Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Page 26
34
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996
Afmæli
Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir
Vibeke Þorbjörg Þorbjömsdóttir,
starfsmaður viö sambýlið Hlein, til
heimilis að Reykjavegi 58, Mosfells-
bæ, er fertug í dag.
Starfsferill
Vibeke fæddist i Reykjavík og
ólst þar upp við Langholtsveginn og
síðan í Árbæjarhverfinu. Hún hefur
verið búsett í Mosfellsbæ frá 1975.
Vibeke var dagmóðir í Mosfells-
bæ í nokkur ár, starfaði á skrifstofú
Álafossverksmiðjunnar og síðan hjá
ístex. Hún hóf störf við sambýlið
Hlein við Reykjalund 1993 og hefur
starfað þar síðan.
Vibeke hefur tekið þátt ýmsum
félagsstörfum sem tengst hafa
vinnustöðum hennar. Hún hefur
sungið með Álafosskórnum í fjöida
ára og hefúr verið for-,
maður hans nú síðustu
árin. Þá hefur hún setið í
stjóm Tónlistarsam-
bands alþýðu í nokkur
ár.
Fjölskylda
Vibeke giftist 13.4. 1974
Kristni Bjarnasyni, f.
15.1.1955, starfsmanni við
Reykjalund. Hann er son-
ur Bjama Matthíassonar
varðstjóra og Svölu Páls-
dóttur tækniteiknara. Sambýliskona
Bjama er Hrafnhildur Helgadóttir.
Börn Vibeke og Kristins eru
Vibeke Svala Kristinsdóttir, f. 26.6.
1975, nemi í sálfræði við HÍ, en mað-
ur hennar er Kristján Finnbjömsson
bifvélavirki; Bjami Gunn-
ar Kristinsson, f. 19.7.
1977, matreiðslunemi á
Hótel Sögu, en unnusta
hans er Soffia Guðbjörg
Þórðardóttir þjónanemi.
Systkini Vibeke era Helen
Andreasen, f. 29.12. 1950,
d. 16.3.1986, en börn henn-
ar era Nanna Þorbjörg
Pétursdóttir, f. 14.11. 1970,
Jóhann Carlo Sigurðsson,
f. 19.5. 1977, og Ólöf Helga
Sigurðardóttir, f. 29.1.
1979; Ann Andreasen, f.
6.10.1952, skrifstofumaður, en maður
hennar er Þórarinn Ólafsson bif-
reiðastjóri og era böm þeirra Óiafur
Rúnar Þórarinsson, f. 15.11. 1969,
Þorbjörn Þórarinsson, f. 28.3.1972, og
ívar Þórarinsson, f. 24.4. 1973; Garð-
ar Þorbjömsson, f. 19.11.1958, vinnu-
vélastjóri, en kona hans er Ásdís
Tómasdóttir og era synir þeirra
Tómas Sigursteinn Garðarsson, f.
13.10. 1985, og Þorbjöm Garðarsson,
f. 23.4. 1987; Elna Tove Lilja Þor-
bjömsdóttir, f. 2.4. 1961, sölumaður,
en maður hennar er Gunnar Jóhann
Jónsson deifdarstjóri og eru synir
þeirra Jón Þobjörn Jóhannsson, f.
23.2.1982, Jóel Þór Jóhannsson, f. 2.2.
1990, og Andri Gunnar Jóhannsson,
f. 5.9. 1991.
Foreldrar Vibeke: Þorbjöm Jóns-
son, f. 9.1.1922, d. 12.2.1981, bifreiða-
stjóri í Reykjavík, og Vibeke Harriet
Westergárd Jónsson, f. 20.6. 1925,
fyrrv. matráðskona.
Vibeke tekur á móti gestum að
heimili sínu laugardaginn 12.10. kl.
20.00.
Vibeke Þorbjörg Þor-
björnsdóttir.
Björg Þórðardóttir
Björg Þórðardóttir, fyrrum bóndi,
Tungumúla á Barðaströnd, er átt-
ræð i dag.
Starfsferill
Björg fæddist í Haga á Barða-
strönd en ólst upp í Innri- Múla. Á
bamaskólaaldri naut hún farskóla-
kennslu á Bcuðaströndinni nokkrar
vikur á ári á ýmsum bæjum þar.
Björg var bóndi og húsfreyja á ár-
unum 1943-93 er hún hætti búskap.
Fjölskylda
Björg giftist 12.9. 1937 Böðvari
Guðjónssyni, f. 18.7. 1901, d. 4.2.
1990, bónda. Hann var sonur Guð-
jóns Brynjólfssonar og Guðrúnar
Jósepsdóttur, búenda í Rauðasands-
hreppi og i Múlasveit.
