Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 20
32 MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996 oW miKf hirplr)s 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 ’laugardaga kl. 9 - 14 sunnudaga kl. 16 - 22 /" HHHlHMMI Allttilsölu Sprengitilboö til 17. ágúst. Tveir fyrir einn, kr. 1.500. Bamasportskór, st. 27-36, einnig aðrar stærðir, gott verð. 25% afsláttur af rúmteppum (búta- spumur) og margt, margt fleira. Útsölumarkaðurinn, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. Opið virka daga 11-18 og laugard. 12-16. Lokad. 17. ágúst. Útsala á sumardekkjum. Ný 165x13, v. 3300, 175/70x14, v. 3500, 185/70x14, v. 4000, 185/60x14, v. 4500. Sóluð 175/65x14, v. 2800, 185/65x15, v. 3500, 185/60x14, v. 3200. Torfæruhjóladekk. v. ffá 2800. Almennar bílaviðgerðir. Opið mán.-fóst. 8-17. Hjá Krissa, Skeifimni 5, tímapantanir í s. 553 5777. Leigjum i heimahús: Trim Form, ljósabekki með sérstökum andlitsljósum, þrekstiga, þrekhjól, Fast Track göngubrautir, teygjunudd- tæki, línuskauta, GSM, símboða, fax- tæki o.m.fl. Opið kl. 7-23 alla daga. Ljósabekkjaleigan Lúxus, s. 896 8965. Stórtilboö - allt tyrir 30 þús. kr. stgr. Brúnn sturtuklefi, 80x80, með hrein- lætistækjum, rauðbrúnt baðkar með hreinlætistækjum, wc, vaskur í borði, með skáp + spegill með ljósum. Allt úr tágum (Gervasoni). Kaupandi greiðir flutninginn. Uppl. í s. 566 7151. Allt á aö seljast! Við erum að fara til útlanda í nám og þurfum að selja Opel Corsa ‘88, ekinn 85 þús., Ford Fiesta ‘79, ekinn 101 þús., þvottavél m/þurrkara og ísskáp. Símar 557 1234 og 853 1234 í dag og á morgun,_________ Ný verslun meö skrifstofuhúsgögn fyrir fyrirtæki og heimili opnuð. Fjölbreytt úrval, gott verð. Opnunartilboð á skrifborðum, skápum og skrifborðs- stólum. EG-skrifstofubúnaður, Armúla 20, s. 533 5900. Sérhæfö þjónusta fyrir GSM-síma. Hág:æða Ni-Mh rafhlöður, hleðslu- tæki, leðurhulstur fyrir flestar gerðir GSM-síma. Endurvekjum og mælum upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl, Laugavegi 178, sími 552 6575.__________ Baðherbergi - sumarhús: WC 12.990, handl. 2.390, stálv. 3.300, einfaldir kranar fyrir eldhús- og baðv., sturtu- botnar 4.752, og ódýr fiíavöm. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14. S. 568 1190. • Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir: Bílskúrsopnarar með snigil- eða keðjudrifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. Allar teg. af bflskúrshurðum. Viðg. á hurðum. S. 565 1110/892 7285, Franskir gluggar í innihuröir, smiöi og ísetn. Lakk ffá ICA á innréttingar, húsg. og parket. Sprautun á innihurð- um og innréttingum. Nýsmíði-Tré- lakk, Lynghálsi 3, s. 892 2685/587 7660. Heildverslunin Rekki ehf. Tegometall- hillukerfi, gínur, fataslár á hjólum, mátunarspeglar, körfustandar, plast- herðatré, panil-pl. og fylgihl., króm- rör, 25 mm. Sxðumúli 32, s. 568 7680. Til sölu 26”, 18 gíra Trek-fjallahjól á 15 þ. Ónotað 4-5 manna fjald með fleyg- himni frá Ægi (erlent) á 12-15 þ. Ný- leg Canon EOS 1000F myndavél með 35-80 mm linsu á 25-30 þ. S. 567 1766. Til sölu barnavagn á 4 þ., bamakerra á 2 þ., homsófi á 4 þ., og ísskápur á 4 Volvo station ‘84, ek. 230 þ. V. 230 . stgr. Á sama stað óskast notaðar ódýrar innihurðir. Sími 567 7927. Til sölu: 1. Siemens ísskápur, tvískipt- ur, 190 cm á hæð. 2. Rafha eldavél. 