Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Síða 22
34
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996
Afmæli
Bergur Óskar Haraldsson
Bergur Óskar Haraldsson fram-
kvæmdastjóri, Hrauntungu 22,
Kópavogi, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Bergur fæddist að Sólheimum í
Blönduhlíð í Skagafirði og ólst upp í
Skagafiröinum. Hann lauk bama-
skólaprófi á Hólum í Hjaltadal, lauk
þaðan búfræðiprófi 1945, lauk
sveinsprófi í pípulögnum frá Iðn-
skólanum í Reykjavik 1950, öðlaðist
meistararéttindi í þeirri grein 1953
og stundaði nám við National Fore-
man Institute í Bandaríkjunum
1953-54.
Bergur starfaði hjá Gísla Halldórs-
syni pípulagningarmeistara 1945-51,
hjá Sameinuðum verktökum og ís-
lenskum aðalverktökum 1951-64,
vann við fasteignasölu 1964-66 en hóf
störf hjá Félagi vatnsvirkja 1967 og
hefur starfaö þar síðan. Hann var
verklegur framkvæmdastjóri þar
1969-71 og hefur verið þar fram-
kvæmdastjóri frá 1971.
Bergur situr í stjórn
Félags vatnsvirkja frá
1969, sat í stjóm Samei-
naðra verktaka í tuttugu
og þijú ár, þar af varafor-
maðvu- og formaður í þrjú
ár, sat í stjóm Vatns-
virkjans hf. um árabil
sem fulltrúi Félags vatns-
virkja, í stjórn hesta-
mannafélagsins Gusts í
Kópavogi og var formað-
ur þess í tvö ár og hefur
sem fulltrúi Gusts setið
ársþing Landssambands
hestamanna um langt skeið.
Fjölskylda
Bergur kvæntist 26.2. 1949 Krist-
ínu L. Valdemarsdóttur, f. 22.4.1927,
sjúkraliða og húsmóður. Hún er
dóttir Valdemars Sigvaldasonar og
Ingibjargar Felixdóttur, bænda að
Blámýram í Ögurhreppi við Djúp.
Böm Bergs og Kristínar eru
Frosti, f. 30.12.1948, forstjóri Opinna
kerfa hf. í Reykjavík, bú-
settur í Hafnarfirði,
kvæntur Halldóru M.
Mathiesen kerfisfræðingi
og eru böm hans Freyr, f.
1970, nemi í arkitektúr í
Los Angeles en hans son-
ur er Viktor Þór, f. 1992,
Anna Dóra, f. 1975, nemi í
sálfræði við HÍ og Berg-
ur, f. 1995, en fóstursonur
Frosta er Matthias Árni,
f. 1983; Valdimar, f. 27.9.
1953, bakarameistari í
Garðabæ, kvæntur Helen
Gunnarsdóttur verslunarmanni og
eru börn Valdimars Kristín Berg-
lind, f. 1974, nemi í hönnun, Katrín
Brynja, f. 1977, nemi í MR, Sigríöur
Regína, f. 1986, og Haraldur, f. 1989;
Anna Rós, f. 8.1. 1961, kennari við
Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði, gift
Haraldi Guðfinnssyni sölustjóra og
em dætur þeirra María Kristín, f.
1985, Ingibjörg Huld, f. 1987 og Ragn-
heiður Harpa, f. 1992.
Systkini Bergs: Kjartan, f. 18.9.
1928, nú látinn, bifreiðastjóri á
Sauðárkróki; Margrét, f. 15.1. 1932,
bóndi og húsfreyja að Sleitustöðum
í Skagafirði; Rögnvaldur Hreinn, f.
17.6.1934, fyrrv. fulltrúi í Reykjavík;
Bjami Jóhannes Birgir, f. 1.2. 1937,
bóndi að Bakka í Viðvíkursveit í
Skagafirði.
Foreldrar Bergs voru Haraldur
Jóhannesson. f. 21.12. 1903, d. 11.6.
1994, bóndi á Frostastöðum, Una-
stöðum en lengst af á Bakka í Við-
víkursveit, og k.h., Anna Margrét
Bergsdóttir, f. 7.6. 1897, d. 27.1. 1991,
bóndi og húsfreyja.
