- smið og eru börn þeirra Stefán, Emil Öm og Hildur María; Steinunn f. 28.11.1952, matráðskona, en sambýl- ismaður hennar er Guðmundur Sig- urðsson símvirki og eru börn Stein- unnar frá fyrra hjónabandi með Unnsteini Eggertssyni Gísli, Eggert og Unnur; Runólfur f. 27.12. 1956, bóndi í Auðsholti í Ölfusi, kvæntur Herdísi Reynisdóttur, bónda og hús- móður, og eru börn þeirra Gísli Reynir, Guðbjörg Auður og Grímur Gauti; Sæmundur, f. 11.1.1958, bygg- ingameistari í Hveragerði, en börn hans og fyrrv. konu hans, Sigur- bjargar Ámundadóttur, em Ámundi Fannar, Amar Gísli og Ingibjörg Steinunn. Barnaböm Guðbjargar eru fjögur. Systkini Guðbjargar eru Sigurjón, f. 15.8.1915, bóndi á Dýrfinnustöðum í Skagafirði; Valgarður, f. 9.7. 1917, d. 1.4. 1993; Björn, f. 1.3. 1919, bóndi á Hofsstöðum í Skagafirði; Pálmi, f. 24.7. 1920, fyrrv. bóndi, búsettur á Sauðárkróki; Jóhannes, f. 6.11 1923, bóndi á Reykjarhóli í Fljótum; Sig- ríður, f. 23.11.1925, húsmóðir í Kópa- vogi; Steinunn, f. 9.11 1926, rafveitu- stjóri í Hveragerði; Una, f. 7.9. 1928, húsmóðir, Hveragerði; Kristfríður, f. 23.8 1929, húsmóðir, Kópavogi; Friðfríður Dodda, f. 8.12. 1931, hús- móðir, Mosfellsbæ; Hólmfríður, f. 11.12. 1932, d. 5.8. 1987. Uppeldissystkini Guðbjargar em Björgvig Eyjólfsson, f. 16.8 1935, d. 12.2.1961, og Guðrún Eyjólfsdóttir, f. 4.10 1936, skrifstofumaður, búsett í Kópavogi. Foreldrar Guðbjargar: Runólfur Jónsson, f. 25.3.1818, d. 22.3. 1937, og k.h., María Jóhannesdóttir, f. 2.4. 1892, d. 24.6. 1986. Ætt Runólfur var sonur Jóns Jóhann- essonar, bónda á Stóru-Ökrum í Skagafirði, og k.h., Sigríðar Jóhann- esdóttur. María var dóttir Jóhannesar Jó- hannessonar skipstjóra og k.h., Guð- bjargar Bjömsdóttur. Guðbjörg mun taka á móti gestum á útihátíðarsvæði Auðholts í Ölfusi, sunnudaginn 28.7. kl. 15.00. Friðjón Guðmundsson Friðjón Guðmundsson málari, Suðurvegi 1, Skagaströnd, er áttræð- ur í dag. Starfsferill Friðjón fæddist að Miðgörðum í Kolbeinsstaðahreppi og ólst upp við almenn sveitastörf. Hann stundaði nám við Bændaskólann á Hvann- eyri 1936-38 og vann almenn land- búnaðarstörf á unglingsámnum og nokkur ár eftir það, m.a. á Korpúlfs- stöðum, á Bústaðabletti við Reykja- vík og í Syðra-Langholti. Friðjón hóf störf við málaraiðn hjá setuliðinu í Borgamesi 1940 und- ir stjóm Jóns B. Jónassonar málara- meistara og stundaði siðan málara- störf á eigin vegum í rúma hálfa öld, lengst af á Skagaströnd og á Blöndu- ósi. Friðjón hefur verið virkur félagi í Verkalýðsfélagi Skagastrandar, var formaður Ungmennafélagsins Fram á Skagaströnd 1956-58 og 1960-63, var einn af stofnendum Lionsklúbbs Höfðakaup- staðar 1960 og formaður klúbbsins 1963-64, í flokksstjórn Sameining- arflokks alþýðu um ára- bil, formaður Sósíalista- félags Skagastrandar 1952 og þar til það var lagt niður, formaður kjör- dæmisráðs Alþýðubanda- lagsins í Norðurlands- kjördæmi vestra 1975-76, ritari í stjórn Stanga- veiðifélags