Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1996
ÞJÓNUSTUMMCLÝSmCAR
37
5505000
STEINSTEYPUSOGUN
MÚRBROT
KJARNABORUN
~o,ögun^ VERKTAKASTARFSSEMI
FARSÍMI 897-7162 * SÍMI/FAX 587-7160, 897-7161
BOÐSÍMI 845-4044 • HEIMASÍMI483-3339
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
WmmiM
• MURBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSSON
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagmr
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fi.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
Kemst inn um meters breiöar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
meö fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustæröir.
Efnisflutningur, jarövegsskipti,
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guöbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
, Traktorsgrafa - Hellulagnir - Akstur
Bílastæöi: jarövegsskipti,
hitalagnir og hellulögn.
Útvega grús, sand,
drenmöl o.fl.
JAFNA L0ÐIR: UTVEGA M0LD, H0LTAGRJ0T 0G HLEÐ KANTA
Vélaleiga Magnúsar Jósefssonar
BÍLASÍMI 85-25560, BOÐSÍMI 84-58650
---------7/7/7///////^
Smáauglýsingadeild
DV er opin
kl. 9-22
kl. 9-14
kl. 16-22
virka daga
laugardaga
sunnudaga
oVt mil/i hirriins
I
Tekiö er á móti s
;fa dag.
, Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó
að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
w:ýsingum til kl. 22
til birtingar nœsta aaí
Smáauglýsingar
LS2
550 5000
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGN AÞJÓNUST A.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viögerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
HELGIJAKOBSSON 1 PIPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 |_
L—
Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa.
Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta.
Símar 893 6929 og 564 1303.
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfml: 554 2255 > Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJ0NUSTA
, ALLAN
S0LARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
mam
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garblnum,
örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
insmvara
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er átí kostnabarsamar framkvcemdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnlr og losum stíflur.
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Síml: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
CRAWFORD
BÍLSKÚRS-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
Eldvarnar-
h 11 rft i r GLÓFAXIHE
nuroil ÁRMÚLA42 • SÍMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
/H7\ 896 1100 • 568 8806
FJARLÆGJUM STIFLUR
DÆLUBILL TJ 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGASON
Er stíflað? - stífluþjónusta
ViSA
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
tíka ífleiru snúist.
Sérhver óskþín upp erfyllt
eins og við er búist.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
® 9 Þi Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577 '
VjSA
Fréttir
Akureyri:
Ólympíumótið í bridge:
Sigrar gegn
sterkum þjóðum
Akureyri:
Fíkniefna-
mál upplýst
DV, Akureyri:
Fjórir aðilar, sem tengjast
flknieftianeyslu, voru handteknir
á Akureyri um helgina. Rann-
sóknardeild lögreglunnar hafði
spurnir af því að maður hefði
komið til bæjarins frá Reykjavik
með fikniefni og var hann hand-
tekinn ásamt tveimur öðrum
mönnum.
í fórum mannsins fannst hass,
E- pillur og amfetamín og við
húsleit hjá hinum mönnunum
fundust áhöld til fikniefnaneyslu.
Fjórði maðurinn tengdist svo
þessu máli og viðurkenndi hann
neyslu á hassi auk þess að eiga
tæki til slíkrar neyslu. -gk
Setningarathöfn Ólympiuleik-
anna í bridge fór fram laugardaginn
19. október en fjórar fyrstu umferð-
imar voru spilaðar sunnudaginn 20.
október. ísland spilar í B-riðli sem
almennt er talinn sterkari en A-rið-
illinn en þátttökuþjóðimar em alls
71.
ísland tapaði 14-16 fyrir Ungverj-
um í fyrstu umferð en vann síðan
16-14 sigur gegn Evrópumeistumm
ítala, 18-12 sigur á Bandaríkjamönn-
um og vann síðan 24-6 sigur á Guad-
aloupe í fjórðu umferðinni. ísland er
nú í 11 sæti í sínum riðli. Landslið
íslands er skipað þremur pörum,
Jóni Baldurssyni, Sævari Þorbjöms-
syni, Guðmundi Páli Amarssyni,
Þorláki Jónssyni, Aðalsteini Jergen-
sen og Matthíasi Þorvaldssyni. Að-
alsteinn og Matthías spiluðu tvo
fyrstu leikina, Jón og Sævar leiki 2,
3 og 4 og Guðmundur og Þorlákur
leiki 1, 3 og 4.
Að lokinni undankeppninni, þar
sem allar þjóöir riðlanna spila sam-
an innbyrðis, komast fjórar efstu
þjóðimar áfram í hreina útsláttar-
keppni. Það er því ljóst að róður
verður erfiður fyrir íslenska liðið í
þeim hópi.
-ÍS
Sofnaði út
frá sígarettu
DV, Akureyxi:
Slökkviliðið á Akureyri var
kvatt aö húsi við Hjallalund að-
faranótt laugardags vegna reyks í
íbúð í fjölbýlishúsi þar. íbúi mun
hafa sofnað út frá sígarettu og
komst eldur í teppi sem maðurinn
hafði breitt yfir sig. Hann var
fluttur á slysadeild en fékk að fara
þaðan heim í gær.
Mjög harður árekstur varð á
mótum Glerárgötu og Kaupvangs-
strætis á Akureyri í fyrrinótt og
farþegi úr annarri biffeiðinni var
fluttur á slysadeild. Að öðm leyti
viröist helgin hafa verið fremur
róleg hjá Akureyrarlögreglunni
þótt nokkur erill væri vegna ölv-
unar eins og venjan er um helgar.
-gk