Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Síða 28
36
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996
Fiskkvótinn er farinn aö rugla
marga í ríminu.
Hlynntir fram-
sali, móti veð-
setningu
„Maður heyrir jafnvel þing-
menn segja að þeir séu hlynntir
framsali veiðiheimilda en á móti
veðsetningu kvóta. Slíkt er hrein
og klár rökleysa.“
Ari Edwald, aðstoðarm. sjáv-
arútvegsráðherra, í Alþýðu-
blaðinu.
Meira fyrir að sitja
heima
„Maður hálfskammast sín fyr-
ir þetta. Ég fæ 90 krónur fyrir
kílóið af þorski í leigu en 80
krónur fyrir að sækja fiskinn."
Pétur Runólfsson skipstjóri, í
DV.
Týndu bömin
„Síldin var og er týnda dóttir-
in og sonurinn okkar sem við
fognum með því að marinera
ofan í tunnu.“
Halldór Jónsson myndlistar-
maður, í DV.
Ummæli
100 þús. kr. krafan
„Krafan um 100 þús. kr. lág-
markslaun nær ekki einu sinni
að vera tíund af launum ein-
stakra manna hér á landi. Ætli
vinna þessara launakónga sé
meira virði en vinna tíu verka-
rnanna?"
Pétur Jónsson, form. Alþýðu-
samb. Vestfjarða, í DV.
Framlenging á sjálfinu
„Karlarnir myndu frekar
fremja sjálfsmorð en láta sig
hafa það að fara í jakkafotum í
strætó. Fyrir þeim er bíllinn
nefnilega framlenging á sjálf-
inu.“
Hlín Agnarsdóttir, í Degi-Tim-
anum.
r
i
i
Notkun
móðurnafns
Þeir eru orðnir nokkrir ís-
lendingamir sem hafa tekið upp
nafn móðm: í eftimafh eftir að
það var leyft. Þpð hefur lengi
verið algengt fíjá leikumm í
Bandaríkjunum að breyta nafhi
sínu til að það hljómi betur og
margir hafa þá farið í ættarnafn
móður og tekið það upp. Hér eru
nokkur dæmi:
Rita Hayworth var skírð
Margarita Carmen Cansino. Þeg-
ar hún hélt út á listabrautina
sem dansari stytti hún fornafn
sitt og tók upp nafn móður sinn-
ar, Haworth, en bætti við y.
Eins og allir vita sem fylgjast
með í kvikmyndaheiminum em
Shirley MacLaine og Warren
Beatty systkini. Þau voru í byrj-
un bæði Beaty, Warren bætti við
einu t en Shirley tók upp nafn
móður, sem var MacLean, og
breytti því aðeins.
Blessuð veröldin
Mel Brooks fæddist í eldhúsi
foreldra sinna og var skírður
Melvin Kaminsky. Nafnið
Brooks er komið frá móður hans
sem hét Brookman.
Það vill svo skemmtilega til að
Diane Keaton var skírð Diane
Hall en ein frægasta kvikmynd
hennar er Annie Hall. Hún tók
upp nafn móður sinnar af illri
nauðsyn - það var nefnilega til
önnur leikkona sem hét Diane
Hall.
Rigning og skúrir
Heldur vaxandi 983 mb lægð er á
vestanverðu Grænlandshafi á leið
austur. Um 800 km suðsuðaustur af
Hvarfi er vaxandi 990 mb lægð sem
hreyfist norðaustur og verður milli
íslands og Færeyja í kvöld.
Veðrið í dag
í dag verður suðvestankaldi eða
stinningskaldi og skúrir um vestan-
vert landið en bjart veður austan-
lands í fyrstu. Suðlægari og rigning
eða skúrir sunnanlands þegar liður
á daginn, gengur í norðaustan st-
inningskalda eða allhvassa norð-
austanátt með rigningu austanlands
en éljum norðanlands í kvöld og
nótt. Hiti verður 0 til 8 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðlæg átt og rigning þegar líður á
daginn. Norðvestan kaldi og él
verða síðar í dag en norðaustan
stinningskaldi og léttir heldur til í
kvöld og nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 18.24
Sólarupprás á morgun: 08.06
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.19.
Árdegisflóð á morgun: 05.41
Veórið kl. 6 í morgun:
Akureyri rigning 6
Akurnes alskýjað 5
Bergstaðir Bolungarvík haglél á síð.kls. 2
Egilsstaðir hálfskýjað 1
Keflavíkurflugv. skýjað 5
Kirkjubkl. léttskýjað 1
Raufarhöfn alskýjað 2
Reykjavík alskýjað 5
Stórhöfði alskýjað 6
Helsinki alskýjaö 9
Kaupmannah. Ósló léttskýjað 4
Stokkhólmur heiðskírt 8
Þórshöfn Amsterdam skýjaó 11
Barcelona þokumóöa 12
Chicago alskýjað 10
Frankfurt þokumóða 11
Glasgow skýjað 5
Hamborg þoka i grennd 9
London skýjað 11
Los Angeles þokumóöa 16
Madrid heiðskírt 8
Malaga heiðskírt 11
Mallorca skýjað 11
París þokumóða 12
Róm heióskírt 14
Valencia þokumóöa 14
New York rigning 15
Nuuk léttskýjað -3
Vín þokumóða 12
Washington alskýjað 15
Winnipeg léttskýjað 2
Ásthildur Helgadóttir, lmattspymukona ársins:
Byrjaði í fótboltanum tíu ára
„Sumarið var mjög gott hjá
okkur í Breiðbliki, öll markmið-
in náðust, við unnum alla leiki
eins og við ætluðum okkur og
þar með íslandsmótið og einnig
unnum við bikarkeppnina. En
það verður að segjast eins og er
að við bjuggumst við hinum lið-
unum sterkari en þau voru,“ seg-
ir Ásthildur Helgadóttir, lands-
liðskona í knattspyrnu og ný-
kjörin knattspymukona ársins.
