Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1996
Þróuri sambands
ISnet við útlönd
'89-'90
GRUnDIG
/Pýsk sjónvarpstækni M
eins ag hún gerist best
ST7Z-7BD
•Svartur, flatur Megatron myndlampi
Allt að 35% melri skerpa. CCS óstatískur (órykdræour)
CII litastýrlkerfl (aukin lltaaðgreining)
Elektrónískt SVM - aukin skarpleiki, betri aðskilnaöur svatts og hvíts
•Nicam Stereo hljóðkerfi
Kr. ing.gQD stgr
• Textavarp
•Allar aðgerðir á skjá
•Scart-tengi
•Einföldfjarstyring
Siónvarpsmiðstððin
■ ií:-]l iiVlTjl A .J > -iítVII * i: i: i 'ID DD
2.000.000 bytes/sek
9. maí '96
1.800.000
1.600.000
1.400.000
ÆS3=!
Bandvídd til útlanda margfaldast á áratug:
Þad að sautjánfaldast
segir Sigurður Jónsson hjá INTIS
IUmboismenn ■ linl alliiVESTURLAND: Hljomsýn. tatsl. Wtlig BorgUlngi. Itrgnsl. Bliisliinellir. Htllissaidi. Gilni Hallgrímssan. Grundtrlirii. VISlflRDIB: Ralhiil Jánasai Mia. Patreksfirði. Pdlliaa. Isaliiii. MMIAIG: II SleingrimsliarSar. Háltiatil IIII Húitvetninga.
Htainsianga. II Hinitrtinga. Iltnduási. SkagGiliagibúl. SauMrkriki. IEA. Dalvík. Hljjmver. Akntiii Onrggi. Húsavik. Url. laularhtla. AUSIURIAHD: II Háraistáa. Egilssltltn. II Vaonfirúinga. Vnonafírði. II Hiiaisbúa, Sevðístírli. IF Fáskrúðsljarðar. láskrtlsliili. IASI Djúaaiagi.
KASt Htfa Haraafirii. SUDURIAHD: II Amesinga .Hvnlsvelli. Maslell. Hellu. Drvtrk, Stllnssi. ladínrás, Stllassi. II Ainasinga. Stllassi. lás. Milákshtln. Brimnes, VtsMiannaeyjum. RiViCIANIS: Ralhnrg. Gnndavík. Rallagnavinnust. Sin. Ingiarssnnar. Garli. Rafmælti, Halnailiili.
„Þessi spá er einfaldlega mat á
því hvað Intersamfélagið þarf,“
segir Sigurður Jónsson, markaðs-
stjóri hjá INTlS, en fyrirtækið ger-
ir ráð fyrir þvi að burðargeta Inter-
netsambandsins til útlanda. þnrfi
að sautjánfaldast fyrir næstu alda-
mót. Þessi lífæð Internetsins á Is-
landi hefur reyndar stækkað mjög
síðastliðinn áratug þó flestum finn-
ist eflaust að betur megi ef duga
skal.
Hafró var fyrst.
Það var árið 1986 að ísland
tengdist fyrst Internetinu. Þá
tengdist Hafrannsóknastofnun evr-
ópska Unix-netinu eða EUNET. Þá
var bandvíddin til útlanda ekki
nema 300 - 1200 bæti á sekúndu.
Sama ár tengdist Háskóli íslands
Hafrannsóknastofnun og komst
þannig í samband við Netið. Fyrir
sjö árum komst á eiginlegt Inter-
netsamband með tengingu ISnet
við NORDUnet. Fyrst var tenging-
in til Norðurlanda til Danmerkur
en árið 1990 var komið á fóstu sam-
bandi við höfuðstöðvar NORDUnet
í Stokkhólmi. Þá var flutningsget-
an ekki nema 9000 bæti á sekúndu.
Síðan þá hefur þróunin verið upp á
við og nú er flutningsgeta til út-
landa um tvö megabæti á sekúndu.
Ef þróunin heldur áfram eins og
hún hefur gert er gert ráð fyrir því
að árið 2000 þurfi flutningsgeta að
vera 34 þúsund bæti á sekúndu.
Það er sautjánföldun miðað við nú-
vérandi burðargetu.
í takt við þróunina
„Þetta er alveg í takt við þá þró-
un sem hefur verið annars staðar á
Norðurlöndunum og er í raun eðli-
legt framhald af þróuninni þar,“
segir Sigurður Jónsson hjá Intís.
Hann segir enn fremur erfitt að
gera sér grein fyrir því hver kostn-
aðurinn verði við að auka band-
víddina tfl útlanda í þessum mæli.
Sigurður Jónsson hjá INTÍS segir aö burðargeta Internetsambandsins viö
útlönd þurfi að sautjánfaldast á næstu árum.
Ný tölva frá Sony
Margmiðlun er nú mjög í
tisku og fyrirtæki keppast við
að senda frá sér svokallaðar
margmiðlunartölvur. Slíkar
vélar eiga að hafa mikla getu til
þess að koma frá sér full-
kominni grafík og góöum
hljómgæðum. Raftækjarisinn
Sony ætlar sér auðvitað stóra
hluti á þessum sístækkandi
markaði og hefur sent frá sér
nýja tölvu sem hörniuð er fyrir
margmiðlun. Búist er við að
slíkar vélar kosti tæplega 200
þúsund krónur í Bandaríkjun-
Ný fréttastofa
Microsoft og NBC hafa tekið
höndum saman og sett upp
fréttasíðu á slóðinni http:
//www.msnbc.com Glöggt sést
að ætlunin er að skáka CNN-síð-
unni. Það tekst samt ekki nema
mátulega vel en greinilegt er að
CNN hefur tekið nýja sam-
keppni til greina og hresst enn
frekar upp á sina síðu. Hún er
því áfram sú besta í bransanum.
CNN er á slóðinni http:
//www.CNN.com Ein skemmti-
legasta fréttasíðan er á slóðinni
http: //www.positivepress.com/
Þar er einungis að finna góðar
fréttir sem hlýtur að teljast góð
tilbreyting frá því svartnætti
sem fréttir eru oft og tíðum.