Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Page 49
LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996
Orgelið í Hallgrímskirkju þykir
með betri orgelum og margir
þekktir orgelieikarar koma til
landsins til þess að spila á það
inn á geislaplötur.
Sumarkvöld við
orgelið
Breski orgelleikarinn Chri-
stopher Herrick er staddur hér á
landi til að hljóðrita í Hallgrims-
kirkju sjöundu geislaplötu sína í
röðinni Flugeldar - stórkostleg
orgel heimsins. í tilefni af því
leikur hann á tónleikum í kirkj-
unni annað kvöld kl. 20.30. Eru
þetta fjórðu tónleikarnir í tón-
leikaröðinni Sumarkvöld við org-
elið. Stór hluti efnisskrárinnar er
helgaður því efni sem hann er að
hljóðrita eins og 94. Davíðssálm-
ur eftir Julius Reubke og verk
tengd jólum eftir Gullmant og
Litaize.
Tónleikar
Christopher Herrick hóf tón-
listarferil sinn sem kórdrengur í
St. Paul’s Cathedral í London. Að
loknu námi var honum boðin
staða sem aðstoðarorganisti við
sömu kirkju. Eftir að hafa starfað
þar í sjö ár var hann í tíu ár org-
anisti við Westminster Abbey.
Frá 1984 hefur Herrick starfað
sjálfstætt og leikið á tónleikum
og í útsendingum fyrir útvarp og
sjónvarp í tónleikasölum og
kirkjum víðs vegar um Evrópu,
Norður- Ameríku og í Eyjaálfu.
Tveir gítarar
Annað kvöld verða á Listas-
umri á Akureyri tónleikar í
Deiglunni þar sem Halldór Már
Stefánsson og Maria Jose Boira
Sales leika verk fyrir tvo gítarar.
Halldór Már er Akureyringur og
stundar nám hjá Arnaldi Arnar-
syni í Barcelona á Spáni. Maria
er spönsk og býr í Barcelona þar
sem hún er við nám og störf. Hún
spilar í kvartett og kom nýverið
fram á tónlistarhátíð sem haldin
var í Barcelona i sumar.
Verkin á efnisskránni eru úr
ýmsum áttum, en flest eru þau
ættuð frá Spáni og ítaliu. Meðal
höfunda eru Vivaldi, Scarlatti,
Fernando Sor og Turina. Tónleik-
arnir heíjast kl. 20.30.
Brynjar Gauti sýn-
ir Ijósmyndir
Nú stendur yflr i verslun Hans
Petersen í Austurveri, Háaleitis-
braut, sýning á ljósmyndum
Brynjars Gauta Sveinssonar ljós-
myndara. Myndirnar eru af Vig-
dísi Finnbogadóttur, forseta ís-
Sýningar
lands, og eru myndirnar teknar
af heimsóknum erlendra þjóð-
höfðingja hingað til lands og
einnig eru myndir úr opinberum
heimsóknum hennar til erlendra
þjóðhöfðingja. Sýningin stendur
til 8. ágúst.
Ósútað steinbítsroð
í gær var opnuð sýning og sala
í Homstofunni, Laufásvegi 2, á
verkum handverkskvennanna
Helgu Aspelund og Agnesar
Aspelund. Helga sýnir skartgripi
úr ósútuðu steinbítsroði og kop-
ar. Agnes sýnir smámyndir þar
sem hún blandar saman vatnslit-
um, kopar og ósútuðu roði. Sýn-
ingin stendur til 31. júlí.
dagsönn *
vestan
Við norðausturströndina er lægð-
ardrag sem hreyfist austur og hæð-
arhryggur við vesturströndina þok-
ast einnig austur. Yfir vesturströnd
Grænlands er lægðardrag sem
Veðrið í dag
hreyfist hægt austur á hóginn.
1 dag verður suðvestangola eða
kaldi á landinu og smáskúrir vest-
anlands en bjart veður að mestu í
öðrum laridshlutum. Hiti verður á
bilinu 10-20 stig, hlýjast suðaustan-
lands. Á höfuðborgarsvæðinu verð-
ur norðvestangola eða kaldi og létt-
skýjað í dag, hæg vestlæg átt og
þykknar upp í nótt. Hætt er við
skúrum á morgun. Hiti verður 8 til
14 stig.
Sólarlag: 22.47
Sólarupprás á morgun: 4.19
Siðdegisflóð í Reykjavík: 21.10
Árdegisflóð á morgun: 8.19
Veorio kl. 12 i dag
Vedrid kl. 12.
Akureyri
Akurnes
Bergsstaöir
Bolungarvik
Egilsstaóir
Keflavíkurflugv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöföi
Helsinki
Kaupmannah.
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Chicago
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Los Angeles
Lúxemborg
Madrid
Mallorca
París
Róm
Valencia
New York
Nuuk
Vín
Washington
Winnipeg
00 á hádegi í gœr:
skýjaö 13
rigning 11
skýjaö 10
léttskýjaö 13
rigning 10
léttskýjað 12
léttskýjaö 16
alskýjaö 10
léttskýjaö 12
léttskýjaö 11
skýjaö 23
léttskýjaö 20
skýjaö 22
léttskýjaö 26
rigning 11
hálfskýjaö 23
léttskýjaö 28
heiöskirt 17
skýjaö 21
skýjaö 18
léttskýjaö 19
hálfskýjaö 27
þokumóöa 21
léttskýjaö 23
skýjaö 27
léttskýjaö 30
léttskýjaö 24
léttskýjaö 29
léttskýjaö 30
rigning 21
skýjaö 3
skýjaö 20
skýjaö 23
skýjaö 12
Útvarpsstöðin FM 95,7, með
stuðningi Skeljungs og Sparisjóð-
anna, hefur hleypt af stokkunum
herferð gegn fikniefnum og er
einn liður í herferðinni tónleikar
á Ingólfstorgi í dag.
