Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996 39 Fréttir Lítur út fyrir að reksturinn gangi upp DV, Akureyri: segir Halldór Axel Halldórsson, þessum störfum, bæði frá Kaupfé- lagi Árnesinga og Miklagarði þar sem ég starfaði, og ég rek þessa verslun hér eins og ég sé í bullandi samkeppni þótt engin samkeppni sé Þórshafnarbúar voru fljótir til í febrúar sl. þegar Kaupfélag Lang- nesinga var tekið til gjaldþrota- skipta 20. febrúar en kaupfélagið rak m.a. einu matvöruverslun stað- arins. Tveimur dögum síðar höfðu samningar náðst við skiptastjóra þrotabús kaupfélagsins og einstak- lingar og fyrirtæki á Þórshöfn höfðu tekið höndum saman og stofnað fyr- irtækið Lónið ehf. sem opnaði mat- vöruverslun að nýju 22. febrúar. Halldór Axel Halldórsson er verslunarstjóri Lónsins á Þórshöfn ins um kaup á húsinu sem hýsir matvöruverslun Lónsins en Lónið yfirtók einnig brauðgerð sem Kaup- félag Langnesinga rak, svo og versl- un á Bakkafirði á sínum tíma. •HCompAir Holman Loftpressur og fylgihlutir w Skútuvogi 12, s. 581 2530 í raun fyrir hendi,“ segir Halldór Axel. Hann segist eiga von á því að eig- endur Lónsins ehf. muni ganga til samninga við skiptastjóra þrotabús- Halldór Axel Halldórsson, verslunar- stjóri Lónsins á Þórshöfn. DV-mynd gk verslunarstjóri Lónsins og sagði í samtali við DV að reksturinn virtist ætla að ganga upp. „Við höfum að vísu ekkert uppgjör til að byggja á enn sem komið er en það lítur vissulega út fyrir að reksturinn ætli að ganga upp og útkoman að verða réttúm megin við núllið, ef svo má segja.“ Er ekki alltaf vandamál á þessum minni stöðum að fólk leitar til stærri staðanna í verslunarferðir, Þórshafnarbúar t.d. til Húsavíkur eða jafnvel til Akureyrar, og kaupi þar matvörur? „Jú, fólk fer í slíkar ferðir en ég er að vona að þeim ferðum fari fækkandi. I nóvember verða 3 ár síðan ég kom hingað á staðinn og ég sé ekki betur en sölutölur í matvör- unni hér fari sífellt vaxandi sem bendir til þess. Ég hafði reynslu af Reykjanesbraut: I Ljósastaurar sem brotna við jörð í ákeyrslu I DV, Suðurnesjum: Vinna við lagningu strengja vegna lýsingar Reykjanesbrautar gengur vel. Byrjað var við Straumsvík og eru staurarnir öðrum megin brautarinn- ar, þeim megin sem ekið er frá Straumsvík til Suðurnesja. Sérstakir bandarískir öryggisstaur- ar, sem brotna við jörð við ákeyrslu, verða keyptir af Jóhanni Rönning hf. Lamparnir gefa það góða lýsingu að aðeins eru 65 metrar milli staura. Talið er að uppsetning staura geti hafist í september og að lokið verði uppsetningu ljósa milli Hafnaríjarðar og Njarðvíkur 1. desember. Ekki er til ijárveiting til að ljúka verkinu öllu að Leifsstöð á þessu ári. Hitaveita Suðurnesja mun annast lagningu allra háspennustrengja og uppsetningu spennistöðva á sínu orkuveitusvæði vegna lýsingarinnar og jafnframt selja Vegagerð ríkisins rafmagn til lýsingar svæðisins. Ræktunarsamband Flóa og Skeiða vinnur verkið en það var lægst í öll- um þremur verkhlutum sem Vega- gerðin bauð út. Tilboð þeirra í alla þrjá hlutana hljóðaði upp á 65 millj- ónir eða 78,55% af. kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar sem var rúmar 82,7 milljónir. -ÆMK ÓLRÍK LJÓSMYNDASAMKEPPNI Meö því að smella af á Kodakfilmu í sumar geturðu unniö til í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak. Hvort sem þú ert á ferÖalagi innanlands eSa erlendis skaltu setja Kodakfilmu í myndavélina og gera þannig góSar minningar aS varanlegri eign. Veldu bestu sumarmyndina og sendu til DV eöa komdu meS hana í einhverja af verslunum Kodak Express fyrir 26. ágúst - og (dú ert meS í litríkum leik ðalverðlaun -* fyrir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu: Flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Florida. Canon EOS 500, með 35-80 mm linsu, að verðmæti 45.900 kr. Mjög fullkomin og jafnframt léttasta SLR myndavélin á markaðnum. Canon Prima Super 28 V, að verðmæti 33.900 kr. Mjög fulikomin myndavél með dagsetningu. Canon Prima Zoom Shot myndavél, að verðmæti 16.990 kr. Ný Zoom vél - hljóðlát og nett. Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr. Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og flass. Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr, Sjálfvirk filmufærsla og flass. gseSI haawr ■ TryggSu þér litríkar og skarpar minningar meS Kodak Express gæSaframköllun á Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari en venjulegur Ijósmyndapappír og litir framkallast frábærlega vel. Skilafrestur er til 26. ágúst 1996. Myndum berað skila til DV, Þverholti 11 eða til verslana Kodak Express. Verslanir Hans Petersen lif: Austurvcri, Banka- strxti, Glæsibæ, Hamraborg, Holuguiði, Hverafold, Kringlunni, Laugavcgi 82, Laugavcgi 178, lynghólsi og Sclfossi. Rcykjuvik: Mymlval Mjódd. Hafnnrf jörður: Filniur og Frainköllun. Grindavik: Sólniynd. Kcflnvík: Hijómvul. Akranes: Bókav. Andrcsm Niclssonar. Isaf jördur: Bókav. Jónasar Tónmssoimr. Sauðórkrókur: Bókav. Brynjars. Akurcyri: Pcdrómyndir. Egilsstaðir: Hrnðmynd. V c s t m a n n a e y j a r: Bokobúð Vcstniciimacyja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.