Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 JlÞ'V 38 dagskrá föstudags 8. nóvember SJÓNVARPIÐ 16.20 Þingsjá Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 16.45 Leiðarljós (515) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 18.00 Malli moldvarpa (6:6) Bílaleikur (7+8:10). 18.25 Horfna frímerkið (2:4) (Jakten pá Mauritius). 18.50 Fjör á fjölbraut (12:26). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. Diane Keaton leikur aöal- hlutverkiö í Litla trumbuslag- aranum. 20.40 Happ í hendi. 20.45 Dagsljós. 21.15 Félagar (9:26) (Die Partner). Þýskur sakamálafiokkur um tvo unga einkaspæjara og ævintýri þeirra. 22.10 Litli trumbuslagarinn (Little Drummer Giri). Bandarísk spennu- mynd frá 1984 byggð á sögu eftir John Le Carré. Ensk leikkona gerist njósnari ísraelsku leyniþjónustunnar í herbúðum palestínskra hryðjuverkamanna en kemst í vanda þegar hún fær sam- úð með hlutskipti Palestínumanna. Leikstjóri er George Roy Hill og aðalhlutverk leika Diane Keaton, Yorgo Voyagis, Klaus Kinski, Mich- ael Cristofer, Sami Frey og David Suchet. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en 16 ára. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 08.30 Heimskaup - verslun um víða veröld. 17.00 Læknamiðstöðin. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.45 Laus og liöug (Caroline in the City). Bandarískurgamanþáttur. 18.10 Heimskaup - verslun um víða veröld. 18.15 Barnastund. 19.00 Ofurhugaíþróttir. 19.30 Alf. 19.55 Murphy Brown. 20.20 Umbjóöandinn (John Grisham's The Client). Reggie reynir að hafa áhrif á gang mála þegar góður vinur hennar sendir dóttur sína, Amy, í fimleikaæfingar hjá kröfu- höröum þjálfara. Reggie þykist vita að þjálfarinn misbjóði þessum efnilegu fimleikakrökkum. Dular- fullt slys dregur einn af fimleikafé- lögum stúlkunnar til dauöa og Reggie strengir þess heit að kom- ast aö því hvaö geröist. 21.05 Heillum horfin. (Seduced by Madness: The Diane Borchardt Slory) (1:2). Sannsöguleg fram- haldsmynd í tveimur hlutum. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 22.35 Dauöasök (Too Young to Die) 00.05 Trúnaðarbrestur (Violation of Trust). Myndin er stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok Stöövar 3. Juliette Lewis og Brad Pitt leika aöalhlutverkin í þessari mynd. Stöð 3 kl. 22.35: Dauðasök Það eru engin önnur en þau Juli- ette Lewis, Brad Pitt og Michael Tucker sem leika aðalhlutverkin í þessari vönduðu sjónvarpsmynd sem heitir Too Yoimg to Die á frummál- inu. Myndin fjallar um unglingsstúlk- una Amöndu sem fengið hefur að reyna ýmislegt. Stjúpfaðir hennar misnotaði hana í æsku og móðir hennar afneitaði henni. Hún er ein- ungis fimmtán ára gömul þegar hún giftist Brian. Hann fer frá henni og gengur í herinn en Amanda ákveður að elta hann. Á herstöðinni kynnist hún verulega óprúttnum náungum sem hika ekki við að notfæra sér sak- leysi hennar og fyrr en varir er Am- anda djúpt sokkin í vændi og fíkni- efnaneyslu. Myndin er bönnuð börn- um. Stöð 2 kl. 21.00: Bill Cosby í spæjaramynd g| I Spy Ret- '----------' urns heitir þessi gamansama mynd með Bill Cosby og Robert Culp í aðal- hlutverkum þar sem þejr snúa aftur sem spæjararnir Alexander Scott og Kelly Robin- son. Félagarnir reka erindi réttvísinnar um víða veröld í gervi at- vinnumanns í tennis og þjálfara hans. Að þessu sinni hafa þeir mikilvægu verkefni að sinna í Vínarborg. Myndin er gerð upp úr samnefndum sjón- varpsþáttum. Bill Cosby og Robert Culp leika aöalhlutverkin. @sm-2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Hótel Ritz (The Ritz). I I Sprenghlægileg gam- |_________J anmynd sem gerð er eftir klassískum farsa Terrence McNaliy. 1976. 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.05 Taka 2 (e). 15.30 Hjúkkur (17:25) (Nurses) (e). 16.00 Fréttir. 16.05 Köngulóarmaöurinn. 16.30 Sögur úr Andabæ. 16.55 Undraheimur Ogganna. 17.20 Minus. 17.25 Vatnaskrímslin. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn (3:30). Vinsæl- ustu myndböndin samkvæmt vali hlustenda eins og þaö birtist í islenska listanum á Bylgjunni. 19.00 19 20. 20.05 Lois og Clark (2:22). 21.00 Spæjarinn snýr aftur (I Spy Returns). 22.50 Hin nýja Eden (New Eden). Framlíðarmyndir eru þema mán- aðarins á Stöð 2. Þessi gerist árið 2237 á _afskekktri eyðimerk- urplánetu. Úrræðalausir fangar búa þar við ofríki ótíndra glæpa- manna sem_herja látlaust á sak- laust fólkiö. í aðalhlutverkum eru Stephen Baldwin, Lisa Bonet og Tobin Bell. Leikstjóri er Alan Metzger. 1994. 00.20 Hótel Ritz (The Ritz). Sjá um- fjöllun að ofan. 01.55 Dagskrárlok. #svn 17.00 Spitalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Framandi þjóö (Alien Nation). 21.00 Koss dauðans (Kiss of Death). Richard Widmark leik- ur geðveikan morð- ingja og fer á kostum i þessari þriggja stjörnu mynd frá árinu 1947. Henry Hathaway leikstýrir en þessi fræga bó- fasaga var endurgerð 1995. 22.40 Undirheimar Miami (Miami Vice). 23.30 Flóttinn (Escape). Dularfull spennumynd sem gerist í smá- bæ sem virðist friðsæll en undir kyrrlátu yfirborðinu eru framin myrkraverk. Leikstjóri: Richard Styles. Aðalhlutverk: Kim Ric- hards, Kin Shriner og Judson Scott. Stranglega bönnuð börn- um. 00.55 Spítalalíf (e) (MASH). 