Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 24
-36 MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996 Smáauglýsingar Toyota LandCruiser, millilengd, dísii turbo, árg. ‘90, til sölu, upphækkaður á 35” dekkjum og álfelgum, fallegur bfll. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, sími 561 7510. VW Golf VR 6, árgerö ‘93, hlaðinn auka- hlutum, leður, sóllúga, ABS o.fl. o.fl. Glæsilegur gulur sportbíll, 174 hö. Ath. skipti á ódýrari. Til sýnis á Litlu bflasölunni, Skógarhh'ð 10, sími 552 7770. Til sölu Nissan Patrol ‘90 turbo dísil , ekinn 145 þús. Upphækkaður, 33” dekk, álfelgur. Ath. sídpti. Verð 2.250 þús. Eigum einnig ‘91, ‘93, ‘94 og ‘95 af Patrol. Uppl. gefur Bflasalan Start, Skeifunni 8, sími 568 7848. Loksins til sölu! Svarti ‘67 hardtop Mustanginn með vel tjúnaðri 351 Windsor vél (400 hestöfl). Mikill auka- búnaður. Skipti athugandi. Uppl. í síma 4812435 e.kl. 19. Til sölu blár Mercedes Benz 220E, árg. ‘93. Sjálfskiptur, rafdr. rúður, álfelgur o.fl. Ekinn 125 þús. km. Sem nýr. Uppl. í síma 567 0682 e.kl. 17. Jaguar JX 40 surveign, árg. ‘89, ek. 160.000 km, leðurklæddur, með öllum aukabúnaði, þjónustubók, bíll í sér- flokki, til sölu á Bflasölu Mattíasar við Miklatorg, sími 562 4900 og heimasími 553 0262. Pontiac Grand Am LE, árgerö ‘86, til sölu, sjálfskiptur, hlaðinn öllum auka- búnaði. Verð 290 þúsund. Uppl. í síma 421 3222 eða 421 3477. %) Enkamál Daöursögur - Láttu mig daöra viö þig! Sími 904 1895 (39,90 mínútan). Sími 550 5000 Þverholti 11 ® Fasteignir RC-íbúöarhúsin eru íslensk smíöi og þekkt fyrir mikil gæði og óvenju góða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru samþykkt af Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir sam- komulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Islensk-Skandinavíska hf., Armúla 15, s. 568 5550, fs. 892 5045. Hár og snyrting Nýjung, bylting: Eiga neglur þínar það til að brotna eða klofha? Faðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar á 14 dögum með nýju naglanæringunni frá hollenska fyrirtækinu TREND. Næringin gerir neglumar sterkar, sveigjanlegar, heilbrigðar, þær brotna síður og klofna ekki (frábært efni). Fæst í eftirtöldum verslunum: Snyrtistofan Ásrós, Bæjarhrauni 2 H. Snyrtivöruv. Andorra, Strandg. 32 H. Snyrtilínan Fjarðarkaupum, Hólshr. Sigurboginn, snyrtivöru., Laugav. 80. Snyrtivömversl. Gullbrá, Nóatúni 17. Apótek Vesturbæjar, Melhaga 20-22. Apótek Árbæjar, Hraunbæ 102 b, R. Snyrtiwersl. Libia, Þönglabakka 6. Snyrtivöruversl. Glæsibæ, Álfh. 74. Snyrtivöruversl. Rós, Engihjalla 8. Snyrtist. Olafar, Gljúfraseli 8, R. Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12, R. Háaleitis Ápótek, Háaleitisbraut 68. Frábærar gervineglur á aðeins 3.680. Emm með flestar tegundir í boði, m.a. álagsneglur og meðferð f. fólk með nagaðar neglur. Uppl. og pantanir í s. 553 4420. Neglur og list, v/Fákafen. Naglaþj. Pórhildar, Fjaröarg. 11, HF., s. 565 3005/898 0202. Silki-, fíberglass- neglur, styrkingar, skreytingar o.fl. Jeppar 400 þús. kr. afsláttur aöeins í dag. Ford Explorer Eddie Bauer, árg. ‘91, ekinn 82 þús. km. Verð 1790 þús. stgr. Falleg- ur og vel búinn bfll. Ath. bflalán. Bfla- búð Benna, Vagnhöfða 23, s. 587-0-587. Mitsubishi Pajero ‘87, dísil, turbo, inter- cooler, með mæli, sjálfskiptur, ný dekk + álfelgur, ekinn 180 þús. Verð 900 þús. stgr. eða skipti á 500-700 þús,. kr. 4x4 fólksbfl. Upplýsingar í síma 586 1318 eða 854 0679. Einn góöur f/veturinn. Toyota