Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Page 25
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996 37 A/OJVf/Sn/AUGLYSINGAR 550 5000 CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 STE YPUSOGUN - MURBROT MURBROT-FLEYGUN VEGGSÖGUN-GÓLFSÖGUN MALBIKSÖGUN-VIKURSÖGUN RAUFARSÖGUN-KJARNABORUN HREINSUN-FLUTNINGUR ÖNNUR VERKTAKAVINNA Sími 551 2766 Bílasími 853 3434 Boðsími 845 4044 Fax 561 0727 SNÆFELD VERKTAKISF ■#' Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmibeltum meö fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutningur, jarövegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Kemst inn um meters breiöar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍHAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. ---------7yyA47/f////|i Áskrifendur fó :i aukaafslátt af smáauglýsingum DV a\\t mllff himif,' Smáauglýsingar 550 5000 Eldvarnar- Oryggis* GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir hurðir : Garðarsson Kérsnosbraut 57 • 200 Kópavogl Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA ALLAN SÓLARHRINGIN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt aö endumýja gömlu rörin, undir húsínu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilbob í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarliringinn GeymiÖ auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæöi ásamt viögeröum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON 8961100*568 8806 DÆLUBILL 0 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflað? - stífluþjónusta VISA Virðist rcnnslió vafaspil, vandist lausnir kunnar: bugurinn stcfnir stöðugt til stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboöi 845 4577 TST Fréttir Fjárhagur Háskólans slæmur: Framlögin ættu að mið- ast við hvern einstakling - segir formaöur Stúdentaráös Akureyri: Handtek- a traktors- Ólympíumótið í skák 16 ára og yngri: Sveit íslands á uppleið Á föstudaginn hófst Ólympíu- mótið í skák 16 ára og yngri í Svartfjallalandi. Sem kunnugt er sigraði íslenska liðið I fyrra og á því titil að verja. í gær lauk þriðju umferð en þar sigraði sveit íslands b-sveit Rússlands, 3-1. í fyrstu umferð tapaði íslenska liðið en með sigrinum í gær er útlitið orðið mun betra. Sveit íslands skipa þeir Jón Viktor Gunnarsson, Bergsteinn Einarsson, Einar Hjalti Jensson og Bragi Þorflnns- son. íslenska sveitin er nú komin í 4. til 6. sæti með 1V2 vinning en Ungverjaland og Rúmenía eru í fyrsta sæti með SV2 vinning. Á morgun mætir ísland svo A-sveit Rússlands. -ilk Sofnaði við stýrið Tveir menn sluppu með lítils háttar meiðsli þegar bíll sem þeir voru í valt við Tinda á Kjalarnesi i gærmorgun. Að sögn lögreglu er talið líklegt að ökumaður hafi sofnað við stýrið og þannig misst stjórn á bilnum. -RR Sparnaðaraðgerða gæti verið þörf hjá Háskóla íslands en fjölgun nem- enda á undanfómum árum hefur leitt til mikils kostnaðarauka. Fjár- hagsvandi skólans er gífurlegur og stefnir nú í 60 milljóna króna halla um næstu áramót. Sveinbjörn Björnsson rektor segir fátt annað til ráða en að fella niður fjölda nám- skeiða en samkvæmt lögum er ekki „Ég er búinn að hafa upp á mann- inum og veit á hvaða stöð hann vinnur. Ég ætla að leggja fram kæru í dag,“ sagði Hans Ómar Borgars- son, leigubílstjórinn í Keflavík sem DV sagði frá að hefði fengið hótun frá kollega í Reykjavík fyrir nokkru. Hans Ómar var á leið með farþega frá Keflavík til Reykjavíkur þegar hægt að hækka skráningargjöldin til að auka rekstrarfé skólans. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, for- maður Stúdentaráðs, segir að Stúd- entaráð muni standa fyrir aðgerð- um til að knýja á um aukin fjár- framlög til Háskólans. „Fjárveit- ingavaldið verður að fara að skynja það að Háskólanum er, ólíkt öðrum skólum, skylt að taka við öllum sem hann tök eftir því að leigubíll úr Reykjavik elti hann. Maður úr þeim bíl hafði í hótunum við hann seinna um kvöldið og skömmu eftir það voru öll fjögur dekkin á bíl Hans Ómars skorin i sundur þar sem bíll- inn stóð fyrir utan skemmtistað í Reykjavík. Hans Ómar hafði farið inn á skemmtistaðinn til þess að ná sækja um skólavist. Það er því brýnt að gerður verði samningur við ríkisvaldið um að fjárf'ramlögin miðist við hvern nemenda sem sæk- ir skólann," segir Vilhjálmur. Hann lýsir yfir óánægju sinni með menntamálaráðherra og segir að í gegnum tíðina hafi verið vegið um of að Háskólanum. -ilk í viöskiptavini sina frá því fyrr um kvöldið. „Ég fann bílinn á leigubda stöð í Reykjavík og fékk að fletta þar í spjaldskrá til að leita að eigandan- um. Nú veit ég hver maðurinn er því ég þekkti hann svo aftur í sjón,“ sagði Hans Ómar. -sv/-ingo gröfu - grunaður um ölvun Maöur var handtekinn á Akur- eyri í fyrrinótt eftir að hafa ekiö um á stórri fjórhjóladrifinni traktorsgröfu. Hann var grunað- ur um að vera undir áhrifum áfengis. Honum var sleppt eftir blóðprufu um nóttina. Að sögn lögreglu á Akureyri urðu engar skemmdir vegna akstursins. -RR Sauðárkrókur: Kona skaut sig í fótinn Kona varð fyrir skoti hjá eyði- býlinu Hrauni í Unadal um helg- ina. Hún var að æfa sig að skjóta í mark þegar slysið varð. Skotið lenti í hné konunnar og var hún flutt á Sjúkrahús Reykjavíkur. Samkvæmt heimildum DV hefur hún áður misst byssuleyfí vegna notkunar skotvopna. -RR/sv Leigubílstjórinn í Keflavík: Ætlar að kæra í dag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.