Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Síða 4
4
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996
Fréttir
Vísbending gerir úttekt á rekstri 30 sveitarfélaga:
Selfossbær virðist
draumasveitarfélagið
- en „verst“ aö búa á Sauðárkróki, sé tekið mið af úttektinni
í úttekt sem tímaritið Vísbend-
ing gerði nýlega á rekstri 30
stærstu sveitarfélaganna á síð-
asta ári kemur fram að drauma-
sveitarfélagið sé Selfoss en
„verst“ sé að búa á Sauðárkróki.
Vísbending gefur sveitarfélögun-
um einkunn eftir að hafa gefið sé
nokkrar forsendur út frá fjár-
hagsstöðu þeirra og aðstöðu al-
mennt. Meðaleinkunn sveitarfé-
laganna 30 er 5,9, aðeins betri en
árið 1994, og Selfoss fær einkunn-
ina 8,4 en Sauðárkrókur 3,3.
í úttektinni kemur fram að
rekstur sveitarfélaganna almennt
hafi batnað milli ára. Þrettán af
þessum 30 náðu að lækka heildar-
skuldir frá árinu 1994. Skatttekj-
ur jukust á síðasta ári, fjárfesting
minnkaði og einnig útgjöld vegna
málaflokka.
Hæstu skuldir á hvern ibúa
voru á Ólafsfirði eða 290 þúsund
krónur. Næstur kom Kópavogur
með 252 þúsund á hvern íbúa og
Bolungarvík og Hafnarfjörður
með 248 þúsund hvor kaupstaður
á mann.
í Vísbendingu segir að sveitar-
félögin þurfi að búa yfir ýmsum
eiginleikum til að rekstur þeirra
teljist til fyrirmyndar. Skatt-
heimtan þurfi að vera sem lægst
á íbúana, fjárfestingar þurfi að
vera nægjanlegar, þjónusta þurfi
að vera hagkvæm, skuldir sem
minnstar og veltufjárhlutfall í
kringum 1. Fjölgun íbúa þurfi að
vera hófleg því fækkun þýði verri
nýtingu á þjónustu og mikil fjölg-
un kalli á viðbætur. -bjb
Siendurtekin frett a
CNN mesta auglýsing
íslenska hestsins
- segir Sigurður Sæmundsson í Holtsmúla
íslenski hesturinn fékk sérdeild-
isgóða auglýsingu nýlega er frétta-
menn frá CNN sjónvarpsstöðinni
heimsóttu auðjöfurinn Dan Slott á
búgarð hans og sýndu afurðirnar í
fréttatíma.
í fréttinni voru þeir Dan Slott og
hóteli í París var eiginmaðurinn.
Sigurður Sæmundsson í Holts-
múla var staddur hjá Dan Slott er
þetta gerðist og sýndi skömmu síð-
ar ásamt þeim Dan Slott, Kristjáni
Kristjánssyni, Jóni P. Sveinssyni og
Halldóri Jónssyni islenska hesta á
Dan Slott og Kristján sögðu verð
íslenska hestsins á bilinu 700.000
krónur til 2.640.000 krónur.
Það var greinilegt að CNN fréttin
vakti geysilega mikla athygli því
mikill fjöldi fólks kom á sýninguna
hjá okkur sem var síðar.
Grlndavík
Kópavogur
Stykklshólmur
Seyöisfjörður
Esklfjöröur
Húsavík
Borgarbyggð
Hornafjörður
Dalvík
Blönduós
ÓlafsQörður
Bolungarvík
Snæfellsbær
Sauðárkrókur
5,7
5,4
5,3
5,3
5,2
5,2
5,1
4,9
4,9
4,8
4,3
4,2
3,7
3,3
- einkunnagjöf*
Vísbendingar
um rekstur 30
sveitarfélaga 1995
* einkunnir frð 1-10
DV
Auðjöfurinn Dan Slott fékk mikla auglýsingu fyrir hestabúgarð sinn, Mill Farm, á CNN. Hér er hann meö stóöhestinn
Fjölni frá Sigmundarstöðum. DV-mynd E.J.
Kristján Kristjánsson sýndir á stóð-
hestunum Pá frá Laugarvatni og
Fjölni frá Hafsteinsstöðum og lögð
áhersla á mýkt íslenska hestsins og
gangtegundir.
Viðbrögð áhorfenda létu ekki á
sér standa og voru innhringingar
það magnaðar að fréttin var endur-
tekin á klukkustundar fresti allan
daginn allt til klukkan 23.00 um
kvöldið á aðalstöðinni sem nær yfir
öll Bandaríkin og Evrópu.
Eiginkona Dans Slotts fór til Par-
ísar sama dag og það fyrsta sem
hún sá er hún kveikti á sjónvarpi á
sérstökum náttúruvinadegi.
„Þetta er sennilega mesta auglýs-
ing sem íslenski hesturinn hefur
fengið, rosalegt skot,“ segir Sigurð-
ur.
„í fréttinni var lögð áhersla á
mýkt íslenska töltsins og geðprýði
hestsins og hann borinn saman við
stóru hestana sem þykja hastir.
íslenski hesturinn var auglýstur
sem lúxus og þannig eigum við að
selja hann í Bandaríkjunum. Það
þýðir ekkert að vera með útsölu-
verð á hestum þar þvi mjög er dýrt
að flytja hestana út.
Þegar við lukum sýningunni og
fórum burt með hestana elti stór
hópur fólks okkur og svæðið tæmd-
ist nánast.
Það er vonandi að þessi auglýs-
ing nýtist íslenskum hestaútflytj-
endum en markaðsfulltrúi Dans
Slotts reiknaði út að ef þarna hefði
verið um keyptan auglýsingatíma
að ræða hefði heildarsýningarpakk-
inn kostað um 660 milljónir króna,“
segir Sigurður.
-E.J.