Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Side 26
34
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996
Afmæli
Hl hamingju með afmælið 31. október
90 ára
Stefanla Ófeigsdóttir, Brávallagötu 6, Reykjavík. Maria Samúelsdóttir, Rjúpufelli 36, Reykjavik. Sigurlaug Davíðsdóttir, Hrafnistu í Reykjavík.
85 ára
Ásta Sveinbjömsdóttir, Norðurgötu 6, Seyðisflrði.
80 ára
Finnbogi Sigmarsson, Garðavegi 15, Hafnarfirði. Ragnheiður Esther Einars- dóttir, Snorrabraut 56, Reykjavík.
75 ára
Sigurður Hallgrimsson, Víkurbraut 19, Vík í Mýrdal. Bjöm Helgi Jónsson, Laugarbrekku 22, Húsavik. Hjördis Fjóla Ketilsdóttir, Vesturgötu 22, Reykjavík.
70 ára
Ásgeir Júlíusson, Svínhólum, Bæjarhreppi.
60 ára
Pétur Eggertsson, Hólabraut 16, Skagaströnd. Guöbjartiu: Ágústsson, Teigaseli 4, Reykjavík.
50 ára
Þórkatla Sigurbjörnsdóttir, Laxagötu 3 A, Akureyri. Karolína Þóra Ágústsdóttir, Amarhrauni 21, Hafnarfirði. Hafsteinn Sæmundsson, Fífumýri 9, Garðabæ. Hrafnhildur Kristjánsdótt- ir, Blómvangi 10, Hafnarfiröi. Jóhannes Sveinbjömsson, Lyngbakka 1, Neskaupstað. Aldís Jónsdóttir, Víkurbraut 25, Grindavík. Hansina Halldórsdóttir, Svínaskálahlíð 5, Eskifirði. Edvard Öm Olsen, Faxatúni 38, Garöabæ.
40 ára
Helgi Árnason, Snartarstöðum II, Öxarfjarð- arhreppi. Jóna Kristbjörg Hafsteins- dóttir, Starengi 4, Selfossi. Helga Árnadóttir, Miðgarði 1, Keflavík. Lára Sveinbergsdóttir, Sævargörðum 12, Seltjarnar- nesi. Erlen Sveinbjörg Óladóttir, Vesturbergi 161, Reykjavík. María Erla Pálsdóttir, Stekkjarbergi 4, Hafnarfirði.
v/Bústaöaveg Skreytingar við öll tœkifœri. Frí heimsending fyrir sendingar yfir 2.000 kr. Sími 588-1230
Gunnar Hólm Sumarliðason
Gunnar Hólm Sumar-
liðason, málari og hljóm-
listarmaður, Grundar-
götu 6, ísafiröi, varð sjö-
tugur í gær.
Starfsferill
Gurmar fæddist á ísa-
firði og ólst þar upp.
Hann stundaði verka-
mannavinnu á unglings-
árunum og sjómennsku
frá ísafirði í sjö ár, en
hefur stvmdað húsamál-
un á ísafirði og víðar frá 1955.
Gunnar hefúr spilað á trommur
og sungið með ýmsum danshljóm-
sveitum frá því á stríðsárunum,
m.a. með B.G. og Ingibjörgu og
hljómsveitinni V.V.
Gunnar spilaði knattspymu með
knattspyrnufélaginu Herði á ísa-
firði á unglingsárunum og æfði
frjálsar íþróttir um skeið.
Fjölskylda
Gunnar kvæntist 30.10.1948 Krist-
ínu Jónínu Kolbeinsdóttur, f. 22.11.
1927, húsmóður. Hún er dóttir Kol-
beins Steinleifs Brynjólfssonar, f.
3.12.1894, d. í júní 1953, og
Sigríðar Maríu Erlends-
dóttur, f. 25.3. 1904, d. 8.2.
1980, húsmóður.
Böm Gunnars og Kristín-
ar Jónínu eru Sigríður
María Gunnarsdóttir, f.
