Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 35 I I I I ) 1 I I I > I i Fréttir Lalli og Lína Þann 6. júlí voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurfinni Þorleifssyni Guörún Júlíusdóttir og Júlíus Þór Gunnarsson. Heim- ili þeirra er í Þýskalandi. Þann 20. júlí voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Ægi Sigur- geirssyni þau Aldís Haraldsdóttir og Eyþór Krisján Guöjónsson. Heimili þeirra er að Huldubraut 26, Kópavogi. Ljósm. Nína, Ljósmyndastofu Reykjavikur Andlát Gerður Árný Georgsdóttir (Dæja), írabakka 14, lést á heimili sínu aðfaranótt 30. október sl. Auður Kristín Jóhannsdóttir, Stangarholti 36, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum að morgni 30. okt- óber. wmhoestdaoi.com LALLI ER PlRRAfPUR AF PVÍ AÐ ÉG ER HONUM ANDLEGA ÆÐRI... EN HVER ER PAP EKKI? Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 1. til 7. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, simi 568 0990, og Reykja- víkurapótek, Austurstræti 16, sími 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns airnast Garðsapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögum. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- iostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapotek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga; aðra daga frá Id. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunaruppiýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum alian sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomuiagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl: 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Jarðarfarir Heilsugæsla Tilkynningar Gunnar Óskarsson, Víðivöllum, verður jarðsunginn frá Miklabæjar- kirkju í Skagafirði laugardaginn 2. nóvember kl. 14. Móðir Elísabet af. h. þrenningu, fyrrum priorinna í Hafharfirði, lést í Karmelklaustrinu í Trömsö 29. október. Sálumessa til minningar um hana verður sungin í Kar- melklaustrinu í Hafnarfirði laugar- daginn 2. nóvember kl. 11. Sigrún Kristín Jónsdóttir, frá Söndum í Miðfirði, sem lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, þriðjudaginn 29. október sl., verður jarðsungin frá Blönduóskirkju mánudaginn 4. nóvember kl. 14. Rútuferð verður frá BSÍ kl. 8 á mánudagsmorgun. Guðrún Ágústa Ágústsdóttir (Lóa frá Kiðjabergi), Heiðarvegi 55, Vestmannaeyjum, verður jarðsung- in frá Landakirkju laugardaginn 2. nóvember kl. 14. Jóhann Aðalbert Pétursson, Ásunnarstöðum í Breiðdal, sem lést í Sjúkrahúsi Seyöisfjarðar sunnu- daginn 27. október, verður jarðsung- inn frá Heydalakirkju í Breiðdal laugardaginn 2. nóvember kl. 14. Guðni Guðmundsson, Hellatúni, Ásahreppi, Rangárvallasýslu, sem lést á Dvalarheimilinu Lundi þann 28. október, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 2. nóv- ember kl. 14. Bríet Héðinsdóttir, leikari og leik- stjóri, sem lést 26. október, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjávík þriðjudaginn 5. nóvem- ber kl. 15. Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Súni 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er i Heilsuvérndarstöð Reykjavíkur aila virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 1. nóvember 1946. Aöalstarfiö á þingi sameinuöu þjóöanna unniö af nefndum. AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið i tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Öpið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Þú vex aldrei frá barn- inu í sjálfum þér með- an þú átt móöur sem þú getur leitað til. Sarah Orne Jewett. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Ámagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjamamesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfiröi, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfi., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist 1145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú verður ef til vill fyrir vonbrigðum með fund eöa stefnu- mót. Það er ekki víst að allir séu þér sammála um atriði sem skiptir þig miklu máli. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú verður fyrir mjög óheppilegum töfum I dag og það gæti hægt verulega á vinnu þinni. Þú verður að skipuleggja dag- inn vel. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ástvinur þinn kemur þér á óvart með einhverju sem hann segir. Kvöldið verður ánægjulegt og þú hittir skemmtilegt fólk. Nautið (20. apríl-20. mai): Vertu óhræddur við að láta í ljós skoðanir þínar þó þú hald- ir að þær fái ekki mikinn hljómgrunn, kannski vanmetur þú fólkið í kringum þig. Tviburamir (21. mai-21. júní): Einhver breyting verður á fyrirkomulagi í vinnunni og þú átt erfitt með að aðlagast breyttum aðstæðum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Sýndu vinum þínum að þú treystir þeim, annars mun verða erfitt að fá þá til að hjálpa þér þegar þú þarft á því að halda. Ljónið (23. jiUi-22. ágúst): Einhver misskilningur kemur upp og það veröur erfiðara að leysa hann en viröist í fyrstu, það eru ekki allir tilbúnir aö heyra sannleikann. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að sýna þolinmæði í dag þó þér finnist þér sýnd ókurteisi, fólk er annars hugar og það bitnar á þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér verður ekki mikið úr verki í dag. Reyndu að fá hjálp við það sem þú getur og vertu ekki of mikið aö velta þér upp úr smáatriðum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Farðu varlega í viðskiptum og búðu þig undir að þurfa að neita þér um ýmislegt kostnaðarsamt. Kvöldið verður rólegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vinur kemur þér til hjálpar á réttu augnabliki og þú færð tækifæri til að launa honum greiðann í kvöid. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjölskyldan er þér ofarlega í huga í dag og þú átt skemmtilega stund með henni í kvöld. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.