Austur- Hún- vetninga 1966-78 og vara- formaður 1979, auk þess sem hann hefur starfað í fjölmörg- um nefndum. Hann söng um árabil í kirkjukór Skagastrandar frá 1981, syngur í samkórnum Björk á Blönduósi og hefur starfað með leik- félagi. Friðjón lék á harmóniku fyrir dansi um fimmtán ára skeið, eink- um í Borgarfirði og í Austur-Húna- vatnssýslu. Fjölskylda Kona Friðjóns er Aðalheiður Hulda Ámadóttir, f. að Kringlu í Torfalækjar- hreppi 28.12. 1917, ljós- móðir. Hún er dóttir Árna Bjöms Kristófers- sonar frá Köldukinn og k.h., Guðrúnar Sigur- línu Teitsdóttur, ljós- móður frá Kringlu. Dóttir Friðjóns og Að- alheiðar er Harpa, f. 18.5. 1944, búsett í Lund- únum. Þá hafa Friðjón og Aðalheiður alið upp dótturdóttur, Bergþóru Huld Birgisdóttur, f. 1.9. 1967, auglýsingateiknara hjá Auglýs- ingastofunni Hvíta húsinu í Reykja- vík, en sambýlismaður hennar er Harald Jóhannesson lyfiafræðingur og er sonur þeirra Ragnar Andri, f. 4.7. 1993. Systkini Friðjóns: Jörundur, f. 10.8. 1901, d. 19.12. 1988, b. á Elliða í Staðarsveit og á Ingjaldshóli við Ólafsvík; Jónas, f. 27.4. 1905, d. 27.7. 1978, b. lengst af á Læk á Skógar- strönd; Sigríður, f. 15.9. 1907, hús- móðir og lengi starfskona á Elli- heimilinu Grund í Reykjavík; Guð- mundur, f. 15.7. 1910, d. 25.6. 1937, vegavinnuverkamaður; Soffía, f. 21.4. 1913, d. 9.7. 1930; Kristján, f. 31.3. 1919, b. að Minna-Núpi í Gnúp- verjahreppi; Svanur, f. 14.7. 1927, d. 24.6.1982, verkamaður á Húsavík. Foreldrar Friðjóns vom Guð- mundur Þórður Jónasson, f. 7.4. 1872, d. 29.8. 1941, b. víða í Hnappa- dalssýslu og Snæfellsnessýslu, lengst af á Bíldhóli, og k.h., Herdís Kristjánsdóttir, f. 27.5. 1881, d. 27.5. 1931, húsfreyja. Guðmundur var sonur Jónasar, óðalsb. á Bíldhóli, Guðmundssonar. Herdís var dóttir Kristjáns Jörunds- sonar, hreppstjóra á Þverá í Eyjar- hreppi í Hnappadalssýslu. Friðjón er að heiman á afmælis- daginn. Friöjón Guömundsson. Ölveig Ágústsdóttir, að Miðhús- um í Hofshreppi í Skagafirði, verður níræð á morgun. Starfsferill Ölveig fæddist á Brekku í Hvai- vatnsfirði í Fjörðum en ólst upp í Fnjóskadal. Ölveig hefur fengist við bústörf og búskap alla sína starfstíð og fór ung að heiman til þeirrar iðju. Lengst af bjó hún á Helgafelli á Svalbarðs- strönd. Jafnframt búskapnum tók hún virkan þátt í félagSotörfum, þ. á m. í slysavamardeildinni Svölu, Kirkju- kór Svalbarðsstrandarkirkju og í Kvenfélagi Svalbarðsstrandar. Ölveig flutti að Miðhúsum í Hofs- hreppi 1970 og stundaði búskap þar Leiklistarnámskeið 9.-18. ágúst Leiðbeinandi Guðmundur Haraldsson Á námskeiðinu verða gerðar æfingar, sóttar í smiðju ýmissa meistara, sem veita innsýn í vinnu leikarans (object exercises). §enur æfðar og sýndar í lok námskeiðs. Námskeiðið miðast bæði við byrjendur og fólk með reynslu. Upplýsingar í símum 557 5463 og 842 0115 til efri ára eða allt til árs- ins 1991. Þá fór hún á öldrunardeild Sjúkra- húss Skagfirðinga á Sauðárkróki þar sem hún hefur dvalið siðan. Fjölskylda Ölveig giftist 12.12. 