Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 Neytendur Athugull neytandi taldi sig blekktan en: Kýrkjöt er líka nautakjöt - samkvæmt núgildandi reglugerð um verðmerkingar Framleiöendur hafa ekki viljað kalla nautgripahakk kýrhakk því nafnið virkar fráhrindandi á viðskiptavinina. Flestir eru hins vegar að borða kýrkjöt þegar þeir borða nautahakk eða hamborgara. DV-mynd „Eru engin takmörk fyrir þvi hvemig vara er prettuö inn á fólk? Með stóru letri er selt NAUTABUFF en innihaldið er kýrkjöt. Ég kvarta alls ekki yfir kýrkjöti, því í flestum tilfellum er það ljúffengara en nautakjöt, en ég vil ekki kaupa kýr- kjöt í karlkyns dulargervi," sagði Jóhanna G. Halldórsdóttir sem hafði samband við neytendasíðuna. Jóhanna hafði farið í Bónus og keypt sér nautabuff en þegar hún las innihaldslýsinguna stóð að í nautabuffinu væri kýrkjöt. Það sama var reyndar upp á teningnum í Hagkaupi, þar var selt nautabuff með innihaldslýsingunni nautgripa- kjöt (kýrkjöt). Jóhanna orti eftirfar- andi vísu af þessu tilefni: Kynskipti eru komin í graut, og kynferðið í klessu. Naut varð kýr og kýr varð naut, kúnst að botna i þessu. Villandi merking Við höfðum samband við Jón Ás- geir Jóhannesson í Bónusi sem sam- sinnti því að merkingin væri villandi og sagðist héðan í frá láta merkja þessa vöru sem nautgripabuff. Jón Ás- geir vísaði að öðru leyti á Jón Björns- son, framkvæmdastjóra Ferskra kjöt- vara, þar sem kjötið væri frá þeim komið. Sá samsinnti því einnig að merkingin væri villandi en fullyrti að hún væri ekki röng. „Mig er búið að langa til að gera svona könnun mjög lengi. Ég var far- in að veita því athygli að hjálma- notkun á meðal fullorðinna hefur aukist töluvert og könnunin styður það. Ég er bara nokkuð ánægö með niðurstöð- una miðað við þann litla áróð- ur sem hefur verið í gangi til fullorðinna ein- staklinga varö- andi hjálma- notkun og einnig þegar ég ber útkomuna saman við önn- ur lönd,“ sagði Herdís Storgaard hjá Slysavamafélaginu sem í samvinnu við Fjólu Guðjóns- dóttur hjá „Betri borg fyrir börn“ stóð fyrir könnun á útbúnaði hjól- reiðamanna í byrjun október. Af þeim 118 einstaklingum sem teknir voru í könnuninni reyndust 35% nota hjálma. Könnunin fór fram á gatnamótum Snorrabrautar og Miklubrautar frá kl. 7.45-8.25 og var fyrst og fremst verið aö kanna útbúnað eldri hjól- reiðamanna. Úttekt á útbúnaði yngri aldurshópa verður gerð siöar í þess- um mánuði. Einnig var kannað hvort ljósabúnaður væri fullnægj- Kýr eru naut „Mér finnst gott að fá þessa spurningu því við höfum verið i vandræðum með þetta. Samkvæmt andi en svo reyndist ekki vera nema i þremur tilfellum af 118. Hjá hinum vantaði annaðhvort fram- eða aftur- lukt. „Ef þú kaupir íjallahjól í dag eru þau yfirleitt bara með glitmerkj- um. Sam- kvæmt umferð- arlögunum er það nóg að sumri til en ekki að vetrar- lagi. Þá þarf að vera með lugt bæði aö firam- an og aftan, hvíta að fram- an og rauða að aftan. Það þarf því að kaupa íjósabúnaðinn sérstaklega," sagði Herdís. Hún sagðist einnig hafa veitt því athygli hvemig fólk hjólar. „Það virðist frekar brjóta umferðarregl- umar af því að það er á hjóli þó þetta sama fólk keyri líka bíl. Fólk virðist ekki líta á hjól sem farartæki og leyfa sér því meira,“ sagði Herdís. Hún sagði að jafnframt hefði það ver- ið áberandi að fullorðna fólkið var með nýja, vel með fama hjálma sem sátu rétt á höfðinu. „Þessu er nefni- lega oft akkúrat öfugt farið með bömin, hjálmarnir em oft illa famir og í ólagi og sitja mjög skakkt á höfð- inu og veita því enga vörn.