Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 16
28 o\\t mil/i hirpiris 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 - 22 laugardaga kl. 9 - 14 sunnudaga kl. 16‘- 22 Smáauglýsingar FÖSTUDAGUR 1. NOVEMBER 1996 550 5000 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. ' - > w ví-» i /V MJ HKAÐS- TM©» ■MBSif/ ' OHHi mtnsöiu ísskápur, 7 ára, h. 1,60, br. 60 cm, með sérfrysti að neðan, kr. 25.000. Anriar eldri, h. 1,40, br. 55 cm, með sérfrysti, kr. 7.000. Símabekkur, kr. 5.000, gömul eldavél frá 1950, Htur vel út. Nagla- dekk á felgum fyrir Fiat Uno, lítið sbtin, kr. 10.000. Mazda E 2200 sendi- bíll, árg. ‘84, dísil, með gluggum, þarfnast lagfæringar, kr. 100.000. Uppl. í sfma 554 2723 og vs. 564 3870. DO RE ME auglýsir. Nýkomnir mjög vandaðir Amico kuldagallar á böm. Margir btir, verð 3.990 og 4.490. Vonandi kemur þú nógu snemma til að tryggja þér einn á bamið þitt. ■— f DO RE ME, Fákafeni, Laugavegi 20, Lækjargötu 30 Hf. og Vestmannaeyj- um. Póstsendum. Sími 555 0448._____________ Felgur. Eigum á lager felgur undir flestar gerðir bifreiða. • Notaðar 13”, 14” og 15” á kr. 2.900. • Uppgerðar • Nýjar 13” og 14” á kr. 4.500. Fjarðardekk, Dalshrauni 1, s. 565 5636, 565 5632, Gúmmívinnslan, s. 461 2600. Útsala. Suzuki GTi ‘88, ek. 144 þ., og Toyota LiteAce ‘88, báðir nýskoðaðir og í góðu standi, heimasmíðaður böggýbíll með 250 cc mótor, Silver Cross kerra m/skermi og svuntu, 4 þ., hitari fyrir vatnsdýnu, 4 þ., fótanudd- tæki, 4 þ, Sfmi 567 5079 eða 893 1901, Tilboð á málningu. Innimálning frá 310 kr., gólftnálning, 2 1/2 1, 1695 kr., há- glanslakk frá 900 kr. Yfir 3000 litatón- ar. Þýsk hágæðamálning. Wilckens umboðið, Fiskislóð 92, sími 562 5815, fax 552 5815, e-mail: jmh&Treknet.is Úrval af buxum og vetrarfatnaði: Gallabuxur á kr. 999 (stórar stærðir, 36-42(xxl)). Tvær Dickies buxur á verði einnar, kr. 2.700. Kuldaúlpur frá kr. 4.950. Vinnufataverslunin Stál og hnífur, Grensásvegi 16, s. 568 5577. Franskir gluggar í innihuröir, smiöi og . ísetn. Lakk frá ICA á innréttingar, húsg. og parket. Sprautun á innihurð- um og innréttingum. Nýsmíði-Tré- lakk, Lynghálsi 3, s. 892 2685/587 7660. Halló - halló - augnablik! Hjá okkur færð þú ódýrt: málningu, gólfdúka, filtteppi, hreinlætistæki, gólf- og vegg- . fjísar, korkflísar, parket o.m.fl. OM-þúðin, Grensásvegi 14, s, 568 1190. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, uppgerðum frystikistum og kæliskáp- um. Veitum allt að 1 árs ábyrgð. Versl- unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474. Frímerkjamarkaöur í dag á húsgötu í Mjódd, Breiðholti. Gömul og góð merki, umslög, stimplar og fjórblokkir. Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl- in. Rimlafjöld, sólgardínur, gardínust. fyrir amerískar uppsetningar. Glugga- kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086. Siemens eldavél meö grilli til sölu, 2 ára, vel með farin, einnig eldhúsborð, 70x70 cm. Uppl. í síma 588 4161 eftir kl. 13 í dag og um helgina.____________ Til sölu nýlegt hjónarúm, 160x200 cm, skiptiborð með skúffúm og skáp, ungbamabílstóll og Silver Cross bamavagn. S. 421 2494 og 421 2765. Til sölu svart járnrúm með dýnu frá RB (ekki svampdýna), vel með farið, 105x200, á kr. 15.000. Upplýsingar í síma 554 2665 e.kl, 19.