1926 Sigmundi Jóhann- essyni, f. 1.6.1886, d. 17.8. 1949, sjómanni og bónda. Hann var sonur Jó- hannesar Jónssonar og Sigurlaugar Guðmunds- dóttur, bænda í Ystu-Vík í Grýtu- bakkahreppi í Suður-Þingeyjar- sýslu. Synir Ölveigar og Sigmundar: Jón, f. 3.11.1927, d. 9.2.1946; Jóhann- es Sigurvin, f. 6.2. 1942, bóndi í Brekkukoti í Hofshreppi í Skaga- firði, kvæntur Halldóru G.K. Magn- úsdóttur og em börn þeirra Sig- mundur Jón, f. 21.8. 1965, Sigurveig, f. 13.10.1966, Magnús Gunnlaugur, f. Ölveig Ágústsdóttir. 11.4. 1968 og Sæunn Hrönn, f. 8.2. 1972. Alsystkini Ölveigar: Sigmar, nú látinn, sjó- maður í Ólafsfirði; Böðv- ar, nú látinn, verkamað- ur á Akureyri. Hálfsystkini Ölveigar, sammæðra: Aðalrós Björnsdóttir, f.24.9. 1910, d. 7.7. 1991, húsmóðir á Dalvík; Sigríður Lovisa Björnsdóttir, f. 24.1.1913, húsmóðir á Akureyri; Ragnheiður Gunnlaug Björnsdóttir, f. 16.9. 1915, d. 17.8. 1992, húsmóðir á Dalvík. Foreldrar Ölveigar voru Ágúst Jónasson, f. 3.8. 1851, d. 17.1. 1924, bóndi að Torfufelli í Eyjafirði og víð- ar, og María Sigurðardóttir hús- freyja. Ölveig tekur á móti gestum í Hlíð- arhúsinu á afmælisdaginn, sunnu- daginn 28.7., milli kl. 16.00 og 19.00. Tlf hamingju með afmæfið 28. júlí 90 ára Júlíana Einarsdóttir, Gullsmára 11, Kópavogi. 85 ára Ásdis Steinadóttir, Valdastöðum, Kjósarhreppi. 80 ára Lára J. Árnadóttir, Aflagranda 40, Reykjavík. 75 ára Hulda Guðlaugsdóttir, Víðimel 42, Reykjavík. 70 ára Ingvar Einarsson, yfirdeildarstjóri, Hraunbraut 27, Kópavogi. Kona hans er Anna Gissurardóttir, Þau taka á móti gestum í safnaðarheimilinu Borgum við Kópavogskirkju, laugardaginn 27.7. milli kl. 16.00 og 19.00. Pétur H. Thorarensen, Jökulgrunni 6 C, Reykjavík. 60 ára Ásta Svanhvít Þórðardóttir, verslunarmaður, Hjaltabakka 28, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Einar Vigfússon sjómaður. Þau era að heiman á afinælisdaginn. Marinó Haraldsson, Háholti 18, Keílavík. Einar Gunnar Jakobsson, Reynihvammi 5, Kópavogi. Valgerður Guðjónsdóttir, Breiðabólstað, Skógarstrandarhreppi. Maríus Kárason, Borgabraut 7, Hólmavík. Ólafur Halldór Torfason, Kleppsvegi 98, Reykjavík. Girnnar Jóhannesson, Skólagarði 10, Húsavík. 50 ára Magnús Hrafn Magnússon, Auðbrekku 23, Kópavogi. Vera Snæhólm, Geitlandi 21, Reykjavík. Bjöm Jakobsson, Baugstjöm 24, Selfossi. Ragnheiður Jóhannsdóttir, Flúðaseli 81, Reykjavík. 40 ára Kristjana Axelsdóttir, Kvisthaga 21, Reykjavík. Guðmundur Rúnar ólafsson, Lækjarbergi 8, Hafnarfirði. Anna Lára Þorsteinsdóttir, Fróðasundi 10 B, Akureyri. Jófríður Alda Halldórsdóttir, Þrúðvangi 6, Hafnarfirði. Sigtryggur S. Sigtryggsson, Skúlagötu 5, Stykkishólmi. Gunnlaugur B. Gimnlaugsson, Leiðhömrum 17, Reykjavík. Guðrún Guðmundsdóttir, Hrauntungu 85, Kópavogi. Edda Sóley Óskarsdóttir, Rauðagerði 61, Reykjavík. Jón Sigurður Snorrason, 'Karfavogi 21, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.