Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Síða 34
42
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1996
Afmæli_________________________
Magnús Már Sigurjónsson
Magnús Már Sigurjónsson, fyrrv.
verkstjóri hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, Skólageröi 69, Kópa-
vogi, er áttræður í dag.
Starfsferill
Magnús fæddist að Wynyard í
Saskkatchewan i Kanada og ólst þar
upp. Hann stundaði nám við Nordra
skólann og lauk síðan 11. bekkjar
prófi frá Wynyardskóla.
Magnús vann á búgarði foreldra
sinna en flutti með móður sinni til
íslands 1934. Þar stundaði hann al-
menna verkamannavinnu í Reykja-
vík við fískverkun, pípugerð og
fleira en hóf störf hjá Rafmagns-
veitu Reykjavíkur þar sem hann
starfaði síðan, lengst af sem verk-
stjóri.
Magnús starfaði í æskulýðsfélagi
i Wynyard og lék þar
með lúðrasveit bæjarins,
hefur leikið með Lúðra-
sveit Reykjavíkur frá
1938 og spilaði með Sin-
fóníuhljómsveit íslands
um árabil.
Fjölskylda
Magnús kvæntist 24.6.
1939 Ágústu Steingríms-
dóttur, f. 15.6. 1918, hús- Magnús Már
móður. Hún er dóttir jónsson.
Steingríms Magnússonar
og Kristjönu Einarsdóttur.
Börn Magnúsar og Ágústu eru
Margrét Stefanía Magnúsdóttir, f.
19.9. 1941, verslunarmaður í Kópa-
vogi; Steingrímur Magnússon, f.
14.10. 1945, lögregluþjónn í Hafnar-
firði, kvæntur Kolbrúnu Jónsdóttur
og eru hörn þeirra
Ágústa, f. 14.9. 1964, Soff-
ía, f. 2.12. 1970 og Jón
Vignir, f. 14.7. 1979; Bára
Magnúsdóttir, f. 4.12.
1947, hárgreiðslukona í
Kópavogi, gift Jóhanni
Einarssyni og eru börn
hennar Hörður, f. 8.12.
1968, Geir, f. 10.2. 1970,
Sigurgeir, f. 28.1. 1972,
Þórlaug Svava, f. 1.9.1975,
og Sigrún, f. 21.3. 1985;
Magnús Pétur Magnús-
son, f. 27.12.1950, kennari
á Húsavík, kvæntur Hólmfríði
Benediktsdóttur og eru böm þeirra
Magnús Eiður, f. 1.10. 1972, Ásta, f.
10.8. 1979, og Kristjana, f. 28.3. 1982;
Kristjana Magnúsdóttir, f. 2.8. 1953,
d. 18.11. 1979, háskólanemi; Ágúst
Magnússon, f. 1.4. 1956, bókasafns-
vörður í Husnes í Noregi, kvængtm-
Kjersti Löseth og era böm þeirra
Áslaug Löseth Magnusson, f. 28.6.
1984, og Magnus Löseth Magnusson,
f. 6.2. 1992.
Bræður Magnúsar: Ingólfur Öm
Pétursson, f. 6.9. 1907, d. 7.9. 1984,
bóndi í Wynyard og síðar verslunar-
maður, búsettur i Kópavogi; Kári
Haukur Siguijónsson, f. 4.6. 1911, d.
2.10. 1982, meinatæknir við rann-
sóknarstofu HÍ.
Foreldrar Magnúsar vora Stefán
Pétur Sigurjónsson, f. 14.10. 1878, d.
4.7. 1953, bóndi og blikksmiður í
Winnipeg og síðar bóndi vestur í
Vatnabyggðum í Kanada, og k.h.,
Halldóra Sigríður Magnúsdóttir, f.
3.1. 1884, d. 4.3. 1965
Magnús og Ágústa verða heima
eftir kl. 15.00 á afmælisdaginn.
Sigur-
Gísli Valtýsson
Gísli Valtýsson vél-
stjóri, Ránargötu 1, Flat-
eyri, verður fimmtugur í
dag.
Starfsferill
Gísli fæddist í Reykja-
vík en ólst upp í Bolung-
arvík. Hann lauk II. stig
vélstjóraprófí frá Vél-
skóla íslands á Akureyri
1971.
