Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Page 38
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1996 JjV « éagskrá mánudags 21. október SJÓNVARPIÐ 15.00 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.05 Markaregn. Sýnt er úr leikjum síöustu umterðar I úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar og sagð- ar fréttir af stórstjörnunum. Þátt- urinn verður endursýndur að loknum ellefufréttum. 16.45 Leiöarljós (501) (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Táknmálsfréttir. 17:45 Auglýsingatími - Sjónvarps- krínglan. 18.00 Moldbúamýri (9:13) (Groundl- ing Marsh III). Brúöumyndaflokk- ur um kynlegar verur, sem halda til í votlendi, og ævintýri þeirra. 18.25 Beykigróf (22:72) (Byker Grove). 18.50 Úr riki náttúrunnar. Apar (Eyewitness 6:13). Bresk fræðslumynd. 19.20 Kóngur i riki sínu (16:17) (The Brittas Empire). Bresk gaman- þáttaröð um líkamsræktarfröm- uðinn Brittas og samstarfsmenn hans. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Horfnar menning- arþjóðir (2:10). Eg- yptaland - Leitin að ódauðleik- anum (Lost Civil- izations). 22.00 Nostromo (3:6). Myndaflokkur byggður á frægri skáldsögu eftir Joseph Conrad um valdabaráttu og spillingu í silfurnámubæ f Suður-Ameríku undir lok síðustu aldar. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Markaregn. Endursýndur þátlur frá því fyrr um daginn. 23.55 Dagskrárlok. 08.30 Heimskaup - verslun um víða veröld. 17.00 Læknamiðstöðin. 17.20 Borgarbragur (The City). - » 17.45 Á tímamótum (Hollyoaks) (37:38) (E). 18.10 Heimskaup - verslun um víða veröld. 18.15 Barnastund. 18.40 Seiður (Spellbinder) (9:26). 19.00 Litið um öxl (Sportraits). 19.30 Alf. 19.55 Fyrirsætur (Models Inc.) (19:29) (E). 20.40 Vísitölufjölskyldan (Marr- ied...with Children). 21.05 Réttvfsi (Criminal Justice) (7:26). Ástralskur myndaflokkur um baráttu réttvísinnar við glæpafjölskyldu sem nýtur full- tingis snjalls lögfræðings. 21.55 Stuttmynd. 18 mínútur í Al- buquerque (Short Story Cinema: 18 Minutes in Albuquerque). Tölvufræöingur er á ferðalagi og á leið sinni hefur hann stutta viö- dvöl í bæ nokkrum. Þar kynnist hann vændiskonu. Með þeim takast stutt kynni sem setja var- anlegt mark á þau bæði. 22.25 Grátt gaman (Bugs II) (5:10). Ros er að skoða nýtl og afar full- komið orkuver þegar hermdar- verkamenn taka það á sitt vald. 23.15 David Letterman. 24.00 Dagskrárlok Stöövar 3. Egyptar til forna státuöu af einu lífseigasta menningarsamfélagi sem um getur. Sjónvarpið kl. 21.05: Egyptaland til forna í hinum vandaða heimildarmynda- flokki um horfnar menningarþjóðir, sem Sjónvarpið sýnir um þessar mundir, verður að þessu sinni fjallað um Egypta og leit þeirra að ódauð- leikanum. Forn-Egyptar státuðu af einu lífseigasta menningarsamfélagi sem um getur. Þeir reistu píramídana miklu sem eru stórkostlegustu mann- virki fornaldar. Þrepapíramídi Dósjers konungs er elsta steinbygg- ing heims og enn er mönnum hulin ráðgáta hvernig byggingarmeistar- amir létu flytja og reisa 15 tonna steinblokkir af því að enn réðu þeir ekki yfir hinni merku uppfinningu, hjólinu. í þættinum kynnumst við arfi faraóanna, gröfum, minjum og múmíum og fræðumst um hrifningu Fom-Egypta á ríki dauðans. Stöð 2 kl. 20.00: Eiríkur - engum líkur Eiríkur Jónsson kem- ur nú aftur á dagskrá Stöðvar 2 og verður þrisvar í viku fram eftir vetri. Þættimir hans Ei- ríks eru í beinni útsend- ingu og því er engin leið að segja um hvað getur gerst. Iðulega dregur þessi beinskeytti stjórn- andi fram fréttirnar á bak Eiríkur lætur sér ekkert mannlegt óviökomandi. við fréttirnar með næmu auga sínu fyrir mikilvægum smáatrið- um og innsýn í það sem gerjast í hugarfylgsnum manna. Viðmælendur hans eru konur og karl- ar á öllum aldri. Eirikur er engum líkur. QsM-2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Skólaklíkan (School Ties). HHh David Greene þykir einkar efnilegur ruðningsmaður og fær styrk til að nema við finan einkaskóla í Nýja-Englandi. Hann vingast við syni efnamanna en það reynir á vinaböndin þegar það spyrst út hverrar trúar Greene er. Aðal- hlutverk: Brendan Fraser, Matt Damon og Chris O'Donnell. 