Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 íslcmdsmeistara- keppni í 5x5 dönsum með frjálsri aðferð Sunnudaginn 3. nóv. ki. 14 í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Húsið verður opnað kl. 13. Forsala aðgöngumiða hefst kl. 12.30. Keppt er í flokki 12-13 ára, 14-15 ára, 16-18 ára 16 ára og eldri; atvinnumenn Jafnframt er boðið upp á keppni í dansi með grunnaðferð. Verð 1 dagur 2 dagar í sæti 1000 kr. 1800 kr. í stúku 600 kr. 1000 kr. Keppnisgjald 1000 kr. 1800 kr. Barátta hinna bestu laugard. 2. nóv. kl. 20 Iþróttahúsinu v. Strandgötu í Hafnarfirði Húsið verður opnað kl. 19 Efstu sætin gefa rétt til keppni á Norðurlandamótinu í desember. Æfing fyrir keppendur byrjar kl. 18 2. nóvember. Númer verða afhent á æfingunni og eru keppendur beðnir að greiða keppnisgjald þá! Utlönd Frá slysstaö t Sao Paulo í Brasilíu þar sem farþegaflugvél hrapaöi í íbúðar- hverfi. Símamynd Reuter 104 fórust er farþegavél hrapaöi: Lagði nokkur íbúðarhús í rúst Níutíu farþegar, sex flugliðar og átta manns á jörðu niðri létu lífið er Fokker-100 farþegaflugvél frá TAM- flugfélaginu hrapaði á þéttbýlt hverfi í borginni Sao Paulo í Brasil- íu í gærmorgun. Flugvélin, sem var á leið til Rio de Janeiro, átti í erfið- leikum með að ná hæð eftir flugtak og hrapaði í um 3 km fjarlægð frá flugvellinum. Vélin snerti nokkur húsþök áður en hún staðnæmdist og lagði nokkur íbúðarhús í rúst. Litlu munaði að vélin lenti á skóla þar sem kennslu- stund var nýhafin hjá um 200 börn- um. Brak úr flugvélinni og húsun- um, sem hún lagði í rúst, dreifðist yfir nokkur hundruð metra langt svæði. Slysið varð er flestir íbúa höfðu lagt af stað til vinnu. Talsmaður flugfélagsins sagði í gærkvöld að svörtu kassarnir tveir væru fundnir. Lögreglan gat þess jafnframt að hún hefði fundið 4 kíló af kókaíni í svörtum plastpoka í braki flugvélarinnar. Flugslysið er þriðja stóra flugslysið í Suður- Ameríku í þessum mánuði. Reuter Stuttar fréttir dv Hafna friðarviðræðum Yfirvöld í Saír hafa hafnað frið- arviðræðum við grannríki sín þrátt fyrir að hætta sé á að hrak- farir stjómarhersins gegn upp- reisnarmönnum tútsa kunni að leiða til upplausnar í landinu. Maraþonbarátta Bob Dole, frambjóðandi Repúblikanaflokksins, ætlar ekki að unna sér neinnar hvíldar fram að kjördegi, 5. nóvember. Sam- kvæmt nýrri könnun á vegum Reuter-fréttastofunnar er munur- inn á fylgi Clintons forseta og Do- les 7,7 prósent. Áfram í Hebron Netanyahu, forsætisráðherra ísraels, sagði í gær að ísraelskir landnemar myndu aldrei fara frá Hebron á Vesturbakkanum. Veik af eplasafa Að minnsta kosti 13 böm í Seattle í Bandarikjunum hafa veikst af völdum bakteríu sem getur verið banvæn. Að minnsta kosti 10 barnanna höfðu drukkið Odwalla eplasafa. Bakterían liflr venjulega í nautgripum. Pels fyrir opinbert kort Kanadískur ráðherra, Ethel Blondin-Andrew, hefur viður- kennt að hafa borgað inn á pels með krítarkorti stjórnarinnar. Skildir eftir skólausir Fjórir vopnaðir menn réðust á flutningabíl með 25 bændum í Nikvaragva og stálu skónum þeirra. Þjófarnir skutu síðan á dekk bílsins. Reuter Urval nofaóra bíla á góðum kjörum! Ath! Skuldabréf til allt aö 60 mánaða. Opið: virka daga kl. 9-18 laugardaga kl. 10—17 aofnvei engin útborgun. ____________________________________ Visa/Euro greióslur UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- ________irfarandi eignum:__________ Auðarstræti 5, kjallaraíbúð m.m., þingl. eig. Sigfús Ómar Höskuldsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju- daginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Álakvísl 6, þingl. eig. Helga Völundar- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30._____________________________ Barmahlíð 51, íbúð á 2. hæð ásamt helm- ingi í þvottaherbergi á 3. hæð m.m. og bflskúr fjær húsi, þingl. eig. Brynja Blu- menstein, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, hriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl, 13.30.