Böm Bjargar og Böðvars era Lau-
fey, f. 8.6. 1937, umboðsmaður Flug-
leiða á Patreksfirði, gift Trausta Að-
alsteinssyni og eiga þau t/o fóstur-
syni; Bríet, f. 31.10. 1940, bóndi að
Seftjöm á Barðaströnd og rekur
ferðaþjónustu þar, gift Einari Guð-
mundssyni og eiga þau átta börn;
Unnar Þór, f. 1.11.1945, íþróttakenn-
ari og skólastjóri við bama- og ungl-
ingaskólann á Hvolsvelli og á hann
þrjú böm; Jóna Júlía, f. 24.11. 1956
(kjördóttir), bréfberi á Patreksfírði,
gift Gunnari Óla Bjömssyni og eiga
þau þrjú böm.
Systkini Bjargar: Ólafur, f. 21.8.
1918, fyrrv. kennari í Reykjavík; Jó-
hanna, f. 4.1. 1920, húsmóðir á Pat-
reksfirði; Júlíus, f. 29.4. 1921, bóndi
á Skorrastað í Norðfirði; Björgvin, f.
9.9.1922, fyrrv. leigubílstjóri í Hafn-
arfirði; Karl, f. 16.10. 1923, d. 17.12.
1991, sjómaður á Seltjarnamesi;
Kristján, f. 14.5. 1925, bóndi og
lengst af oddviti á Breiðalæk á
Barðaströnd; Steinþór, f. 13.7. 1926,
d. 7.4. 1995, bóndi í Skuggahlíð í
Norðfirði; Sveinn, f. 13.12. 1927,
bóndi í Innri- Múla á Barðaströnd.
/
Rúnar Oskarsson
Björg Þóröardóttir.
Uppeldis-
bróðir Bjarg-
ar var Gísli
Þórðarson.
Foreldar
Bjargar voru
Þórður Ól-
afsson, f.
24.8. 1887, d.
10.4. 1984, bóndi að Innri-Múla á
Barðaströnd, og k.h., Steinunn
Björg Júlíusdóttir, f. 20.3. 1895, d.
13.2. 1984, húsffeyja.
Björg og fjölskylda hennar taka á
móti gestum í safnaðarheimili Pat-
reksfjarðarkirkju laugardaginn
12.10. frá kl. 15.00-20.00.
Rúnar Óskarsson framkvæmda-
sfjóri, Hrísateigi 5, Reykjahverfi, er
fertugur i dag.
Starfsferill
Rúnar fæddist á Reykjarhóli í
Reykjahverfi og ólst þar upp í for-
eldrahúsum. Hann stundaði nám
við Iðnskólann á Húsavík, lærði
húsasmíði hjá bróður sinum, Stef-
áni Óskarssyni trésmíðameistara,
lauk sveinsprófi í þeirri grein og
öðlaðist síðan meistararéttindi.
Rúnar festi kaup á sínum fyrsta
hópferðabíl 1982 og hefur stundað
hópferðaaksktur síðan. I dag starf-
rækir hann nokkra hópferðabíla. Þá
stofhaði hann fyrirtækið Fjallasýn
1995 sem m.a. skipuleggur vélsleða-
og jeppaferðir í byggðum og óbyggð-
um á Norðausturlandi, einkum að
vetrarlagi. Rúnar stundar einnig
akstur með skólaböm úr Reykja-
hverfi í Hafralækjarskóla.
Fjölskylda
Rúnar kvæntist 25.12. 1978 Huldu
Jónu Jónasdóttur, f. 26.7. 1958, hús-
móður. Hún er dóttir Jónasar Egils-
sonar og Huldu Þórhallsdóttur í Ár-
holti á Húsavík.
Börn Rúnars og Huldu
Jónu era Eyþór, f. 20.12.
1979, nemi við VMA á Ak-
ureyri; Andri, f. 13.7.1982,
nemi við Hafralækjar-
skóla; Elvar, f. 28.3. 1990,
nemi í Hafralækjarskóla;
Hugrún, f. 8.8.1995.
Systkini Rúnars era
Svanhildur Óskarsdóttir,
f. 1.1.1939, bókasafnsvörð-
ur á Patreksfirði; Stefán Rúnar Óskarsson.
Óskarsson, f. 10.3. 1941,
húsasmíðameistari í Reykjahverfí; á Húsavík.
Tryggvi Óskarsson, f. 18.3. 1942,
bóndi að Þverá i Reykja-
hverfi; Erla Óskarsdótt-
ir, f. 15.8. 1943, bóndi í
Ekra í Öxarfirði; Fanney
Óskarsdóttir, f. 12.10.