Land- Cruiser ‘86, sk. ‘97, nýuppt. vél og millikassi, í toppstandi, ný 33” dekk, GSM-sími fylgir. V. 790 þ. Skipti á 200 þús. kr. bfl. S. 553 7573 eða 852 9368. Nissan V6, árgerð ‘88, ekinn 75 þúsund mílur, 3ja dyra, rauður, krómfelgur, 32” dekk, tregðulæsing að aftan, mjög vel með farinn bfll. Uppl. í síma 555 3344 eða 555 3395 eftir kl. 17. Kerrur LÖGLEG HEMLAKERFI SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Athugiö. Handhemill, öryggishemill, snúningur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Úttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. AUir hlutir til kermsmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Skemmtanir Hin gullfallega erótíska dansmær vill skemmta um land allt. Ekta austur- lensk list. Sími 896 4933 eða 554 2878. fp Sumarbústaðir RC-heilsársbústaöirnir eru íslensk smíði og þekktir fyrir mikil gæði og óvenjugóða einangmn. Húsin em ekki einingahús og þau em samþykkt af Rannsóknastofnun byggingariðn- aþarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu 9g við sendum þér upplýsingar. Islensk-Skandinaviska hf., Armúla 15, sími 568 5550, farsími 892 5045. B©| Verslun Otto haust- og vetrarlistinn er kominn. Einnig Apart, Post Shop, Trend og Fair Lady-yfirstærðarlisti. Glæsilegar þýskar gæðavömr á alla fjölskylduna. Tryggðu þér lista - pantaðu strax. Opið mán.-fós. kl. 11-18, Otto-vörulistinn, sími 567 1105 og bréfsími 567 1109. Kays vetrarlistinn. Nýjasta vetrartískan fyrir alla flölskylduna, litlar og stórar stærðir. Gjafavara o.fl. o.fl. Verð kr. 400, endvngr. við pöntun. Pantanasími 555 2866. Pýskir fatask. í úrvali lita, hagst. verð. Nýborg hfi, Ármúla 23, s. 568 6911. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/fi símar 567 1130 853 6270, 893 6270. I'ömbílar Scania 140 meö vélarvagni, árg. ‘72, vagn má bera 25 tonn (ástand gott). Scania 111, árgerð 1978 (ástand gott). Einnig Komatsu 45 ýta ‘83, í góðu standi. Uppl. í símum 461 1347, 897 9433,854 3049 og 854 5232.________ l4r Ýmislegt Paö er alltaf einhver spennandi á linunni. Hringdu núna. Ferðaklúbburinn Fjölskylduhátíö í Setrinu verður haldin helgina 16.-18. ágúst nk. Hópferð verður frá Mörkinni 6 fostudaginn 16. ágúst kl. 19. Mætum öll. Stjómin. Smáauglýsingar 550 5000 Kópasker: Róa é tveimur bát- um til að hafa næga atvinnu DV, Akureyri: „Við höfum það þannig að við leggj- um upp í Leirhöfn á Sléttu, aflanum er síðan ekið hingað og hér ísum við hann í kör áður en honum er ekið til Raufarhafnar til vinnslu," sagði Stef- án Þóroddsson sjómaður sem DV hitti á bryggjunni á Kópaskeri. Stefán rær ásamt öðrum manni á Árnýju sem er 8 tonna trilla. „Aflinn hefur verið sæmilegur hjá okkur, við höfum verið að fá þetta um tonn á dag, sem er ásættanlegt, en við höfum róið með línu að undanfornu. Þá er verðið einnig ágætt eða um 80 krónur fyrir kílóið, ég er alveg sáttur við það. Það sem er að er hins vegar þetta banndagakerfi sem við erum á en okk- ur eru skammtaðir örfáir dagar sem við megum róa á, t.d. ekki nema 18 dagar samtals í júlí og ágúst og er t.d. 10 daga bann um verslunarmanna- helgina.“ - Ekki er hægt að lifa af þessu, er það? „Nei það gengur ekki og þá færum við okkur bara yfir á næsta bát sem við erum með á leigu og róum á hon- um. Maður verður að reyna að bjarga sér einhvern veginn,“ sagði Stefán -gk Stefán Þóroddsson gengur frá afla dagsins á bryggjunni á Kópa- skeri. DV-mynd ql<

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.