Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 37 Árni Pétur Guðjónsson leikur bondasoninn sem auglýsir eftir ráöskonu. Hinar kýrnar Kaíílleikhúsið í Hlaðvarp- anum hefur sýnt að undanfómu við ágæta aðsókn gamanleikrit- ið Hinar kýmar og er næsta sýning i kvöld. Leikritið segir frá bóndasyni sem auglýsir eftir ráðskonu við skyndilegt fráfall móður sinnar. Ráðskonan kem- ur og allt lítur eðlilega út í byrj- un en annað kemur á daginn og óvæntir atburðir gerast. Leikhús Höfundur leikritsins er Ingi- björg Hjartardóttir og vann hún leikritið í Höfundasmiðju Leik- félags Reykjavíkur. Leikarar eru Árni Pétur Guðjónsson, Edda Ai-nljótsdóttir og Sóley El- íasdóttir. Laga- og textahöfund- ur er Ámi Hjartarson og leik- stjóri Þórhallur Sigurðsson. Black Sabbath á hrekkjavöku í Rósenberg Um helgina er hin svokallaða „hrekkjavaka" og í tileöii af því er dagskrá í Rósenbergkjallaranum í kvöld sem er einfaldlega kynnt sem Black Sabbath. Ekki fæst upp- gefið hvort hér séu á ferðinni hinir einu sönnu Black Sabbath eða hvort um sé að ræða dagskrá sem tileinkuð er þessum upphafsmönn- um þungarokksins. Til að komast að því þarf að fara á staðinn. Mótmælafundur Boöað heíúr verið til mótmæla- fundar við sendiráð Bandaríkj- anna kl. 17.00 vegna viðskipta- banns við Kúbu og verða þar haldnar stuttar ræður. Félagsvist og ganga Félagsvist verður í Risinu í dag kl. 14.00. Guðmundur stjómar. í fyrramáliö kl. 10.00 fara Göngu- Hrólfar í létta göngu frá Risinu. Félagsvist Spiluð verður félagsvist í Gjá- bakka, Fannborg 8, í kvöld kl. 20.30. >4 Samkomur Guðrækni og kristin íhugun í fyrramáliö kl. 11.00 flytur dr. Sigurbjöm Einarsson biskup ann- að fræðsluerindi sitt um guðrækni og kristna íhugun í safnaðarheim- ilinu Strandbergi í Hafnarflrði. Síðdegisuppákoma í Hinu húsinu I Hinu húsinu verður í dag kl. 17.00 boðið upp á dagskrá: Kurt Heinz frá Chicaga flytur ljóð, Birgitta Jónsdóttir kynnir KameOjónið, Mike Pollock, flytur Ijóð með tónlist, Berglind Ágústs- dóttir talar um ævintýralegan furðuheim sinn og hljómsveitin Bang Gang leikur. Blúsbarinn . Tríó Tómasar skemmtir í kvöld og annað kvöld. Leikhuskjallarinn: Stjórnarstuð Það virðist allt vera komið í fullan gang hjá Sfjóm- inni með þau Sigríði Beinteinsdóttur og Grétar Örv- arsson í broddi fylkingar. Hljómsveitin iætur ekki deigan síga í spilamennskunni frekar en fyrri daginn, enda hefur spilamennskan úti um allt gengið mjög vel í sumar og haust. Sem dæmi um velgengni sveit- arinnar að undanfornu má nefna að plata Stjórnar- innar, Sumarnætur, var ein af vinsælustu plötum sumarsins. Skemmtanir Um síðustu helgi var troðfuflt af glaðlyndum diskó- unnendum í LeikhúskjaUaranum en þar var Stjómin aö spila. Það verður sennilega jafnmikil og góð stemning í LeikhúskjaUaranum í kvöld en þá verður Stjórnin í sannköUuðu diskóstuði. Auk þess að spUa öU gömlu og góðu diskólögin mun sveitin eflaust taka einhverja af sínum sívinsælu StjórnarsmeUum og verður það að teljast hið besta mál. Stuð á Gullöldinni Það verður heljarflör á GuUöldinni þegar hin góö- kunna hljómsveit, Sælusveitin, leikur fyrir gesti og gangandi föstudaginn 1. nóvember og laugardaginn 2. Stjórnin. nóvember. Unnendur enska boltans ættu líka að geta fundið eitthvað fyrir sig á GuUöldinni enda veröur opnað þar klukkan 13.30 svo menn geta fylgst með sniUingunum í Englandi leika listir sínar. Mokstur