17.7. 1948, gift Friðrik Sig-
urðssyni og eiga þau þrjú
böm; Þórdís Elín Gunn-
arsdóttir, f. 24.6. 1950, bú-
sett á ísafirði, gift Sigurði
Jarlssyni og eiga þau tvö
börn auk þess sem hún á
tvö böm frá því áður;
Brynja Gunnarsdóttir, f. 15.1.1955, í
sambýli með Haraldi Guðmunds-
syni og eiga þau tvö böm auk þess
sem hún á þrjú böm frá því áður;
Kolbeinn Sumarliði Gunnarsson, f.
20.10. 1959, d. 18.12. 1986, var kvænt-
ur Eimu Björk Diego og eru böm
þeirra tvö.
Böm Sigríðar Maríu og Friðriks
em Helga Kristín Friðriksdóttir, f.
17.9.1965, búsett í Njarðvík, gift Ást-
þór Ingasyni og era böm þeirra
Sandra Ástþórsdóttir, f. 5.11.1990 og
Andri Ástþórsson, f. 7.8.1993; Gunn-
ar Hólm Friðriksson, f. 23.4. 1971 og
er dóttir hans íris Ösp Gunnarsdótt-
ir, f. 16.1. 1992; Sigurður Friðgeir
Friðriksson, f. 10.9.1974.
Böm Þórdísar Elínar era Díana
Erlingsdóttir, f. 16.2. 1971, búsett á
ísafirði og er sonur hennar Guð-
bjöm Hólm Veigarsson, f. 7.1. 1990;
Magnús Erlingsson, f. 22.11. 1974,
búsettur á ísaflrði en kona hans er
Lilja Debóra Ólafsdóttir og er sonur
þeirra Jakob Fannar Magnússon, f.
25.9. 1996; Kristín Sigurðardóttir, f.
17.9. 1979; Kolmar Sigurðsson, f.
11.10. 1988.
Böm Brynju era Amar Oddgeir
Sveinsson, f. 23.9.1973 en kona hans
er Dagný Karlsdóttir; Ingvar Óskar
Sveinsson, f. 15.6. 1977; Sólveig Silfá
Sveinsdóttir, f. 15.7. 1984; Henrý
Ottó Haraldsson, f. 7.2.1992; Guðrún
Olga Haraldsdóttir, f. 20.11.1994.
Böm Kolbeins Sumarliða og
Elmu Bjarkar era Kristín Jónína
Kolbeinsdóttir, f. 23.8. 1982; Bryn-
hildur Kolbeinsdóttir, f. 28.3. 1985.
Systkini Gunnars: Vilhelmína
Kristín Þ. Sumarliðadóttir, f. 27.10.
1910, búsett í Reykjavík; Guðrún
Ólína Sumarliðadóttir, f. 29.11.1911,
d. 28.2. 1986; Gestína Þorbjörg Sum-
arliðadóttir, f. 11.6. 1914, d. 26.10.
1993; Óskar Guðmundur Sumarliða-
son, f. 11.7. 1920, búsettur í Reykja-
vík; Guðmunda Hólmfríður Sumar-
liðadóttir, f. 12.8.1922, búsett i Kefla-
vík; Elín Katrín Sumarliðadóttir, f.
21.9.1923, búsett í Vestmannaeyjum;
Sumarliði Jens Sumarliðason, f.
19.4. 1930, búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Gunnars vora Sumar-
liði Vilhjálmsson, f. 13.6. 1886, d.
27.11. 1947, bóndi í Stóra-Ávik, og
k.h., Solveig Silfá Gestsdóttir, f. 24.9.
1888, d. 15.7. 1971, húsfreyja.
Ætt
Sumarliði var sonur Vilhjálms,
húsmanns í Krossanesi Jóhanns-
sonar Gottfreðs, í Krossanesi Jónas-
sonar, í Litlu-Ávík, liðsmanns Jör-
undar hundadagakongungs Jóns-
sonar, b. í Stóra-Múla Jónssonar.
