Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1996 43 Fréttir Innbrot í átta sumarbústaði Brotist var inn í átta sumarbústaði við Myrkurtjörn sunnan við Þor- móðsdal og við Silungatjöm á föstu- dagskvöld. Þar hafði veriö tilkynnt um innbrot og þar fannst góssið. Sumarbústaðareigandi sá til mannaferða við innbrotsstað, náði að skrifa niður bílnúmer og þegar hefur verið haft samband við eig- anda bílsins. Sá kannast ekki við að hafa verið á staðnum en segir að bílnum hljóti að hafa verið stolið. Töluvert cif þýfi úr bústöðunum fannst síðan við Hólm á Suðurlands- vegi á laugardaginn. Málið er í rannsókn hjá RLR. -sv Reyðarfjörður: Háspennulínan í hættu Litlu mátti muna að staur með há- spennulínu milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar færi niður aðfaranótt laugardags. Gríðarleg rigning dagana á undan hafði gert það að verkum að mjög mikill vöxtur varð í Sléttuá í Reyðariirði. Eyjar eru í ánni og var hún að verða búin að grafa undan staur sem er á einni eyjunni. Skjótt var brugðið við og stórvirk vinnu- tæki fengin til þess að koma í veg fyr- ir að staurinn félli. -sv Rúður brotnuðu í bensínstöðinni Mikið hvassviðri gekk yfir suðaust- urhom landsins í gærmorgun og að sögn lögreglunnar á Höfn brotnuðu rúður í bensínstöðinni í Freysnesi. Grjót rauk upp af planinu við stöð- ina með fyrrgreindum afleiðingum. Heldur minna vatn er í Skeiðará en undanfama daga og telja vísinda- menn gosið alveg vera búið. -sv Andlát Salóme Veturliðadóttir, Köldukinn 5, Hafnarflrði, andaðist á St. Jósefs- spítlala, Hafnarfirði, 17. október. Ásbjöm Magnússon lést í Land- spítalanum þann 18. október. Guðríður Sigurðardóttir frá Isa- firði, til heimilis að Árskógum 6, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykja- víkur 18. október. Anton Ringelberg, Áifheimum 72, lést á öldrunardeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur fóstudaginn 18. október. Dagný Magnúsdóttir frá Vattar- nesi við Reyðarfjörð, til heimilis að Dalalandi 3, Reykjavík, lést á heim- ili sínu 18. október. Jarðarfarir Kristín Bergsteinsdóttir, dvalar- heimilinu Hlíð, Akureyri, sem lést 15. október, veröur jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 22. október kl. 13.30. Sigríður Aradóttir, Máskoti, Reykjadal, sem lést 13. október, verð- ur jarðsungin frá Einarsstaðakirkju fostudaginn 25. október kl. 14.00. Benedikt Guðnason, áður til heim- ilis í Ljósaklifi, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju mánudaginn 21. október kl. 13.30. Úlfar Karlsson frá Seyðisfirði verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 21. október k. 13.30. Þórey Hjartardóttir frá Stóru- Þúfu, Mávahlíð 33, Reykjavik, verð- ur jarðsungin frá Háteigskirkju miðvikudaginn 23. október kl. 13.30. Jóhanna E. Kristjánsdóttir, Eiði- smýri 30, Seltjarnamesi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. október kl. 13.30. GísÚ Borgfjörð Jónsson, sem lést á hjúkrunarheimOinu Sólvangi, Hafnarfirði, þann 11. október, verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 21. október kl. 15.00. Jóhann Svanur Yngvinsson, Langholtsvegi 99, verður jarðsung- inn frá Grafarvogskirkju mánudag- inn 21. október kl. 15.00. Hulda Jónasdóttir, Hlíðarvegi 28, Kópavogi, sem lést í Landsspítalan- um 13. október, verður jarðsett frá Digraneskirkju, Kópavogi, mánu- daginn 21. október kl. 13.30. Lalli og Lína ©KFS/Díslr. BULLS Hún er haldin kaupæði fram í rauðan dauðann. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: SlökkvOið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 18. til 24. október, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1-5, sími 568 1251, og Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögum. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 112, Hafharljörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 21. október 1946. Frjálsar kosningar í Berlín í fyrsta skipti í fjórtán ár. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl. 15-16.30 Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. ^^^^^^^^mm^mmm^mmmmi^^i^mmmmmmmmm^mmm Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum viö safnarútu Reykjavikurb. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.. Borgarbókasafhið í Gcrðubergj 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. 4 Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Skuld er það sem maður kemst í þegar maður eyð- ir jafn miklu og maður hefur sagt vinum sínum að maður vinni fyrir. ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfiöi. Opið laugard. og sunnud. kl. 1817 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn lslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14-16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið aíla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriöjud. kl. 1818. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, 'sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: y Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfav að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. október Vatnsberhm (20. Jan.-18 febr.): Þú kemst að einhverju mikifvægu í dag varðandi framtíðina. Vertu varkár í fjármálum og varastu alla eyðslu. Fiskamlr (19. febr.-20. mars): Ástvinir eíga saman sérstakan dag. Þú ert í góöu jafnvægi andlega og ættir að geta afkastað óvenjulega miklu þessa dag- ana. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vertu þolinmóður í tilfinningamálum, þú umgengst fólk sem þér finnst kannski sýna of mikla tilfinningasemi og það bitn- ar á þér. Nautið (20. april-20. mai): Þú lendir í smávægilegum erfiðleikum i dag og átt erfitt með að losa þig úr flækju sem þú kemur þér í. Leitaðu ráða hjá reyndara fólki. Tviburamir (21. maí-21. júni): Misskilningur kemur upp og þú verður aö leiðrétta hann áður en illa fer. Einhver er vís til að reyna að svíkja þig um loforð. Krabbinn (22. júní-22. júli): Rómantikin liggur í loftinu og dagurinn verður mjög ánægju- legur. Þú átt von á óvæntum fréttum er varða fjölskyldumeð- lim. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Ef ferðalag er á dagskrá er vissara að hafa vaðið fyrir neöan sig og skipuleggja það með góðum fyrirvara, annars kann það að valda vonbrigðum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að taka þaö rólega í dag og ekki taka að þér verkefni sem þú ert ekki viss um að hafa tíma til að vinna. Happatöl- ur eru 4, 25 og 29. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður með rólegra móti, þó verður eitthvað um að vera er kvöldar. Þú hittir manneskju sem breytir viðhorfi þínu til ákveðinnar persónu. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Varastu að fella dóma og gagnrýna það sem þú þekkir ekki mjög vel. Þú gætir orðið að athlægi. Happatplur eru 1, 13 og 20. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þú mætir hlýlegu viðmóti þar sem þú átt þess síst von í dag. Þetta gleður þig og hefur líklega í för meö sér einhverjar breytingar á næstunni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þaö verður mikið að gera hjá þér í dag og þú mátt búast við að komast ekki yfir allt sem þú ætlar þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.