Maður dagsins
Ásthildur byrjaði í fótbolta
þegar hún var tíu ára: „Ég fékk
strax mikinn áhuga á fótboltan-
inn. Ég æfði einnig handbolta til
sautján ára aldurs en sneri mér
þá eingöngu að fótboltanum. Það
hefur verið gaman að fylgjast
með hversu áhugi hjá ungum
stúlkum hefur aukist á fótboltan-
um. I sumar þjálfaði ég yngri
flokka hjá Breiðbliki og það er
orðinn þó nokkur fiöldi ungra
stúlkna og telpna sem æfir fót-
Ásthildur Helgadóttir.
boltann svo framtíðin er björt.“
Ásthildur er í landsliði íslend-
inga - er hún ánægð með gengi
þess: „Sumarið í sumar var ekki
nógu gott og olli frammistaða
okkar vonbrigðum þegar miðað
er við fyrri ár. Það er samt ekk-
ert að óttast, það er mikið af góð-
um stelpum að koma upp og
landsliðið verður örugglega
sterkt í framtíðinni.“
Ásthildur er innfæddur Kópa-
vogsbúi og byrjaði strax hjá
Breiðabliki: „Ég hef alltaf spilað
með Breiðabliki, að undanskild-
um tveimur árum þegar ég lék
með KR. Nú er ég að öllum lík-
indum á leiðinni í nám til
Bandaríkjanna í janúar. Ég fékk
styrk til að stunda nám við
Vanderbilt- háskólann í Nas-
hville, Tennessee, og þar hef ég
hugsað mér að leggja stund á
verkfræðinám og spila fótbolta.
Mér bauðst einnig að fara til
Þýskalands en kaus þetta frekar
vegna námsins. Ég reikna þó
með að koma heim næsta sumar
og leik þá örugglega með Breiða-
bliki.“
Ásthildur, sem lauk stúdents-
prófi frá MR í vor, er ólofuð og
sagði að það væri lítið pláss fyr-
ir önnur áhugamál en fótbolt-
ann.
-HK
Veðrið kl. 6 í morgun
Myndgátan
Ljón í veginum
Haukar og KA verða í eldlínunni
í handboltanum í kvöld, en mynd
þessi er frá viðureign þeirra í síð-
asta mánuði.
Handbolti og
körfubolti
Það verður mikið um að vera
í boltaíþróttum í kvöld, en leikin
verður heil rnnferð í 1. deild
handboltans og heil umferð í
Meistaradeildinni í köfúbolta.
Sá leikur sem gæti orðið hvað
mest spennandi í handboltanum
er viðureign Aftiu'eldingar og
Fram, sem fram fer í Mosfellsbæ.
Aftureldingu er spáð sigri, en
óvænt eru nýliðamir Fram á
toppi deildarinnar. Aðrir leikir í
kvöld eru FH-HK, Selfoss-
Stjaman, ÍR-Haukar, Grótta-KA
og Valur-ÍBV. Allir leikimir
hefiast kl. 20.00.
í körfuboltanum hefur margt
farið öðruvísi en spáð var og
íþróttir
hafa Islandsmeistarar Grindvík-
inga ekki unnið leik enn sem
komið er og þaö má búast við að
róðurinn verði erfiður hjá þeim í
kvöld þegar þeir fara til Akur-
eyrar til að keppa við Þór. Aðrir
leikir era KR-UBK, Skallagrím-
ur-ÍR, Keflavik-ÍA, Haukar-
Njarðvík og FH-HK. Eins og í
handboltanum hefiast allir leikir
kl. 20.00.
Bridge
í gær var sagt frá spili í dálkin-
um úr Ólympíumótinu árið 1964 og
hér kemur annað spil frá því móti. í
vöminni í vestur var enginn annar
en ítalinn Benito Garozzo, margfald-
ur heimsmeistari, en andstæðing-
arnir voru búnir að segja sig upp í
6 spaða. Garozzo hitti á laufútspil í
upphafi:
4 Á93
44 ÁKG842
4 KD
* 76
♦ KG
«4 1065
•f G732
* K543
4 D10764
<4 9
4 Á86
* ÁG82
Sagnhafí drap drottningu austurs
á ásinn og tók tvo næstu slagi á KD
í tígli. Síðan kom hjartaás, hjarta
trompað heima, tígulás tekinn og
laufi hent í blindum. Næst var lauf
trompað með spaðaþristi, hjarta-
kóngur tekinn og laufi hent heima.
í þessari stöðu var hjartagosa spilað
úr blindum:
4 Á9
44 G84
4 —
* —
4 KG
44--
4 G
* K5
4 D1076
44---
4 —
* G
N
V A
S
4 852
4 10
* 10
Pietro Forquet, sem sat í austur,
henti lauftíunni, sagnhafi trompaði
með spaðatíu og Garozzo yfirtromp-
aði á spaðakóng! Hann spilaði síðan
laufkóngnum. Sagnhafi trompaði
eðlilega á spaðaás og svínaði spað-
aníunni yfir til vesturs. Ef Garozzo
hefði trompað með gosa hefði sagn-
hafi „neyðst“ til að standa spilið.
Hann hefði trompað laufkóng vest-
ims með spaðaníu, lagt niður spaða-
ás og fellt kóng vesturs. Spaða-
drottning og sjöa hefði verið gaffall
upp í fimmu og áttu austurs.
ísak Öm Sigurðsson