Móðir Sumarliða var Kristín Þórð-
ardóttir.
Solveig Silfá var dóttir Gests, b. í
Reykjarflrði Gestssonar, í Kollsá
Matthíassonar Jónssonar. Móðir
Solveigar var Guðrún Bóasdóttir.
Gunnar og Kristín taka á móti
vinum og vandamönnum í Krúsinni
á ísafirði, föstudaginn 1.11. kl. 19.00-
22.00.
Gunnar Hólm Sumar-
liöason.
Sæmundur Hörður Bjömsson
Sæmundur Hörður
Björnsson, fyrrv. flugum-
sjónarmaður, Háholti 16,
Hafnarfirði, er sjötugur I
dag.
Starfsferill
Sæmundur fæddist á
Skálum á Langanesi og
ólst þar upp til sjö ára
aldurs en síðan í Vest-
mannaeyjum. Hann Sæmundur
stundaði bamaskólanám í Björnsson.
Vestmannaeyjum, lauk
gagnfræðaprófi frá Flensborgar-
skóla í Hafnarflrði 1946, stimdaði
nám við Stýrimannaskólann í
Reykjavík og lauk þaðan fiski-
mannaprófi 1948 og farmannaprófl
1950, stundaði nám í flugumsjón í
Bandarikjunum og lauk þaðan próf-
um 1957.
Sæmundur fór fimmtán ára til
sjós, var á bátum frá Vestmannaeyj-
um, á síldveiðum og á trolli, á tog-
uram frá Hafnarflrði og loks háseti
og stýrimaður á farskipum hjá Eim-
skip 1948-56.
Sáemundur kom í land 1956 og hóf
þá störf við flugumsjón hjá Flug-
málastjórn á Keflavíkurflugvelli.
Hörður
Þar starfaði hann hjá
Flugmálastjóm 1956-62,
hjá Loftleiðum 1962-73 og
loks hjá Flugleiðum þar
til hann hætti störfum
fyrir aldurs sakir 1993.
Sæmundur var trúnaðar-
maður flugumsjónar-
manna á Keflavíkurflug-
velli og sat i samninga-
nefnd fýrir þeirra hönd.
Hann lék handbolta með
meistaraflokki FH um
skeið og sat síðar í stjórn
FH.
Fjölskylda
Sæmundur kvæntist 8.4. 1950
Hrefnu Eyjólfsdóttur, f. 16.11. 1928,
d. 27.12. 1993, bankastarfsmanni og
húsmóður. Hún var dóttir Eyjólfs
Bjamasonar sjómanns og Þuríðar
Bjamadóttur húsmóður.
Börn Sæmundar og Hrefnu eru
Eyjólfur Þór, f. 27.9. 1950, efnaverk-
fræðingur og forstjóri Vinnueftir-
litsins, kvæntur Gerði Sigurðardótt-
ur kennara og eiga þau tvö böm,
Helgu og Baldur; Gunnar Hörður, f.
28.11. 1956, véltæknifræðingur og
deildarstjóri hjá Granda, kvæntur
Fréttir
Guöráöur Jóhannsson í Beinakeldu heldur hérna á rjúpum sem hann skaut
fyrir fáum dögum. DV-mynd G.Bender
Sigríði Stefánsdóttur, fulltrúa hjá
Sparisjóði Hafnarfjarðar, og era
synir þeirra Stefán og Hörður; Sæ-
mundur, f. 7.1. 1961, byggingaverk-
fræðingur; Þórey Ósk, f. 27.9. 1971,
kennari.
Alsystkini Sæmundar eru Sveinn
Björnsson, f. 19.2. 1925, listmálari í
Hafnarfirði; Knútur Bjömsson, f.
