Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996 35 Vélahlutir, sími 554 6005. Útv. vömbíla, m.a Scania R143 Tbp- line, lítiö ekinn. VaraW., vélar, gír- kassar, nýjar og notaðar fjaðrir, plast- bretti, hjólkoppar o.fl. Meiller-pallur. Eigum fjaörir í flestar geröir vöm- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra- klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Atvinnuhúsnæði Til leigu fyrir verslun eða léttan iðnaö: 50-80 fm með eða án kæli- og fiysti- klefa og 168 fm með eða án tækja og innréttinga að Hringbraut 4, Hafhar- firði. Sími 893 8166 eða 553 9238. Lftlö 2 herb. skrifstofuhúsnæöi óskast til leigu á kyrrlátum stað miðsvæðis. Uppl. í síma 551 6707. Fasteignir 2 íbúðir til sölu. 4 herb. 117 fin íbúð og 35 fin bílskúr, svæði 104. 2 herb. 44 fm íbúð, svæði 105. Athuga skipti á minna. S. 568 7207 e.kl. 19. Ekkert út. 3 herb., 90 m2 íbúð í ný- stands. fjölbýli. Kaupandi getur lánað það sem vantar á húsbréf. Aðeins 6,7 m. Sjón er sögu ríkari. S. 557 3349. Til sölu 38 fm einstaklingsíb. á sv. 101. 107 fm þakíb. Báðar ósamþ. Einnig 32 sæta rúta. Sk. t.d. á jörð til skógrækt- ar, sem næst Rvk. S. 893 4595,567 2716. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla á jaröhæö, upphitað, vaktað. Mjög gott húsnæði, odýrasta leigan. Sækjum og sendum. Rafha- húsið, Hfi, s. 565 5503 eða 896 2399. ft.LEIGl\ Húsnæðiíboði Laugarnes. Lítil, 2 herb. kjallaraíbúð (einstaklingsíbúð) til leigu strax. Oll nýuppgerð, nýtt eldhús, parket á gólfúm. Leigist í eitt ár eða lengur í senn. Leiga á mánuði kr. 32.000 og trygging kr. 64.000 (í peningmn). Sími 562 8803 á skrifstofutíma. Kirkjuteigur. Lítil, 2 herb, íbúð til leigu strax, björt og falleg. Oll nýuppgerð, nýtt eldhús. Leigist í eitt ár eða leng- ur í senn. Leiga á mánuði kr. 35.000 og trygging kr. 70.000 (í peningum). Sími 562 8803 á skrifstofutíma. Til leigu góö 85 fm, 3 herb. Ibúö á 2. hæð vi$ Smyrlahraun í Hfi, auk 28 fm bílsk. Ibúðina er ekki unnt að leigja nema 2-3 mán. í senn. Verðhugm. 35-40 þ. á mán. Uppl. gefur Rúnar S. Gíslason hdl. í síma 568 2828. Sjálfboöaliöinn - búslóöaflutninqar. Tveir menn á bíl og þú borgar einfalt taxtaverð fyrir stóran bíl. Pantið með fyrirvara. Sími 892 2074. Búslóðageymsla Ohvers. íbúö nálægt Háskóla Islands, 3 herb., björt og rúmgóð kjallaraíbúð við Sörlaskjól, til leigu frá byijun sept. Ibúðin er öll endumýjuð. Svör sendist DV, merkt„Kyrrlátur staður 6103. Húsnæöi - FB. Herbergi m/ aðg. að eldh., borðst., setust. og þvottavél, örstutt frá Fjölbraut Breiðholti, til leigu í vetur. Húsgögn og búnaður fylgir. Reyklaust húsnæði. S. 567 0980. Einstaklingsíbúö, 2 herbergi með eldhúskróki, á Langholtsvegi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Úpplýsingar í síma 553 2171. Gott herb. f forst. f 4-5 h. „penthouse- íbúð” til leigu. Tímahundið. Aðeins traust manneskja kemur til greina. S. 551 6564/símb. 842 0685 mán. og þri. Herb. til leigu í næsta húsi við Flens- borg. Leigist m/húsgögnum, rafmagni og hita. Aðg. að eldhúsi og snyrt. Reglus. áskihn. S. 565 1872 e.kl. 19. Herbergi til leigu í miöborg Rvíkur, með eldunar- og þvottaaðstöðu. Einnig geymsla til leigu. Upplýsingar í síma 567 4444 eða 551 4754. Herbergi til leiau með sérinngangi, gegn heimilishjálp eftir kl. 16 á dag- inn. Hentar vel manneskju í skóla. Helga samkomulag. Sími 562 7945. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Rúmgott herbergi á svæöi 105 til leigu með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu, stofú, síma- og sjónvarpstengli og þvottaaðstöðu. Uppl. í síma 551 7770. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. ® Húsnæði óskast liliiTfTTl 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum firá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700._______ Reglusöm og reykl. hjón með tvær dætur, 5 og 11 ára, óska eftir að taka á leigu 5-6 herb. einbýlishús eða rað- hús á einni hæð á höfuðborgarsv. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgr. Leigut. a.m.k. eitt ár. Svör sendist DV fyrir 19.8., merkt „ABEL 6096._________ Einstaklings- eöa tveggja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst, handa konu sem komin er yfir miðjan aldur. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80212._______________ 23 ára reykl. og reglusöm stúlka óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á svæði 101/107/105. Öruggum greiðsl- um og góðri umg. heitið. Greiðslug. 25-27 þ. S. 5515261 e.kl, 17. Lísa. Er þér annt um íbúöina þína? Ung hjón óska e. 2-4 herb. íbúð í lengri/skemmri tíma á Rvfkursv. sem fyrst. Við erum skilv., reglus. (án áfengis) og munum ganga vel um íbúðina þína. S. 565 5020. 2 herbergja íbúö óskast á Reykjavíkur- svæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Uppl. í síma 896 8126 og 557 9760.___________ Langtímaleiga. 27 ára rafvirkja bráðvantar 2 herb. íbúð á svæði 101, 103,105 eða 107. Hefur fast starfi Svör sendist DV, merkt „A102-6085”. 2ja herbergja íbúö óskast f Reykjavfk fyrir 25 ára reglusama konu, öruggar greiðslur í boði, er með hvolp. Úpplýsingar í síma 557 8984.___________ 2ja til 4ra herbergja íbúö óskast, helst svæði 108. Nýfluttur frá USA og mjög snyrtilegur í umgengni. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í s. 554 5079. 3 reyklaus unqmenni noröan af landi óska eftir 4 nerb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík frá 1. sept.-31. maí. Uppl. í síma 453 5714._________________ 34 ára kona, kennari f góöu starfi, óskar eftir snyrtilegu og björtu húsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Heimilisaðstoð kemur vei til greina. Sími 562 2427. 4 herb. fbúö óskast. Hjón með 2 böm óska eftir 4 herb. íbúð á leigu. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Góð meðmæli. S. 567 9560 e.kl. 18._____ Einst. móöir meö skólabarn og annað á leiðinni óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í vesturbænum. Fyrirframgr. í allt að 6 mán. S. 566 0661. Anna.______ íbúö óskast á svæöi 101. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli frá fyrri leigusölum. Upplýs- ingar í síma 588 1674._________________ Fjölskylda utan af landi óskar eftir 4-5 herbergja íbúð, sérhæð, raðhúsi eða einbýlishúsi. Upplýsingar í síma 557 1795 e.kl. 18._____________________ Hafnarfjöröur. Hjón með 4 böm óska eftir 4-5 herb. íbúð strax. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. Uppl. í síma 555 1977. Herdís.______________________ Hjálp! Óskum eftir 3ja herbergja íbúð, helst miðsvæðis í Reykjavík. Reglu- semi og skilvísar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 5510115._____ Húsasmiöur óskar eftir 2 herbergja íbúö í Hhðum, vesturbæ eða Seltjamar- nesi. Ömggar greiðslur, góð um- gengni. Sími 552 9121 e.kl. 20.