Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Side 23
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 35 Lalli og Lína ps[c, •jzeifJEí? ©KFS/Distr. BULLS ÞAD 5TÓÐ Á BOÐSKORTINU Aö MAPUR ÆTTI AÐ KOMA EINS OG MAÖUR VÆRI KLÆDDUR. dv Tilkynningar Kvenfélag Háteigssóknar Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar sunnudaginn 10. nóvember kl. 13 í safhaðarheimili kirkjunnar. Á boðstólum verða kökur, handavinna o.fl. ásamt kaffi og vöfflum. Tekið verður á móti basarmununum frá 10-12 sama dag. Kattavinafélag íslands Kattavinafélag íslands heldur flóa- markað í Kattholti, Stangarhyl 2, laugardag og sunnudag og hefst hann kl. 14 báða dagana. Allur ágóði rennur til óskilakatta. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík, verður með vöfflukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 10. nóvember kl. 14. Kvenfélag Grensássóknar Kvenfélag Grensássóknar verður með basar i safnaðarheimilinu laug- ardaginn 9. nóvember kl. 14. Tekið verður á móti munum og kökum fostudaginn 8. nóvember kl. 17-20 og eftir kl. 10 laugardag. Tapað fundið Hvitur grábröndóttm* (með svartri rák) fressköttur fannst við Óðins- götu. Eigandi vinsamlegast hringi í síma 551 0539 eða 553 2877. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með kaffisölu og happdrætti sunnudaginn 10. nóvember að Hall- veigarstöðum. Húsið opnað kl. 14.30. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka. Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Andlát Samúelína Pétursdóttir ffá Firði andaðist í sjúkrahúsi Akraness mið- vikudaginn 6. nóvember. Ragnar Jónsson, Hlaðhömrum, Mosfellsbæ, áður til heimilis í Lauf- vangi 1, Hafnarfirði, andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur þriðjudag- inn 5. nóvember. Bragi Lárusson, Efstahjalla 11, er látinn. Jarðarfarir Óttar Sigurjónsson, Stekkum, Sandvíkurhreppi, sem lést 2. nóv- ember, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju laugardaginn 9. nóvem- ber kl. 13.30. Sigurður Ólason, Öldugötu 3, lést 6. nóvember. Útforin fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 14. nóvember kl. 13.30. Þórhallur Sigurjónsson, heild- sali, Hrauntungu 43, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Digranes- kirkju mánudaginn 11. nóvember kl. 15. Páll Eydal Jónsson, frá Garðstöð- um, Ásharmi 59, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landa- kirkju í Vestmannaeyjum laugar- daginn 9. nóvember kl. 14. Baldur Þórir Júlíusson, Sunnu- braut 17, Keflavík, verður jarðsung- inn frá Keflavíkurkirkju í dag, fóstudaginn 8. nóvember kl. 14. Árni Júlíus Halldórsson, Víðimel 23, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag, fostudag- inn 8. nóvember kl. 15. Smáauglfsingar Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabiffeið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 8. til 14. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegs- apótek, Laugavegi 16, simi 552 4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugavegs- apótek næturvörslu. Uppl. um lækna- þjónustu em gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögum. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótek Kópavops: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir I síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 8. nóvember 1946. Fulltrúar íslands farnir á þing S.Þ. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl, 8-15, flmmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safniö eingöngu opið í tengslum viö safnarútu Reykjavikurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Börn eru ævinlega eina framtíð mann- kynsins. William Saroyan. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst eirrnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-X8 febr.): Það fer I hönd mjög annasamur timi hjá þér og þú verður að sætta þig við að geta ekki lokið öllu sem þú hefur tekið þér fyrir hendur. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú verður fyrir smávægilegum vonbrigðum i sambandi við vin eða ættingja. Varaðu þig á fólki sem baktalar vini þína. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ef þú ert að hugleiða miklar breytingar skaltu bera þær und- ir fólk sem þú treystir. Það hjálpar að fá álit annarra. Nautiö (20. apríl-20. mai): Nú er rétti timinn til að endurskoða álit þitt á fólki sem þú hefur ekki viljað umgangast. Forðastu alla fordóma. Tvfburamir (21. mai-21. júni): Dagurinn veröur viðburðaríkur en það hægist um er líður á kvöldið. Þú upplifir eitthvað óvænt og það kemur þér í gott skap. Krabbinn (22. júnl-22. júli): Þú átt við erfiðleika aö stríða á einhveijum vettvangi en bráð- lega mun vandi þinn leysast og það með hjálp frá óvæntum aðila. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Ekki hafa áhyggjur af minni háttar vandræðum. Þér hættir til að sökkva þér of mikið i niðurdrepandi hugsanir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fólkiö í kringum þig er afslappað og þú nýtur þess að vera i margmenni. Foröastu allt óþarfa álag og reyndu að slaka á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu heiðarlegur í viðskiptum þínum, sérstaklega við þá sem þú gætir troðið undir. Það kemur sér illa fyrir þig síðar ef þú svikur loforð. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Varastu að láta óþolinmæði fara í taugamar á þér. Þú ert ef til vill dálítið hægfara í dag og gætir fengið skammir. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður skemmtilegur og eitthvað óvenjulegt gerist fyrri hluta dags. Happatölur eru 18, 21 og 35. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir ekki að láta mikflvægar ákvarðanir og aðgerðir bíða. Þess er beðiö að þú takir ákvörðun í ákveðnu máli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.