Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Qupperneq 52
60
ifafikmyndir
LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996
LAUGARÁS
Sími 553 2075
UP CLOSE&
PERSONAL
Beint úr smiöju Aliens og
Robocops kemur Vísindatryllir
ársins! I myndinni eru einhver
þau ógnvænilegustu lifsform sem
sést hafa á hvíta tjaldinu og
baráttan við þau er æsispennandi
sjónarspil sem neglir þig í sætið.
Ekki talin holl fyrir taugastrekkta
og hjartveika.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
NICK OF TIME
Persónur í nærmynd er
einfaldlega stórkostleg
kvikmyndaleg upplifun. Robert
Redford og MicheÚe Pfeiffer eru
frábær í stórkostlegri mynd
leikstjórans Jon Avnet (Steiktir
grænir tómatar). Bíógestir! Þið
bara verðiö að sjá þessa. Það er
skylda! Aðalhlutverk Robert
Redford og Michelle Pfeiffer.
Leikstjóri: Jon Avnet.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20.
SCREAMERS
Hvað myndir þú gera ef þú hefðir
90 mínútur til að bjarga lífi sex
ára dóttur þinnar með því að
gerast morðingi? Johnny Depp er
í þessu sporum í Nick of Time
eftir spennumyndaleikstjórann
John Badham!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
„Shirley MacLaine er jafn
töfrandi sem áður. Þegar
hún birtist lýsir hún upp
tjaldið. Unaðsleg og
fjörug gamani
Patrick Stoner,
PBS
Saga um unga konu
sem dettur óvænt í i
lukkupottinn.
„Frú Winterbourne mun
heilla þig upp úr
num þvf hún er
iin hressiiegri
fléttu."
'gant, KXAS-
TV (NBC)
lv,__Mr's.__„
WinterbournE
Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.
THE CABLE GUY EINUM OF MIKIÐ
Synd kl. 5. 9 09 11. Eiru^g sýnd suunuciag kl. 3. Syntf KL 7.
Sími 551 9000
Frumsýning
í BÓLAKAFI
SKITSEIÐI JARÐAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
APASPIL
Sprenghlægileg gamanmynd sem
fjallar um stjórnanda á gömlum
díselkafbáti og vægast sagt
skrautlegri áhöfn hans.
Aðalhlutverk Kelsey Gremmer,
(Fraiser, Staupasteinn) og Lauren
Holly (Dumb and Dumber).
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
„NU ER ÞAÐ SVART“
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
CITYHALL
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 14
ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bíóborgin - sími 5511384
í hæpnasta svaöl ki.
Leslie Nielsen í kunnuglegu hlutverki. Farsakennd
kvikmynd sem sækir öll atriði í þekktar kvikmyndir,
húmorinn í heild frekar máttlaus en þó örlar á
skemmtilegri kímni af og til. -HK
Bréfberinn ickick
Mynd sem þrungin er miklum mannlegum tilfinn-
ingum, áhugaveröum persónum, hárfinum húmor
og frábærum leik er hvalreki á fjörur kvikmynda-
áhugamanna og slík mynd er B Postino.
-HK
Hættuleg ákvörðun icjd.
Mikil spenna frá upphafi til enda. Sýnishorn af því
sem Kaninn gerir best þegar nægir peningar eru fyr-
ir hendi. Missir trúverðugleika í of löngu og
kannski óþörfu lokaatriði.
-HK
Bíóhöllin - sími 587 8900
Hættuleg ákvörðun kick
Mikil spenna frá upphafí til enda. Sýnishom af því
sem Kaninn gerir best þegar nægir peningar eru fyrir
hendi. Missir trúverðugheit í of löngu og kannski
óþörfu lokaatriði. -HK
Kletturinn idck
Rússíbanaferð frá upphafi til enda. Leikstjórinn
Michael Bay sýnir snilldartakta og er með nokkurs
konar sýnikennslu hvernig á að gera góða spennu-
mynd úr þunnri sögu. Sean Connery og Nicholas
Cage standa sig vel.