________ Jaröhæö, raöhús, pathús eöa sérhæð óskast á leigu frá 1. september. Góð umgengni og ömggar greiðslur. Upp- lýsingar í síma 557 1608.______________ Leigjendur í boöi! Vantar 3ia herbergja íbúð á svæði 101 eða 105. Ömggar greiðslur. Reglusamir leigjendur. Úppl. í síma 557 6345 e.kl. 20, Jóhann. Lyfjafræöingur, sem er móðir með 9 ára son, óskar eftir 3 herb. íbúð. Reglu- semi og skilvísum greiðslmn heitið, Símar 565 8078 eða 568 0866. Elín. Nvflutt hjón meö 2 lítil böm vantar íb. til leigu á rólegum stað á höfúðbsv., frá 1. okt. Erum skilv. og reglusamir leigjendur. S. 568 6169/842 0599. Reglusamur 34 ára maöur óskar eftir einstaklings- eða tveggja herb. íbúð á svæði 101 eða 107. Úppl. í síma 551 4053 í dag og næstu daga.______________ Reglusamur karlmaöur óskar eftir að taka á leigu gott herbergi með aðgangi að baði. Uppl. í síma 552 5689 eftir kl. 19.__________________________ Reglusöm feögin óska eftir þriggja herb. íbuð, helst miðsvæðis. SElvisum greiðslum og góðri umgengni heitið. Úppl. í síma 557 9877._________________ Rólegt og reglusamt par óskar eftir 2ia til 3ja herb. íbúð á svæði 101. Skilv. gr. Fyrirfrgr. og meðmæli ef óskað er. S. 552 4297 eða 551 8666. Tinna. S.O.S. Einstæða móður með bam á skólaaldri bráðvantar íbúð. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 587 7663 eftir kl. 18.__________ Tölvukona óskar eftfr 3 herb. fbúö á svaeði 101/107 á verðb. 35-42 þ„ frá 1. sept., langtímaleiga. Hafið samband við Birgittu í vs. 5510110/hs. 552 4238. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ungt par óskar eftir 3-4 herbergja íbúo/hæð, pruggar greiðslur og góð meðmæli. Á sama stað til sölu snjó- sleði. Úppl. í síma 5514564 eftir kl. 18. Ungt, reglusamt, reyklaust og barnlaust par austan af landi óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Breiðholti. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80028. Ungt, reglusamt og reyklaust par í námi í KHI og menntaskóla óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu. Skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 478 1514._____ Ungt, reglusamt par óskar eftir bjartri og snyrtilegri 2 herbergja íbúð í miðbæ/vesturbæ frá og með 1. sept. Uppl. í síma 553 1865. Einar._________ Viö erum 3 utan af landi sem bráðvant- ar 3 herb. íbúð til leigu. Reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 553 2729, Linda, eða 588 9133, Guðmundur. Óska eftir húsnæði á Kjalarnesi eöa f Mosfellsbæ, þarf að vera 4-5 herbergja. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 898 2095 eftir kl. 19. 2- 3 herbergja íbúö óskast f Reykjavík. Uppl. í síma 581 4469.________________ 3- 4 herbergja íbúö óskast f Reykjavik. Úpplýsingar í síma 486 5529. Sumarbústaðir 52 m2 sumarhús tíl sölu, ftdlbúið að utan, með einangruðu gólfi, 3 m2 útí- geymslu, rautt jám, skyggni, kúpt vatnsklæðning, svefnloft + 3-4 herb. Getum fullklárað að innan. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í s. 554 0628. Leigulóöir til sölu undir sumarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug, gufúbað, heitir pott- ar, minigolf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Úppl. í s. 553 8465 og 486 4414. Sumarbústaöur til leigu. Til leigu nýtt 50 fm sumarhús í Eyjafjarðarsveit, um 25 km frá Akureyri (ekki í sumarhúsa- byggð). Góður staður fyrir þá sem vilja slaka á útí í náttúrunni. S. 463 1355. Til leigu nýr 80 fm sumarbústaöur í Hvalfirði. I húsinu eru 3 svefnherb., sjónvarp, gasgrill og allur húsbúnað- ur. Sundlaug og golfvöllur í næsta nágrenni. Sími 433 8970. Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvah. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.________ Sumarbústaöalóöir til leigu skammt frá Flúðum í Hrunamannahreppi. Heitt og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs- ingar i síma 486 6683.________________ Til leiau. Nýtt 60 fm sumarhús í Gríms- nesi, 70 km akstur frá Reykjav., í hús- inu eru 3 svefnherb., Wtaveita, heitur pottur, allur húsbúnaður. S. 555 0991. Miklir tekjumöguleikar. Stórt bókafor- lag óskar eftir að ráða duglega og jákvæða sölumenn sem hafa áhuga á að takast á við skemmtileg og spenn- andi verkefni. Um er að ræða sölu á bókiun sem hafa slegið öll met í sölu. Selt er í gegnum síma og/eða í farand- sölu. Kvöld- og helgarvinna í mjög skemmtílegu starfsumhverfi. Einnig er um dagsölu að ræða. Yngra fólk en 20 ára kemur ekki til greina. Vinsamlega hafið samband í síma 550 3189 milli kl. 10 og 17 í dag. Hárgreiöslufólk. Óskum eftír hárgreiðslusveinum og meisturum jafiit í fullt starf sem og í Wutastarf. Stofan, sem er þriggja ára, er vel staðsett, fallega innréttuð og hefúr góðan starfsanda. Ef þú hefur áhuga á að kynna þér málin hringdu þá í svarþjónustu DV, sími 903 5670, tilvnr. 80116. Við lofum þér fidlum trúnaði. Stórt svínabú í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfskraft í vetur. Æskilegt er að hann/hún hafi einhveija þekkingu og reynslu í bústörfum og hafi bíl tfl umráða. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tílvnr. 80246.__________ Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Trefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefúr Kolbrún. Au pair, Þýskaland. Einstæð kona með tvö böm, 3 og 9 ára, óskar eftir au pair. Viðkomandi þarf að vera 18 ára eða eldri og reyklaus. Nánari uppl. gefur Bryndís í síma 566 6128 e.kl. 19. Góöar tekjur. Við leitmn að dugmiklu og sjálfstæðu sölufólki í dagssölu sem vill hafa ömggar og góðar tekjur. AuðseljaWeg vara og mjög góð sölu- laun í boði. Bíll nauðsyW. S. 533 4563. Starfsfólk óskast á saumastofu þvotta- húss Ríkisspítala, Tunguhálsi 2. Um er að ræða tvö störf, 100% og 50%. Nánari uppl. veitír Björk Magn- úsdóttír yfirsaumakona í s. 560 2499. Starfsfólk óskast til starfa i haust á leikskólann Klettaborg, Dyrhömr- um 28, vinnutími 13-17. Upplýsingar gefúr leikskólastjóri mánudag og þriðjudag, kl. 9-12, í síma 567 5970. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Au pair. Starfskraftur óskast, 18 ára eða eldri, á hestabúgarð í Svíþjóð, þarf að vera vanur hestinn og m/bílpr. Uppl. gefúr Garðar í s. 0046-243-34345. Aukavinna. Símafólk óskast (ekki selja) til að hringja 3-5 daga í viku, 1-3 tíma í senn, eftír kl. 17 á virkum dögum. Uppl. í síma 893 1819. ______ Barngóö „amma” óskast tíl að gæta þriggja mánaða gamWs drengs tvo tíl þrjá morgna í vrku í Laugaráshverfi. S. 588 1242 e.kl, 19.30. Birgitta.