Gísli var 2. vélstjóri á
Ásgeiri Torfasyni ÍS 1968-69, 1. vél-
stjóri á Torfa Halldórrsyni ÍS
1971-74,1. vélstjóri á Vísi ÍS 1974-76
og 2. vélsljóri á Gylli ÍS 1976-81.
Gísli var Baadermaður
hjá Hjálmi hf. á Flateyri
1981-93 og vélstjóri hjá
Kambi hf. á Flateyri frá
1994. Gísli hefur búið að
Fláteyri frá 1968. Hann
hefur gegnt trúnaðar-
stöfram hjá íþróttafélag-
inu Gretti á Flateyri og
Kiwanisklúbbnum Þorf-
inni á Flateyri.
Fjölskylda
Gísli kvæntist 17.12. 1965 Öllu
Gunnlaugsdóttur, f. 23.1.1946, stöðv-
arstjóra Pósts og síma á Flateyri.
Hún er dóttir Gunnlaugs Kristjáns-
sonar og Geirþrúðar Friðriksdóttur
á Flateyri en þau fórust í snjóflóð-
inu á Flateyri 26.10. 1995.
Böm Gísla og Öllu eru Sigrún
Sölvey Gísladóttir, f. 11.4. 1969, hár-
greiðsludama í Kópavogi, gift Rún-
ari ívarssyni sendibílstjóra og er
dóttir þeirra Alla Rún Rúnarsdóttir,
f. 14.4. 1990; Steina Guðrún Gísla-
dóttir, f. 11.8.1968, húsmóðir í Hafn-
arfirði, en sambýlismaður hennar
er Pétur Baldvinsson og er sonur
þeirra Baldvin Páll Pétursson, f.
8.10. 1995; Valtýr Gíslason, f. 28.12.
1973, nemi í Svíþjóð, en unnusta
hans er Emma Olsson, verslunar-
dama í Svíþjóð
Systkini Gísla eru Rósa Valtýs-
Gísli Vaitýsson.
dóttir, f. 18.8. 1945, skrifstofudama,
gift Baldri Bcddurssyni; Bára Val-
týsdóttir, f. 19.7. 1948, nemi, gift
Ragnari Jónssyni; Björg Valtýsdótt-
ir, f. 2.8. 1950, deildarstjóri, gift
Kristni Pálssyni; Óskar Valtýsson,
f. 18.1. 1952, rafeindavirki, kvæntur
Guðbjörgu Rannveigu Jónsdóttur;
Benedikt Valtýsson, f. 8.10. 1957,
framkvæmdastjóri, kvæntur Guð-
rúnu Stefánsdóttur.
Foreldrar Gísla eru Valtýr Gísla-
son, f. 23.12. 1921, tæknifræðingur í
Reykjavík, og Eva Benediktsdóttir,
f. 7.10. 1921, húsmóðir og fyrrv.
saumakona.
Gísli er að heiman í dag.
Fréttir
Borað niður á þúsund metra eftir heitu vatni í Stykkishólmi:
Sérfræðingar segja 90
gráða heitt vatn undir
DV, Stykkishólmi:
öguleikar væra á heitu vatni og
þessi staður kom best út úr þeim
rannsóknum. Hér telja sérfræðingar
vera nægt vatn sem sé 90 gráða
heitt. Þetta er í misgengissprangu
sem liggur þvert á hið hefðbundna
misgengi, segir Erling Garðar
Jónasson, umdæmisstjóri RARIK á
Snæfellsnesi, um borholu sem
stofnun hans og Stykkishólmsbær
er að láta bora í því skyni að stofna
til hitaveitu á svæðinu.
Búið er að bora niður á 30 metra
dýpi en ætlunin er að fara niðm á
allt að þúsund metra. Þá kemm í
ljós hvort hagkvæmt er að virkja
holuna til hitaveitu fyrir íbúa
Stykkishólms og nágrennis.
„Þegm búið er að kanna hvort spá
sérfræðinganna er rétt þá verður að
kanna hvort um er að ræða seltu í
vatninu eða kísil, hvert hitastigið sé
og hversu mikið vatn. Hagkvæmnin
ræðst af öllum þessum þáttum,“ seg-
ir hann. „Við erum með báða fætm
á jörðunni og geram okkur engar
gyllivonir um árangm af boraninni.