“ -ingo opinberri skilgreiningu er kýr nefn- ilega naut. Ný reglugerð tekur von- andi gildi 1. janúar en hingað til hefur nautakjöt verið skilgreint sem ungkálfar, alikálfar, ungneyti, ung- kýr, kýr og bolar. Nautakjöt er þannig kjöt af fullorðnum nautgrip- um, eldri en 12 mánaða, án nánara tillits til aldurs eða kynferðis," sagði Jón. Hann sagði neytendur þó oftast sjá ungnautakjöt og kýrkjöt í versl- unum, allt annað væri flokkað und- ir kálfakjöt sem sjaldan væri á boðstólum. „Ungnautakjötið, sem yfirleitt er dýrara kjötið, er hins vegar 12-30 mánaða gamall naut- gripur (naut, uxi eða kviga), sama hvort kynið er og kýrkjöt era gripir 30 mánaða og eldri, bæði kynin. Ef ung kýr er yngri en 30 mánaða og hefur aldrei borið kálfi flokkast hún undir ungneyti (ungnaut, kvígur og geldneyti)," sagði Jón. Ekki dulargervi „Það er því ekki verið að selja neitt þama í dulargervi. Við höf- um alltaf farið eftir þessari skil- greiningu að kýr væri naut vegna þess að það hefúr ekki verið nein kynskipting. Ég er hins vegar sam- mála þvi að nafnið sé villandi. Samkvæmt nýju reglugerðinni Nú þegar orðið er svona kalt í veðri harðnar á dalnum hjá smá- fuglunum og þeir eiga erfiðara með að afla sér fæðu. Starfsmaður Dýra- vemdunarfélags Reykjavikur hafði samband og bað okkur að minna fólk á að gefa smáfuglunum. Hann benti á fuglablönduna frá Kötlu, sem bæði fæst í matvöm- verslunum og á bensínstöðvum, og kom svo með tillögu um það hvem- ætti nautabuffið að heita naut- gripabuff og við munum því breyta naftiinu hér með en þetta er samt sem áður skilgreint sem nau- takjöt," sagði Jón. Hann segir Ferskar kjötvörur vera þær einu sem merki kýrkjöt í innihaldslýsingu þó það sé skylt samkvæmt reglugerð. „Allir aðrir merkja nautakjöt eða hreinlega sleppa allri innihaldslýsingu og skrifa bara „blandað hakk“ og þá kvartar fólk ekki. Við reynum hins vegar að vera með eins itarlegar innihaldslýsingar og við getum og fáum þ.a.l. yfir okkur kvartanir." Eldgömul belja Framleiðendur hafa ekki viljað kalla nautgripahakk kýrhakk því nafnið virkar fráhrindandi á við- skiptavinina. Það er eins og fólk haldi að kýrkjöt sé af eldgamalli belju en að nautakjöt sé af ungum nautum og tryggi því nýtt og safa- ríkt kjöt. Fæstir vita að þeir era oft- ast að borða kýrkjöt þegar þeir borða nautahakk og t.d. hamborg- ara. í framhaldi af því má líka neftia að í sumum skinkutegundum er hvorki tangur né tetur af svínakjöti heldur eingöngu folaldakjöt. -ingo ig við getum blandað saman tólg (nauta/kinda/hamsa) og hveitiklíði, búið til litla köggla og sett þá í plast- dollu. Dolluna er siðan hægt að hengja upp í tré þar sem kettimir ná ekki til. Til að þetta tolli