-HK
Dauöir forsetar kick
Vel leikin og ofi á tíðum áhrifamikil og kröftug mynd
um þá fátæklegu valkosti sem ungir blökkumenn
standa frammi fyrir í bandarísku þjóðfélagi, jafnvel
þótt þeir séu borðalagðar stríðshetjur. -GB
Toy Story ictck
Vel heppnuð tölvuteiknimynd frá Disney sem segir
einstaklega skemmtilega og „mannlega“ sögu af lífmu
í leikfangalandi. Aðaltöffaramir, Bósi og Viddi, ná
sterkum tökum á áhorfendum. Islensku leikaramir
komast vel frá sínu. -HK
Saga-bíó - sími 587 8900
Kletturinn kkrk
Rússfbanaferð frá upphafi til enda. Leikstjórinn Mich-
ael Bay sýnir snilldartakta og er með nokkurs konar
sýnikennslu hvernig á að gera góða spennumynd úr
þunnri sögu. Sean Connery og Nicholas Cage standa
sig vel. -HK
Háskólabíó - sími 552 2140
Bilko liðþjálfl kk
Steve Martin í ágætu formi sem hermaður sem hagar
sér ekki eins og hermaður. Sagan slöpp og húmorinn
margtugginn en nokkrir góðir sprettir Martins bjarga
myndinni fyrir hom. -HK
Barb Wire ^
Pamela Anderson þeysir um á mótorhjóli í aðskomu
leðurdressi og lemur karl og annan í klessu í hlut-
verki og mynd sem er léleg eftiröpun á þeirri klass-
ísku Casablanca. -GB
Innsti ótti ick
Richard Gere er ekki nógu sannfærandi í hlutverki
stjömulögfræðings sem tekur að sér að verja meintan
morðingja erkibiskupsins í Chicago. Miðlungsréttar-
salsdrama. -GB
Loch Ness irk
Hugguleg lítil mynd um bandarískan prófessor sem
heldur til Skotlands til aö afsanna tilvist skrímslisins
í Loch Ness. En margt fer nú öðmvísi en ætlað er þeg-
ar augu manns opnast fyrir undmm og stórmerkjum
lífsins. -GB
Fuglabúrlö ickk
Robin Williams gefur Nathan Lane eftir sviöið en
Lane er óborganlegur í hlutverki „eiginkonunnar" í
fjörugum farsa frá Mike Nichols. Gene Hackman og
Hank Azara eiga einnig góðar stundir. -HK
Laugarásbíó - sími 553 2075
Persónur í nærmynd kkk
Vel gerð og dramatísk kvikmynd um tvær persónur á
fréttadeild sjónvarps. Michelle Pfeiffer og Robert Red-
ford eins og sköpuð fyrir hlutverkin en minna af til-
finningum og meira af fféttamennsku hefði ekki skað-
aö. Einnig sýnd í Regnboganum. -HK
Öskur ick
Framtíðartryllir sem hefur góðan stíganda í atburða-
rás þrátt fyrir að sagan sé síður en svo frumleg. Þynn-
ist um of í lokin og verður hálfþreytandi. -HK
Á síöustu stundu ★★
Agæt afþreying, sagan og hröð atburðarás gefur þó
tilefni til meiri spennu en raunin er. Minnir stundum
á meistara Hitchcock sem hefði örugglega gert betur
úr góðum efnivið. -HK
Regnboginn - sími 551 9000
í bólakafi ki
Sjónvaipsstjarnan Kelsey Grammer stendur sig
nokkuð vel í hlutverki kafbátaforingjans sem fær
gamlan ryðkláf til umráða. Mikið um margnotaða
fimmaurabrandara og sagan í þynnra lagi, en mynd-
in er jöfn og stundum fyndin.
-HK
Skítseiöl jaröar kk
Blóðorgía þeirra Roberts Rodriguez og Quentin Tar-
antinos er hrottafengin mynd þar sem gálgahúmor er
í hávegum hafður. Tilgangslaust ofbeldi eyðileggur.
