Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 33. Myndasögur Tilkymúngar Leikhús •H 'OÍ tn o nj w fVar yfirkennarinn mjög "A I reiður af þvi að ég V skrópaði f dag?_________J Reiður? Nei, þvert á móti var A [ hann mjög ánægður með friðin.i) og rólegheitin. • j Y Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík Slysavamadeild kvenna í Reykjavík verður með bingó laugardaginn 2. nóv. kl. 14 í Glæsibæ. Veglegir vinn- ingar. Allir velkomnir. Fræöslufundur Mígrensam- takanna á Akureyri Mígrensamtökin halda fyrsta fræðslufund sinn á Akureyri laug- ardaginn 2. nóv. næstkomandi kl. 14 á Hótel KEA. Auk kynningar á sam- tökunum mun Gunnar Friðriksson sérfræðingur flytja fyrirlestur um mígreni. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Hana-nú í Kópavogi Vikuieg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húsmæörafélag Reykjavíkur Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur sinn árlega basar sunnudaginn 3. nóvember að Hallveigarstöðum við Túngötu og hefst hann kl. 14. Sem fyrr verður mikiö úrval af fallegri handavinnu, og má t.d. nefna sokka, vettlinga, bamapeysur og margt fleira. Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála. staögreiöslu- og greiöslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar 550 5000 WÓDLEIKHÚSID STÓRA SVIðlð KL. 20: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson í kvöld, Id. 9/11, fid. 14/11, sud, 17/11. SÖNGLEIKURINN HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Id. 2/11, fid. 7/11, sud. 10/11, fös. 15/11. Aöeins 4 sýningar eftir. ÞREK OC TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson sud. 3/11, nokkur sæti laus, föd. 8/11, nokkur sæti laus, Id. 16/11. Ath. Takmarkaöur sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner sud. 3/11, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 10/11, kl. 14.00, sud. 17/11, kl. 14.00. Ath. Aöeins 5 sýningar eftir. SMÍðAVERKSTÆðlð KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld, uppselt, mid. 6/11, uppselt, Id. 9/11, uppselt, fid. 14/11, sud. 17/11, föd. 22/11. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæii barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. LITLA SVIðlð KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson á morgun, uppselt, sud. 3/11, uppselt, fid. 7/11, uppselt, föd. 8/11, uppselt, föd. 15/11, uppselt, Id. 16/11, uppselt, fid. 21/11, uppselt, sud. 24/11, örfá sæti laus, aukasýning sud. 10/11. Athugiö aö ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. Miöasalan er opln mánud. og þriöjud. kl. 13-18, miövikud-sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tlma. Einnig er tekiö á móti sfmapöntunum frá kl. 10 virka daga, sími 551 1200 SÍMI MlðASÖLU: 551 1200. Hundaeigendur í Reykjavík Samkvæmt 5. gr. reglugerðar nr. 201/1957 um varnir gegn sullaveiki, skulu hundar 6 mánaða og eldri, hreinsaðir af bandormum í október eða nóvember ár hvert. Starfandi dýralæknir í Reykjavík annast hreinsun. Heilbrigðiseftirlitiö hvetur þá hundaeigendur sem halda óskráða hunda í Reykjavík að skrá þá hið fyrsta. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Sófaborð 105x53 cm + 2 hornborö 53x53 cm allt á aðeins kr. 2.410 Magaþjálfi, aðeins kr. 2.998,- Full búð af nýjum vörum! — l|M OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 10-18 OG LAUGARDAGA FRÁ 11-17 Kiarakaupi Faxafeni 10, sími 568-4910 Óseyri 4, Akureyri, sfmi 462-4964

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.