________________ Til sölu ísskápur, 142 cm hár, með sérfrystihólfi, á 10.000 kr. Einnig nokkur 12” og 13” snjódekk á 1000 kr. stykkið. Uppl. í síma 896 8568. Þráölaus sími meö símsvara til sölu á 15.000 kr. Úppl. í síma 587 0123 e.kl. 18. Einstæð móðir óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Símboði 842 2192. AEG eldavél til sölu, hvít og í góöu lagi. Verð aðeins 6500 kr. Upplýsingar í síma 567 2147. Ath. Til sölu heitavatnsofnar. Einnig vatnshitablásarar. Upplýsingar í síma 853 1250. Dr. Miiller Ijósabekkur, með 30 pemm og andlitsljósum, til sölu, stærð 225x100 cm. Uppl. í síma 554 2160. Flutninassala. Ýmislegt til sölu laugardag og sunnudag frá kl. 12-17. Upplýsingar í síma 552 6191.____________ Einkasímboði til sölu. Upplýsingar í síma 555 2543. Fjallahjól til sölu. Einnig flotvinnugalli. Uppl. í síma 5519001. Fyrirtæki Góöur söluturn til sölu, m/lottói, videoi og RKI-kassa. Velta 2 millj. Verð 3,9, góð greiðslukj. ,eða ýmis sk. möguleg. Fyrirtækjasala Islands, s. 588 5160. Hljóðfæri hjljóðfærahúsiö 80 ára. Útsöludagar. I tilefni 80 ára afmælis Hljóðfærahúss Reykjavíkur verður ipögnuð útsala frá 1. til 15. nóv. Ótrúlegur afsláttur. Ertu góð(ur) í að prútta? Hljóðfærahús Reykjavíkur, Grensásvegi 8, sími 525 5060. Gullfallegt Pearl Maple trommusett með 10 gæðasymhölum, rims, rakk og ffee floating snerli. Einstakt verð, verður að seljast. S. 587 5450 eða 897 5388. Til sölu Yamaha trommusett. Upplýsingar í síma 438 1096. Óskastkeypt Fyrir skólastrák.Óska eftir að kaupa vel með farið bamaskrifborð, helst með hillum fyrir ofan. Upplýsingar í síma 564 1136. Óska eftir aö kaupa fvrir unga ein- stæða móður ódýrt sófasett eða sófa. Einnig óskast hillusamstæða eða skenkur Uppl. í síma 896 1851, Einar. 28” til 29" sjónvarptæki óskast. Uppl. í síma 554 4940. Óska eftir ódýrri 3 eininga ljósri hillusamstæðu. Uppl. í síma 553 3348. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag a\tt mil/i hlm/fa V. % 9+ Smáauglýsingar 550 5000 {# Skemmtanir Últra-últra-últra. Hljómsv. Últra//dúett. A. Kröyer. Blönduð tónlist. Sanngjamt v. S. 552 2125,587 9390, fax 587 9376. fi________________________ Tölvur Tökum í umboössölu og seljum notaðar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar Pentium-tölvur velkomnar. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Bráðvantar allar Macintosh-tölvur. • Vantar alla prentara, Mac og PC... Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán. Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. J,et Way Pentium tölvur - CTX-skjáir. Ódýrir íhlutir: minni, faxmódem, móð- urborð, örgjörvar, diskar, tölvukass- ar, lyklaborð, hljóðkort, geisladrif, CD-leikir o.fl. Gerið verðsamanburð! Tæknibær, Skipholti 50C, s. 551 6700. Hringiöan - Internetþjónusta - 525 4468. Stofngjald 900 kr. fyrir hugbúnað, leiðbeiningar. Fyrsti mánuðurinn ffír. Ótakmörkuð notkun á 1.400 kr. á mán. Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468. Supra 33,6 modem, verð ffá 14.900 kr. Intemettenging í 1 mán. fylgir. Einnig Be-tölvur og US Robotics Pilot._______ Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv,, forrit. PóstMac, s. 566 6086. Tulip 386 SX 25, 8 Mb, 2 harðir diskar, 50/80, 14” skjár, 4ra hraða geisladrif, hljóðkort, hátalarar. Upplýsingar í síma 565 0541.