1953, fiskverkakona á
Húsavík.
Foreldrar Rúnars eru
Óskar Sigtryggsson, f.
29.9. 1914, húsasmiður í
Reykjahverfi, og k.h.,
Steinunn Stefánsdóttir, f.
8.10. 1914, húsmóðir, en
þau búa nú í Miðhvammi
Andlát
Helgi Skúlason
Helgi Skúlason, leikari og
leikstjóri, Suðurgötu 31,
;Reykjavík, lést í Reykjavík
mánudagskvöldið 30.9. sl.
Útför hans fer fram frá
Dómkirkjunni í dag,
fimmtudaginn 10.10., kl.
15.00.
Starfsferill
Helgi fæddist í KefLavík
4.9. 1933 og ólst þar upp.
Hann lauk prófi frá Héraðs-
skólanum á Laugarvatni
1950 og brautskráðist frá Leiklistar-
skóla Þjóðleikhússins 1954.
, Helgi var leikari við Þjóðleikhús-
ið 1954-59, leikari og leikstjóri hjá
LR 1959-76 og leikari og leikstjóri
hjá Þjóðleikhúsinu frá 1976.
Meðal helstu sviðshlutverka
Helga má nefna Marco í Horft af
brúnni 1957; Markús Antoníus í Júl-
íusi Sesari 1959; Jón bónda í Gullna
hliðinu 1976; Jón Hreggviðsson í ís-
landsklukkunni 1985; Ríkarð III. í
Ríkarði III. 1986; Belford í Marmara
eftir Guðmund Kamb-
an 1988, og Eugene
O’Neill í Seið skugg-
anna eftir Lars Norén,
1994.
Helgi lék m.a. í kvik-
myndunum Blóðrauðu
sólarlagi eftir Hrafn
Gunnlaugsson, 1975;
Útlaganum eftir Ágúst
Guðmundsson, 1982;
Húsinu, eftir Egil Eð-
varðsson, 1983; Hrafn-
inn flýgur, eftir Hrafn
Gunnlaugsson, 1985; t
skugga hrafnsins, eftir Hrafn Gunn-
laugsson, 1987; Leiðsögumanninum
eftir Niels Gaup, 1987, og Hvíta vik-
ingnum eftir Hrafh Gunnlaugsson.
Helgi var ritari LR 1960-62, form-
aður þess 1962-65, varaformaður Fé-
lags íslenskra leikara, í leikritavals-
nefnd Þjóðleikhússins 1981-84.
Hann hlaut silfurlampann fyrir
Franz í Föngunum í Altona 1964,
var tilnefndur til Felix-verölaun-
anna fyrir hlutverk sitt í myndinni
í Skugga hrafnsins og þáði lista-
mannalaun í heiðurslaunaflokki frá
1994.
Fjölskylda
Helgi kvæntist 28.11. 1954 Helgu
Bachmann, f. 24.7. 1931, leikkonu.
Hún er dóttir Hallgríms Bac-
hmanna, ljósameistara Þjóðleik-
hússins, og k.h., Guðrúnar Jónsdótt-
ur húsmóður.
Fósturdóttir Helga og dóttir
Helgu frá því fyrir hjónaband er
Þórdís Bachmann, f. 18.11. 1949,
blaðamaður og þýðandi í Dan-
mörku, og er sonur hennar Helgi
Bachmann, f. 18.10. 1985.
Börn Helga og Helgu era Hall-
grímur, f. 22.12. 1957, rithöfundur í
Reykjavík, sambýliskona hans er
Sigríður Kristinsdóttir bókmennta-
fræðingm- og era böm hans Hlynur
Helgi Hallgrímsson, f. 12.9. 1987 og
Kolbrún Bima Hallgrímsdóttir, f.
4.6. 1994; Skúli, f. 15.4. 1965, stjóm-
málafræðingur og dagskrárgerðar-
maður, sambýliskona hans er Anna
Lind Pétursdóttir, BA í sálfræði, og
Helgi Skúlason.
era börn hans Darri Skúlason, f.
24.11. 1988, og Teitur Helgi Skúla-
son, f. 9.5. 1996; Helga Vala, f. 14.3.
1972, nemi við Leiklistarskóla ís-
lands, og er dóttir hennar og Sindra
Freyssonar, skálds og blaðamanns,
Snærós, f. 21.10. 1991.
Systkini Helga era Ólafur, f. 29.12.
1929, biskup íslands; Móeiður, f.
10.2. 1938, ökukennari í Keflavík;
Ragnheiður, f. 12.3.1943, píanókenn-
ari i Keflavík.