01.20 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Ve&urfregnir. 06.50 Bœn: Sóra Þórhallur Heimisson flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Ví&sjá - morgunútgáfa. 08.50 Ljó& dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíö“. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagifi í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Au&lindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Myrkraverk eftir Elías Snæland Jónsson. Lokaþáttur. 13.20 Hádegistónar - létt lög á föstu- degi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Lifandi vatniö eftir Jakobínu Siguröardóttur (20). 14.30 Mi&degistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Afreksmenn í 40 ár. Umsjón: Hallgrímur Indri&ason og Jón Hei&ar Þorsteinsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjór&u. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.30 Lesi& fyrir þjóöina: Fóstbræöra- saga. Dr. Jónas Kristjánsson les. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Norrænt. Umsjón: Guöni Rúnar Agnarsson. 20.20 Sagan bak viö söguna. 21.15 Harmóníkutónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Þorsteinn Har- aldsson flytur. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjóröu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. -Hór og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lisuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degí. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ýmislegt gott úr plötusafninu. 22.00 Fréttir. 22.10 Meö ballskó í bögglum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg landveð- urspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30. 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólar- hringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 08.1D-08.30 og 18.35-19.00 Nor&urlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 08.10-08.30 og 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest- fjar&a. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- Inu. 13.00 Iþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fróttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guö- mundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLOSSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC World Service. 7.05 Létt tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World Service. 8.05 Tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC World Service. 9.05 World Business Report (BBC). 9.15 Morgunstundin. 10.15 Randver Þor- láksson. 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónllst. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.05 Tónlist til morg- uns. SÍGILTFM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blanda&ir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljós- inu. DavíÖ Art SigurÖsson meö þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígiit FM. Létt blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Ur hljóm- leikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sí- gild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugn- um, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listama&ur mána&arins. 24.00 Næt- urtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþrótta- fréttir 10:05-12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 7-9 Morgunröfliö. (Jón Gnarr). 9—12 Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar- deild. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16—19 Sigvaldi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Kristinn Páls- son). 22-01 Næturvakt. X-ið FM 97,7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 16.00 Rex Hunt's Fishina Adventures 16.30 Bush Tucker Man 17.00 Time Travellers 17.30 Jurassica II 18.00 Wild Things 19.00 Nexl Slep 19.30 Arthur C Clarke's World of Strange Powers 20.00 Nalural Born Killers 21.00 Are We Alone? 22.00 Classic Wheels 23.00 Are We Alone? 0.00 Professionals: Watching the Detectives I.OOHighFive 1.30 Fire 2.00Close BBC Prime 5.00 The Small Business Prog 1 5.30 20 Sleps 1o Better Management the Drama 6.30 Jonny Brigas 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Timekeepers 8.00 Esther 8.30 Eastenders 9.00 The Leaming Zone 9.30 Thal's Showbusiness 10.00 Casualty 10.50 Hot Chefs 11.00 Stvle Challenge 11.30 That Was tne Week That Was 12.00 The Leaming Zone 12.30 Timekeepers 12.55 Prime Weather 13.00 Esther 13.30 Eastenders 14.00 Casualty 14.55 Prime Weather 15.00 Jonny Briggs 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.30 The Family 17.30 The Familythe after Years 18.30 Yes Minister 19.00 10 Years of Alberi Square 19.30 The Six Wives of Henry VIII 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 That Was the Week That Was 22.30 Dr Who Specialitomb of the Cyberman(r) 0.00 Not the Nine O'dock News 0.25 Prime Weather 0.30 Age and Identíty 1.30 Asthma and the Bean 2.00 The Big Picture 2.30 The Developing Worldibreaking Out 3.00 Rome Under the Popesichurch and Empire 3.30 Databaseimiles of