Ætt
Haraldur var sonur Jóhannesar
Bjarnasonar, b. í Gmndarkoti í
Blönduhlíð, og k.h., Bjargar Sigfús-
dóttur, refaskyttu og b. í Hringey í
Vallhólma, Jónassonar.
Anna var dóttir Bergs Jónssonar,
b. á Hofsá í Svarfaðardal, og k.h.,
Óskar Valdínu Rögnvaldsdóttur frá
Klængshóli.
Bergur Óskar Har-
aidsson.
Sigurlaug Gísladóttir
Sigurlaug Gísladóttir húsmóðir,
Furugrund 73, Kópavogi, er sextug í
dag.
Starfsferill
Sigurlaug fæddist á Hellissandi
og ólst þar upp. Hún stundaði nám
við Húsmæðraskólann á Var-
malandi 1955-56.
Sigurlaug flutti til Reykjavíkur
1957 og starfaði þá um skeið á hjúk-
runarheimilinu Sólheimum.
Er Sigurlaug gifti sig hófu þau
hjónin búskap á Hellissandi en þar
áttu þau heima og á Rifi til 1980. Þá
Ingi Ragnar
Ásmundsson
Ingi Ragnar Ásmunds-
son, fyrrv. sjómaður,
bóndi og verkamaður,
Vesturvegi 11, Seyðisfirði,
er sjötugur í dag.
Starfsferill
Ingi fæddist á Strönd í
Vallahreppi í Suður-
Múlasýslu en ólst upp
hjá foreldrum sínum á
Fljótsdalshéraði til þrett- |ngj pagnar
án ára aldurs og síðan Ásmundsson.
hjá móðurfólki sínu í
Ingimundarhúsi á Seyðisfirði.
Hann stundaði bamaskólanám í far-
skóla í Skriðdalshreppi.
Ingi stundaði öll almenn verka-
mannastörf til sjós og lands. Hann og
Ámi, bróðir hans, festu kaup á jörð-
inni Skálanesi í Seyðis-
firði 1951 en þar bjó Ingi
til 1961. Þá flutti hann í
Seyðisfjarðarkaupstað þar
sem hann hefur átt heima
síðan.
Fjölskylda
Systkini Inga: Ámi Hólm,
f. 15.11. 1916, nú látinn;
Þórir, f. 10.9. 1918, nú lát
inn; Sigurveig, f. 20.4
1920, látin; Guðný, f. 16.6
1922, látin; Magna, f. 29.11
1930.
Foreldrar Inga vom Ásmundur
Sigmundsson, f. 10.12. 1874, d. 7.11.
1957, vinnumaður, og Jóna Jarþrúð-
ur Jónsdóttir, f. 16.2. 1895, d. 15.4.
1978, vinnukona.
fluttu þau í Kópavoginn
þar sem þau hafa átt
heima síðan.
Auk húsmóðurstarfa
stundaði Sigurlaug fisk-
verkun á Hellissandi og á
Rifi en í Reykjavík starf-
aði hún m.a. hjá Sláturfé-
lagi Suðurlands og við
Landsbankann.
Fjölskylda
Sigm-laug giftist 31.12.
1960 Inga Dóra Einarssyni, f. 29.5.
1939, fyrrv. framkvæmdastjóra.
Hann er sonur Einars Guðbjartsson-
ar, f. 1.1. 1901, d. 15.6. 1991, stýri-
manns og síðar starfsmanns hjá ís-
lenskum aðalverktökum, og k.h,
Sigrúnar Jónu Einarsdóttur, f. 26.4.
1907, d. 17.3.1994, húsmóður, en þau
era bæði ættuð úr Jökulfjörðunum.
Böm Sigurlaugar og Inga Dóra
eru Sigrún, f. 7.6.1958, skriftofumað-
ur í Reykjavík en maður hennar er
Jón A.K. Lyngmo og era dætur
hennar Inga Dóra og Ólína; Gísli, f.
28.7.1960, sölumaður í Reykjavik en
kona hans er Hrafnhildur Hauks-
dóttir og era böm hans Helga Björg,
Sigurlaug og Haukur; Einar, f. 14.4.