Systir Helga, samfeðra, er Kristr-
ún, f. 9.2. 1927, húsmóðir í Reykja-
vík.
Foreldrar Helga: Skúli Oddleifs-
son, f. 10.6.1900, d. 3.1.1989, umsjón-
armaður í Keflavík, og k.h., Sigríð-
ur Ágústsdóttir, f. 11.4.1902, d. 16.11.
1961, húsmóðir.
Ætt
Faðir Skúla var Oddleifur, b. í
Langholtskoti, Jónsson, b. á Hellis-
hólum, Jónssonar, dbrm. á Kóps-
vatni, Einarssonar, b. á Berghyl,
Jónssonar, b. í Skipholti, Jónssonar,
Til hamingju
með afmælið
10. október
80 ára
María M. Magnúsdóttir,
Flúðabakka 3, Blönduósi.
Christian Nilsson Beck,
Lindargötu 61, Reykjavík.
75 ára
Þórður Vilhjálmsson,
Vindási 3, Reykjavík.
Sigríður Bjamadóttir,
Vesturgötu 28, Reykjavík.
Magnús A. Magnússon,
Kirkjubrú, Bessastaðahreppi.
Guðrún Björg Þorsteinsdótt-
ir,
Austurbrún 6, Reykjavík.
Dagbjört G. Þórðardóttir,
Ljósheimum 6, Reykjavík.
70 ára
Kjartan Steinólfsson,
Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði.
Kristjana Einarsdóttir,
Brimhólabraut 29, Vestmanna-
eyjum.
Ingibjörg Árnadóttir,
Espigerði 2, Reykjavík.
50 ára________________________
Ingi Þorbjöm Ólafsson,
Álakvísl 58, Reykjavik.
Trausti Eiríksson,
Klapparstíg 18, Reykjavík.
Þórhallur Eiríksson,
Hraunbæ 42, Reykjavík.
Hjalti Guðröðarson,
Stakkanesi 14, ísafirði.
Guðríður Matthíasdóttir,
Hrafnhólum 2, Reykjavík.
Jóhanna Rögnvaldsdóttir,
Rauðalæk 40, Reykjavík.
Skarphéðinn Ólafsson
skólasijóri,
Reykhólaskóla, Reykhóla-
hreppi.
Eiginkona hans er Sigríður
Margrét Skarphéðinsdóttir.
Þau era að heiman.
Bryndís Guðrún Guðmunds-
dóttir,
Blöndubakka 11, Reykjavík.
Ámi Guðmundsson,
Vallholti 29, Selfossi.
Ágústa Úlfarsdóttir,
Þórufelli 14, Reykjavík.
Ingibjörg Jóhannesdóttir,
Syðsta-Ósi, Ytri-Torfustaða-
hreppi.
40 ára
Valur Sveinbjömsson,
Suðurgötu 24, Hafnarfirði.
Ingvar Guðmundsson,
Lágengi 15, Selfossi.
Guðrún B. Ásgrímsdóttir,
Álfaskeiði 35, Hafnarfirði.
Katrín Gróa Guðmundsdótt-
ir,
Naustahvammi 54, Neskaup-
stað.
Hafdis Heiðarsdóttir,
Akurholti 2, Mosfellsbæ.
bróður Fjalla-Eyvindar. Móðir
Skúla var Helga, systir Önnu,
ömmu Jóns Skúlasonar póst- og
símamálastjóra. Helga var dóttir
Skúla, alþm. á Berghyl, bróður
Jóns, langafa Önnu, móður Hjartar
Torfasonar hæstaréttardómara.
Systir Skúla var Margrét,
langamma Björgvins Vilmundar-
sonar bankastjóra og Gunnars Am-
"ar listmálara. Skúli var sonur Þor-
varðar, prests í Holti undir Eyja-
fjöllum, Jónssonar.
Sigríður var dóttir Ágústs, alþm.
í Birtingaholti, Helgasonar, b. í Birt-
ingaholti, Magnússonar, alþm. í
Syöra-Langholti, Andréssonar. Móð-
ir Helga var Katrín Eiríksdóttir,
ættfoður Reykjættarinnar, Vigfús-
sonar. Móðir Sigríðar var Móeiður
Skúladóttir Thorarensen, læknis á
Móeiðarhvoli, Vigfússonar, sýslu-
manns á Hlíðcuenda, Þórarinsson-
ar, ættfoður Thorarensenættarinn-
ar Jónssonar. Móðir Móeiðar var
Ragnheiður Þorsteinsdóttir, prests í
Reykholti, Helgasonar.