1992. 14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Matreiöslumeistarinn (7:38) (e). 15.30 Hjúkkur (4:25) (Nurses) (e). 16.00 Fréttir. 16.05 EllýogJúlli. 16.30 Sögur úr Andabæ. 17.00 Töfravagninn. 17.25 Bangsabílar. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.00 Eiríkur. 20.20 Prúðuleikararnir (10:26) (Muppets Tonight). Leikkonan eiturhressa, Whoopi Goldberg, er gestur Kermits og félaga. 20.45 Á norðurslóðum (1:25) (Northern Exposure). Þessir vin- sælu þættir um lækninn Joel og íbúa smábæjarins Cicely í Alaska eru nú komnir aftur á dagskrá Stöðvar 2. 21.35 Preston (6:13) (The Preston Ep- isode). 22.00 Risar tölvuheimsins (3:3) (Tri- umph of the Nerds). 22.55 Mörk dagsins. 23.15 Skólaklfkan (School Ties). Lokasýning. Sjá umfjöllun að ofan. 01.00 Dagskrárlok. # svn 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Sumarsport. 18.00 Taumlaus tónlist. 20.00 Kafbáturinn (Seaquest). Ævin- týramyndaflokkur meö Roy Scheider í aðalhlutverki. 21.00 Bardagakempurnar (American Gladiators). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardaga- listir. 21.45 Draugasögur (Ghost Stories). Hrollvekjandi þáttur þar sem frægustu draugasögur allra tíma eru færðar í myndrænan búning. 22.40 Glæpasaga (Crime Story 1). Spennandi þættir um glæpi og glæpamenn. 23.25 I Ijósaskiptunum. (Twilight Zone). Ótrúlega vinsælir þættir um enn ótrúlegri hluti. 23.50 Spítalalíf (MASH). Endursýndur þáttur frá því fyrr f dag. 00.15 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bœn: Séra Guöný Hallgrímsdótt- ir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Hér og nú. Aö utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.35 Víösjá - morgunútgáfa. 8.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segöu mér sögu. Ævintýri Nálf- anna eftir Terry Pratchett. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nœrmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Ástir og árekstrar eftir Kenneth Horne. (1:10) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Lifandi vatniö eftir Jakobínu Siguröardóttur. 14.30 Frá upphafi til enda. Fylgst meö sögu og þróun hluta og fyrirbrigöa í daglega lífinu. Leiksýningar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sagan bak viö söguna. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. Vlösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Fóst- bræörasaga. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 20.00 Af tónlistarsamstarfi ríkis- útvarpsstöövanna á Noröur- löndum og viö Eystrasalt. 21.00 Lauslæti - frá ráöstefnu í Há- skólanum á Akureyri. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Siguröur Björns- son flytur. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. End- urtekiö efni úr þáttum liöinnar viku. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Hér og nú. Aö utan. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Lfsuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Sfminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Netlíf. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frótta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveður- spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Bylting Bítlanna. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Sfödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 07.00 Fréttir frá BBC World Service 07.05 Klassísk tónlist 08.00 Fréttir frá BBC World Service 08.10 Klassísk tónlist 09.00 Fréttir frá BBC World Service 09.05 World Business Report (BBC) 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni 12.00 Léttklass- ískt I hádegínu 13.00 Fréttir frá BBC World Service 13.15 Diskur dagsins 14.15 Klassísk tónlist 16.00 Fréttir frá BBC World Service 16.15 Klassísk tónlist 17.00 Fréttir frá BBC World Service 17.10 Klassísk tónllst til morguns. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Lótt blönduö tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass- ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94.3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næt- urtónleikar á Sígilt FM 94.3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Róleg og þægileg tónlist í byrjun dags. Útvarp umferöarráös. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 8.45 Mótor- smiöjan. Umsjón Sigurjón Kjartansson og Jón Garr. 9.00 Tvíhöföi. 12.00 Disk- ur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. Lau- flótt, gömul og góö lög sem allir þekkja, viötöl og létt spjall. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Kristinn Pálsson, Forlíöar- flugur. 22.00 Logi Dýrfjörö. 1.00 Bjarni Arason, (e). X-ið FM 97,7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland I poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery t/ 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Bush Tucker Man 17.00 Time Travellers 17.30 Jurassica 18.00 Wild Things: Untamed Africa 19.00 Next Step 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious World 20.00 History's Turning Points 20.30 Wonders of Weather 21.00 Trailblazers 22.00 Wings 23.00 Dangerous Seas Inside the US Coastguard 0.00 Close BBC Prime 6.30 Button Moon 6.40 Blue Peter 7.05 Grange Hill 7.30 Timekeepers 8.00 Esther 8.30 The Bill 8.55 The English Garden 9.25 Songs of Praise 10.00 Casualty 10.50 Hot Cnefs 11.00 Tba 11.30 The English House 12.00 Songs of Praise 12.35 Timekeepers(r) 13.00 Esther 13.30 The Bill 14.00 Casualty 14.55 Prime Weather 15.00 Button Moon 15.10 Blue Peler 15.35 Grange Hill 16.00 Tba 16.30 999 17.25 Prime Weather 17.30 Stnke It Lucky 18.30 The Good Food Show 19.00 Are You Being Served? 19.30 Eastenders 20.00 Minder 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 The Life and Times of Lord Mountbatfen 22.30 The Brittas Empire 23.00 Tba 23.55 Prime Weather 0.00 The Palazzo Pubblico Siena 0.30 An A-z of English 1.00 The Creature Comforts Story 1.30 News Stories 2.00 Special Needs 4.00 Italia 2000 íor Advanced Learners 4.30 Find Out About Bbc Focus 4.45 Dept of Health Speciahchanging Childbirlh 5.00 Pathways to Care Understanding the World 5.30 Rcn Nursing Update a Shadow from the Pasf Eurosport ✓ 7.30 Cycling: the Nations Open from Paris Bercv, France 9.00 Footbafl : European Cup Winner’s Cup 11.00 Motorcycling : Australian Grand Prix from Eastern Creek 13.00 Oftroad : Magazine 14.00 Cvcling : the Nations Open from Paris Bercy, France 15.30 All Sporfs : Eurosport Video Fun Programme 16.00 Tennis : Atp Tour / Mercedes Super 9 Tournament from Stuttgart, Germany 17.30 Speedworld: a weekly maaazine for the fanatics of moforsports 18.30 Tennis : Atp Tour / Mercedes Super 9 Toumament trom Stuttgart, Germany 21.30 Cycling : the Nations Open from Paris Bercy, France 23.00 Eurogolf Magaziné : Toyota World Match Play Championship 0.00 Pro Wrestling : Ring Warriors 0.30 Close MTV ✓ 5.00 Awake On The Wildside 8.00 Morning Mix 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 MTV's US Top 20 Countdown 13.00 Music Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 1130 Dial MTV 18.00 New Show: Mfv Hot 18.30 MTV Real World 219.00 Hit List UK 20.00 Wheels: Hot, Fast & Pop Drama 20.30 Red Hot Chilí Peppers Past, Present & Future 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Yo! 0.