hafinn á Mosfellsheiði Hafinn er mokstur á þeim þjóð- vegum sem voru orðnir þungfærir eða ófærir. Má þar nefna MosfeUs- heiði, vegurinn fyrir GUsflörð, um Steingrímsflarðarheiði og tU Siglu- Færð á vegum flarðar. Á Austurlandi var í morgun verið að hreinsa af veginum um Brekknaheiði, til Borgarflarðar eystri, Breiðdalsheiði og með ströndinni suður um. Víða er snjór á vegum og hálka, þó síst á Vestur- landi. Ástand vega 0 Öxulþungatakmarkanir © Fært flallabflum Hálka og snjór án fyrirstööu Lokað s Vegavinna-aögát m Þungfært Arnar Már Litli drengurinn á myndinni, sem fengið hefur nafnið Amar Már, fæddist á Fjórðungs- sjúkrahúsinu í Neskaup- stað 4. ágúst, klukkan Barn dagsins 19.09. Hann var við fæð- ingu 3990 grömm og 57 sentímetra langur. For- eldrar hans eru Hafþór Ægisson og Marta S. Sæ- mundsdóttir. Hann á tvö systkini, Söndru Hrönn, sem er 11 ára, og Heiðar Þór sem er 9 ára. Ættingjar Danna hlæja þegar hann byrjar að læra á bíl. Djöfla- eyjan Djöflaeyjan hefur heldur bet- ur slegið í gegn og hafa yfir fiörutíu þúsund manns þegar séð hana en það er besta aðsókn á ís- lenska kvikmynd i mörg ár en aðsókn hefur verið frekar dræm á síðustu íslensku kvikmyndim- ar. Djöflaeyjan er nú sýnd í tveimur kvikmyndahúsum, Stjörnubíói og Bíóhöllinni. Kvikmyndir Djöflaeyjunni leikstýrir Frið- rik Þór Friðriksson og er hún dýrasta kvikmynd sem gerð hef- ur verið hér á landi. Handrit skrifaði Einar Kárason upp úr hinum vinsælu skáldsögum sin- um, Þar sem Djöflaeyjan rís og Gulleyjunni, og segir þar frá skrautlegu lífi nokkurra kyn- slóða braggabúa á eftirstríðsár- unum i Reykjavík. í myndinni eru dregnar upp harmrænar gamansögur af stórbrotnum ein- staklingum sem vaxa og dafna í óblíðum jarðvegi fátækrahverfls í hjarta Reykjavíkur. Nýjar myndir: Háskólabíó: Klikkaði prófessor- inn Laugarásbíó: Á eyju dr. Moreau Saga-bíó: Ótti Bíóhöllin: Dauðasök Bíóborgin: Fortölur og fullvissa Regnboginn: Fatafellan Stjörnubíó: Djöflaeyjan Krossgátan 1 r~ T~ r~ (p ■f 10 /T" i!i TT J j, )b 18 i°> . l 23 Lárétt: 1 tilviljun, 7 heiður, 8 munntóbak, 10 óhreinka, 12 reima, 13 lykt, 15 kvæði, 16 þvær, 19 strik, 21 píla, 22 guðir, 23 stía. Lóðrétt: 1 bein, 2 þegar, 3 tók, 4 vofa, 5 sögn, 6 ánægður, 9 hestur, 11 spíra, 14 gripi, 17 rölt, 18 pípur, 20 klaki. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 golf, 5 ódó, 8 erill, 9 il, 10 ið, 11 fúlga, 13 sauðir, 14 læri, 16 man, 17 aftri, 19 AA, 20 stýrðu. Lóðrétt: 1 geisla, 2 orða, 3 lifur, 4 flúðir, 5 ól, 6 digra, 7 ólagnar, 12 lim- ið, 15 æft, 18 Tý, 19 au. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 252 01.11.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 66,310 66,650 67,450 Pund 108,580 109,130 105,360 Kan. dollar 49,540 49,850 49,540 Dönsk kr. 11,3680 11,4290 11,4980 Norsk kr 10,3690 10,4260 10,3620 Sænsk kr. 10,0640 10,1190 10,1740 Fi. mark 14,5720 14,6580 14,7510 Fra. franki 12,9220 12,9960 13,0480 Belg. franki 2,1174 2,1302 2,1449 Sviss. franki 52,1400 52,4300 53,6400 Holl. gyllini 38,9000 39,1300 39,3600 Þýskt mark 43,6400 43,8600 44,1300 It. líra 0,04360 0,04388 0,04417 Aust. sch. 6,1990 6,2370 6,2770 Port. escudo 0,4312 0,4338 0,4342 Spá. peseti 0,5181 0,5213 0,5250 Jap. yen 0,58380 0,58740 0,60540 írskt pund 108,110 108,790 107,910 SDR 95,39000 95,96000 97,11000 ECU 83,8000 84,3100 84,2400 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.