3. sófaborð, 110x110 cm, með glerplötu og krómundurstöðum. Upplýsingar 1 síma 552 3838, 898 1838 og 588 2878. Búbót f baslinu. Úrval af notuðum, uppgerðum kæliskápum og frystikist- um. Veitum allt að árs ábyrgð. Versl- unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk ffamleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474._______ Fáöu Ijósabekkinn heim í stofu, 12 dagar á aðeins kr. 4.900. Bekkurinn keyrður heim og sóttur. Heimasól, sími 483 4379. Visa/Euro.______________ Föndrarar - Dremel/Foredom slípivél- ar, ffæsar, tif+bandsagir, rennib.+ patr., brennipenr., bækur, klukkuefni o.fl. Ingþór, Hamrab. 7, nm. s. 554 4844. Smáauglýsingar 550 5000 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. ATHI Smáauglýsing i helgarblað DV verður þö að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. NMT Motorola 2000, bassabox fyrir DS, Pajero, stuttur, ‘86, Rainbow-ryksuga og hjónarúm, 140x200 cm. Vantar homsófa. Símar 893 3922 og 896 3589. Nokia 21101 GSM-símar til sölu, ónotaðir og glænýir. Verð 35.000 stk. Upplýsingar í símum 896 2022, 564 2469 og 564 2558. Parket. Þýskt hágæða Laminat-parket, fáan- legt í 15 mismunandi tegundum, verð ffá 1.690 m2. Uppl. í síma 553 7482. Réttur dagsins! Þú kaupir 10 1 af gæða- málningu frá Nordsjö, færð 5 pensla, ipálningarrúllu og bakka í kaupbæti. ÓM-búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190. Heimasmíöuö vélsög í boröi, eldhúsborð, vaskur, verkfæri o.fl. Upplýsingar í síma 565 5869. Innihurðir í úrvali. Hvar færð þú ódýrari innhurðir? Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010.__________ Motorola 5000 GSM-farsími til sölu, sem nýr, selst á ca 20 þúsund. Úpplýs- ingar í síma 897 3659._______________ Overlock-saumavél til sölu, Classic Special, 5 kefla. Upplýsingar í síma 456 4500 frá kl. 8 til 17 virka daga. Parket í úrvali. Hvar færð þú ódýrara parket? Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010.__________ Til sölu vegna flutnings Candy frysti- kista, 220 Iítra. Upplýsmgar í síma 555 2343 e.kl. 14,___________________ Þrír danskir 2ja sæta sófar. Upplýsingar í síma 552 4960 eða 552 5265. Jón._______________________ Ódýr filtteppi! 13 litir. Verð frá kr. 310 ftn. 2ja og 4ra metra breidd. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Til sölu sófasett, 3+2+1, og innskots- borð. Upplýsingar í síma 557 1772. <#l Fyrirtæki Sýnishorn úr söluskrá: • Hárgreiðslustofa í austurborginni. • Bóka- og gjafavöruv. í miðbænum. • Sölutum/video í austurborginni. • Sölutum/video í Kópavogi. • Pöbb við Laugaveg. • Skemmtistaður og pöbb í Kópavogi. • Skemmtistaður í miðborginni. • Pöbb í Garðabæ. • Matvöruverslun í austurborginni. • Matvöruverslun í miðborginni. • Sölutum í eigin húsnæði í vesturb. • Lítill skyndibitastaður í miðb. Hagþing, Skúlagötu 63, s. 552 3650. Gullmoli til sölu. Gullmoli, lítill en í vexti og með góða vaxtamöguleika ffamundan. Um er að ræða prent- smiðju með tvær ofifset vélar, dígul, pappírsskurðarhníf, plötulýsingar- ramma, ljósaborð, heftara, bor, vinnu- borð föst og á hjólum, pappírsrekka o.fl. Mjög góð aðstaða og húsnæði á besta stað fyrir hendi. Velta núþegar er mjög góð. Mjög arðvænlegt fyrir duglegan prentsmið. Hóll - fyrirtækja- sala. Sími 551 9400. Skipholti 50 