Við vonum að þetta muni ganga upp
en það verðm bara að koma í ljós,“
segir Erling Garðar. -rt
Olíufélagið
- ekki OLÍS
DV, Akureyri:
Þau mistök áttu sér stað í frétta-
Skrtytínmr
viðtíUtemfmH
Fri heímending
fyrir sendingar yfir 2.000 kr.
iími 1114230
skýringu í blaðinu sl. laugardag
um ólgu í bæjarstjórn Húsavíkur
vegna sölumála á hlutabréfum í
Fiskiðjusamlagi Húsavíkur að
rangt var farið með nafn fyrirtæk-
is.
Þar sem talað var um OLÍS eða
Olíuverslun íslands átti að standa
ESSÓ eða Olíufélagið hf. Þetta var
m.a. ekki rétt haft eftir Kristjáni
Ásgeirssyni, bæjarfulltrúa á Húsa-
vík, vegna misskilnings blaða-
manns og eru Kristján og forsvars-
menn OLÍS beðnir velvirðingm á
þessum mistökum.
-gk
Erling Garðar Jónasson, umdæmisstjóri RARIK, og Baldur Gíslason, um-
sjónarmaður með tilraunaboruninni. í baksýn er borinn sem á að bora niöur
á allt að þúsund metra í leit aö heitu vatni. DV-mynd Pjetur
Til hamingju
með afmælið
21. október
100 ára
Ingibjörg Björnsdóttir,
fyrrv. hús-
freyja að
Miðgrund í
Skagafirði,
nú búsett að
Ægisgötu 6,
Akureyri.
Af heilsu-
farsástæðum
getur hún ek
gestum.
85 ára
Hulda Jakobsdóttir,
Marbakkabraut 38, Kópavogi.
80 ára
Friðrik Sigtryggsson,
Kríuhólum 2, Reykjavík.
Hreiðar Jónsson,
Eiðistorgi 15, Seltjamamesi.
75 ára
Lúðvík Einarsson,
Laugarnesvegi 104, Reykjavik.
Mary Nesbitt,
Miðvangi 10, Hafnarfirði.
Sigrún Jörgensen,
Sverristúni 2, Neskaupstað.
70 ára
Auður Jónsdóttir,
Barmahlíð 52, Reykjavík.
Steingrimur Kristjánsson
lyfsali,
Hraunbæ 102B, Reykjavík.
Geir Þórðarson,
Laugateigi 33, Reykjavík.
Kristján Sigfússon,
Ytra-Hóli n, Eyjafjarðarsveit.
Hlöðver Guðmundsson
húsgagnabólstrari,
Reynihvammi 4, Kópvogi.
Hann er að heiman.
Agnar Stefánsson,
Karlsbraut 25, Dalvík.
Jóhanna Jónsdóttir,
Skeiðháholti 2, Skeiðahreppi.
60 ára___________________
Alda Friðgeirsdóttir,
Þverbraut 1, Blönduósi.
Ólafur Þór Thorlacius,
Markarflöt 3, Garðabæ.
50 ára
Þór Arason,
Bogabraut 26, Skagaströnd.
Jón Þórir Einarsson,
Vestm-ási 53, Reykjavík.
Kai Leo Johannesen,
Sólheimum 9, Sandgerði.
Guðmundur Andrésson,
Nestúni 3, Stykkishólmi.
40 ára
Anna Guðlaug Albertsdótt-
ir,
Hæðargarði 19, Höfh í Homa-
firði.
Gunnhildur Svana Sigurðar-
dóttir,
Brekkutanga 20, Mosfellsbæ.
Ingimar Haraldsson,
Hverfisgötu 45, Hafnarfirði.
Guðbjörg Antonsdóttir,
Miklubraut 46, Reykjavik.
Sigrún Ólafsdóttir,
Reykjafold 9, Reykjavík.
Gunnhildur Olga Jónsdóttir,
Klapparstíg 1, Reykjavík.
Axel Þórir Alfreðsson,
Selvogsgötu 1, Hafharfirði.
Þórarinn Þórhallsson,
Smyrlahrauni 6, Hafharfirði.
Guðbjörn Þór Ævarsson,
Furuhjalla 7, Kópavogi.
Pétur Magnús Guðmunds-
son,
Veghúsum 5, Reykjavík.
Guðleif Helgadóttir,
Grænuhlíð 6, Reykjavík.
Helgi Gunnarsson,
kaupfélagshúsinu Varmahlíð,
Seyluhreppi.