1.5. 1930, lýtalæknir í Hafnarflrði;
Bryndís Bjömsdóttir, f. 10.3. 1924,
sjúkraliði og listakona í Reykjavík;
Elín Bjömsdóttir, f. 24.7. 1928,
veflistakona og kaupkona í Reykja-
vík.
Hálfsystkini Sæmundar, sam-
mæðra, era Baldur Johnsen, f. 22.10.
1910, læknir og fyrrv. forstöðumað-
ur Heilbrigðiseftirlits ríkisins, bú-
settur í Reykjavík; Ingólfur ísebam,
f. 14.10. 1915, verslunarmaður í
Reykjavík; Júlíana ísebarn, f. 20.1.
1917, húsmóðir í Reykjavík og fyrrv.
skrifstofumaður; Clara ísebam, f.
26.2. 1914, d. 29.10. 1987, húsmóðir.
Foreldrar Sæmundar vora Bjöm
Sæmundsson, f. 6.11. 1898, d. 24.1.
1979, útgerðarmaður á Skálum og
Langanesi og síðar eftirlitsmaður í
Reykjavík, og Sigurveig Sveinsdótt-
ir, f. 10.1.1887, d. 21.3. 1972, húsmóð-
ir.
Ætt
Björn var sonur Sæmundar, b. á
Brimnesi og í Heiðarhöfh, síðar tré-
smiðs á Þórshöfn Illugasonar, og
Kristínar Guðbrandsdóttur af Guð-
brandsætt.
Sigurveig var systir Júlíönu list-
málara, systurbam við Guðjón Sam-
úelsson húsameistara. Bróðir Sigur-
veigar var Sveinn, framkvæmda-
sfjóri Völundar, faðir þeirra Völ-
undarbræðra, Sveins, fyrrv. for-
stjóra, Leifs lögfræðings og Haralds,
fyrrv. framkvæmdastjóra Árvakurs.
Sigurveig var dóttir Sveins, tré-
smíðameistara í Reykjavík Jónsson-
ar, b. á Steinum undir Eyjafjöllum
Helgasonar. Móðir Sveins Jónsson-
ar var Guðrún, systir Ólafs gull-
smiðs, langafa Georgs verðlags-
stjóra. Guðrún var dóttir Sveins, b.
á Ytri- Skógum undir Eyjafjöllum
ísleifssonar, b. þar Jónssonar.
Haldið verður upp á afmælið í
Golfskála Keilis, Hf„ frá kl. 20.30 í
dag. Allt skyldfólk og velunnarar
velkomnir.
Rjúpnaveiðin byrjuð fyrir alvöru:
Veiðin gengur
ágætlega
„Rjúpnaveiðin hefur gengið
sæmilega hjá okkur að undanfömu
en við höfum mest verið á Auðkúlu-
heiðinni og það hafa fengist nokkur
stykki. Mér finnst vera svipað af
rjúpu og á sama tíma í fyrra,
kannski heldur minna ef eitthvað
er,“ sagði Guðráður Jóhannsson á
Beinkeldu er við spurðum um
fyrstu daga rjúpnaveiðitímans.
„Skotveiðimenn hafa verið um
allt héma fyrir austan og sumir
fengið góða veiði. Menn hafa séð
töluvert af fugli enda allt autt enn
þá,“ sagði Sverrir Sch. Thorsteins-
son á Höfn í Hornaflrði er við
spurðum frétta af rjúpnaveiðinni
þar eystra.
„Ég frétti af veiðimanni sem fékk
35 rjúpur á einum degi og það er
besta veiðin sem ég hef heyrt um.
Þetta hefur alveg farið niður í tvær
rjúpur eftir daginn," sagði Sverrir
enn fremur.
I kringum Blönduós og Hvamms-
tanga hafa veiðimenn verið að fá
ágæta veiði. Við fréttum af tveimur
sem fengu 80 fugla á tveimur dög-
um. Töluvert er enn af gæsum í tún-
um en mikið fór þegar kólnaði fyrir
fáeinum dögum.
G.Bender