Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Síða 14
★ 14 * veran ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 Skartgripir setja mikinn svip á þá sem þeir skreyta og þeir tiiheyra jafhmikið tískunni og fatnaður. En flestir veita þeim mun minni at- hygli en flikunum hvað tískusveifl- ur varðar. Helgast það hugsanlega oft af miklum kostnaði við að „toUa í skartgripatískunni" og kannski finnst sumum þeir fá lítið fyrir mik- ið þegar skartgripir eru keyptir og líta þá tU smæðar vörunnar. TU eru konur sem þvertaka fyrir að kaupa ekta skartgripi á sig sjálfar og þrá- ast við að bíða eftir að einhver draumaprins færi þeim skartið í gjöf. Hvað segja gullsmiðirnir um skartgripatískuna? TUveran fór á stúfana og hitti tvo gamalreynda guUsmiði, Jens Guð- jónsson og Jón Sigurjónsson (Jón og Óskar). Jón segir að sjáifsögðu mikl- ar breytingar oft í skartgripaheim- inum. Hann smíðar sjáifur skart- gripi en flytur lika mikið inn af ekta skartgripum, aðaUega frá Ítalíu, en hann segir ítali vera mjög leiðandi í skartgripahönnun. „í ekta skart- gripum eru frægu tískimöfnin, nöfh sem þekkt eru vegna t.d. fatahönn- unar, frekar óþekkt. Þeir skart- gripaframleiðendur sem eru fremst- ir eru aUir „lítlír“ framleiðendur og ná aldrei að verða frægir sem slík- ir,“ segir Jón en bætir við að þeir séu náttúrlega þekktir innan geirans. Jón segir tískuna vera mjög alþjóðlega en honum þykir margir, a.m.k. ís- lenskar konur, af löngu færi. Jens, sem byrjaði f brans- anum 1944, segist ekki fylgjast mikið með tískunni sjálf- ur. „En krakkamir hjá mér gera það, Hansína dóttir min og Jón Snorri,“ seg- ir Jens og ber þessa staðhæfingu undir Jón Snorra sem bætir við að þau hafi skapað sér eig- in stíl og tlsku en auðvitað verði þau að fylgja ákveðnum straumum. „Er skartið að stækka eða minnka, eru lit- ™ . ,. . aðir steinar vinsæl- ir?“ segir Jón Snorri en leggur áherslu á að þeirra framleiðsla byggist á að þau haldi sín- um sérstaka stíl. Jens segir líka af- Jens er búinn að vera í gullsmíöinni frá 1944. Hann seg- greiðslustúlkumar ir karlana vera íhaldssama hvaö skartgripi varöar. í verslunum sínum DV-myndir Pjetur mikilvægan tengil- miður hversu lengi hún er að berast hingað til lands. Jón telur óekta skartgripi, svo- kallaða tískuskartgripi, oft óeðlilega dýra, sérstaklega beri þeir eitthvert ákveðið merki. Skartgripina hans Jens þekkja íu í“ ítratt" t6n"Bbú9í«r 50 oð V*u 9 þessun* 39.90 minútan ið milli sín og kúnnans. Þær verða varar við óskir kúnnanna og komi því á framfæri. Silfur eða gull? Og hvernig gull? Jón Snorri segir eftirspum eftir gulli og silfri áþekka. Stundum sé þó meiri eftirspum eftir hvitagulli sem virðist þó ekki verða vinsælt nema þá helst með gulli. „Silfur er frekar ódýr málmur og hentar því frekar ungum konum, sem ekki hafa kannski eins mikil fjárráð og þær eldri. Silfur er líka sportlegra en gull og er því æski- legra hversdags," segir Jón Sigur- jónsson. Honum finnst gullið klæða eldri konur betur en silfrið, nema við sportfatnað. „Ef kona ber siifur fram eftir aldri verður hún sport- legri fyrir vikið en þá ekki eins fin,“ segir Jón. Litgreining spilar eitthvað inn í val kvenna á skartgripum. Sumar konur telja sér trú um að gull klæði þær ekki en Jón og Jens vora sam- mála um að alla klæði gull. Jón tel- ur að vafi geti verið um silfrið því það er kaldari málmur. Karlar og skartgripir „Skartgripatiska karla er mjög dapurleg. Karlamir tengjast skart- gripum á þann hátt að þeir kaupa þá handa konun um sínum en era litið fyrir skartgripi sjáifir," segir Jón og bendir og á að ís- lenskir karlmenn séu grófari en karlmenn í mörgum öðrum löndum. „Hins vegar virðast þeir ekkert vera ragir við að vera með keðjur og hvað eina í sól arlandaferðun- um!“ Hvað trúlofunar- og gift- ingar- hring- ina þó maður um daginn sem þurfti að sofa á málinu. Hann var ekki viss á hvorri hendinni hann ætlaði að bera hring- sagði starfs- stúlka hjá Jóni. „Karlarnir era svo íhaldssam- ir,“ segir Jens. Jón Snorri segir þau hafa viljað gera öðru- vísi herra- skartgripi en konurnar, sem kaupi á herrana, vilji ekki breyta út af venj- varðar er lögð á það áhersla hjá Jóni og Óskari að kon- ur fái að ráða ferð- inni. Vegna reynslu- leysis sins hafi karlamir ekki vit á þessu og þetta sé yfirleitt meira mál fyrir konuna. „Það kom unni þó þær séu alltaf tilbúnar í eitt- hvað nýtt fyrir sig sjálfar. „Svo er tískan svo óútreiknanleg. Eftir Ólympíuleik- ana hefur mikið verið spurt um þykkar gullkeðjur fyrir karla.“ Tískan í dag „Skartgripatískuna má miða við bílaútlit. Áður vora bílar kassalaga, líka skartgripir. Núna era bílar kúptir með mjúkar línur, líka skart- gripir,“ segir Jón Sigurjónsson. „Nú er fólk hrifið af sterkum lit- um. Við byrjuðum með íslenska steina, óslípaða, fyrir mörgum árum. Fóram svo út í að slípa þá. Svo kom tímabil sem við notuðum enga steina. En nú era það litaðir steinar sem eru vinsælir," segir Jens Guðjónsson að lokum. -saa konum oq körlum Skartgripatískan: Gull og silfur á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.