____ Barngóö manneskja óskast til að hugsa um tvo 8 mán. drengi í vetur á meðan foreldramir eru í skóla. Upplýsingar í síma 587 5437. Sjálfstæöur bílamálari, vanur klefa, óskast á verkstæði í Kaupmannahöfn, dönskukunnátta ekki nauðsyW. Góð lairn. Sími 00-45-717234 e.kl. 15. Rúnar, Qominos Pizza, Höföabakka 1. Oskum eftir hressum bílstjórum og afgreiðslufólki í fulla vinnu og hluta- störf. Upplýsingar á staðnmn. Eldsmiöjupizza, Leirubakka 36. Bílstjórar óskast strax í fWlt starf eða hlutastarf. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum frá kl. 17 til 1. Starfsfólk óskast í bakarí, þarf að geta byijað strax. Vinnutími frá 6.50-13.00 og 8.00-13.00. Uppl. á staðnum, frá ld. 10-12. Bjömsbakarí við SkWagötu. Sölumenn. Okkur bráðvantar duglegt símasölufólk á kvöldin og um helgar. Góð verkefni fyrir Wla 18 ára og eldri. Uppl. í síma 562 5238 milli kl. 17 og 22. Sölumenn - sölumenn óskast í spennandi verkefm, vinnutími frá kl. 17. Góð laun, bíll skilyrði. Upplýsingar í síma 896 3420. Sölustarf. Ritföng til verslana og fyrirtækja. Framtíðarstarf fyrir röskan sWliing. Svör sendist DV, merkt „BIC-6109. Tveir laghentir verkamenn óskast, helst vaWr byggingarvinnu. Þurfa að geta byijað strax. Skrifleg svör sendist DV, merkt „V 6107. Ræsting. Óska eftir 2-3 manneskjur til ræstinga á matsölustað. Vinnutimi frá 9 til 12. Svör sendist DV, merkt „Ræsting-6108”. Afareiöslufólk óskast, vaktavinna, ekki Wutastarf. Mokka kaffi, Skólavörðustíg 3a. Laghentur maöur óskast í plast- og W- smíði. Framtíðarstarf fyrir rettan mann. Uppl. í síma 5812140. Símasölufólk - aukavinna óskast strax, vinnutími frá kl. 17-21, 5-6 daga í viku. Uppl. í síma 896 3420. Starfsfólk óskast viö ræstingar, reynsla æskileg. Uppl. í síma 567 5056. Atvinna óskast 27 ára fjölskyldumaður, reyklaus og reglusamur, oskar eftír vinnu hvar sem er á landinu. Meirapróf og hefur verið tíl sjós, S. 466 2623/466 2160. Þór. Bílamálari. Skiltagerö. 36 ára fjölskyldumann vantar góða vinnu strax. Upplýsingar í síma 557 2748 og 897 2478. laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á mótí smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalistí, kr. 900. • TækjWisti, kr. 900. • FatWisti, kr. 600. • Nýir CD ROM’s. Pöntunarsími 462 5588, Wlan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/ Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Amerísku heilsudýnurnar %) Enkamál Alfttilsölu M Bílaleiga Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 r" EINKAMÁL Bláa línan 904 1100. Á Bláu línunW er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín.____________ Nýja Makalausa líijan 9041666. Ertu makWaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. Athugiö! Sumartilboö - Svefn og heilsu. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. _ Á Ódýru loftpressurnar komnar. Verð aðeins 18.900 kr. 220 1/min, HeildsölWagerinn, Faxaf. 10, 588 4410. Argos er ódýrari. Búsáhöld, skart, leik- föng, gjafir, verkfæri, mublur, jólavör- ur o.fl. Þekkt vörumerki. ÖtrWegt verð. Pantanasími 555 2866. Otakmarkaður akstur Bílaleiga Gullvíðis, fólksbflar og jeppar á góðu verði. Á daggjWdi án km- gjWds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt er vWið! S. 896 6047 og 554 3811 Svefn & heilsa ★ ★ ★ ★ ★ MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR aW rnilf/ himil Smáauglýsingar 550 5000 BÍLALEIGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.