______________ Bólstaðarhlíð 40, íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Vaka Frímann, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Bröndukvísl 14, þingl. eig. Nína E. Haf- stein, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30._________________________ Byggðarholt le, ehl. 50%, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hjördís Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Dalhús l, íbúð á l. hæð l. íb. frá vinstri, merkt 0101, þingl. eig. Sigríður Her- mannsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, þriðjudagbui 5. nóvember 1996 kl. 13.30.____________________ Eldshöfði 4, þingl. eig. Vaka hf., björgun- arfélag, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30._______ Eyktarás 24, ehl. 50%, þrngl. eig. Gylfi Guðmundsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisms og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Fljótasel 18, kjallari, þingl. eig. Valdís Hansdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki fslands, Garðabæ, Gjaldheimtan í Reykjavflc, Landsbanki Íslands, lögfræði- deild, Lífeyrissjóður verksmiðjufólks og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 5. nóv- ember 1996 kl, 13.30.___________________ Frakkastígur 8, hl. 0204 og 0205, þingl. eig. Guðmundur R. Kristinsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Rafmagnsveita Reykjavflcur og Vífilfell hf., þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Grettisgata 40B, íbúð í kjallara, l/2 úti- geymsla, merkt 0001, hæð og ris og 1/2 útigeymsla, merkt 0101, þingl. eig. Magnús Skarphéðinsson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavflc, Lífeyris- sjóður rafiðnaðarmanna og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 10.00.________________________ Grundarstígur 23, hluti í íbúð 0201, þingl. eig. Ólafur Kjartan Halldórsson, gerðar- beiðandi Lánasjóður íslenskra náms- manna, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30._____________________________ Hólmaslóð 4, 139,5 fm lagerrými á 1. hæð, merkt 0102 m.m., þingl. eig. Krist- ján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Vojens Tovvark s/s, þriðjudagmn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Hólmaslóð 4, 153,7 fm lagerrými á 1. hæð, merkt 0103 m.m., þingl. eig. Krist- ján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeiðendur fs- landsbanki hf., höfuðst. 500, og Vojens Tovvark a/s, þriðjudagbm 5. nóvember 1996 kl. 13.30.________________________ Hólmaslóð 4, 342,5 fm skrifstofurými á 2. hæð, merkt 0203 m.m., þingl. eig. Kristján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavflc, fslands- banki hf., höfuðst. 500, og Vojens Tovvark a/s, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kf. 13.30.________________________ Hólmaslóð 4, 367 fm skrifstofúrými á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Kristján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavflc, fslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Vojens Tovvark a/s, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Hólmaslóð 4, 410,4 fm lagerrými á 1. hæð, merkt 0104, m.m., þingl. eig. Krist- ján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf., höfuðst. 500, og Vöjens Tovvark a/s, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Hólmaslóð 4, 411,6 fm skrifstofurými á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Kristján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf., höfúðst. 500, og Vojens Tovvark a/s, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Hólmgarður 31, efri hæð, þingl. eig. Hel- ena Hálfdánardóttir, gerðarbeiðandi Sam- vinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Hringbraut 87, efri hæð, ris, 2 herb. í kjallara og bflskúr, þingl. eig. Jakob Þor- steinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Laufengi 112,4ra herb. íbúð, merkt 0201, 101,89 fm m.m., þingl. eig. Bryndís Ger- trud Hauksdóttir og Ólafur Gunnar Gunn- arsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 10.00. Laufengi 146, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m., þmgl. eig. Sum- arlína Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 