b. Söluturn m/lottói, Breiðholti. Pitsastaður, m/heimsend., vinsæll. Pöbb/kaffihús í miðbænum. Dagsölutum m/eigin ffamleiðslu. Blómabúð, mjög þekkt. Videoleiga/sölutum í austurbæ. Auk flölda annarra fyrirtækja til sölu. Fyrirtækjasala Islands, Ármúla 36, sími 588 5160. Gunnar Jón Yngvason. Ertu aö selja? Viltu kaupa? Já, við emm með fjölmörg spennandi fyrirtæki á skrá fyrir þig og þína! Skráum og skoðum fyrirtæki samdægurs. Frábær sölutími fram undan. Já, er ekki bara málið að drífa sig af stað! Hóll-Fyrirtækja- sala, Skipholti 50 B, s. 5519400._____ Af sérstökum ástæöum er til sölu mjög öflugur sölutum á Reykjavíkursv. Lottó og tveir söfnunarkassar á staðn- um. Þarna er á ferðinni mjög gott fyrirtæki fyrir ýmsa aðila. Hóll - fyrirtækjasala, Skiph, 50b, s. 5519400. Söluturn. Af sérstökum ástæðum er til sölu sölutum á Reykjavíkursvæðinu. Góð tæki, gott verð og góð kjör. Alls konar skipti möguleg. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80039 eða svör sendist DV, m. „Góð kjör 6106. Mjög góö hárgreiöslustofa með fjómm stólum til sölu miðsvæðis í Reykjavík. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. Gítarinn ehf., Laugav. 45, s. 552 2125, fax 557 9376. Úrval hljóðfæra á góðu verði. Tilboð á kassadgítumm. Effec- tatæki, strengir, magnarar o.fl._____ Unga stúlku vantar strax Akai S900 Sampler og 4ra rása tæki á bæjar- vinnuprís og mömmuna vantar hom- sófa á kennaralaunaprís. S. 552 3481. |1 :1 1 I Til sölu hljómtæki meö geislaspilara á \.kr.Ur.............. 15 þús. kr. Úpplýsingar í síma 422 7269 eftir kl. 17. Landbúnaður Sturtuvagn óskast. Óska eftir að kaupa vel með farinn 6-8 tonna sturtuvagn. Uppl. í síma 557 8480 á kvöldin. Óskastkeypt Vél til gyllingar á bókum óskast til kaups, bæði fyrir lausaletur og klisj- ur, alveg sama af hvaða tegund vélin er. Uppl, í síma 567 3622 eftir kl. 17. Motorola 2000 farsími í NMT-kerfinu eða Motorola 5200 í GSM-kerfinu óskast til kaups. Uppl. í síma 567 1465.______ Óska eftir aö kaupa ódýra heimilis- saumavél, helst Singer eða Pfaff. Uppl. í síma 567 8665. Skemmtanir Sú alheitasta söngkona/skemmtikraftur. Indverska prinsessan (Leoncie) vill skemmta um allt Island. Nýtt, vel kryddað, htríkt show. Sími 554 2878 og GSM 896 4933. Hin gullfallega erótíska dansmær vill skemmta um land allt. Ekta austur- lensk list. Sími 896 4933 eða 554 2878. Vinnupallar - loftastoðir. Eigum tfl afgreiðslu strax, til leigu og sölu, vinnupalla og loftastoðir á mjög góðu verði. Himnastiginn, sími 896 6060. Til sölu hvítt 6 ára gamalt bárujárn frá Garða-Héðni, 5,70 m á lengd, 30 plöt- ur. Upplýsingar í síma 565 6432. Tölvur Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 6730. Gæðamerki á langbesta verðinu. • 4 Mb vinnsluminni, 72 pinna .... 4.500. • 8 Mb vinnsluminni, 72 pinna.... 7.900. • 16 Mb vinnsluminni, 72 pinna.15.800. Westem Digital harðdiskar: • 850 Mb harðdiskur (mode 3)....17.900. • 1,2 Gb harðdiskur (mode 4)....19.900. • 1,6 Gb harðdiskur (mode 4)....24.900. Gott AmJet USA PnP módem: • 33.600 BPS faxmódem m/öllu...14.900. Enhanced IDE geisladrif: • 4x hraða geisladrif, með öllu.6.900. • 6x hraða geisladrif, með öllu.9.900. • 8x hraða geisladrif, með öllu.14.900. Ekkert nema góð PnP-hljóðkort: • 16 bita stereo PnP-hljóðkort..4.900. • SB 16, hljóðkort með útvarpi..7.900. Alvöruhátalarar: • 2 W stereo hátalarapar........ 