Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Side 11
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1996 11 Fréttir „Það hafa verið tekin hundruð laxa héma hjá mér í Krossá og þessum þjófhaði á að halda áfram næstu árin. Það þýðir lítið að setja þúsundir seiða í ámar þegar þessi þjó&iaður viðgengst ár eftir ár,“ sagði Trausti Bjamason viö Krossá á Skarðsströnd. DV-mynd G.Bender Silfurlaxstöðin í Hraunsfirði: Stöðin seld fyrrum starfsmönnum - átti að hætta starfsemi á næsta ári „Við erum ekki vondir, heldur brjálaðir af reiði yfir þessum svik- um ráðneytisins. Laxeldisstöðin í Hraunsfirði átti að hætta næsta ár, nánar tiltekið 7. júlí á næsta ári. Starfsleyfið átti ekki að framlengja en þetta hefur allt verið svikið og núna er stöðin seld og leyfið fram- lengt,“ sagði Trausti Bjarnason, for- maður veiðifélags Krossár á Skarðs- strönd, í samtali við DV. 22 laxveiðiár em enn í óvissu um það hvað Silfúrlaxstöðin tekur mik- ið af laxi frá þeim á næstu ánun, en fram kom á fundinum að ekkert væri að marka þær rannsóknir sem hafa verið gerðar í gegnum árin með Hraunsfjarðarstöðina og hvað mikið væri tekið af laxi úr veiðián- um. „Okkur var tilkynnt á fundi í landbúnaðarráðneytinu að stöðin yröi seld fyrrverandi starfsmönn- um. Við áttum von á að okkur yrði sagt þar að starfseminni yrði hætt næsta sumar. Landsbankinn hefur selt fyrrverandi starfsmönnum stöðvarinnar laxeldisstöðina. Þetta hefur allt verið svikið og þúsundir laxa, sem hafa verið teknir á leið í laxveiðiámar héma í Dölunum, em teknir í Hraunsfirðinum. Þama á fundinum var meðal annarra Ámi ísaksson veiðimálastjóri sem ætti að segja af sér strax. Hann talar um ræktun aöra stundina, þegar hon- um hentar, og svo vill hann hirða laxinn úr sjónum hina stundina, áður en hann gengur upp í árnar. Svona rugludallar eiga ekki að vera í svona starfi," sagði Trausti. -G.Bender Hvar færð þú betra verð eða meirl gæði? Þú kemur og sækir Úrvals pitsur Opið virka daga 12“ 16“ 18“ m. 2 áleggjum á m. 2 áleggjum á m. 2 áleggjum á 690 kr. WM.so-z3.io Um helgar 790 kr. kl. 11.30 - 01.00 890 kr. Pizzahöllin Dalbraut 1 RVK ( v. u-beygjuna hjá Laugarásbíói) Munið heimsendingartilboðið, allar pizur á 1.000 kr. Sími. $68-4848 VIKUNNAR BRIMBORG Faxafeni 8 - Sími 515 7000 Toyota Carina E 2000 ‘93, ek. 74 þús. km, ssk., Ijósblár. Tilboö 1.295.000. - Beinsala. Volvo 940 GLí station ‘91, ssk., Ijósblár, ek. 73 þús. km. Verö 1.730.000. Ford Explorer E/B ‘91, ek. 61 þús. km, ssk., blár. Verö 2.150.000. MMC Space Wagon GLXi ‘94, 4x4, ssk., blár, ek. 38 þús., 7 manna. Toyota Carina GLi 2000 ‘93, ek. 73 þús. km, 5 g„ grænn. Verö 1.250.000. Volvo 460 ‘95, ek. 31 þús. km, 5 g„ vínrauöur. Verö 1.350.000. Volvo 850 GLE ‘93, ssk„ grár, ek. 61 þús. km. Verö 1.930.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.