________________________ Notuð 486 66 MHz tölva til sölu, 4 Mb minni, 2 harðir diskar. Upplýsingar í síma 567 2520 á skrifstofutíma. IKgH Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Búöarhillur óskast, frístandandi, helst króm og vigt með prentara. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80365. HIIMILIÐ Bamagæsla Óska eftir barngóöri manneskju til að gæta 2 systkina, 6 mán. og 5 ára, 2 1/2 dag í viku, á reykl. heimili. Þarf að fylgja eldra bami í leikskóla. Erum á svæði 109. Meðmæli óskast. Uppl. í s. 557 5933/897 6620, Hildur. Dýrahald Busterteningurinn. Þroskandi leikfang fyrir hundinn þinn. Sjón er sögu ríkari. TOKYÖ, Sérverslun f. hunda og ketti. Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444, Hundaklippingar. Tek að mér að snyrta enska springer- spaniel. Uppl. í síma 587 7781. Ásta. Geymið auglýsinguna. Fatnaður Lrtiö notaöir smókingar og kjólfót til sölu, einnig brúðar- og samkvæmis- kjólar á góðu verði. Brúðarkjólaleiga Dóm, Faxafeni 9, sími 568 2560. Húsgögn 5 sæta homsófi meö boröi til sölu, 20 þúsund, einnig örbylgjuofn, 10 þús., og svefnbekkur, 8 þúsund. Upplýsing- ar í síma 567 6217 eftir kl. 19._____ Ódýr notuð húsgögn.Höfúm mikið úr- val og einnig ný húsgögn, tökum í umboðssölu. JSG, við hliðina á Bón- usi, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090. Mjög vel meö farið hjónarúm úr beyki, með náttborðum, til sölu. Upplýsingar í síma 566 6566. Til sölu vel meö fariö sófasett, 3+2+1, tvö sófaborð, einnig billjarðborð. Uppl. í síma 555 3169 e.kl. 15. □ s jónvörp Notuð sjónvarpstæki. Kaup - sala - viðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Eiríksgötu 6. 1 p _.r MÓNUS' m Bólstrun Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Jk Hreingemingar B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan. Teppahreinsun, húsgagnahreinsun, allar alm. hreingem., flutningsþrif, veggja- og loftþrif, sorpgeymslu- hreinsim og gluggaþv. Þjónusta fyrir heimili, stigaganga og fyrirtæki. Ódýr og góð þjón. S. 553 7626 og 896 2383. Alþrif, stigagangar og íbúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og öragg þjónusta. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366. ^ Kennsla-námskeið Aðstoö viö nám gmnn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritim í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. 4 Spákonur Lófinn - spilin og staöa reikistjarnanna em mín grein. Var áður á Bergstaða- strætinu - Kársnesbrautinni. Nú í síma 567 4323. Gamlir og nýir viðskiptavinir velkomnir. Sigríður. 0 Þjónusta Get bætt við mig verkefnum við ný- smíði og viðhald húseigna. Loftur R Bjamason húsasmíðameist- ari, sími 897 1594 eða 557 1594. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, rafitækjaviðg., dyra- símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf- virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025. @ Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir. Fagmennska. Löng reynsla. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera, s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi 1600, s. 892 1451, 557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘95, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449. Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz “94, s. 565 2877, 854 5200, 894 5200. Ævar Friðriksson, Toyota Corolla ‘97, s. 557 2493, 852 0929. Ami H. Guðmundsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021,853 0037. Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy, s. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Ökuskóli Halldórs. Kennslutilþögun sem býður upp á ódýrara nám. Útvega námsefni. Aðstoða við endumýjun TÓMSTUNMR OG (fTIVIST wmmmmmK:. iiimiiiihi Byssur “HULL” haglaskot á rjúpuna. 36 g. Haglastærð 4,5,6 ...25 stk. á 650 kr. 34 g. Haglastærð 4,6.25 stk. á 600 kr. 32 g. Haglastærð 4,6.25 stk. á 580 kr. 42 g. Haglastærð 4...25 stk. á 750 kr. Skotbelti f. 50 skot á aðeins 4.800 kr. Verð miðast v/lágm. 250 skota kaup. Sportbúð V&Þ, Héðinsh., s. 551 6080. Rjúpnaveiðimenn, athugiö. Alhliða byssuviðgerðir og skeftismátun. Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður, Norðurstig 3a, sími 561 1950. X Fyrir veiðimenn Flugukastnámskeiðin em hafin í íþróttahúsi Kennaraháskólans við Háteigsveg. Allir velkomnir kl. 10.30 á sunnudagsmorgun. Armenn. I5*! Gisting Glaöheimar á Blönduósi bjóða gistingu í glæsilegum orlofshúsum með heitum pottum og sána. Frábært tilboðsverð á helgar- og vikuleigu til áramóta. Sími 452 4403 og 452 4449. 'bf- Hestamennska Aöalfundur hestamannafélagsins Fáks verður haldinn fimmtud. 7. nóv., kl. 20.30, í félagsheimili Fáks að Víðivöll- um. Dagskrá: 1. venjuleg aðalfundar- störf, 2. lagabreytingar. Tillögur að lagabreytingum liggja frammi á skrif- stofu félagsins. Mætum öll og ræðum málefni félagsins. Stjómin. Til sölu hesthús í Mosfellsbæ. 4 pláss í 16 hesta húsi ásamt hlutdeild í nlöðu og kafíistofú. Verð aðeins 550 þús., sem má t.d. greiða með 3 ára bréfi eða 490 þús. stgr. Uppl. í síma 566 7360 e.kl 18 eða boðsími 845 1014. Brynningartæki i hesthúsiö. Úrval af traustum tækjum. MR-búðin, Laugavegi 164, sími 551 1125. Fóörun. Get tekið nokkur hross í fóðr- un í vetur, í nágrenni Víðidals, hef einnig til sölu reiðfæra fola á góðu verði. Uppl. 1 síma 897 1286. Hestavörur. Við höfúm verkfærin og tækin fyrir hesthúsið. MR-búðin, Laugavegi 164, sími 5511125. Hjólbörur. 85 og 100 lítra úr plasti og 85 og 90 lítra úr stáli á góðu verði. MR-búðin, Laugavegi 164, sími 5511125. Loftræsting í hesthúsiö. Loftræstiviftur og stýringar. MR-búðin, Laugavegi 164, sími 551 1125. Reiðtygi. Hnakkar, höfúðleður, stallmúlar o.fl. MR-búðin, Laugavegi 164, sími 5511125. Tvær hryssur, 4 og 5 vetra, til sölu, auk Sa fola á 4. og 6. vetri. . singar í síma 453 7446. bIlar, FARARTÆKI, VINNUVÉLAR O.FL. á Bátar Óskum eftir þorskaflahámarki króka- leyfisbáta og öllum gerðum fiskiskipa á skrá. Hjá okkur emð þið í öraggum höndum. Við erum tryggðir og með lögmann á staðnum. Elsta kvótamiðl- un landsins. Þekking, reynsla, þjón- usta. Skipasala og kvótamarkaður. Bátar og búnaður, Barónsstíg 5, sími 562 2554 eða fax 552 6726.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.