Aisles 4.00 A Tale of Four Cities 4.30 Child Developmenttdeveloping Language Eurosport \/ 7.30 Sailing 8.00 Triathlon 9.00 Football 11.00 Supercross 12.00 Inlernalional Molorsports Report 13.00 Triathlon 14.00 Motorcycling 16.00 Tennis 17.30 Tennis 21.00 Equestrianism 22.00 Supercross 23.00 Sumo 0.00 Pro Wrestling 0.30 Close MTV \/ 5.00 Awake on the Wildside 7.30 EMA Best Dance Day 8.00 Moming Mix 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Dance Floor 13.00 Music Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 MTV News 19.00 Dance Floor 20.00 EMA Best Dance 20.30 Party Zone 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Report 6.45 Sunrise Continues 9.30 Century 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline with Ted Koppel 11.00 SKY Worid News 11.30 CBS Moming News Live 14.00 SKY News 14.30 Partiament 15.00 SKY News 15.30 The Lords 16.00 SKY Wortd News 17.00 Live At Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Toníght 1.00SKYNews 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report 3.00SKYNews 3.30 The Lords Replay 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight TNT ✓ 20.00 WCW Nitro on TNT 21.00 The Helicopter Spies 23.00 Killer Party 0.35 Get Carter 2.35 The Man Who Laughs CNN ✓ 5.00 CNNI Worid News 5.30 Inside Politics 6.00 CNNI World News 6.30 Moneyline 7.00 CNNI Worid News 7.30 Worid Sport 8.00 CNNI World News 9.00 CNNI Worid News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 Worid Report 11.00 CNNI World News 11.30 American Edilion 11.45 Q & A 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Global View 17.00 CNNI World News 17.30 Q & A 18.00 CNNI World News 18.45 American Edition 19.30 CNNI Worid News 20.00 Larry King Live 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 Worid Sport 23.00 World View 0.00 CNNI Worid News 0.30 Moneyline 1.00 CNNI Worid News 1.15 AmericanEditíon 1.30Q&A 2.00LarryKingLive 3.00CNNI Worid News 4.00 CNNI World News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nighlly News with Tom Brokaw 8.00 Cnbc's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 Msnbc - the Site 16.00 National Geographic Television 17.00 European Living 17.30 The Best of the Ticket NBC 18.00 The Best of the Selina Scott Show 19.00 Time and Again 20.00 Us PGA Tour 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night with Conan O’brien 23.00 Later witn Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 0.00 The Toniqht Show with Jay Leno 1.00 Msnbc - Intemight ælive/E 2.00 The Best of the Selina Scott Show 3.00 The Best of the Ticket NBC 3.30 Talkin' Jazz 4.00 The Best of the Selina Scott Show Cartoon Network 5.00 Sharky and George 5.30 Sparlakus 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and the Starchild 7.00 The Mask 7.30 Tom and Jerry 7.45 World Premiere Toons 8.00 Dexter's Laboratory 8.15 Down Wit Droopy D 8.30 Yogi's Gang 9.00 Little Dracula 9.30 Casper and the Angels 10.00 The Real Story of... 10.30 Thomas tne Tank Engine 10.45 Tom and Jerry 11.00 Dynomutt 11.30 The New Adventures of Captain Planet 12.00 Popeye's Treasure Chest 12.30 The Jetsons 13.00 Scooby Doo - Where are You? 13.30 Wacky Races 14.00 Fangface 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Bugs and Dáffy Show 15.15 Two Stupid Dogs 15.30 Droopy: Master Detective 16.00 World Premiere Toons 16.15 Tom and Jerry 16.30 Hong Kong Phooey 16.45 The Mask 17.15 Dexler's Laboratory 17.30 The Real Adventures of Jonny Quest 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 Workj Premiere Toons 19.30 The Real Adventures of Jonny Quest 20.00 WCW - Where the Big Boys Play 21.00 Close United Artists Programming* lÝ einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Love Connection. 7.20 Press Your Luck. 7.40 Jeopardy! 8.10Hotel. 9.00 Another Worid. 9.45 The Oprah Winfrey Show. 10.40 Real TV. 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Geraldo. 13.00 1 to 3. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Nexl Generation. 18.00 The New Adventures of Superman. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S'H. 20.00 Mad About You. 20.30 Coopers. 21.00 Walker, Texas Ranger. 22.00 Star Trek: The Nexl Generation. 23.00 The New Adventures of Superman. 0.00 Midnight Caller. 1.00 LAPD. 1.30 Real TV. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies. 6.00 Ivana Trump's for Love Alone. 8.00 The only Game in Town. 10.00 The Longshot. 12.00 Cult Rescue. 14.00 Someo- ne Else's Child. 16.00 The Magic of the Golden Bear. 18.00 Seasons of the Heart. 20.00 The Pelican Brief. 22.20 Father- land. 00.15 Shootfighter. 1.50 Police Rescue. 3.20 Where Sleeping Dogs Lie. Omega 7.15 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 7.45 Rödd trúarinn- ar. 8.15 Heimaverslun. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Dr. Lester Sumrall. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Jesús. Nákvæm- asta mynd sem gerö helur verið gm llf Jesú Krists. 21.30 Kvðld- liós, endurtekið efni frá Bolholti. Ymsir gestir.23.00-7.00 Praise tne Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.