saman þarf að vera meira af klíði en tólg og ef viö viljum dekra við fuglana má setja þurrkaða ávexti (t.d. rúsínur) út í blönduna. -ingo Hjálmanotkun fulloröinna hjólreiðamanna: Hjálmarnir vel með farnir og sátu rétt - öfugt við hjálma barnanna Dýraverndunarfélag Reykjavíkur: Munið eftir smáfuglunum DV Efnalaugar: 1,6% hækkun í september sl. hafði hreinsun á fatnaði hækkað að meðaltali um 1,6% frá því á sama tíma í fyrra. Þetta kom í ljós í verðkönnun Samkeppnisstofnunar en hún kannaði hvað það kostar að láta hreinsa nokkrar algengar gerðir fatnaðar og gluggatjöld. Kannað var verð hjá 27 efnalaugum á höf- uðborgarsvæðinu. Um mitt ár 1993 ákvað Sam- keppnisráð að fella úr gildi opin- berar ákvarðanir á verði í ýmsum þjónustugeirum, þ. á m. fata- hreinsunum, en fram að þeim tíma var sama verð hjá öllum efhalaug- unum. Frá því að þessar breyting- ar áttu sér stað hafa níu algengir þjónustuliðir í efnalaugum hækk- að að meðaltali um rúm 4%. Villandi auglýsing í júlí tóku að birtast í sjónvarpi auglýsingar frá Myllunni á nýrri brauðtegund sem nefhist heimil- isbrauð. í auglýsingimni var m.a. vitnað í óskilgreinda bragðkönn- un og fúllyrt að 87% þeirra sem þátt tóku í könnuninni hefðu val- ið heimilisbrauðið. Samkeppnisstofnun óskaði eftir Járn og kalk í vökvaformi. upplýsingum um könnunina og í svari framleiðendans kom fram aö i henni hefðu heimilisbrauðin eingöngu verið borin saman við tvær aðrar brauðtegundir Myll- unnar. Fullyrðingin var því talin villandi þar sem hún gæfi of mik- ið til kynna og óskaði Samkeppn- isstofnun eftir því við framleið- andann að auglýsingin yrði ekki birt oftar óbreytt. Framkvæmda- stjóm Myllunnar brá skjótt og vel við og breytti auglýsingunni. Gott fyrir börnin Innflutningur og dreifing ehf. hefur nú hafið innflutning á jám- og kalkmixtúram í vökvaformi sem henta þeim sem erfitt eiga með aö gleypa töflur. Mixtúrumar, Feroglobin B12 (jám) og Osteocare (kalk), era sagðar henta börnum sérlega vel en þær hafa verið bragðbættar og því auðvelt að fá böm til að taka þær inn reglulega. íslenskar leiöbeiningar fylgja og hægt er að nálgast vörumar í flest- um lyfjaverslunum. Leiðbeinandi smásöluverð er 695 kr. Ekki stóran bíl „Ég hringdi á bíl hjá Hreyfli og fékk sendan gamlan skijóð fyrir fimm manns, eða litla rútu. Bíll- inn var upphækkaður svo ég átti erfitt með að komast upp í hann og svo var hann hrár að innan og óvistlegur. Ég ætlaði að láta fara þægilega um mig í flnum fólksbíl en fékk þessa afgreiöslu," sagði mjög svekkt, fullorðin kona sem hafði samband við neytendasíð- una. Hún tók þó fram að stóri bíll- inn hefði kostað það sama og venjulegm- fólksbíll. Sæmundur Sigurlaugsson, fram- kvæmdastjóri Hreyfils, sagðist skilja afstöðu konunnar mjög vel en sagði jafnframt að úrvalið af bílunum hefði aukist í gegnum árin til að koma til móts við óskir viðskiptavinanna. Þvi væri viss- ara fyrir þá sem ekki vildu hitta á stóran bil að taka það fram þegar þeir pöntuðu bil því stóru bílamir biðu á stöðinni likt og hinir eftir að röðin kæmi að þeim. -ingo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.