Ástæðan fyrir herferðinni er að
umræðan um fíkniefni hefur verið
mun minni nú en á sama tíma í
fyrra og þar sem verslunarmanna-
helgin nálgast, sem er aðalferða-
helgi ungs fólks, þykir ástæða til
að taka á þessu ógnvekjandi
vandamáli. Herferðin hefur yfir-
Skemmtanir
skriftina Eiturhress án fikniefna
og eru það margir aðilar sem
koma nálægt þessu verkefni á
einn eða annan hátt.
Á tónleikunum i dag leika þijár
hljómsveitir sem allar eiga mikl-
um vinsældum að fagna meöal
unga fólksins, eru þetta Kolrassa
krókríðandi, Maus og Botnleðja.
Botnleðja er ein þriggja hljómsveita sem leika á Ingólfstorgí í dag.
Jafhingjafræðsla framhaldsskól-
anna og Hitt húsiö aðstoða við
skipulagningu tónleikanna.
leikarnir hefjast kl. 15.
Tón-
Myndgátan
Vafamál
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi
Steve Martin ieikur liðþjálfann Bil-
ko sem fer eigin leiðir innan hers-
ins.
Bilko liðþjálfi
Háskólabíó sýnir um þessar
mundir nýjustu kvikmynd gam-
anleikarans Steve Martin, Bilko
Íliðþjálfa (Sgt. Bilko). Myndin el'-
endurgerð eftir vinsælli sjón-
varpsseríu sem gekk á árdögum
sjónvarps. Segir á gamansaman
hátt frá bíræfnum liðþjálfa í land-
hemum sem hefur stofriað sinn
eigin her innan hersins og þar er
Kvikmyndir
- allt annað í fyrirrúmi en hernað-
ur. Fjárhættuspil, veðmál og
, svartamarkaðsverslun er stunduð
p af miklum móð undir stjóm Bil-
kos. Gamanið kámar þegar nýr
foringi kemur í herstöðina, en
Bilko hafði verið valdur að því að
sá foringi var sendur til Græn-
lands.
Aðrir leikarar í myndinni eru
Dan Aykroyd, Glenne Headley,
Phil Hartman og Austin Pend-
leton. Leikstjóri er Bretinn Jon-
Sathan Lynn. Eftir hann liggja
gamanmyndirnar Nuns on the
Run, My Cousin Vinny, The Dist-
inguished Gentleman, Clue og
Greedy. Þekktustu verk hans hér
á landi em þó tvímælalaust sjón-
varpsseríumar Já, ráðherra og
| Já, forsætisráðherra.
Nýjar myndir
Háskólabió: Fargo
Laugarásbíó: Persónur í nær-
mynd
Saga-bíó: Algjör plága
Bióhöllin: Sérsveitin
Bíóborgin: Kletturinn
Regnboginn: Á bólakafi
Stjörnubíó: Frú Winterbourne
Gönguferð
á Þingvöllum
Um helgina verður boðið upp
á fjölbreytta dagskrá á Þingvöll-
um. í dag kl. 13.30 verður farið
frá þjónustumiðstöð í gönguferð
í Skógarkot, sem er gamalt býli í
Þingvallahrauni. í dag verður
jafnframt Þingvallaganga kl. 16.
Gengið verður um hinn forna
þingstað og stiklað á stóm í sögu
þinghaldsins. Farið verður frá
Flosagjá (Peningagjá).
Útivera
Á morgun verður helgistund
fyrir börn við Þingvallakirkju.
Kl. 14 verður guðsþjónusta í
Þingvallakirkju,. Eftir guðsþjón-
ustuna verður rölt um hinn
forna þingstað og næsta ná-
grenni bæjarins. Dagskráin er
ókeypis og öllum opin.
Gengið
Almennt gengi Ll nr. 156
26.07.1996 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollqenai
Dollar 65,900 66,240 67,990
Pund 102,500 103,030 102,760
Kan. dollar 47,880 48,180 49,490
Dönsk kr. 11,5710 11,6320 11,3860
Norsk kr 10,3710 10,4280 10,2800
Sænsk kr. 10,0370 10,0920 9,9710
Fi. mark 14,7170 14,8040 14,2690
Fra. franki 13,1600 13,2350 13,0010
Belg. franki 2,1660 2,1790 2,1398
Sviss. franki 54,7200 55,0300 53,5000
Holl. gyllini 39,7500 39,9900 39,3100-
Pýskt mark 44,6700 44,8900 43,9600
ít. lira 0,04327 0,04353 0,04368
Aust. sch. 6,3460 6,3860 6,2510
Port. escudo 0,4335 0,4361 0,4287
Spá. peseti 0,5249 0,5281 0,5283
Jap. yen 0,60760 0,61130 0,62670
irskt pund 106,670 107,330 105,990
SDR 96,07000 96,65000 97,60000
ECU 83,9000 84,4100 83,21000
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270