George Clooney er verðandi stjarna en Tarantino ætti
að hætta að leika. -HK
Spilling ★★★
Samviska stjómmálamanna, sem er ekki alltaf eins
hrein og kjósendur vilja, er innihald í vel skrifuðu
handriti um spillingu innan borgarkerfis. A1 Pacino er
frábær í hlutverki borgarstjóra og John Cusack hefur
ekki áður gert betur. -HK
Stjörnubíó - sími 551 6500
Algjör plága kk
Jim Carrey er með sínar fettur og brettur í hlutverki
óþolandi „vinar“. Nokkuð um fyndin atriði í fyrri hluta
myndarinnar þar sem Carrey lumar á ýmsu sem
hristir upp í áhorfendum en alvarlegi tónninn í seinni
hlutanum missir marks. -HK
Einum of mikíð kk
Antonio Banderas leikur við hvem sinn fingur í hlut-
verki listaverkasala og svikahrapps sem kemst í hann
krappan þegar ástin tekur völdin. Fullt af klisjum en
fyndin mynd engu að síður.
-GB
Vonir og væntingar kkkk
Bresk klassík eins og hún gerist best. Taívanski leik-
stjórinn Ang Lee kemur með ferskan blæ í bresku há-
stéttina. Handrit Emmu Thompson er safaríkt og leik-
ur hennar mjög góður. Vert er einnig að geta frábærs
leiks Kate Winslett sem var önnur stúlknanna í
Himneskar vemr. -HK
^ *topp»20» .
i Bandaríkiutium
- aðsókn helglna 19. tll 21. júlí.
Tekjur í mllljónum dollara og heildartekjur.
Independence Day nálgast nú óðfluga þá aðsókn sem verið hef-
ur að Twister og strax eftir síðustu helgifór hún yfir 200 millj-
óna dollara markið og enn er geysimikil aðsókn að myndinni
og var hún langt fyrir ofan næstu kvikmynd sem er nýjasta
mynd Johns Travolta, Phenomenon, en á myndinni má sjá
Travolta í hlutverki sínu ásamt Robert Duvall sem leikur á
móti honum.
Fjórar nýjar myndir komast inn á listann og fá ágæta aðsókn
en ekki neitt stórkostlega. í mmi fimmta sæti er The
Frighteners sem er byggð á
draugasögu. Leikstjóri er Pet-
er Jackson sem leikstýrði hinni
marglofuðu Hea- venly
Creatures. í aðal-
hlutverki er
Michael J. Fox. í \f
sjötta sæti er saka-
málamyndin Fled
með Laurence Fish-
bourne í aðalhlutverki.
í sjöunda sæti kemur svo
Multiplicity sem er róm-
antísk gamanmynd meö
Michael Keaton og Andie
MacDowell í aðalhlutverk-
um og í áttunda sæti er
Kazaam, ævintýramynd
með körfuboltarisanum
Shaquille O’Neal í aðal-
hlutverki.
Um næstu helgi má búast
við að atlaga verði gerð
Independence Day en þá er
ráðgert að frumsýna A Time to Kill, sem gerð er eftir skáld-
sögu Johns Grishams með Söndru Bullock, og The Fan með
þeim Robert de Niro og Wesley Snipes í aðalhlutverkum.
-HK
1. (1) Independance Dav Tekjur í milljónum dollara 21,274 Heildartekjur 199,004
2. (2) Phenomenon 8,129 61,493
3. (3) Courage under Fire 8,023 26,037
4. (4) The Nutty Professor 7,567 93,653
5. (-) The Frighteners 5,565 5,565
6. (-) Fled 5,405 5,405
7. (-) Multiplicity 5,075 7,010
8. (-) Kazaam 5,001 7.131
9. (6) The Hunchback of Notre Dame 3.647 84,424
10. (7) Eraser 3,438 87,124
11. (5) Harriet the Spy 3,342 16,957
12. (8) The Rock 2,546 122,120
13. (9) Striptease 1,012 30,225
14. (10) Twister 0,702 46.777
15. (14) Dragonheart 0,920 47,975
16. (13) Lone Star 0,719 3,845
17. (11) Mission: Impossible 0,717 173,253
18. (-) Homeward Bound II 0,348 31,208
19. (15) Stealing Beauty 0,309 3,503
20. (12) The Cable Guy 0,307 57,064