1.490. • 60 W stereo hátalarapar.......3.990. • 120 W risa stereo-hátalarapar... 5.900. Og endalaust úrval af vöram: • Stór Analogue stýripinni...... 1.490. • HP 340, lita bleksprautuprent .19.900. O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Heill veggur, hlaðinn af PC-leikjum: • Enginn PC-leikur dýrari en kr. 2.990. O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Opið 10-18, laug. 11-14. Visa og Euro raðgreiðslur að 24 mán. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tökum í umboðssölu og seljum notaðar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar Power Mac tölvur velkomnar. • Mac Performur, vantar alltaf. • Mac LC tölvur, LC vantar alltaf. • Mac Classic, SE o.fl., vantar alltaf. • Bráðvantar allar PC-tölvur. • Vantar alla prentara, Mac og PC... Opið 10.00-18.00, laugd. 11.00-14.00. Visa/Euro raðgreiðslur að 24 mán. Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tökum f umboðssölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar Pentium-tölvur velkomnar. • 486-tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386-tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Bráðvantar allar Macintoshtölvur. • Vantar alla prentara, Mac og PC... Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Jet Way Pentium tölvur - CTX-skjáir. Breytum tölvum í öflugar Pentium. Ódýrir íhlutir: minni, módem, móður- borð, örgjörvar, diskar, tölvukassar, lyklaborð, hljóðkort, geisladrif, CD-leikir o.fl. Gerið verðsamanburð! Tæknibær, Skipholti 50C, s. 551 6700. SmartNet vekur alþjóöaathygli. Vertu með heimasíður þinar þar sem þær sjást. Intemetþjónusta sem ekki er á tali. Beinlínutenging með PPP/ISDN. Vertu smart á intemetinu. SmartNet, Hveragerði. Uppl. í síma 483 4735. http://www.smart.is/ Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468. Aímælistilboð Hnngiðunnar: Bjóðum tímabundið upp á ekkert stofiigjald og fría intemefitengingu í mánuð. NEC ferðatölva 8 mb minni, 40 MHz, 250 mb diskur, Active Matrix 9,5” lita- skjár, W ‘95, auk fjölda forrita. Einnig til sölu eldhúsborð. S. 552 1023 e.kl. 18. Verðlækkun - verðlækkun. Tölvur, íhlutir, aukahlutir á mun betra verði, en áður hefur þekkst. PeCi, Þverholti 5, sími 5514014. Óska eftir PC-tölvu I skiptum fyrir Citron BX ‘84, þarfnast lítils háttar lagfær- ingar. Uppl. í síma 897 3025. Ilerslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Stál og hnífur er merkiö... Grensásvegi 16, s. 568 5577. Höfum úrval af hnífiun, hnlfasettum og stálum. Stál frá kr. 600. Mikið úrval vinnufatnaðar, eitt verð, allar stærðir, einnig yfirstærðir. Útsala. Stál og hnífur, vinnufataverslun, Grensásvegi 16. 15%—30% afsláttur af ýmsum fatnaði og 20% afsláttur af reiðffökkum. Líttu inn. Vélar - verkfæri Nýleg Zippo bflalyfta, 2,5 tonn, til sölu og ca 200 1. loftpressa, 3ja fasa. Upp- lýsingar í síma 562 0747. Útgerðarvörur 7 mm lína til sölu, hagstætt verö. Sími 565 4767. Urval af fallegum húsgögnum qg smáhlutum. Frisenborg og postulín. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Opið ffá kl. 13-18. Bamagæsla Barngóð „amma” óskast til að gæta þriggja mánaða gamals drengs tvo til þijá morgna í viku í Laugaráshverfi. S. 588 1242 e.kl. 19.30. Birgitta. Óska eftir manneskju, 12-13 ára, sem býr í vesturbæ, til að hjálpa við bamapössun út ágústmánuð. Upplýsingar í síma 551 1768. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, hef leyfi og yfir 20 ára starfsreynslu. Uppl. í síma 557 6302. Bamavömr Til sölu Emmaljunga kerruvagn með burðarrúmi, Fisher Price ungbama- bílstóll, einnig til sölu rúm, ein og hálf breidd, 3 sæta sófi og sófaborð. Uppl. í síma 553 7336 eða 561 0111. Námskeið i ungbarnanuddi f. foreldra m/böm ffá 1 tíl 10 mán. byijar fim. 15.8. kl. 12. Uppl. og innritun á Heilsu- setri Þórgunnu í s. 562 4745/552 1850. Til sölu góöur svalavagn, Hokus Pokus stóll, leikgrind og ýmislegt fleira, selst ódýrt. Uppl. í síma 567 3776 e.kl. 12. Til sölu Silver Cross barnavagn, báta- lag með postulínsmynd. Verð 30 þús. kr. Uppl. í síma 555 2212. cef>p DýrahaU Arlegur retriever-dagur!!! Retnever-deild HRFI verður með opið hús fimmtud. 15. ágúst í Sólheimakoti frá kl. 17 til 21. Gamni, keppnir og þrautir. Komdu með hundinn þinn og prófaðu! Veitingasala. Allir velkomnir. Uppl. í símum 557 5622, Auður og 565 7667, Emilía. fyrsta skipti á íslandi em til sölu litfagrir landffoskar. Eingöngu til í Fiskó. Sendum út á land. Fiskó, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 3364. (slenski fjárhundurinn. Gullfallegt plakat með 30 myndum af litaafbrigðum ísl. fjárhundsins. Verð kr. 1300 - plastað kr. 2000. Pantaðu í síma 565 8188. Athugiö. Oska eftir að kaupa hvolp á viðráðanlegu verði, helst hreinrækt- aðan, svartan labrador. Upplýsingar í síma 566 6236. Fatnaður Fallegir brúöarsk., úr silki + leöri. ísl.búning. f. herra, drakt. í stór. stærð. + hattar, allt f. brúðina. Fatal. Gbæ. opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. * Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, tóstur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Amerískt sófasett, sem samanstendur af þriggja sæta svefhsófa, tveggja sæta sófa og stórri pullu, selst ódýrt. Upplýsingar í slma 557 7707 e.kl. 19. Furu barnarimlarúm, 140x70, á 6.000, furuhjónarúm, 150x190, á 6-7.000, hillueining m/skúffiim og skápum, 182 á hæð og 122 á br., á 9.000. S. 567 0764. 5b Parket Slípun og lökkun á viöargólfum. Parketlögn og viðhald. Geram föst tilboð. Uppl. í síma 55-345-11. □ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umhoðsviðg. ITT, fiitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 562 7474. MÓNUSTA Bókhald Alhliöa aöstoö viö bókhald og aöra skrifstofuvinnu, svo sem laun, ffam- talsgerð og kærar. P. Sturluson ehf., Grensásvegi 16, s. 588 9550. Bókhald, endurskoöun, framtalsaðstoð. Reikniver, bókhaldsþjónusta, Knarrarvogi 4, Reykjavík, s. 568 6663. Ert þú meö lítð fyrirtæki og vantar bókhaldsaðstoo. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 80080. Bólstmn Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Bjami Kristjánsson miöill býður upp á einkatíma í sambandsmiðlun, huglækningum og lestur í fyrri líf. Einnig kemur hann fólki í samband við leiðbeinendur sína og vemdara. Hann tekur líka á móti fyrirbænum. Uppl. í síma 4211873 og 897 3817. Ertu orkulítill? Laga orkuflæðið, orkuffamleiðslu, andlega og líkam- lega þreytu. Vöðvabólgu í hálsi öxlum og baki, ristilbólgu, gyllinæð o.m.fl. Sig. Einarsson orkumiðill, s. 555 2181.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.