1963, verslunarmaður í Reykjavík
en kona hans er Ellen Bára Þórar-
insdóttir og era böm hans Kjartan
Ingi, sem er látinn, Birkir Fannar
og Berglind Ýr, auk þess sem fóstur-
dóttir hans er Guðrún Elísabet;
Guðbjöm Sölvi, f. 24.11. 1964, bif-
vélavirki í Reykjavík en
kona hans er Unni Bald-
ursóttir og era börn hans
Sindri Már, Unnur Karen
og Baldur Gísli; Ragnar
Kristinn, f. 7.1. 1969, en
kona hans er Gróa Hlín
Jónsdóttir og eru börn
hans Ríkarður Jón,
Bjarki Steinn og Sævmn
Elín.
Systkini Sigurlaugar:
Sölvi Guðbjörn, dó í bam-
æsku; Guðmundur Sól-
bjöm, húsvörður í Reykjavík; Heim-
ir Bergmann, skipstjóri í Reykjavík;
Pétur, sjómaður í Grindavík.
Foreldrar Sigurlaugar vora Gísli
Bjöm Guðbjömsson, f. 2.8. 1902, d.
27.11. 1984, fiskvinnslumaður og
fjárbóndi á Hellissandi, og k.h.,
Kristjánsína Elímundardóttir, f.
13.7. 1908, d. 23.9. 1985, húsmóðir og
fiskverkunarkona.
Ætt
Foreldrar Gísla vora Guðbjöm
Grímsson, formaður í Fögrabrekku
á Hellissandi, og k.h., Solveig
Bjamadóttir húsmóðir.
Foreldrar Kristjánsínu vora Elí-
mundur Ögmundsson, formaður í
Dvergasteini á Hellissandi, og k.h.,
Sigurlaug Cýrasdóttir húsmóðir.
Sigurlaug tekur á móti gestum í
Dugguvogi 12 laugardaginn 9.11. nk.
kl. 16.00.
Sigurlaug Gísladóttir.
Andlát
Ólafur Jensson, prófessor og
fyrrv. forstöðumaður Blóöbankans,
til heimilis að Laugarásvegi 3,
Reykjavík, lést aö heimili sínu að
morgni 31.10. sl. Útför hans fór fram
frá Dómkirkjunni í gær.
Starfsferill
Ólafur fæddist í Reykjavík 16.6.
1924 og ólst þar upp. Hann lauk
Grímsbœ
v/Bústaðaveg
Skreytingar við öll
tœkifœri. Frí heimsending
fyrir sendingar yfir 2.000 kr.
Sími 588-1230
Ólafur Jensson
stúdentsprófi frá MR
1946, kandídatsprófi frá
HÍ 1954, stundaði fram-
haldsnám við
Hammersmith-spítalann
í London 1955-57, við
Royal Victoria Infirmary
í Newcastle 1958 og lauk
doktorsprófi frá HÍ 1978.
Hann hlaut lækninga-
leyfi 1957 og sérfræðings-
leyfi 1959.
Ólafur var héraðslækn-
ir 1955 og 1957, stundaði
frumurannsóknir hjá
Krabbameinsfélagi Reykjavíkur
1958 og Krabbamemsfélagi íslands
1964-74, rak rannsóknarstofu í Dom-
us Medica og víöar í blóðmeina- og
frumurannsóknum á eigin vegum
1959-76, starfaði í Erfðafræðinefnd
HÍ frá 1972, var forstöðumaður Blóð-
bankans 1972-94 og prófessor við
læknadeild HÍ 1990-94.
Ólafur var fastafulltrúi í
sérfræðinganefnd Evr-
ópuráðsins um blóð-
bankastarfsemi frá 1972,
formaður Blóðgjafafélags
íslands 1981-93, sat í yfir-
stjórn mannvirkjagerðar
á Landspítalalóð 1972-89,
ritsfjóri Læknablaðsins
1967-71, í stjóm Félags
evrópskra mannerfða-
fræðinga frá 1966 og félagi
í Vísindafélagi íslands frá
1981.
Hann var sæmdur ridd-
arakrossi Fálkaorðunnar 1994.
Fjölskylda
Ólafur kvæntist 1.5. 1953 Erlu
Guðrúnu ísleifsdóttur, f. 19.1. 1922,
íþróttakennara og myndlistarkonu.
Hún er dóttir ísleifs Högnasonar,
kaupfélagsstjóra og alþm., og Helgu
Rafnsdóttur húsmóður.
