Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 289. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MANUDAGUR 16. DESEMBER 1996 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK @döo@qo s) pp Bonum Metsölulisti DV: Tuttugu söluhæstu bækurnar - sjá bls. 2 Vegafram- kvæmdum á suðvestur- horninu frestað - sjá bls. 6 ■: •- líður alltaf best á sjónum, ígir Liilia Eiðsdóttir - sjá. bls. 4 Hjónin Kristján Elíasson og Lilja Eiösdóttir meö syni sínum, Gottskálki, meö frystitogarann Sigli í baksýn. Þau hjón og synir þeirra tveir voru saman á tog- aranum í Smugunni í sumar og fram á haust. Kristján er stýrimaöur og skipstjóri á Sigli en Lilja hefur stundaö sjó undanfarin fimmtán ár meðfram því aö ala upp þrjú börn. Hún segist alltaf hafa kunnað vel við sig á sjónum en Smuguvistin í sumar hafi hins vegar verið hálfdaufleg. Lítiö hafi veiðst og norska strandgæslan var á rólegri nótunum. DV-mynd ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.