Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 16
16 MANUDAGUR 12. AGUST 1996 KENV/OOD kraftur, gœði, ending < p, . ■ SX?Í Olíuryðvörn Hjólbarðaþjónusta I Bón og þvottur Pústþjónusta Versluni Réttarhálsi 2 • Sími 587 5588 opið| mán. - fösdud. laugardaga 8:00-18:00 9:00-15:00 Til sölu Toyota LandCruiser VX dísil turbo, árg. 1990, 4,2 lítra vél, ek. 114 þús. km, sjálfskiptur, upph., brettakantar, 35“ dekk, útv./segulb., 7 manna, sóllúga, álfelgur, rafdr. rúöur, speglar og læsingar, þjófavörn m/fjarstýr- ingu og margt fleira. Toppeintak. Verö 3.200.000. Góö kjör og ath. skipti. Opið laugard. kl. 12-16. Sími 515 7000 3b oekk, 0 Fréttir Húsavík: Geysileg fjolgun erlendra ferðamanna DV, Akureyri: „Sumarið hefur verið skrýtið hvað varðar móttöku ferðamanna hér á Húsavík. Það er samdráttur í hinum skipulögðu hópferðum erlendra ferðamanna en hins vegar hefur á öðru sviði orðið algjör sprenging sem þýðir að fyrstu 6 mánuði ársins jókst gistinýting á hótelinu um 40%,“ segir Páll Þór Jónsson, hótel- stjóri á Hótel Húsavík. Páll Þór segir að það sem sé að gerast sé án efa afleiðing af hvala- skoðunarferðunum sem boðið er upp á frá Húsavík af tveimur aðil- um. „Það er alveg greinilegt að þessi nýjung hefur leitt til spreng- ingar í ferðamennskunni hér, lausa- umferðin svokallaða hefur marg- faldast og Húsavík er svo sannar- lega að rétta sinn hlut varðandi móttöku ferðamanna. Það er talið að um 6 milljónir manna fari í hvalaskoðunarferðir á hverju ári og hvergi er meiri vaxt- arbroddur í ferðaþjónustu. Ef við næðum bara í 2-3 prómill af þessum Tekjur lögfræðinga: Meðallaun eru um hálf millj- ón á mánuði í úttekt okkar á launum nokk- urra lögfræðinga árið 1995 má sjá að mikill munur er á þeim tekjuhæstu og tekjulægstu. Baldur Guðlaugsson hrl. er efstur á lista með tæpa eina og hálfa milljón á mánuði en næst- ur honum er Jón Steinar Gunn- laugsson hrl. með 1.317 milljón á mánuði en það eru svipuð laun og hann hafði árið 1994. Baldur og Jón Steinar eru nokk- uð sér á báti í úttekt okkar því næsti maður á lista er með mun minni laun en þeir eða 782 þúsund krónur á mánuði. Það er Ragnar Aðalsteinsson hrl. Næstur á eftir Ragnari er Jónas A. Aðalsteinsson með 722 þúsund krónur á mánuði, en laun hans hafa lækkaö um ríf- lega helming milli ára. Samkvæmt þessum lista virðast laun lögfræðinga vera ærið misjöfn, því sá tekjulægsti, Jón Oddsson, hef- ur 172 þúsund krónur á mánuði. Hann hefúr þó hækkaö í launum milli ára því árið 1994 voru laun hans 87 þúsund krónur á mánuði. ATH! Opið frá kl. 08.00-23.00 alla virka daga. Grensásvegi 50, sími 553 3818. eö Tplmfopm hefup náöst ndög góðup árangup tH gpen- ningap, a»t aö 10 sm gpennra mítti eftip tíu túna meðhönd- hm. I bapáttunni vlð geUulíte" (appeleínuhúð) helup náðst mjög góðup árangur með IPimform. plmfopm ep mjög gott til þess að þjálfa upp alla vöðva líkamans, s.s. magavöðva, iæri, Imndoggsvoðva o.fl. Við bjóðum ókeypis pru- futíma. Komið og prófið því þlð sjáið árangur strax. Einnig höfum vlð náð mjög góðum árangri vlð vöðvaból- gu og þvagleka. Við erum lærðap í ralnuddl. Hringlð og fáfð nánari upplýsfngar um Trimform í síma ?r TRIMFORM Berglindar fjölda erum við að tala um tugi þús- unda ferðamanna sem mundu skila okkur milljörðum," segir Páll Þór. Stækkun hótelsins á Húsavík er nýlokið en þar bættust 10 herbergi við þau 34 sem fyrir voru. „Þetta er gjörbylting, nú erum við svokallað þriggja hópa hótel í stað tveggja hópa áður en algengt er að í hópum, sem ferðast um, séu um 15 manns. Rekstrarkostnaður eykst sáralítið þannig að hér er um mjög hag- kvæma framkvæmd að ræða,“ segir Páll Þór. -gk Viöbygging hótelsins á Húsavtk gjörbreytir rekstri þess. DV-mynd gk 1000" 1500 PVi Nyr yfirmaður hjá varnarliðinu DV, Suðurnesjum: Nýr yfirmaður flotastöðvar vam- arliðsins tók nýlega við embætti við hátíðlega athöfn á Keflavíkurflug- velli. Allen A. Efraimson, kafteinn í Bandaríkjaflota, kom þá í stað W. Roberts Blake Jr. sem einnig er kafteinn í Bandaríkjaflota og hefur gegnt starfi yfirmanns undanfarin tvö ár. Allen heimsótti vamarliðsstöðina á Keflavíkurflugvelli fyrir rúmum 20 árum þegar hann var hjá 56. eft- irlitsflugsveitinni. Hann kom síðan aftur hingað fyrir rúmum fjórum árum en þá var hann yfirmaður eft- irlitsflugsveitar. Hann verður hér á landi næstu þrjú árin. Hann er kvæntur og á þrjú börn. Yfirmaður flotastöðvarinnar er yfir hluta af varnarliðinu, eins konar bæjar- stjóri, og starfa flestir íslenskir starfsmenn varnarliðsins á hans vegum. -ÆMK Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV r///////////////// Smóaugfý*h>gor 5331 ÍSóSóoó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.