Böm Ólafs og Erlu eru Amfríður,
f. 9.11. 1953, námsráðgjafi, gift Þórði
Sverrissyni augnlækni og eiga þau
tvö börn; dr. ísleifur.'f. 20.1.1956, yf-
irlæknir Rannsóknardeildar Sjúkra-
húss Reykjavíkur, kvæntur Emu
Kristjánsdóttur sjúkraþjálfara og
eiga þau þrjú böm; Sigríður, f. 14.3.
1958, lífefhaffæðingur, Ph.D., gift
Þorkeli Sigurðssyni augnlækni og
eiga þau tvo syni.
Systkini Ólafs: Ketill, f. 24.9. 1925,
d. 13.6. 1994, söngvari og fiskmats-
maður; Guðbjöm, f. 18.4. 1927, d.
19.2. 1981, skipstjóri; Guðfinna, f.
2.11.1930, húsmóðir í Reykjavík.
Foreldrar Ólafs vora Jens Páls-
son Hallgrímsson, f. 30.6. 1896, d.
30.11.1979, sjómaður í Reykjavík, og
Sigríður Ólafsdóttir, f. 26.2. 1895, d.
14.5. 1986, húsmóðir.
Tll hamingju
með afmælið
8. nóvember
90 ára
Magnea Dag-
mar Sigurðar-
dóttir,
Helgubraut 31,
Kópavogi,
verður niræð
nk. mánudag.
Hún tekur á
móti gestum í
Kiwanishúsinu,
13A, Kópavogi, laugardaginn
9.11. milli kl. 15.00 og 18.00.
Guðbjörg Kristjánsdóttir,
Bleiksárhlíð 56, Eskifírði.
80 ára
Ingólfur Ólafsson,
Baldursgötu 6A, Reykjavík.
75 ára
Sigurður V. Jóhannesson,
Framnesvegi 10, Keflavík.
70 ára
Margrét A. Kristinsdóttir,
Ljósheimum 20, Reykjavík.
60 ára
Sigursteinn Steindórsson,
Túngötu 5, Hvolsvelli.
Þorsteinn Viggósson,
Tómasarhaga 39, Reykjavík.
Jóhann Hermann Sigurðsson,
Litiu-Hlíð, Þorkelshólshreppi.
Ágústa Þorgilsdóttir,
Núpum II, Ölfushreppi.
Jóhanna Sumarliðadóttir,
Hverahlíö 17, Hveragerði.
Tómas Tómasson,
Hjaltabakka 8, Reykjavík.
Eiður Sigurður Gunnlaugs-
son,
Garðarsbraut 28, Húsavík.
50 ára
Guðmundur
Þorkelsson,
yfirsmiður hjá
ríkissjónvarp-
inu,
Hrólfsskálavör
8, Seltjamar-
nesi.
Eiginkona
hans er Krist-
jana Stefánsdóttir.
Þau taka á móti gestum á heim-
ili sínu milli kl. 17.00 og 20.00 í
dag.
Sigurður E.L. Guðmundsson,
Holtagerði 50, Kópavogi.
Gréta Sigurðardóttir,
Dvergholti 12, Mosfellsbæ.
Hannes E. Jóhannsson,
Langagerði 23, Reykjavík.
40 ára
Ásdís Súsanna Gunnarsdótt-
ir,
Hjarðarholti 2, Akranesi.
Ólafur Bjöm Jónsson,
Hesthömrum 18, Reykjavík.
María Guðmundsdóttir,
Ljósheimum 20, Reykjavík.
Gunnlaugur Hilmarsson,
Vatnsnesvegi 15, Keflavík.
Ingvar Blængsson,
Holtagerði 69, Kópavogi.
Borgildur Rún Baldursdóttir,
Laxagötu 2, Akureyri.
Þór Jakob Sveinsson,
Garðbraut 68, Garði.
Kristjana O. Kristjánsdóttir,
Hólmgarði 22, Reykjavík.
Magnús Margeirsson,
Bollagörðum 49, Seltjamamesi.
Ólafur Bjöm Svavarsson,
Stuðlabergi 26, Hafnarfirði.
Ingibjörg Róbertsdóttir,
Marbakkabraut 6, Kópavogi.
Guðmundur Ingimundarson,
Hi'aunbæ 110, Reykjavík.
Kristin Þórarinsdóttir,
Kaplaskjólsvegi 53, Reykjavik.
Smiðjuvegi