10.00. Leirubakki 24, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Gunnar Ármannsson og Guðrún Halldórsdóttb-, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju- daginn 5. nóvember 1996 kl. 10.00. Lokastígur 25, 3ja herb. íbúð á miðhæð m.m., merkt 0101, þingl. eig. Pétur Eggerz Pétursson, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju- daginn 5. nóvember 1996 kl. 10.00. Miðstræti 3a, hluti í 3. hæð og rishæð, merkt 0301, þingl. eig. Guðni Kolbeins- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Miðtún 76, 75,8 fm íbúð á 2. hæð ásamt 4,1 fm geymslu í kjallara m.m., þingl. eig. Jón Ágúst Eiríksson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudagmn 5. nóvember 1996 kl. 10.00. Mosarimi 3, íbúð á 2. hæð t.h., merkt 0202, og bflastæði nr. 12, þingl. eig. Ást- dís Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 10.00. Neðstaberg 2, þingl. eig. Sæmundur Eiðsson og Elva Björk Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rflcis- ins, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudagmn 5. nóv- ember 1996 kl. 10.00. Njálsgata 41, 58,2 fm íbúð í kjallara merkt 0001, þingl. eig. Óðbtn Gíslason, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 10.00. Rauðagerði 45,6 herb. íbúð á efri hæð og bflskúr, þingl. eig. Andrés Andrésson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 10.00. Reykás 47, íbúð, hæð og ris + bflskúr nr. 6, þingl. eig. Bjöm Erlingsson og Jóna Björg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- mgarsjóður ríkisbis, þriðjudaginn 5. nóv- ember 1996 kl. 10.00. Safamýri 83, íbúð í au-enda kjallara, þingl. eig. Sigurður Helgason, gerðar- beiðandi Byggmgarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 10.00. Skólavörðustígur 10, íbúð í sa-hluta 2. hæðar m.m., merkt 0203, þingl. eig. Atli Freyr Kristinsson, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju- dagbm 5. nóvember 1996 kl. 10.00. Skólavörðustígur 22C, ehl. III, þrngl. eig. Magnús Matthíasson, gerðarbeiðandi Innheimmstofnun sveitarfélaga, þriðju- daginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Sörlaskjól 38, 1. hæð, þrngl. eig. Jens Jó- hannesson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 5. nóv- ember 1996 kl. 10.00. Tungusel 5, fbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Ársæll Baldvinsson, gerðar- beiðendur Byggmgarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavflc og Samvinnu- sjóður íslands hf., þriðjudaginn 5. nóv- ember 1996 kl. 13.30. Vallarhús 14, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0202, þingl. eig. Guðrún Halldóra Antonsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 10.00. Vallarhús 43, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð ffá vrnstri, merkt 0102, þingl. eig. Borgar Skarphéðinsson og Sesselja Svava Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi Hafnarbakki hf., þriðjudaginn 5. nóvem- ber 1996 kl. 10.00,_____________ Víðiteigur 6A, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórður Guðmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30. Ystibær 1, 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt stigahúsum m.m. + bflskúr, merktur 020102, þingl. eig. Aðalheiður G. Guð- mundsdóttir og Friðrik Klausen, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Jón Sveinsson, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30._________________ Þverholt 5, 2ja herb. íbúð á 2. hæð 0201, þingl. eig. Amdís Hreiðarsdóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, þriðjudaginn 5. nóvember 1996 kl. 13.30.__________________________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri _________sem hér segir:_________ Fljótasel 12, þingl. eig. Gunnar Gunnars- son, gerðarbeiðendur Byggmgarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavflc, Líf- eyrissjóður verslunarmanna, Samvinnu- lífeyrissjóðurinn, Strengur hf. og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 5. nóvem- ber 1996 kl. 13.30._____________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.