Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Side 48
56 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 1 B~VZ~ Lalli og Lína Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 26. júlí til 1. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapó- tek, Sogavegi 108, sími 568 0990, og Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16, sími 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i síma 551 8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamares: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Sfysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá félagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Brúðkaup Ásta Emilsdóttir og Árni Páll Jónsson voru gefin saman í Grensáskirkju 8. júni ‘96. Prestur sr. Halldór Gröndal. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósmyndarinn - Lára Long. Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta- nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud - fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknar- timi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AOa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjiun: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Vífils- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er simi sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, íostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemm- torg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-15. og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiðalla daga vikunnar kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið skv. samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 568 6230. Akur- eyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfiörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suð- urnes, simi 551 3536. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðr- um tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum 27. júlí 1946 Þrír ísl. togarar á veiöum viö Bjarnarey Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. júli Spáin gildir fyrir mánudaginn 29. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Reyndu að skipuleggja daginn vel svo þú komist yfir allt i vinnunni og náir einnig að slappa af hluta dagsins. Fiskamlr (19. febr.-20. mars): Þú mætir góðvild og jákvæðu hugarfari hjá vinum þínum í dag. Þú nýtur þess að vera í margmenni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Einhver er að reyna að ná betra sambandi við þig en þú hef- ur ekki sýnt þessari manneskju næga athygli. Nautið (20. apríl-20. maí): Varaðu þig á þeim sem sýna vinum þinum óvirðingu. Líklegt er að þú hittir fólk I dag sem gerir það. Tviburamir (21. mai-21. júni): Fjölskyldan er mikilvæg þessa stundina og þú mættir eyða meiri tima með henni. Happatölur eru 17, 20 og 34. Krabbinn (22. júni-22. júli): Ekki láta það fara í taugarnar á þér þótt samstarfsfólk þitt sé svartsýnt. Reyndu að skapa betra andrúmsloft í vinnunni. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Vinur þinn segir þér fréttir sem eiga eftir aö hafa áhrif á næstunni. Þú átt frekar annríkt í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): í kringum þig er fólk sem þú getur fengið góð ráð hjá ef þú gefur þér meiri tíma til að hlusta. Vogin (23. sept.-23. okt.): Forðastu óhóflega eyðslu í dag og hugaðu að fjármálunum. Það er ekki besti timi til aö gera fjárfestingar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert i tilfínningalegu jafnvægi i dag og gengur vel að fá fólk til að hlusta á tillögur þínar og fá þær framkvæmdar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér býðst tækifæri í dag til að sjá eitthvað nýtt og kynnast nýju fólki. Vertu þolinmóður við þér yngra fólk. Stelngeitin (22. des.-19. jan.): Þér hættir til að vera kærulaus í dag og treysta öðrum um of. Stattu fast á skoðunum þínum í sambandi við fjölskylduna. Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú færð fréttir af einhverjum sem þú hefur ekki hitt lengi. Dagurinn verður annars viðburðalítill. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ert heppinn i dag, bæði í vinnunni og í einkalífmu. Þú átt skemmtilegt kvöld með vinum þinum. Hrútúrinn (21. mars-19. apríl): Fjölskyldumál verða þér ofarlega í huga í dag, einkum fyrri hluta dags. Einhver segir eitthvað sem fær þig til að hugleiða breytingar. Nautið (20. april-20. mai): Það rikir góður andi í vinnunni og þú færð skemmtileg verk- efni að fást við. Hópvinna gengur vel í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú átt i einhverjum erfiðleikum í dag í samskiptum þinum við fjölskylduna. Með kvöldinu slaknar á spennunni. Krabbinn (22. júni-22. júli): Fyrri hluti dagsins er rólegur en kvöldið verður viðburðarík- ara. Einhver óvænt og fremur skemmtileg uppákoma bíður þin. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Breytingar liggja í loftinu og það gerir rómantíkin líka. Kvöldið hentar vel til heimsókna. Happatölur eru 5, 24 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ákveðin manneskja veldur þér vonbrigðum. Eitthvað sem hún gerir breytir áætlun þinni en láttu það ekki á þig fá. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef ferðalag er fyrirhugað er best að ætla þvi nógan tíma og undirbúning. Það getur allt farið úr skorðum á siðustu stundu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu bjartsýnn varðandi frama í vinnunni, þú nýtur æ meiri viröingar og fólk treystir þér. Þér gengur vel að finna lausn á vandamáli í dag. Bogmaðúrinn (22. nóv.-21. des.): Vertu tillitssamur viö vin þinn sem hefur orðið fyrir óhappi eða vonbrigðum. Ekki helga þig vinnunni um of. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ástvinur þarfnast meiri athygli. Þú færð hrós í vinnunni fyr- ir starf þitt undanfarið og viðskipti ættu aö ganga vel i dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.