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.10 CBS 60 Minutes 11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning News Live 14.00 SKY News 14.30 CBS News This Moming 15.00 SKY News 15.30 The Book Show 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Toniaht With Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.10 CBS 60 Minutes 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News O.OOSKYNews 0.30 ABC World News Toniaht 1.00 SKYNews 1.30 Tonight With Adam Boulton 2.00SKYNews 2.10 CBS 60 Minutes 3.00 SKY News 3.30 The Book Show 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight TNT ✓ 21.00 Lolita 23.35 At the Circus 18.39 Director: Edward Buzzell 1.10 Village of Daughters 2.40 Madame Satan 18.30 Director: Cecil B DeMille CNN ✓ 5.00 CNNI World News 5.30 CNNI World News 6.00 CNNI World News 6.30 Global View 7.00 CNNI World News 7.30 World Sport 8.00 CNNI World News 8.30 CNNI World News 9.00 CNNI World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 CNNI World News 11.00 CNNI World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI Worfd News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Computer Connection 17.00 CNNI World News 17.30 Q & A 18.00 CNNI World News 18.45 American Edition 19.30 CNNI World News 20.00 Larty King Live 21.00 CNNI World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 CNNI World View 0.00 CNNI World News 0.30 Moneyline 1.00 CNNI World News 1.15 AmericanEdition 1.30Q&A 2.00LarryKingLive 3.00CNNI WorldNews 4.00 CNNI World News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 Executive Lifestyles 5.30 Europe 2000 8.00 European Squawk Box 9.00 European Moneywheel CNBC Europe 13.30 US Squawk Box 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geoaraphic 17.00 European Living 17.30 The Ticket 18.00 The Seína Scott Show 19.00 Datalne N8C 20.00 NBC Super Sporls 21.00 NBC Nightshift 22.00 Best of Late Night With Conan O'Brien 23.00 Best of Later With Grea Kinnear 23.30 NBC Niahtly News with Tom Brokaw 0.00 Tne Best of The Tonight Show With Jay Leno 1.00 MS NBC Internight 2.00 TheSelinaScottShow 3.00 The Ticket 3.30 Talkin’ Jazz 4.00 The Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and the Starchild 7.00 Thomas the Tank Engine 7.15 Yol Yogi 7.45 Scooby and Scrappy Doo 8.15 The Addams Family 8.45 Tom and Jerry 9.00 The Real Adventures of Jonny Quest 9.30 Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Dumb and Dumber 11.00 Scooby Doo 11.45 The Bugs and Daffy Show 12.00 The New Fred and Barney Show 12.30 Little Dracula 13.00 Dexter's Laboratory 13.30 The Jetsons 14.00 Wacky Races 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 Down Wit Droopy D 15.15 The Bugs and Daffý Show 15.30 Swat Kats 16.00 Two Stupid Dogs 16.15 Mask 16.45 Droopy: Master Detective 17.00 World Premiere Toons 17.15 Dexter s Laboratory 17.30 The Real Adventures of Jonny Quest 18.00 Tom and Jerty 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.45 Dexter's Laboratory 20.00 Fish Police 20.30 The Jetsons 21.00 Close United Artists Programming" C,,’’einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Love Connection. 6.20 Press Your Luck. 6.40 Jeopardy! 7.10 Hotel, 8.00 Anolher World. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Real TV. 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Geraldo. 12.00 1 to 3. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 The New Adventures of Superman. 18.00 LAPD. 18.30 M'A'S’H. 19.00 Sightings. 20.00 Picket Fences. 21.00 Star Trek: The Next Generation. 22.00 The New Adventures of Superman. 23.00 Midnight Caller. 24.00 LAPD. 0.30 Real TV. 01 .OOHit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Rhinestone. 7.00 The Fish that Saved Pittsburgh. 9.00 No Nukes. 11.00 Free Willy. 13.00 The Magic of the Golden Bear. 15.00 Fury at Smugglers' Bay. 17.00 Spenser: The Judas Goat. 18.30 E! Features. 19.00The Haunting of Helen Walker. 21.00 True Lies. 23.20 Showdown in Little fokyo. 0.40 Deadly Vows. 2.10 Hard Evidence. 3.40 Spenser: The Judas Goat. OMEGA 7.15 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 7.45 Rödd trúarinn- ar. 8.15 Heimaverslun. 19.30 Rödd trúarinnar, uppbyggilegt og trúarstyrkjandi kennsluefni frá Kenneth Copeland. 20.00 Dr. Lester Sumrall. 20.30 700 klúbburinn, syrpa með blönduðu efni. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöld- Ijós, endurtekið efni frá Bofnolti. 23.00-7.00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.